Skessuhorn


Skessuhorn - 13.11.2007, Qupperneq 1

Skessuhorn - 13.11.2007, Qupperneq 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 46. tbl. 10. árg. 13. nóvember 2007 - kr. 400 í lausasölu Digranesgötu 2 • 310 Borganes • Síðumúla 27 • 108 Reykjavík • Sími 430 7500 • Fax 430 7501 • spm@spm.is • www.spm.is www.smellinn.is Fólkið í Skessuho rni Fó lk ið í Sk essu h o r n i Magn ús á Gi ls bakka Óli Palli - Fía á Hofs stöð u m - Skarp héð inn trillu karl - Jó i Kalli - Sr. Eð varð Sæ mund ur í Galt ar vík - G ösli múr ari - Crnac öl- skyld an - Bra gi í Hörpu út gáf unni - Un n steinn sauð - nauta bani - Ótt ar á Blóm st ur völl um - Lilja Mar gei rs - Kári Lár - Doddi h am skeri - Rit a og Páll - Ol la í Nýja bæ - Gunni Sig hjá ÍA - Þórð ur y r lögga - Ás mund ur á Högna stöð um - Magn ú s í Birki hlíð - F rið jón Þórð a r og Ást vald ur í Leik bræð r um - Árni o g Vigga á Bren ni stöð um - M agn ús í þrótt a álf ur - Val dí s skip stjóri - Þór- dís Þor kels d ótt ir - Fík ill - Mar grét utn inga bíl stjóri - Leif Stein d al Jón rak ari - S ig urð ur í Ger ði - Ol geir sm ið ur - Helgi v akt mað ur - t ví- burarn ir Lóa og Jó hann e s - Bjarni í Ne si - Stjáni me ik - Sæv ar Fr ið- þjófs - Dóra á sím an um - Finn ur Tor - Bjarni Svein - Ás mund ur og Jón ína - Jak o b tamn inga m að ur - Fann a r all göngu g arp ur - Ditta hunda rækt a ndi - Jón kap teinn - Guð jó n Fjeld sted - Ingi mar farand bak ar i - Odd ur á L itlu Fells öxl - Flemm ing M ad sen Jón Þór bak a ri - Finn ur gu ll smið ur - Ko lla Ingv ars - V il- hjálm ur á Kv ía bryggju - E l ísa bet í Skip hyl - Stein ólf ur í Fagra dal - Þ rúð ur Krist já ns - Silli Ara - Birna Björns - Þor k ell í Görð um - Þór Breið  örð El ísa Vil berg s - Mich ael M iraki 62 viðtöl við áhugaverð a Vestlendin ga Skessuho rn 10 ára HVAÐ EIGA SKÁLD IN, pr est arn ir, bæ nd urn ir, hús freyj urn ar og sjó me nn irn ir sam eigin legt? J ú, þetta fólk h ef ur allt frá ein hverju á h uga verðu að segja. Hvor t sem um er að ræða fru m herja, ofu r venju legt al þýðu fólk eð a biskupa, þ á er lífs hlau p þeirra í frá sö gur fær andi . “Fólk ið í Ske ssu horni” sp ann ar all an skal ann. Hé r er í þrótta ál f ur jafnt se m inn ytj an di, bóndi o g bóka út gef a ndi, hesta m að ur og har m onikku leik - ari, trillu kar l og tækni m að ur, lögga og leik bræð - ur, sauð nau ta bani og s ím stöðv ar st jóri, fík ill o g fanga vörð u r, múr ari og músík mað u r, gull smið u r og grjót hleð slu mað ur, m arka vörð ur og mið herji og á fram m ætti lengi t elja. All ir ei ga það sam - eig in legt að hafa lif að o g starf að á Vest ur landi þangað sem fanga er lei t að í þessari bók. ISBN Bar code Gene rator http://ww w.camrin .org/barco de.htm 1 of 1 24.9.2007 14:37 ISBN Bar code Gen erator ISBN 978 -9979-982 8-0-7 97899799 82807 Done. Fæst í næstu bókaverslun og hjá útgefanda Kostn að ur við raf orku til hús­ hit un ar hef ur hækk að um 24,9% frá því um ára mót in 2004/5. Þá var raf orku lög um breytt á þann veg að ekki var gerð ur grein ar mun ur á al­ mennri notk un og notk un til hit­ un ar. Þetta kem ur fram í skýrslu vinnu hóps iðn að ar ráð herra frá því í sum ar um á vinn ing og að gerð ir stjórn valda til að lækka kostn að við hit un í búð ar hús næð is. Þá kem ur einnig fram að raf orka til al mennr­ ar notk un ar hafi lækk að í verði um 17,25%. Um 10% þjóð ar inn ar hita hí býli sín með raf orku og fyr ir þann hluta er um tölu verð ar upp hæð ir að ræða. Í gegn um árin hef ur ver ið lit­ ið á raf orku til hús hit un ar sem við­ bót ar notk un og dreif ing henn ar ver ið verð lögð mun lægra en önn ur raf orku notk un. Sam tök sveit ar fé laga á köld um svæð um skor uðu á árs fundi sín um á iðn að ar ráð herra að beita sér fyr ir því að nið ur greiðsl ur verði aukn ar til hit un ar kostn að ar með raf orku. Krist inn Jón as son, bæj ar stjóri í Snæ fells bæ og for mað ur sam tak­ anna, sagði í sam tali við Skessu horn að menn væru ó sátt ir með stöð una. „Það hef ur lengi ver ið póli tísk sátt um að kostn að ur við hús hit un sé jafn, óháð orku gjöf um. Kostn að­ ur vegna raf magns til hús hit un ar er 3,55 krón ur á kílówatts stund, fyr ir utan dreifi kostn að sem leggst jafnt á alla lands menn. Þeir sem nýta sér jarð hita greiða mun minna, allt nið ur í 1,73 krón ur. Við skor um á stjórn völd að leið rétta þetta.“ Krist inn seg ir al var legt mál að raf orku verð til hús hit un ar hafi hækk að um 25%. „Á sama tíma hef ur hús hit un ar kostn að ur t.d. í Borg ar byggð og Akra nesi lækk að um svip að hlut fall eft ir að OR kom inn á svæð ið. Við gagn rýn um ekki lög in sem slík, það er ekki okk ar að setja lög. En þeg ar menn sjá hvaða á hrif laga setn ing in hef ur hljóta menn að grípa til ein hverra að­ gera. Við trú um því ekki að menn hafi ekki á ætl að þessa hækk un þeg­ ar þeir settu lög in og treyst um því að menn komi til móts við okk ur.“ Snæ fells bær greið ir 25 millj ón­ ir á ári í raf magn fyr ir op in ber ar bygg ing ar. Að sögn Krist ins hef­ ur öll um framorka, eða svoköll uð ó trygg orka, ver ið seld til Reyð ar áls síð an ál ver ið þar var gang sett. Það hef ur því enn frek ar hækk að raf­ magns kostn að á köld um svæð um. Nú hef ur Kára hnjúka virkj un ver­ ið gang sett og því meira fram boð á ó tryggri orku. Ekki náð ist í iðn að ar ráð herra við gerð frétt ar inn ar þar sem hann er stadd ur er lend is. kóp Í síð ustu viku var und ir rit að ur sam starfs samn ing ur milli Grund ar­ fjarð ar bæj ar og Eyr byggju ­ Sögu­ mið stöðv ar. Verð ur fram lag Grund­ ar fjarð ar bæj ar að greiða Eyr byggju fjór ar millj ón ir króna á ári. Með þessu er talið að fram tíð Sögu mið­ stöðv ar inn ar sé tryggð næstu árin. Heima menn fagna því enda gegn­ ir mið stöð in sí fellt veiga meira hlut­ verki í allri menn ingu og þjón ustu í Grund ar firði. Sjá frétt á bls. 8. mm Á föstu dag inn klukk an 16 hefj­ ast jól in í Borg ar nesi. Þrátt fyr­ ir að þetta sé nú með fyrra fall inu og hálf um mán uði fyr ir að ventu, þá hafa versl un ar­ og þjón ustu að il ar í bæn um tek ið hönd um sam an um að kveikja sam tím is á jóla ljós um sín um. Þetta er í fyrsta sinn sem fyr ir tæki sam ein ast um tíma setn­ ingu á jóla skreyt ing um. Þá tek ur við ein alls herj ar jólastemn ing í bæn um um helg ina, versl an ir og þjón ustu fyr ir tæki verða með fjöl­ breytt til boð og alls kon ar upp­ á kom ur verða um all an bæ. Af þessu til efni fylg ir 12 síðna sér­ blað um versl un í Borg ar nesi Skessu horni í dag. mm Ekki er of sög um sagt að lít ið síldar æv in týri sé nú í Grund ar firði. Þar eru allt upp í níu nóta skip að veið um sam tím is, þau kjaft fylla sig á skömm um tíma og sigla síð an öll sem eitt burtu með afl ann til vinnslu, ekki einn sporð ur kem ur á land í út gerð ar bæn um Grund ar firði. Ekki er al veg laust við að heima mönn um þyki það skítt; horf andi á silf ur hafs ins kraum andi í firð in um og allt inn í höfn. Sjá frétt á bls 10. Ljósm. af. Raf orka til hús hit un ar hef ur hækk að um fjórð ung Jól in byrja í Borg ar nesi Styðja Sögu mið stöð ina 11 MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER Jólin byrja í Borgarnesi Borg ar nes aft ur að efl ast og styrkj ast sem versl un ar bær Á þessu ári eru lið in 140 ár síð an kon ung legt versl un ar leyfi var gef-ið út fyr ir „Borg ar nes við Brák ar-poll í Mýra sýslu“ eins og seg ir orð- rétt í kon ungs bréf inu. Af mæl is ins var minnst fyrr á þessu ári en nú um næstu helgi ætla kaup menn og þjón ustu að il ar að blása til sókn ar með á tak inu „Jól in byrja í Borg ar-nesi.“ Skipu lögð er dag skrá næstu daga þar sem skemmti kraft ar og vönd uð dag skrá fer sam an við til-boð í versl un um. Þá verð ur bær-inn skreytt ur fyrr en venju lega og allt gert til að skapa skemmti lega stemn ingu í hin um 140 ára gamla versl un ar bæ. Í sam ráði við versl un-ar- og þjón ustu að ila er hluti Skessu-horns að þessu sinni helg að versl un í Borg ar nesi. Mik il væg ur þátt ur í mann líf inu„Versl un og þjón usta er mjög mik il væg ur þátt ur í at vinnu líf-inu í hér að inu, sér stak lega hérna í Borg ar nesi, sem byggð ist upp á sín um tíma eink um vegna þess ar-ar at vinnu grein ar. Við fögn uð um einmitt 140 ára versl un ar af mæl-is Borg ar ness fyrr á þessu ári. Við ætl um að sjálf sögðu að taka þátt í þessu á taki, Jól in koma í Borg ar-nesi, með því að skreyta bæ inn og kveikja á jóla ljós um. Samt held ég að við höld um í þá hefð að tendra ljós in á jóla trénu í byrj un að vent-unn ar,“ seg ir Páll Brynjars son sveit-ar stjóri í Borg ar byggð. Páll, sem kom til starfa vor ið 2002, seg ir að það hafi ver ið gam-an að fylgj ast með öfl ugri upp bygg-ingu í hér að inu á síð ustu árum. Versl un og þjón usta hafi um tíma far ið hnign andi í kjöl far þess að kaup fé lag ið var nán ast lagt nið ur í sinni mynd, t.d. starf semi mjókur-sam lags ins hætt.„Nú er Borg ar nes aft ur að efl ast og styrkj ast sem versl un ar bær. Við erum kom in hér með öfl ug ar lág-vöru versl an ir og hér eru til tölu-lega marg ar sér versl an ir mið að við marga aðra staði. Ég held að ég geti full yrt að hér versl ar stór hluti íbúa Vest ur lands, meira að segja er það drjúgt hvað Ak ur nes ing ar eru dug-leg ir að koma hing að og versla og sér stak lega var það á ber andi áður en Bón us opn aði á Skag an um. Við erum nátt úr lega með geysi-lega öfl uga sum ar húsa byggð hér í ná grenn inu, rúm lega 2000 bú staði, og það fólk versl ar mik ið hérna. Síð an eru það öfl ugu há skóla sam-fé lög in á Bif röst og á Hvann eyri. Borg ar byggð er stöðugt að efl ast og all ir þess ir þætt ir eru þar í stóru hlut verki,“ seg ir Páll Brynjars son sveit ar stjóri. mm/þá Páll S Brynjars son, sveit ar stjóri Borg ar- byggð ar. Verið velkomin í kaffi og jólapiparkökur.Jólatilboð á mörgum vörum. 12 síðna sérblað um Borgarnes

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.