Skessuhorn


Skessuhorn - 03.10.2007, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 03.10.2007, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 3. OKTÓBER Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14:00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12:00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.000 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1400 krónur með vsk á mánuði en krónur 1300 sé greitt með greiðslukorti. Elli­ og örorkulíf.þ. greiða kr. 1050. Verð í lausasölu er 400 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. ­ 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstj. og ábm. Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Blaðamenn: Alfons Finnsson, Snæfellsnesi 893 4239 Birna G Konráðsdóttir 864­5404 birna@skessuhorn.is Kolbeinn Ó. Proppé 659­0860 kolbeinn@skessuhorn.is Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Augl. og dreifing: Hekla Gunnarsd. 821 5669 hekla@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson augl@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Leiðarinn Það kynni ein hverj um að þykja það vera að bera í bakka full an læk- inn að varpa fram hug mynd um stofn un nýs safns. Á und an förn um árum hef ur hvert safn ið á fæt ur öðru lit ið dags ins ljós víða um land sem flest byggja á sér stöðu við kom andi svæða. Þannig má nefna sem dæmi Sela set- ur á Hvamms tanga, Drauga set ur á Stokks eyri, Salt fisks set ur í Grinda vík, Land náms set ur í Borg ar nesi, Land bún að ar safn á Hvann eyri og Reð ur safn á Húsa vík (þó ég hafi ekki heyrt um að slíkt sé neitt sér þing eyskt fyr ir- brigði). Jafn vel eru þess dæmi að söfn með sama þem anu séu stofn uð í sitt- hvor um lands hlut an um og má þar nefna steina söfn bæði á Stöðv ar firði og Akra nesi sem dæmi. Þó að söfn in séu nú þeg ar mörg og ó líkr ar gerð ar er þó eitt safn sem ég hygg að eigi eft ir að stofna og legg til að Borg firð ing ar geri. Kýs ég að gefa því hér vinnu heit ið Sæ mund ar safn á Hvít ár völl um. Í upp vexti mín um var mað ur einn oft ar nefnd ur á nafn en flest ir aðr ir og þá af hinu góða. Það var Sæ mund ur Sig munds son, sér leyf is hafi í Borg- ar nesi. Menn litu upp til manns ins sök um þess að hann gegndi með sóma erf iðu hlut verki; að halda uppi stöð ug um sam göng um og ferð um milli Reykja vík ur, Akra ness og Borg ar ness og það an einnig í upp sveit ir Borg ar- fjarð ar oft á dag. Óku hann og hans menn í öll um veðr um og oft í slæmri færð á ætl un ar ferð ir um mis jafn lega slæma vegi, fyr ir Hval fjörð og und ir Hafn ar fjall en nær aldrei var felld nið ur á ætl un ar ferð, slíkt var ör ygg ið. Þá voru einka bíl ar ým ist ekki í al menn ings eign eða lítt brúk leg ir til lang ferða og því gott að geta treyst á stöðug ar á ætl un ar ferð ir. Sæ mund ur sinnti hlut- verki sér leyf is hafans með sóma. Hann var og er greið vik inn og kunni að leysa mál in. Hann var ekki ein ung is að flytja fólk, held ur póst inn, brenni- vín ið keypti hann í rík inu á Snorra braut inni og pakk ana með ýms um varn- ingi flutti hann einnig milli staða. Sæ mund ur var þannig um margt líf æð hér aðs ins. Hygg ég að hon um hafi ekki nóg sam lega ver ið þakk að það mikla starf sem hann vann fyr ir Borg firð inga í meira en hálfa öld. Með al á huga mála Sæ mund ar hef ur ver ið varð veisla og end ur bygg ing gam alla bif reiða af ýmsu tagi. Eft ir að und an tók að halla í rekstri Sæ mund- ar, sem m.a. þýddi að hann treysti sér ekki til að bjóða í sér leyf is flutn inga við síð asta út boð þeirra, hef ur hann átt í vök að verj ast rekstr ar lega með fyr ir tæki sitt og m.a. þurft að selja frá sér eign ir. Sam hliða því hef ur hann lent á hrak hól um með ýmsa merka bíla sem hann hef ur safn að og varð veitt á liðn um ára tug um. Þess ir bíl ar liggja nú und ir skemmd um, m.a. í saltaustri í Brák ar ey. Ég leyfi mér nú að varpa fram þeirri hug mynd að sveit ar fé lag ið Borg- ar byggð hafi for göngu um að heiðra það mikla starf sem Sæ mund ur Sig- munds son hef ur unn ið fyr ir hér að ið sitt með því að stofna fé lag til bygg- ing ar sam gönguminja safns Borg ar fjarð ar. Safn ið fái nafn ið Sæ mund ar safn og því verði fund inn stað ur á Hvít ár völl um, á upp vaxt ar stað Sæ mund ar og við suð ur enda Hvít ár brú ar inn ar sem yrði tákn safns ins og stolt. Mýra sýslu- meg in hef ur Þor kell Fjeld sted í Ferju koti opn að safn um veið ar á laxi og því má í hendi sér sjá að sam reka mætti safna starf semi á þess um stað þannig að hvort styddi ann að. Ég sé fyr ir mér a.m.k. 1000-2000 fer metra bygg ingu á Hvít ár völl um sem hýst gæti þætti úr sögu sam gangna í Borg ar firði. Þrátt fyr ir að á Skóg um und ir Eyja fjöll um sé ris ið veg legt Sam gönguminja safn, þá eiga Borg firð ing ar að bera höf uð ið hátt og sam ein ast um þetta verk efni líkt og þeir gerðu mynd ar lega með Land náms setri. Þeir gætu í tím ans rás gert jafn vel enn skemmti legra safn en er á Skóg um, enda er sam göngusag- an mik ið sam ofn ari Borg ar firði en Eyja fjöll um að mín um dómi. Sjá ið þið ekki fyr ir ykk ur deild í Sæ mund ar safni um rútu kost sér leyf is hafans, forn- bíla, ýmsa jeppa og önn ur far ar tæki sem tengj ast sam göngu sögu hér aðs ins, yf ir bygg ing ar sögu BTB á flutn inga bíl um, eða hóp bíla yf ir bygg ing ar Guð- mund ar Kjer úlfs í Reyk holti? Þá eiga fá hér uð jafn vel varð veitta vegi í sinni upp runa legu mynd og einmitt Borg ar fjörð ur! Hverj ar sem und ir tekt irn- ar verða, þá er hug mynd inni í það minnsta hér með kom ið á fram færi. Sæ- mund ur á það skil ið. Magn ús Magn ús son. Sæ mund ar safn á Hvít ár völl um Á mið viku dag í lið inni viku var boð ið upp á vett- vangs skoð un á fyrr ver- andi ol íu birgða stöð NATO í Hval firði. Nokk ur fjöldi mætti á svæð ið, full trú ar frá Hval fjarð ar sveit og Faxa- flóa höfn um, svo og ol íu fé- lög un um, á samt fleira fólki. Stöð in stend ur í landi Mið- sands og hef ur ver ið aug- lýst til sölu og þarf að skila inn til boð um fyr ir 18. októ- ber. Líkt og Skessu horn hef- ur greint frá óskaði stjórn Faxa flóa hafna eft ir við ræð um við sveit ar stjórn Hval fjarð ar- sveit ar um mögu legt sam starf um kaup in og á sveit ar stjórn eft ir að taka af stöðu til þess er ind is. Til að kynna sér mál ið sem best var far- ið í vett vangskönn un og m.a. var einn ol íu geym ir opn að ur og fóru menn ofan í hann til þess að reyna að meta á stand hans. Hall freð ur Vil hjálms son odd viti Hval fjarð ar sveit ar sagði í sam tali við Skessu- horn að það hefði ver- ið á huga vert að fara nið ur í tank inn. Sjálf ur hefði hann ekki mik ið vit á svona mann- virkj um, en þeir sem best til þekktu hefðu met ið á stand ið gott. „Við erum að fara yfir mál ið á samt full trú um Faxa- flóa hafna og mun um taka á kvörð un um það í byrj un næstu viku hvort við stökkv- um á þetta,“ seg ir hann. Sveit- ar stjórn Hval fjarð ar sveit ar fund ar á þriðju dag inn. kóp/ Ljós mynd in er feng in af vef Hval fjarð ar sveit ar. Rallýkeppn inni sem halda átti á Snæ fells nesi um sl. helgi var af- lýst vegna vatns veð urs dag ana áður en það átti að fara fram. Kepp end- ur fóru á föstu dag á vett vang til að skoða leið irn ar, en þurftu frá að hverfa þar sem skörð höfðu mynd- ast í vegi og aur bleyta var svo mik- il að bif reið ar sátu fast ar. Jó hann es V. Gunn ars son for mað ur Bif reiða- í þrótta klúbbs Reykja vík ur sagði í sam tali við Skessu horn að ekki hefði ver ið ann að hægt en að fresta keppn inni. „Það er svona þeg ar menn setja Ís lands met í rign ingu rétt fyr ir rall, það hef ur sín ar af- leið ing ar. En að öllu gamni slepptu þá voru menn á ferð hér í gær og sáu að veg ir voru í sund ur og einn bíll sat fast ur á leið úr Kerl ing ar- skarði á Vatna leið inni. Fjöldi leiða datt því út hjá okk ur. Við þurft um að keyra á kveð inn kíló metra fjölda og hefð um get að far ið þá leið að keyra þá vegi sem fær ir voru oft ar, en við mát um það þannig að þeir hefðu ekki þol að það vegna bleytu. Við vild um alls ekki skemma leið- irn ar,“ seg ir Jó hann es. Hann seg ir að á kvörð un in um að fresta keppn inni hafi ver ið gríð- ar lega erf ið. Búið hefði ver ið að skipu leggja allt, út vega gist ingu og koma upp leið um. „Að al mál ið að mínu mati er það hve all ir hafa ver- ið já kvæð ir hérna, mað ur var far inn að finna það hve fólki hér hlakk aði til. Við höf um feng ið al veg frá bær- ar mót tök ur og erum harð á kveðn- ir í því að halda keppni hér að ári. Við erum að setja upp daga talið fyr ir næsta ár og mun um bjóða heima mönn um að velja dag setn- ingu sem hent ar þeim og að stæð um hér. Kannski við setj um bara upp sprettrall í haust í Ber serkja hraun- inu sem stæði utan við Ís lands mót- ið, hver veit?“ kóp Sam kvæmt fjár laga frum varpi rík- is stjórn ar inn ar fyr ir næsta ár sem lagt var fram á þingi í gær verð- ur ekk ert af fram kvæmd um við Sunda braut á næsta ári. Fram lagi upp á 1.530 millj ón ir króna sem fyr ir hug að var til Sunda braut ar á næsta ári hef ur ver ið frestað. Út- gjöld til Vega gerð ar inn ar eru á ætl- uð 33,2 millj arð ar króna og er það 14,1 millj arðs hækk un að raun gildi frá gild andi fjár lög um. Þar af eru 7,2 millj arð ar sá hluti af sölu verði Sím ans sem eyrna merkt ur hafði ver ið til vega fram kvæmda. Þá eru 6,2 millj arð ar króna hækk un fram- lags til sam ræm is við sam göngu- á ætl un að teknu til liti til flýt ingu fram kvæmda sem mót væg is að gerð vegna nið ur skurð ar á þorsk kvóta. kóp Í slipp hjá Skipa vík í Stykk is hólmi eru nú tveir bát ar í breyt ing um, þeir Guð mund ur Jens son SH frá Ó lafs vík og Rifs ari frá Rifi. Sett var hlið ar skrúfa í Guð mund Jens son, lúga sett á milli þil far og sett neyð- ar lúga í ká etu, en fyrr í haust kvikn- aði í ká tetu báts ins er ver ið var að raf sjóða þar. Starfs menn Skip vík ur eru að klára að inn rétta ká et unn ar eft ir brun ann. Tafð ist Guð mund ur í um einn mán uð vegna þess tjóns sem hlaust af brun an um. Auk þessa var bát ur inn all ur mál að ur og er reikn að með að Guð mund ur verði klár að ur í þess ari viku. Á Rifs ara SH er ver ið að breyta peru stefni og færa ankers skáp upp á hval bak og loka ankers göt um á stefni skips ins. Ver ið er að leggja loka hönd á það verk og máln ing- ar vinnu. Hafa starfs menn Skipa vík- ur tek ið yfir 20 skip upp í slipp inn í sum ar og er það að stærst um hluta bát ar af Snæ fells nesi. Einnig eru starfs menn Skipa vík ur að byggja 240 fer metra ein býl is hús á Hjalla- tanga. Auk þess er unn ið að breyt- ing um á tveim ur öðr um hús um í Stykk is hólmi. af Guð mund ur Jens son SH Góð verk efna staða er hjá Skipa vík Rifs ari SH í breyt ing um. Sunda braut frestað Rallý inu á Snæ fells nesi af lýst Ekki flugu þeir um mal ar vegi Snæ fells ness að þessu sinni rallý bíl arn ir, en for svars- menn Bif reiða í þrótta klúbbs Reykja vík- ur lofa rallýkeppni á Snæ fells nesi næsta sum ar. Hald ið ofan í ol íu tanka Stef án Ár manns son, Hall freð ur Vil hjálms son og Hlyn ur Sig- ur björns son búa sig und ir ferð nið ur í tank inn.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.