Skessuhorn


Skessuhorn - 03.10.2007, Blaðsíða 20

Skessuhorn - 03.10.2007, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 3. OKTÓBER Her dís Þórð ar dótt ir tók sæti á Al þingi Ís lend inga í fyrsta skipti á mánu dag inn. Hún er átt undi þing- mað ur Norð vest ur kjör dæm is og tók sæti á Al þingi eft ir að Ein- ar Odd ur Krist jáns son varð bráð- kvadd ur í sum ar. Her dís er Skaga- mað ur í húð og hár og hef ur alla tíð búið á Akra nesi. Þar fædd ist hún árið 1953, dótt ir hjón anna Mar sel- íu Guð jóns dótt ur frá Ó lafs firði og Þórð ar Guð jóns son ar skip stjóra og út gerð ar manns á Akra nesi. Her- dís er ekki sú eina sem lát ið hef ur að sér kveða í fjöl skyld unni, eldri syst ir henn ar Inga Jóna sat lengi í borg ar stjórn Reykja vík ur og yngri bróð ir henn ar Guð jón hef ur get ið sér gott orð sem knatt spyrnu þjálf- ari. Þórð ur fað ir þeirra var lands- þekkt ur afla mað ur og Mar sel ía lét að sér kveða í flokks starfi Sjálf- stæð is flokks ins. Her dís er gift Jó- hann esi Sig urði Ó lafs syni út gerð- ar manni og sam an eiga þau fjög- ur börn; Þórð Má for stjóra, Láru hár greiðslu meist ara, Ing unni við- skipta fræð ing og Guð jón starfs- mann Norð ur áls. Þau hjón eiga sex barna börn. Út gerð á Akra nesi Her dís gekk í skóla á Akra nesi og er mennt að ur sjúkra liði og starf- aði um margra ára skeið á Sjúkra- húsi Akra ness. Árið 1981 hófu þau hjón in út gerð sem þau ráku til árs- ins 2005. Árið 1987 stofn uðu þau sam hliða út gerð inni fisk verk un en þá hætti Her dís hjá Sjúkar hús inu og snéri sér al far ið að fjöl skyldu fyr- ir tæk inu. Sam an ráku þau hjón út- gerð ina fram til árs ins 2005 að þau á kváðu að selja. Á þess um tíma upp lifðu þau ým- is legt og það skipt ust á skin og skúr- ir. „Við byrj um fyr ir kvóta kerf ið og þekkj um þær breyt ing ar sem það hafði í för með sér. Svona rekst- ur fer upp og nið ur og við höf um upp lif að það að allt sé í járn um og líka að allt gangi að ósk um,“ seg ir Her dís. Haust ið 2006 opn uðu þau hjón in fisk búð ina Fiski horn ið sem þau ráku fram á sum ar 2007 en þá seldu þau fisk vinnsl una og fisk búð- ina. Lax og ferða lög Helstu á huga mál fjöl skyld unn ar tengj ast ferða lög um um land ið, úti- vist og lax veið um. Her dís kynnt ist lax veiði með fjöl skyldu sinni sem fór reglu lega vest ur í Dali til veiða og þannig kvikn aði á hug inn á veiði- skap. Jó hann es er einnig al inn upp við lax veiði þannig að það lá beint við að halda þess um sið á fram. „Við för um reglu lega í lax veiði og höf- um tek ið börn in okk ar með. Það er svo ynd is legt að standa úti í nátt úr- unni og renna fyr ir fisk við fal lega á. Einnig höf um við ver ið mjög dug leg við að fara í ferða lög og séð mik ið af land inu,“ seg ir Her dís. „Já og sem bet ur fer er mjög mik ið eft- ir,“ skýt ur Jó hann es inn í. Alltaf póli tísk Á bernsku heim ili Her dís ar var mik ið rætt um póli tík. „Við rædd- um um öll mál sem voru í sviðs ljós- inu og við krakk arn ir tók um þátt í um ræð um sem full gild ir fjöl skyldu- með lim ir. Við sögð um okk ar skoð- an ir og ekki voru all ir alltaf sam- mála, en hins veg ar til bún ir til að ræða mál in. Það má því segja að ég hafi ver ið póli tísk í þeim skiln ingi að ég hef alltaf haft á huga á þeim mál efn um sem snerta okk ur öll.“ Árið 1987 hóf Her dís þátt töku í flokks starfi Sjálfs stæð is flokks ins og hef ur unn ið þar öt ul lega síð an. Hún hef ur með al ann ars ver ið for- mað ur Fé lags sjálf stæð iskvenna á Akra nesi og starf að í stjórn Lands- sam bands sjálf stæð iskvenna um ára bil. Þá var hún vara bæj ar full- trúi á Akra nesi kjör tíma bil ið 1990- 1994. Her dís hef ur lengi haft á huga á þeim mál um sem tengj ast sjón um og höfn um lands ins og hef ur unn ið að þeim á ýms an máta, bæði í sínu fyr ir tæki og á op in ber um vett vangi. Hún sat í hafn ar stjórn Akra ness frá 1990-2002, þar af var hún for mað- ur 1994-1998. Þá sat hún í stjórn Grund ar tanga hafn ar 1994-2000. Kosn inga bar átt an Norð vest ur kjör dæmi var eina kjör dæm ið þar sem Sjálf stæð is- flokk ur inn stillti upp á lista fyr- ir síð ustu kosn ing ar. Í kjör dæm inu voru þrír öfl ug ir þing menn flokks- ins, þeir Sturla Böðv ars son sam- göngu ráð herra, Ein ar Krist inn Guð finns son sjáv ar út vegs ráð herra og Ein ar Odd ur Krist jáns son vara- for mað ur fjár laga nefnd ar. Upp still- ing ar nefnd gerði til lögu um að þeir þrír myndu skipa efstu sæti list ans og Her dís yrði í fjórða sæti. Her- dís seg ir að fram boð henn ar hafi átt nokkurn að drag anda. „Menn komu að máli við mig og ósk uðu eft ir að ég gæfi kost á mér. Við Ak- ur nes ing ar vild um hafa próf kjör, en upp still ing varð hins veg ar ofan á. Skaga menn vildu gjarn an fá sinn full trúa og það var nokk uð ljóst að það mundi verða kona á eft ir þeim þrem ur efstu. Ég á kvað að gefa kost á mér og end aði í fjórða sæti.“ Her dís seg ir að kosn inga bar átt an hafi ver ið lær dóms rík ur tími. „Ég fór á flestalla staði í kjör dæm inu og fann þá vel fyr ir því hversu gríð ar- lega stórt það er. Það er ekki hægt að vera alls stað ar þannig að við skipt um svæð inu á milli okk ar. Það var mjög gam an að kynn ast fólk inu og því sem brenn ur á því, en það er mjög ó líkt á milli svæða.“ Svip legt frá fall Fyrsti vara þing mað ur í jafn víð- feðmu kjör dæmi og Norð vest ur- kjör dæmi má bú ast við því að hafa nokk uð mik ið að gera. Her dís var búin að búa sig und ir það, setja sig inn í mál in og var reiðu bú in til að koma inn á þing ef með þurfti. Þá gerð ist það sem flest um er í fersku minni að Ein ar Odd ur Krist jáns- son varð bráð kvadd ur þann 14. júlí. Þar með var ljóst að Her dís var ekki leng ur vara þing mað ur held ur full- gild ur þing mað ur. „Það er erfitt að koma inn á þing við þess ar að stæð- ur. Við syrgj um öll Ein ar Odd en mað ur ræð ur víst ekki hvenær kall- ið kem ur. Líf ið er svona, mað ur verð ur að vera til bú inn þeg ar á þarf að halda,“ seg ir hún. Sam göng ur og byggða mál Þeg ar ljóst var að Her dís var á leið inn á þing á kvað hún að und- ir búa sig enn bet ur. „Ég fór á fundi í kjör dæm inu til að kynna mér enn bet ur hvaða mál efni brenna helst á fólki. Til dæm is fór ég á Fjórð- ungs þing Vest fjarða og á kvað að fara ak andi til að kynna mér á stand vega á svæð inu. Það var mjög lær- dóms ríkt, bæði að sjá hvað vel hef- ur ver ið gert en ekki síst það sem er enn ó gert. Suma þessa vegi hafði ég ekki keyrt í tíu ár þannig að það var tími til kom inn. Fólk á sunn an- verð um Vest fjörð um býr við slæma og holótta vegi.“ Her dís tek ur sæti í tveim ur þing- nefnd um, sam göngu nefnd og iðn- að ar nefnd. Hún seg ir það glöggt dæmi um hvar henn ar á hersl ur muni liggja á þingi. „Ég hef mik inn á huga á sam göngu mál um enda brýn og spenn andi verk efni víða. Hafna- mál eru inn an þess mála flokks og ég hef nokkra reynslu í þeim mál- um. Þá verða byggða mál in til um- fjöll un ar í iðn að ar nefnd þannig að ég mun koma að þeim.“ Spenn andi tæki færi Her dís er spennt fyr ir því sem bíð ur henn ar á hinu háa Al þingi. Það get ur ver ið erfitt að byrja á nýj- um vinnu stað en hún seg ir það ekki vera neitt vanda mál. „Ég er vön að þurfa að vinna og mun gera það á Al þingi al veg eins og ég gerði í út- gerð inni okk ar. Þetta er nátt úru lega gríð ar leg breyt ing frá því sem ég hef ver ið að fást við en þetta leggst mjög vel í mig og ég hlakka til. Ég er vön að taka til hend inni og það er eng in breyt ing á því núna.“ Her dís er fyrsta kon an frá Akra- nesi sem tek ur sæti á Al þingi Ís lend- inga fyr ir Sjálf stæð is flokk inn. Hún seg ir það mik inn heið ur og muni hún kapp kosta að vinna vel. „ Þetta er mjög spenn andi tæki færi og ég er bjart sýn á fram tíð ina. Við erum tvö héð an af Akra nesi, ég og Guð bjart- ur Hann es son þing mað ur Sam fylk- ing ar inn ar. Ég vænti góðs sam starfs við alla þing menn kjör dæm is ins um mál efni ein stakra byggða og kjör- dæm is ins alls. Ég mun gera mitt ítrasta til að sinna störf um mín um á Al þingi vel,“ seg ir hinn ný bak aði al þing is mað ur Her dís Þórð ar dótt ir að lok um. kóp Er vön að taka til hend inni Rætt við Ak ur nes ing inn Her dísi Þórð ar dótt ur sem er nýr þing mað ur Norð vest ur kjör dæm is Það er gott að kúra heima hjá ömmu á Akra nesi. Her dís og Jó hann es við hús sitt á Akra nesi. Ferða lög eru á stríða Her dís ar. Hér er hún í góða veðr inu í Ás byrgi í sum ar.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.