Skessuhorn


Skessuhorn - 03.10.2007, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 03.10.2007, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 3. OKTÓBER Mér hef ur dott ið það í hug, og ætla að gauka því að við kom andi ráðu neyti, hvort ekki væri snið- ugt að greiða þeim í bú um Reykja- vík ur, sem búa í ein býl is hús um, svos em eins og tvö hund ruð þús- und kall fyr ir að moka holu í garð- inn hjá sér sem væri 1,50 m. í þver- mál og tveir metr ar og þrjá tíu og sjö sentí metr ar á breidd. Það hef- ur líka hvarfl að að mér hvort það væri ekki snjallt að fá alla sem búa í Garð in um og eru yfir 1,70 m. á hæð til þess að mála snjó kall á eld- hús glugg ann hjá sér. Ef þeir væru til í það þá fengju þeir að sjálf- sögðu tvö hund ruð þús und ís lensk- ar krón ur að laun um. Sömu leið- is hef ég ver ið að velta fyr ir mér hvort ekki væri upp lagt að semja við Kópa vogs búa, alla sem búa hægra meg in í Kópa vogi þ.e., um að reisa flagg stöng og flagga bleik- um G–strengs nær bux um með fanga marki þess sem þeim þætti vænst um. Fyr ir ó mak ið fengju þeir á vís un upp á tvö hund ruð þús- und ís lensk ar krón ur. Eins og glögg ir les end ur Skessu- horns geta gert sér í hug ar lund þá er ekki nokk ur glóra í neinni af þess aum hug mynd um. Þetta er arg asta bull og í raun fá rán legt að láta sér detta svona vit leysa í hug. Svona læt ur eng inn mað ur frá sér. Nema hann vinni í fé lags mála- ráðu neyt inu það er að segja. Eins og glögg ir les end ur Skessu- horns hafa vænt an lega tek ið eft ir þá eru þess ar þrjár hug mynd ir sem reif að ar eru hér að fram an næst- um eins vit laus ar og sú sem kom frá fé lags mála ráðu neyt inu fyr ir fáum dög um. Sú hug mynd byggð- ist á því að fá þá sem væru at vinnu- laus ir til að flytja í burt frá sín um heima hög um og borga þeim, ........ jú mik ið rétt. heil ar tvö hund ruð þús und krón ur fyr ir. Á manna máli þýð ir þetta að það á að bjóða Vest- firð ing um ei lít inn vasa pen ing ef þeir vildu vera svo væn ir að flytja á möl ina og hætta þar með að vera vanda mál. Þetta til boð gild ir vænt- an lega líka fyr ir íbúa Rauf ar hafn ar og Bakka fjarð ar. Vandi sjáv ar byggð anna er ekki einka mál þeirra. Nið ur skurð ur þorsk kvóta og sam drátt ur í kjöl- far ið er ekki einka mál sjó manna og fisk vinnslu fólks. Þetta er vandi allr ar þjóð ar inn ar og á að með- höndla sem slík an. Það verð ur ekki gert með tík ar leg um flutn- ings styrk sem dug ar tæp lega fyr- ir sendi ferða bíl frá Tálkna firði til Reykja vík ur. Mig lang ar líka til að vita hvern- ig það að greiða fólki fyr ir að flytja á möl ina styrk- ir byggð í land inu til lengri tíma lit ið. Ég held það sé ekki nema sjálf- sagt að krefj ast þess að sá spek ing- ur sem gerð ist svo djarf ur að láta þessa til lögu frá sér fara segi af sér taf ar laust og sæki um vinnu í fisk- vinnslu á Pat reks firði. Minna má það ekki vera. Gísli Ein ars son, styrkja fræð ing ur. Pistill Gísla Flutn ings styrk ur Gunn ar Ás geirs son svæð is stjóri hjá Gáma þjón ust unni, Lind berg Scott starfs mað ur, Magn- ús Magn ús son verk efn is stjóri og Gunn ar Frið riks son sölu stjóri fyr ir Vest ur land. Ljósm. kóp. Breyt ing ar á versl un ar mið stöð- inni Hyrnu torgi í Borg ar nesi eru að fara í gang, en hús ið verð ur stækk- að um ríf lega 100 fer metra. Það er Sól fell ehf sem bygg ir og reikn að er með að fyrsta hluta verks ins verði lok ið um mán aða mót in októ ber- nóv em ber. Guð steinn Ein ars son fram kvæmda stjóri Borg ar lands ehf sagði í sam tali við Skessu horn að lið lega helm ing ur af fram kvæmd- un um væri vegna breyt inga og lag- fær inga inn an húss. „Hús ið stækk- ar ekki nema um ríf lega hund rað fer metra og Vín búð in fær mest af þeirri stækk un. Sá hluti verð ur von- andi til bú in um mán aða mót in októ- ber-nóv em ber. Breyt ing arn ar inn an húss fel ast með al ann ars í því að eft ir á verð- ur hægt að ganga upp á aðra hæð húss ins úr and dyr inu. Þar verð- ur bæði lyfta og stigi. Einnig verða snyrt ing ar stækk að ar og fleira í þeim dúr.“ Að spurð ur sagði Guð- steinn að vil yrði væri kom ið fyr- ir leigu á efri hæð inni, en ekk ert væri þó orð ið nagl fast. „ Þessi litla stækk un hef ur tek ið gíf ur lega lang- an tíma og mikla vinnu. Sem dæmi get ég sagt að þetta hef ur ver ið meiri fyr ir höfn held ur en það sem við kom sams kon ar ferli fyr ir allt hús ið á sín um tíma. Mun ur inn er sá að þá var þreng ing í þjóð fé lag- inu og skort ur á verk efn um, en all ir vita hvern ig á stand ið er á því sviði í dag,“ sagði Guð steinn í sam tali við Skessu horn. bgk/ljósm. mm Akra nes kaup stað ur hætt ir rekstri Gámu Á mánu dag inn var tók Gáma- þjón usta Vest ur lands ehf. við rekstri sorp mót töku stöðv ar Gámu við Höfða sel á Akra nesi. Með rekstri Gámu mun Gáma þjón usta Vest ur- lands ehf. nú ann ast alla þjón ustu í sorp mál um á Akra nesi, en fyr- ir tæk ið ann ast einnig sorp hreins- un og rekst ur mót töku stöðva fyr ir flokk að sorp í bæj ar fé lag inu. Samn- ing ur um rekst ur Gámu var und ir- rit að ur og sam þykkt ur í bæj ar ráði í síð ustu viku. Þar með lýk ur nær tíu ára rekstri bæj ar fé lags ins á Gámu sem fyrr á þessu ári bauð rekst- ur inn út og í fram haldi af því var geng ið til samn inga við Gáma þjón- ustu Vest ur lands. Nokk ur breyt- ing verð ur á þjón ust unni sem snýr að í bú um og budd um þeirra. Hér eft ir mun það kosta að losna við sorp flokka sem fram að þessu hef ur ekki ver ið tek ið gjald fyr ir. Bæj ar fé- lag ið er því að hætta greiðslu þess kostn að ar úr bæj ar sjóði og varp ar greiðsl unni beint á not end ur þjón- ust unn ar; í bú ana. Í á ætl un um um sparn að í rekstri Akra nes kaup stað- ar af sorp mál um er gert ráð fyr ir að bæj ar sjóð ur spari um 30 millj- ón ir króna á ári með samn ingn um. Sé sá kostn að ur yf ir færð ur á fjölda íbúa bæt ir hver þeirra við sig 5.000 krón um að með al tali í sorp gjöld á ári, stand ist þær á ætl an ir. Í samn ing um Akra nes kaup stað- ar við Gáma þjón ustu Vest ur lands er á kvæði um að gjald fyr ir mót tek- ið sorp fari í eng um til fell um yfir gjald skrá sem í gildi er hjá Sorpu á höf uð borg ar svæð inu. Þá gjald- skrá er hægt að sjá á vef Sorpu. Þar er t.d. gjald fyr ir bland að heim- il issorp, sem fram að þessu hef ur ekki ver ið rukk að gjald fyr ir á Akra- nesi, 11,02 krón ur fyr ir kíló ið. Ein- stak ling ar mega þó koma með allt und ir tvo rúmmetra af sorpi án þess að greiða nokk uð fyr ir. Fyr ir kíló af grasi er tek ið 3,79 kr., fyr ir lit að timb ur 9,96 krón ur svo dæmi séu tek in. Þá má nefna að hér eft ir mun það kosta hús byggj anda á Akra nesi, sem þarf að losna við sorp sem til fell ur við bygg ingu með al ein býl is- húss, á að giska 60.000 kr. að losna við sorp ið sem á ætl að er að til falli við smíð ina. Slíkt hef ur ver ið gjald- frjálst fram að þessu í Gámu. Ó sátt ir við vinnu lok Starfs menn Gámu sem nú eru að missa vinnu sína eru þrír og stóðu þeir síð ustu vakt ina á laug- ar dag. Að spurð ir um hvað við tæki hjá þeim sögðu starfs menn irn ir að þeim hefðu ekki ver ið boð in önn- ur störf á veg um bæj ar fé lags ins og kváð ust þeir ó sátt ir nú við lok vinnu sinn ar. „Ég er mjög ó sátt ur við þenn an við skiln að af hálfu bæj- ar yf ir valda gagn vart okk ur. Að vísu hef ur einn af þrem ur starfs mönn um hér feng ið vinnu hjá Gáma þjón ustu Vest ur lands, en það var ekki vegna þess að bæj ar yf ir völd hefðu milli- göngu um það, hann sótti sjálf ur um,“ sagði Valdi mar Þor valds son, verk stjóri Gámu í sam tali við blaða- mann. Hann sagði að for svars menn bæj ar fé lags ins hefðu ekki rætt við þá um starfs lok in og taldi hann það ó eðli legt og í raun dóna skap. Valdi- mar hætti störf um á laug ar dag sem og Sverr ir Þórð ar son. Sverr ir sagði í sam tali við Skessu horn að nöt- ur legt væri að hætta störf um með þess um hætti, hann ætti eft ir ár í eft ir launa ald ur og ekki blasti ann- að við hon um en at vinnu leysi. „Það er ekki þannig að mað ur á mín um aldri gangi að nýrri vinnu á nýj um stað,“ sagði Sverr ir. Leggst vel í okk ur Magn ús Magn ús son, rekstr ar- stjóri Gáma þjón ustu Vest ur lands seg ir að það legg ist vel í menn þar á bæ að taka við rekstr in um. Skessu- horn náði tali af hon um fyrsta rekstr ar dag fyr ir tæk is ins og sagði hann að menn væru að kynna sér starf sem ina og hvern ig best væri að standa að mál um. „Tölu verð ar breyt ing ar eru fyr ir hug að ar bæði í flokk un og öðru og við ætl um að fara út í þetta svo lít ið víð tækara en ver ið hef ur. Við erum að koma í lát- um inn og fara yfir mál in og svo fer allt á fulla ferð.“ Þrír starfs menn verða við störf í sorp mót töku stöð- inni. Magn ús seg ist ekki ótt ast að gjald taka muni fæla fólk frá því að koma með sorp. „ Svona er þetta í Reykja vík og það er bara á kveð inn kostn að ur sem fell ur á þetta sem verð ur að standa und ir. Ég held að fólk átti sig al veg á því. Það verð- ur þá til þess að fólk flokk ar meira, tek ur dag blöð in og byglju pappa frá til dæm is,“ seg ir Magn ús. Verð ur til fyr ir mynd ar Mikl ar breyt ing ar standa til á sorp mót töku svæð inu og verð ur það sam ein að því svæði sem Gáma þjón- ust an hef ur rek ið á Akra nesi. Um þess ar mund ir er ver ið að hreinsa til á svæð un um og kurla nið ur allt það timb ur sem safn ast hef ur í hauga á báð um svæð um. Stefnt er að því að nýtt og end ur bætt sorp- mót töku svæði verði til bú ið í næstu viku, með mun fleiri flokk un ar- mögu leik um. Magn ús seg ir að svæð ið geti orð ið til fyr ir mynd ar. „Hér er allt til alls og menn hafa hugs að fram í tím ann þeg ar svæð ið var út bú ið fyr ir tíu árum. Það hef- ur að eins ver ið lát ið drabb ast nið- ur en við ætl um okk ur að hafa þetta til fyr ir mynd ar með rétt um að ferð- um,“ seg ir Magn ús að lok um. mm/kóp Breyt ing ar á Hyrnu­ torgi að fara í gang Fyrr um starfs menn bæj ar ins hjá Gámu þeir Sverr ir Þórð ar son, Valdi mar Þor valds son og Lind berg Scott, en hann vinn ur nú hjá Gáma þjón ustu Vest ur lands. Ljósm. mm.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.