Skessuhorn - 03.10.2007, Blaðsíða 21
21 MIÐVIKUDAGUR 3. OKTÓBER
Þriggja ré
tta
stjörnum
atseðill:
Kalt sjáv
arréttasp
jót
(tígrisræ
kja, risah
örpuskel,
túnfisku
r,
reyktur l
ax)
með sala
ti og lim
e chilisó
su
Lambatv
enna
(lambalu
nd og lam
bafille)
með íslen
skri villis
veppasós
u, fontan
t
kartöflum
og smjö
rsteiktu g
rænmeti
Skyramis
ú
með capp
ucinosós
u og mön
dluspjóti
Matur +
ball kr
. 6.000
Ja›arsbökkum laugardaginn 6. október
Nú hef ur slátr un dilka stað ið yfir
í nærri mán uð. Skessu horn leit-
aði upp lýs inga um með al fall þunga
dilka hjá slát ur hús un um á Sel fossi
og Hvamms tanga. Með al fall þung-
inn er ríf lega kílói hærri í slát ur hús-
inu á Hvamms tanga sem kunn ug-
ir segja að sé ekk ert nýtt. Hjá Slát-
ur fé lagi Suð ur lands á Sel fossi varð
Her mann Árna son stöðv ar stjóri
fyr ir svör um. Hann sagði með al-
vikt ina í haust vera betri það sem af
væri en á síð asta ári eða 15,4 kíló. Á
Sel fossi er búið að slátra um 35 þús-
und dilk um þetta haust og er svæð-
ið frá Ör æf um vest ur á Reyk hóla.
„ Þetta er með betri árum hér hjá
okk ur en ef þú hef ur sam band við
Hvamms tanga muntu sjá að með al-
vikt in þar verð ur ríf lega kílói hærri
en hér. Þar mun ar lík lega mest um
fé frá Strönd um og af Vatns nesi,“
sagði Her mann.
Hjá slát ur húsi KVH á Hvamms-
tanga er búið að slátra ríf lega 29
þús und dilk um í haust. Sig rún
Þórð ar dótt ir skrif stofu stjóri sagði
með al vikt ina svip aða hjá þeim og
ver ið hefði eða 16,68 kíló. Á síð asta
ári var hún 16,63 kg. á sama tíma.
Sig rún tók und ir orð Her manns
með fall þunga fjár af Strönd um og
Vatns nesi. „Bænd ur af þess um stöð-
um hafa ein fald lega náð góð um ár-
angri í rækt un á sínu fé og það skil-
ar sér,“ sagði Sig rún.
bgk
Fjóla SH frá Stykk is hólmi er eini
bát ur inn á Ís landi sem er að gera út
á íg ul kerja veið ar. Gunn ar Jen sen er
út gerð ar mað ur og skip stjóri á Fjólu
en á samt hon um er son ur hans með
um borð. Seg ir Gunn ar í sam tali
við Skessu horn að afl inn sé veidd ur
eft ir pönt un. „Við erum að al lega að
selja íg ul ker in á mark að í Evr ópu.
Veið in er ekk ert sér stök og út lit-
ið ekki bjart. Íg ul ker in eru frem ur
smá og það er það helsta sem kaup-
end ur kvarta yfir. Á stæð an fyr ir því
að við erum að veiða eft ir pönt un
er sú að íg ul ker in hafa bara þriggja
daga geymslu þol og ekki mik il eft-
ir spurn eft ir þeim. Við feðgarn-
ir setj um íg ul ker in í frauðkassa eft-
ir róð ur og setj um 12 kíló í hvern
kassa. En flutn ings kosn að ur inn hjá
okk ur er mik ill. Þessi veiði skap ur
er að gefa frek ar lít ið af sér, það lít-
ið að við erum í annarri vinnu með
þessu,“ seg ir Gunn ar og bæt ir við
að þeir hafi ver ið að fá þetta 500
kíló og upp í tonn ið í róðri.
af
Veiða íg ul ker upp í pant an ir
Gunn ar um borð í bát sín um
að landa íg ul kerj um.
Með al fall þungi alltaf hærri
á Hvamms tanga
Lands söfn un in
Lyk ill að lífi
Lands söfn un Kiwan is-hreyf ing-
ar inn ar til stuðn ings geð sjúk um og
að stand end um þeirra fer fram dag-
ana 4.-7. októ ber. Kjör orð söfn un-
ar inn ar er Lyk ill að lífi og er hún
hald in í tengsl um við al þjóð lega
geð heil brigð is dag inn 10. októ ber.
Kiwan is-hreyf ing in á Ís landi hef-
ur allt frá ár inu 1974 stað ið fyr-
ir lands söfn un þriðja hvert ár með
sölu á K-lykl in um. Til gang ur inn er
að safna fé til þess að stuðla að end-
ur hæf ingu geð sjúkra og að vekja
þjóð ina til um hugs un ar um mál efni
geð sjúkra og þörf ina fyr ir úr bæt ur.
Á góði lands söfn un ar inn ar að
þessu sinni renn ur til þriggja mál-
efna; Geð hjálp ar, BUGL og Forma.
Geng ið verð ur í hús um land allt,
sölu menn verða við versl ana mið-
stöðv ar og aðra fjöl farna staði, auk
þess sem leit að er til fyr ir tækja um
stuðn ing. Þá verð ur einnig hægt
að leggja inn á reikn ing söfn un ar-
inn ar; 1100-26-55000, kennitala
640173-0179. Spari sjóð irn ir á Ís-
landi eru fjár vörslu að ili söfn un ar-
inn ar og að al bak hjarl henn ar á samt
Toyota, Olís og Bón us. Hægt verð-
ur að leggja söfn un inni lið með því
að fara inn á vef spari sjóð anna og
milli færa. K-lyk ill inn verð ur enn-
frem ur til sölu í öll um versl un-
um Bón uss og á þjón ustu stöðv um
Olís.
Á góði af lands söfn un um Kiwan-
is-hreyf ing ar inn ar hef ur runn ið
til fjölda verk efna til hjálp ar geð-
sjúk um. Með al þeirra verk efna
sem styrkt hafa ver ið eru bygg ing
og stækk un Berg iðj unn ar sem er
vernd að ur vinnu stað ur við Klepps-
spít al ann í Reykja vík, upp bygg-
ing Barna- og ung linga geð deild-
ar, kaup á sam býl um geð fatl aðra
og í búð um fyr ir að stand end ur geð-
sjúkra barna og ung linga og stofn-
un lands byggð ar deilda Geð hjálp ar.
kóp
Bern hard Jó hann es son, fyrr um garð yrkju bóndi í Sól byrgi í Borg ar firði og for mað ur
K-dags nefnd ar Kiwan is, Edda Ýrr Ein ars dótt ir stjórn ar for mað ur Forma, Svan ur Krist-
jáns son for mað ur Geð hjálp ar, Gylfi Ingv ars son um dæm is stjóri Kiwan is, Guð rún Bryn dís
Guð munds dótt ir yf ir lækn ir á barna- og ung linga geð deild Land spít ala.