Skessuhorn


Skessuhorn - 03.10.2007, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 03.10.2007, Blaðsíða 19
19 MIÐVIKUDAGUR 3. OKTÓBER 300 lax ar bara smá brot af því sem kem ur í eitt svona troll. Mér finnd- ist afar nauð syn legt að fjár magni yrði veitt í að rann saka þetta frek ar. Það gæti sann ar lega skipt máli fyr ir af komu lax veið inn ar í land inu. Alla vega myndi ég vilja vita hvort eitt- hvað er til í þess ari kenn ingu minni eða ekki.“ Eig um við að hafa fugla eða ekki Trausti hef ur alltaf haft gam an af veiði og veitt bæði fugl og fisk, ref og mink. Síð an hann fór að fylgj- ast með um hverfi sínu og ganga til veiða hef ur fugli stór lega fækk að. Hann seg ir ein falda skýr ingu vera á því. „Á því leik ur eng inn vafi að mink ur inn og ref ur inn eiga mesta sök á því að fugl um hef ur stór lega fækk að hér. Stað an er orð in þannig að við verð um að velja hvort við ætl um að hafa fugla eða ekki. Ef við velj um fugl ana þá þarf að eyða þeim sem út rýma þeim, minkn um fyrst og fremst. Í mín um huga er það hlut verk ís lensku rík is stjórn ar- inn ar á hverj um tíma að sjá til þess að þessu dýri sé hald ið í skefj um og helst út rýmt. Það voru ráða menn þjóð ar inn ar sem gáfu leyfi til inn- flutn ings á minkn um á sín um tíma svo ein hverja á byrgð hljóta þeir að bera. Þeg ar ég var að byrja að veiða rjúpu var hér mik il veiði en núna er hún nán ast horf in. Ref hef ur einnig fjölg að gíf ur lega, sér stak lega eft ir snjóa vet ur inn 1989. Þá kom hann hing að frá friðland inu á Vest fjörð- um. Það sást al veg að hann var ekki heima al inn hér því þessi ref- ur hegð aði sér örðu vísi en við vor- um vön að sjá. Hann hélt sig mest í fjör unni og át fugl í björg um, sem okk ar ref ur hafði ekki gert. Það þarf að veiða þessa kump ána, ref og mink og stunda það grimmt. Þá fyrst er von um ár ang ur. Hins veg- ar þarf að gera vel við þá að ila sem þetta stunda. Ef ekk ert er borg- að fyr ir vinn una, þá er ekki von að menn end ist lengi í henni.“ Þef að af póli tík inni Trausti Bjarna son vill ekki láta spyrða sig við ein hvern flokk þótt hann hafi skoð an ir á flestu, alltaf með kjaft inn op inn, eins og hann kemst að orði. Hann sat þó í sveit- ar stjórn Dala byggð ar í tvö kjör- tíma bil, frá ár un um 1994-2002, fyr ir ó háða. „Ég var í sveit ar stjórn þeg ar við vor um að sam ein ast hérna,“ seg- ir Trausti þeg ar talið berst að sveit- ar stjórn ar mál un um. „Þá sam ein uð- ust all ir hrepp ar í Dala sýslu nema Saur bær sem kom inn á síð asta ári. Það var mik il vinna sem fylgdi sam- ein ing unni einni og sér. Eitt og ann að var þó gert því til við bót- ar. Með al ann ars kom um við hita- veit unni á lagg irn ar, svo eitt hvað sé talið, sem ég tel mik ið happa verk. Mér fannst gam an að vasast í þessu þótt ég vilji ekki vera flokks bund- inn enda var ég á lista fyr ir ó háða. Á hinn bóg inn hef ég oft sagt að fyr- ir þessa vinnu sé greitt með van- þakk læti og skömm um og stend við það. Marg ir hafa skoð an ir á hlut- un um og viðra þær grimmt við eld- hús borð ið sem er allt í lagi. En ef á að bera skoð an ir sín ar á borð op- in ber lega er nauð syn legt að afla sér upp lýs inga áður en far ið er af stað, sér stak lega ef ver ið er að vinna fyr- ir sveit ar fé lag ið eða á op in ber um vett vangi. Á það finnst mér stund- um skorta.“ Upp bygg ing á sum ar húsa landi Í landi Ár eru gíf ur lega fal leg- ar hlíð ar sem all ar eru kjarri vaxn ar. Þar er skjól sælt og til val ið að setja nið ur sum ar hús enda hef ur Trausti lát ið skipu leggja sum ar bú staða- byggð fyr ir ríf lega 20 bú staði sem var ver ið að raf væða þeg ar Skessu- horn var á ferð. „Svæð ið hef ur svo sem ekk ert ver ið aug lýst en hef ur spurst á gæt- lega út. Það eru þeg ar komn ir fjór ir bú stað ir og sá fimmti er á leið inni. Núna er ver ið að leggja raf magn, eft ir mik ið þóf. Mað ur hef ur það á til finn ing unni að það sé gust uka- verk að kaupa raf magn af þess um að il um. Ég hélt að þeirra eina hlut- verk væri að selja raf magn en það er ekki sú til finn ing sem þú færð þeg ar ver ið er að eiga við skipti við þá. Hér er fyrsta skipu lagða sum- ar húsa hverf ið í Dala byggð sem er raf vætt og ver ið er að byggja á.“ Dó þrisvar Fyr ir suma er nóg að prófa það að vera á landa mær um lífs og dauða einu sinni en það dugði ekki Trausta, hann var þrisvar rétt dauð- ur, eins og hann kemst að orði. Seg ist ekk ert hafa séð ljós ið hin- um meg in og sagði prest in um sem endi lega vildi vita hvað hann sá að hann myndi aldrei segja hon um frá því, þótt hann hefði séð eitt hvað, ljós eða eitt hvað ann að. „Ég var nú bara að fara af þorra- blóti á Stað ar felli og var ekki einu sinni full ur,“ seg ir Trausti þeg- ar hann er spurð ur nán ar út í það þeg ar hann dó. „Mér sortn aði bara fyr ir aug um og svo man ég ekki meir. Ég hrökk upp og heyrði Jóa löggu segja: „Hana þá hrökk hann í gang.“ Ég gleymi því ekki,“ seg ir Trausti bros andi og held ur á fram. „Mér var nátt úr ur lega kom ið inn í Búð ar dal í hvelli og þar dó ég aft ur, en greini lega ekki al veg úr því að ég sit hér. Á leið inni í sjúkra bíln um dó ég einu sinni enn og þeg ar ég kom til baka í síð asta skipt ið man ég eft ir að lækn ir inn var að biðja um neyð- ar bíl inn á móti okk ur því hann réði ekki leng ur við á stand ið. Mér skilst að ég hafi ekki átt að lifa þetta af því að blóð þrýst ing ur inn var kom- in nið ur fyr ir 20 sem þyk ir víst ekki hátt. En það fannst aldrei neitt hvað að mér gekk. Þeir settu í mig gangráð sem tif ar þarna inni og get- ur víst ekki bil að.“ Að spurð ur seg- ist Trausti ekk ert hafa orð ið hrædd- ur og ver ið í raun sama þótt þetta hefði ver ið endir inn. Kannski hafi kom ið yfir hann eitt hvert kæru leys- is mók en eft ir á að hyggja sé gott að þetta voru ekki enda lok in. Það sé hins veg ar spurn ing hversu mörg líf hann eigi eft ir, þeg ar hann hafi sóað svona mörg um á einu bretti. Byggða þró un in Eins og fram hef ur kom ið tel ur Trausti að Rækt un ar sam band Vest- ur dala hafi orð ið til þess að fólk ið á stönd inn hafi ekki dreg ist aft ur úr þeirri þró un sem þá var í gangi. Sama gild ir um það sem núna er í gangi í sam fé lag inu varð andi net- væð ingu og gsm-sam band. „Það þýð ir ekk ert að segja núna frek ar en áður þeg ar stað ið er frammi fyr ir breyt ing um og fram- för um að hlut irn ir hafi alltaf ver ið svona og því þurfi engu að breyta. Þótt stund um sé ver ið að breyta breyt ing anna vegna er það ekki alltaf svo og menn verða að hafa skyn semi til að sjá hvernær þarf að fylgja með og hvenær ekki. Sem dæmi þá höf um við mjög erfitt net- sam band hér víða á Skarðs strönd- inni og sama gild ir um gsm-sam- band ið. Í mín um huga mun þetta skipta máli um fram tíð ar bú setu hér og ann ars stað ar á land inu. Net ið er orð ið svo rík ur þátt ur í lífi margra að þeir sem halda að hægt sé að sporna við því, fara villt ir veg ar. Fólk sest ekki að þar sem netteng- ing ar eru lé leg ar. Það er svo margt sem hægt er að gera með góðu net- sam bandi og við sem búum í hin- um dreifðu byggð um verð um ein- fald lega að standa sam an um að fá teng ing ar af mestu gæð um til okk- ar, ann ars sitj um við bara eft ir,“ sagði Trausti Bjarna son að lok um. bgk Séð heim að Á á Skarðs strönd.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.