Skessuhorn


Skessuhorn - 03.10.2007, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 03.10.2007, Blaðsíða 13
13 MIÐVIKUDAGUR 3. OKTÓBER Happdrætti Sparisjó!sins Akranesi Lukkunúmer "essarar viku er: 2227 Sko!a!u bla!i! Hornsteinn-Akranes sem var bori! í hús til "ín og kanna!u hvort "ú hafir dotti! í lukkupottinn! Ef svo er, hefur "ú unni! 10.000 kr. frá Sparisjó!num og getur vitja! vinningsins hjá okkur a! Stillholti 18. !eir sem unnu ekki a" #essu sinni geta be"i" spenntir fram i næstu viku #ví #á drögum vi" út vinning a" n$ju Hið nýja og glæsilega hús Tónlistarskólans á Akranesi að Dalbraut 1 verður opið og til sýnis fyrir gesti og gangandi laugardaginn 6. október n.k. frá kl. 13:00-17:00. Tónlistarskólans Opnunarhátíð á Akranesi laugardaginn 6. október frá kl. 13:00 - 17:00 Frábær og fjölbreytt tónlistardagskrá frá nemendum skólans og fríar veitingar í tilefni dagsins! Eftirtaldir styrktaraðilar fá bestu þakkir fyrir góðan stuðning: Eins og greint er frá á öðr um stað í blað inu tek ur Sorp urð un Vest ur- lands við um sjón urð un ar stað ar- ins í Fífl holt um um næstu ára mót. Gáma þjón ustua Vest ur lands sem sér um urð un núna á öll þau tæki sem not uð eru á staðn um. Sorp urð- un Vest ur lands er því að kaupa tæki og tól sem þarf til starf sem inn ar. Að sögn Guð brand ar Brynj úlfs son- ar for manns stjórn ar Sorp urð un ar- inn ar þarf að kaupa eitt og ann að fyr ir svona rekst ur. „Með al ann ars höf um við fest kaup á troð ara sem pant að ur er frá Bomag í Þýska- landi. Þar fet um við í fót spor Sunn- lend inga sem hafa þeg ar keypt sams kon ar tæki og hafa góða reynslu af. Troð ar inn var að hluta til hann- að ur fyr ir þá og við höf um þeg- ar séð hann að störf um. Hlut verk hans, eins og nafn ið ber með sér, er að minnka um fang sorps með því að troða það. Ekki veit ir af þar sem magn ið hef ur auk ist gíf ur lega á und an förn um árum, frá sex þús- und tonn um upp í ríf lega tólf þús- und tonn,“ sagði Guð brand ur. bgk Laug ar dag inn 6. októ ber verð- ur „opið hús“ í kennslu- og rann- sókna fjós um og Bú tækni húsi LbhÍ á Hvann eyri í Borg ar firði frá klukk- an 12 til 18. Bænda sam tök Ís lands, Lands sam band kúa bænda og fleiri munu kynna starf semi sína sem og tug ur véla- og fóð ur sala. Snorri Sig urðs son, fram kvæmda stjóri bú- rekstr ar sviðs LbhÍ, seg ist vona að Dag ur naut gripa rækt ar inn ar festi sig í sessi og verði ár leg ur við burð- ur hér eft ir. „ Fjöldi bænda og á huga fólks um sauð fjár rækt hef ur kom ið á opin hús að Hesti á liðn um árum og er von okk ar að ná megi upp á líka að- sókn á Degi naut gripa rækt ar inn- ar. Í fyrra var skipu lagi opna dags- ins á Hesti breytt og fyr ir tækj um og stofn un um gef ið tæki færi til að kynna sig og sín ar vör ur með skýr- ari hætti en áður var gert og gaf það góða raun. Með sama hætti verð ur nú stað ið að Degi naut gripa rækt ar- inn ar og verð ur góð að staða fyr ir ým is kon ar kynn ing ar enda verð ur bæði s.k. nýja fjós not að á þess um degi, auk Bú tækni húss og úti húss- ins í Þóru lág en þar er m.a. ný upp- gerð að staða til nauta eld is,“ seg- ir Snorri. Með al ann ars er ætl un in að kynna rann sókna verk efni í naut- gripa- og jarð rækt á veg um LbhÍ og sam starfs að ila, auk fyr ir hug aðra verk efna á kom andi miss er um. Þá er ráð gert að hafa nokkr ar hressi- leg ar upp á kom ur yfir dag inn ætl að- ar bæði börn um og full orðn um. mm Ný nema styrk ir Há skól ans í Reykja vík voru af hent ir í fyrsta sinn mánu dag inn 1. októ ber, við há tíð- lega at höfn. Styrk ur inn fel ur í sér að nem arn ir fá nið ur felld skóla- gjöld á fyrstu önn auk 150 þús und króna fram færslu styrks. Í hópn- um var einn Vest lend ing ur, Bjarni Bene dikt Gunn ars son frá Hýru- mel í Hálsa veit, sem stund ar nám í tækni- og verk fræði deild. Það voru þrjá tíu og fjór ir ný nem- ar í grunn námi við HR sem hlutu styrk inn. Nítján þess ara nema stunda nám í tækni- og verk fræði- deild, sex eru í við skipta deild, sex í laga deild, tveir eru við kennslu- fræði- og lýð heilsu deild og einn nem andi er úr tölv un ar fræði deild. Jó hann Hlíð ar Harð ar son mark- aðs stjóri HR sagði í sam tali við Skessu horn að í raun væri þetta þrengra nál ar auga sem ný nem arn ir þyrftu að ganga í gegn um held ur en fyrri hóp ur inn sem fór á For seta- list ann því þeir væru í sam keppni við alla þá sem sótt hefðu um. Val ið byggð ist á heild ar mati á skólaum- sókn þeirra, með sér stakri hlið sjón af ár angri á stúd ens prófi. Lands banki Ís lands er bak hjarl þess ara ný nema styrkja og greið ir hvoru tveggja, skóla gjöld og fram- færslu styrk nem anna. Sig ur jón Þ. Árna son, banka stjóri Lands bank- ans, var full trúi bank ans við at höfn- ina, en hann og dr. Svava Grön- feldt, rekt or Há skól ans í Reykja- vík af hentu styrk þeg un um við ur- kenn ing ar skjöl, en þeir voru vald- ir út frá um sókn um sem þeir sendu inn snemma í sum ar. bgk Sorp urð un Vest ur­ lands kaup ir tæki Vest lend ing ur í hópi fram úr skar andi nema Ný nem arn ir sem hlutu náms styrk inn hjá Há skóla Reykja víkur 1. októ ber síð ast lið inn. Ljósm. HR Dag ur naut gripa rækt ar inn ar á laug ar dag inn á Hvann eyri Kýrn ar á Hvann eyri.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.