Skessuhorn


Skessuhorn - 03.10.2007, Blaðsíða 22

Skessuhorn - 03.10.2007, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 3. OKTÓBER Eitt sinn komst á dag skrá að flytja Mennta skól ann í Reykja vík aust ur að Skál holti til að hefja stað inn upp úr þeirri nið ur læg ingu sem hann var kom- inn í. Með al þeirra sem að hyllt ust þessa skoð un var Pálmi Hann esson þá ver andi rekt or skól ans. Þá orti Bjarni Ás geirs son: Ef í Skál holt skól inn fer skróp og leti eyð ist. Mest ur þroski og þrótt ur er þar sem manni leið ist. Það er alltaf erfitt að gera sér í hug ar lund hverj ar hefðu orð ið af- leið ing arn ar EF þetta eða hitt hefði far ið ein hvern veg in öðru vísi en raun varð á. Eins og mál hafa þró ast er okk ur þetta vænt an lega nokk uð fjar læg til hugs un. Þó eig um við tvo há skóla stað setta í dreif býli og ekki gott að segja hvort menn vildu flytja skól ann til baka hefði hann ver ið flutt ur aust ur á ann að borð. Svo má líka velta fyr ir sér hvort nem end- ur á þessu ald urs skeiði hefðu orð ið eitt hvað stillt ari í heima vist ar skóla. Ein hver sem not aði upp hafs staf ina P.S. orti eft ir far andi: Mik ill er Guð og góð ur og guðs ríki mátt ug vörn en ó sköp á hann þó lít il óþæg og skrýt in börn. Eft ir Björn Jóns son frá Hauka gili er þessi á gæta og al þekkta vísa: Við höf um báð ir vin ur minn ver ið háð ir sprund um, leit að og þráð en létt úð in leikn um ráð ið stund um. Það er nú svo að létt úð in hef- ur lengi ráð ið tölu verðu um lífs- hlaup bæði manna og kvenna og ekki hafa all ir ver ið að fullu sátt- ir við þá á kvörð un yf ir vald anna að hver mað ur mætti að eins hafa eina konu þó öðr um þyki það kannske næsta nóg. Bjarni Sig urðss son frá Kata dal sló á sín um tíma fram þess- ari spurn ingu: Hver vill sanna að hilm ir hæða hafi bann að kon ur tvær sem að manni gleði glæða. - Gegni hann sem til er fær. Hans Natans son svar aði: Ein var meyja Adam gef in oss það seg ir ritn ing skær. Minn því hneig ist að því ef inn að aðr ir megi hafa tvær. Flest um mönn um er það sam- eig in legt að vera hvorki al góð ir né alslæm ir held ur slá svona úr og í sitt á hvað. Um Jó hönnu nokkra sem flutti á sín um tíma til Skaga strand- ar kvað Lúð vík Kemp: Að mér sæk ir and legt slen um set inn af djöfl um en ég er eins og Jóa Ben Jesú barn á köfl um. Og um sömu konu: Full vel tam in frægð ar naut fyr ir gam ans vör in. Sein ast frama sjö tug hlaut. Sel skaps dama kjör in. Jó hann Ó lafs son í Mið hús um orti á sín um tíma um synd ina, hvað sem hann hef ur nú ver ið henni gagn- kunn ug ur: Oft er synd in svala lind sem frá hrind ir trega. Henn ar skyndi mörg er mynd mál uð ynd is lega. Ekki veit ég hvaða kona það var sem Kemp hafði í huga þeg ar hann kvað eft ir far andi en hún hef ur trú- lega sleg ið svona úr og í: Aldrei neit ar ást leitni, eft ir hreyt ur for smáði, af sér sleit hún ill menni, öskr aði beit og vild´ekki. Nú veit ég ekki hversu mik- ið kvenna gull sá góði mað ur hef- ur ver ið sem fékk þess ar við tök ur hjá kon unni en um ein hvern á gæt- an mann orti Eg ill Jón as son á sín- um tíma: Að guð mun hafa ætl að að gera úr hon um mann, það get ur eng um dulist sem að skoð´ann. Af leirn um hef ur sjálf sagt ver ið lagt til nóg í hann en lík lega hef ur mis tek ist að hnoð´ann. Grím ur Jón as son verk fræð ing- ur var á sín um yngri árum stund- um send ur til sum ar langr ar betr un- ar vist ar hjá ýms um frænd um sín um í Skaga firði. Þar á með al í Álfta- gerði hjá þeim frægu söng mönn um sem við þann bæ eru kennd ir. Um þá frænd ur sína kvað hann: Skag firð ing ar skil ég verði skeik ul ir á lífs ins vegi, með ó hljóð in frá Álfta gerði í eyr un um á hverj um degi. Til að gæta lág marks sann girni gerði hann samt þessa brag ar bót: Lýt ing ar mér líst að verði lánsam ir á Drott ins vegi. Við engla söng frá Álfta gerði upp þeir vakna á hverj um degi. Í Skaga firði er starf andi bland að- ur kór sem nefn ist Rökk ur kór inn og er eink um fræg ur fyr ir það að í hon um er eng inn þeirra Álfta gerð- is bræðra. Á tón leik um hjá kórn um kvað Grím ur: Þetta er dýr mæt sjón að sjá, selj an leg á ok ur verði skyldu þeir vera falln ir frá fant arn ir í Álfta gerði. Fyr ir margt löngu var í brú- ar vinnu flokki ung ur mað ur sem þótti svos em ekk ert sér stakt gáfna- ljós en var þó drjúg ur yfir getu sinni í hug ar reikn ingi. Vinnu fé lag- ar hans lögðu þá fyr ir hann eft ir- far andi spurn ingu; Ef svart ur hatt- ur kost ar tvær krón ur, hvað kost ar þá grár hatt ur? Pilt ur inn lagði heil- ann í bleyti lengi dags en sagði síð- an að þetta gæti hann ekki reikn að því þetta væru brot. Vinnu fé lag arn- ir svör uðu hins veg ar því til að að- eins þyrfti að bæta gráu ofan á svart og þar með væri svar ið feng ið. Um þetta kvað Sveinn Hann es son: Ó höpp in af ýmsu tagi einatt þjaka mann kyn inu. Kölski sprakk á Kol beins lagi, - Krist mund ur á hatt dæm inu! Eig in kona Pét urs Stef áns son ar lá í flensu sem er nátt úr lega ein af þeim hremm ing um sem að mann- kyn inu steðja. Pétri þótti þetta slæmt og kvað: Ham ast pest in henni á hold ug bein að pína. Al gjör hörm ung er að sjá eig in konu mína. Eg ill Jón as son var eitt sinn spurð- ur að því hvað karl menn mætu mest við kon ur. Svar ið var á þessa leið: Karl menn irn ir kvenna biðja. Koss um hafa fáar neit að.- En það er víst köll uð þunga miðja þetta sem mest er eft ir leit að. Lát um það verða loka orð in að sinni. Með þökk fyr ir lest ur inn. Dag bjart ur Dag bjarts son Hrís um, 320 Reyk holt S 435 1489 og 849 2715 dd@simnet.is Með ó hljóð in frá Álfta gerði - í eyr un um á hverj um degi Brekku bæj ar skóli fær Græn fán ann Full trú ar Land vernd ar af hentu Brekku bæj ar skóla á Akra nesi form- lega í gær Græn fán ann, sem veitt- ur er fyr ir góð an ár ang ur í um- hverf is mál um. Þeir skól ar sem fán- ann fá eru nefnd ir skól ar á grænni græn og fá að flagga fán an um í tvö ár. Græn fán inn er um hverf is merki sem nýt ur virð ing ar víða í Evr ópu sem tákn um ár ang urs ríka fræðslu og um hverf is stefnu í skól um. Til að öðl ast fán ann þurfa skól ar að vinna á kveð in verk efni sem efla vit- und nem enda, kenn ara og ann arra starfs manna skól ans um um hverf is- mál. Verk efn in eru bæði til kennslu í bekk og til að bæta dag leg an rekst- ur skóla. Þau auka þekk ingu nem- enda og skóla fólks og styrkja grunn að því að tek in sé á byrg af staða og inn leidd ar raun hæf ar að gerð ir í um hverf is mál um skóla. Jafn framt sýn ir reynsl an í Evr ópu að skól- ar sem taka þátt í verk efn inu geta spar að tals vert í rekstri. Það var mik ið um dýrð ir við þessa há tíð legu at höfn sem fram fór í í þrótta húsi skól ans á morg un- stund. Nem end ur fluttu skemmti- at riði og kynntu af rakst ur verk- efna sem þeir höfðu unn ið um end- ur vinnslu, spil uðu á heima til bú- in hljóð færi úr end ur vinn an leg- um efn um og kynntu til sög unn ar Skóla skrímslið sem einnig var búið til úr af göng um. Eft ir að full trú ar Land vernd ar höfðu af hent fán ann steig Rann veig Bjarna dótt ir for- mað ur um hverf is nefnd ar Akra nes- kaup stað ar í pontu og af henti skól- an um við ur kenn ing ar skjöld vegna góðs ár ang urs í um hverf is mál um. Að því loknu færði Gísli S. Ein ars- son bæj ar stjóri skól an um jarð gerð- ar tunnu. Arn björg Stef áns dótt- ir skóla stjóri þakk aði kær lega fyr- ir gjöf ina og sagði að hún mundi nýt ast vel í um hverf is fræðsl unni. Nem end ur munu skipt ast á um að nýta tunn una til moltu gerð ar. Að at höfn í sal lok inni héldu all- ir út í skóla port þar sem fán inn var dreg inn að húni und ir lófataki. Að því loknu var öll um boð ið upp á hress ingu. kóp Græn fán inn dreg inn að húni í skóla port inu. Gísli bæj ar stjóri af hend ir Arn björgu skóla- stjóra jarð gerð ar tunnu. Tveir nem end ur halda á við ur kenn ing ar skjali og skildi frá bæj ar fé lag inu. Nem end ur syngja dátt með fingra brúð ur sem þeir gerðu. Skóla skrímslið sem nem end ur gerðu úr end ur nýt an leg um af göng um.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.