Skessuhorn - 13.11.2007, Síða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER
Leið rétt ing
Í mynda texta með frétt um
Vöku daga í síð asta tölu blaði
var rangt nafn. Rétt stúlkunn
ar sem söng með Magna er
Ing veld ur Mar ía Hjart ar dótt ir.
Beðist er vel virð ing ar á þess
um mis tök um. -mm
Hagn að ur af
rekstri
SNÆ FELLS BÆR: Hagn að
ur af rekstri að al sjóðs og stofn
ana A sjóðs Snæ fells bæj ar árið
2007 hljóð ar upp á 36,9 millj
ón ir króna. Þetta kom fram á
fundi bæj ar stjórn ar Snæ fells
bæj ar sem hald inn var í vik
unni. Þar var lögð fram end
ur skoð uð fjár hags á ætl un 2007
og sam kvæmt henni verð ur
sam stæð an rek in rétt um meg
in við núllið, skil ar 1,5 millj
óna króna hagn aði. Þrátt fyr
ir til lög ur um hækk un ým issa
liða er líkt og fyrr seg ir gert
ráð fyr ir tæp lega 37 millj óna
króna hagn aði af að al sjóði og
stofn un um A sjóðs. Þetta er
veru leg ur já kvæð ur við snún
ing ur á rekstri bæj ar ins. -kóp
Ná granna erj ur
BORG AR NES: Upp úr sauð
á milli er lendra verka manna
og Ís lend inga í heima húsi í
Borg ar nesi um síð ustu helgi.
Þeg ar ölv að ur út lend ing ur tók
upp hníf og var með ógn andi
til burði við ná granna var kall
að á lög regl una. Var „hnífa
mað ur inn“ hand tek inn og lát
inn sofa úr sér á feng is vímuna.
Talið var að tungu mála örð
ug leik ar í bland við of mik ið
af á fengi hafi ráð ið miklu um
ó sætt ið. -bgk
Tveir dóp að ir
AKRA NES: Á föstu dags kvöld
stöðv aði lög regl an á Akra nesi
bif reið og virt ist öku mað ur
ekki í á standi til akst urs. Próf
un benti til þess að mað ur inn
væri und ir á hrifum kanna bis
efna og var hann færð ur á lög
reglu stöð þar sem hann var lát
inn gefa blóð og þvag sýni. Leit
var fram kvæmd, bæði í bif reið
inni og á heim ili manns ins og
fund ust e töfl ur sem far þegi
í bif reið inni kvaðst eiga og
mari hu ana sem öku mað ur inn
ját aði að eiga.
Á laug ar dags kvöld ið var svo
ann ar stöðv að ur grun að ur um
akst ur und ir á hrif um fíkni efna.
Aft ur bentu próf an ir til kanna
bis neyslu. Við yf ir heyrslu við
ur kenndi hann fíkni efna neyslu
sem og að eiga á heim ili sínu
í Reykja vík kanna bis plöntu.
Hús leit var gerð heima hjá
mann in um og þar hald lögð
stór kanna bis planta. -þá
Tölu vert að gera
hjá lög regl unni
LBD: Sex um ferð ar ó höpp
urðu í um dæmi lög regl unn ar
í Borg ar firði og Döl um í síð
ustu viku, flest minni hátt ar
með litl um meiðsl um á fólki
en tölu verð u eigna tjóni. Einn
öku mað ur var tek inn fyr ir
akst ur und ir á hrif um fíkni efna
og tveir fyr ir ölv un við akst
ur. Tutt ugu voru tekn ir fyr
ir að aka of hratt. Um helm
ing ur þeirra var tek inn þar
sem leyfð ur há marks hraði er
50 km/klst. Alls voru rúm lega
20 boð að ir með öku tæki sín til
skoð un ar. -bgk
Við minn um á Dag ís lenskr ar tungu
sem hald inn verð ur há tíð leg ur á
föstu dag inn. Ým is legt verð ur gert
til há tíð ar brigða; opið hús verð ur
á öll um leik skól um á Snæ fells nesi,
í Borg ar nesi verð ur opn uð ljóða
sýn ing barna í Safna hús inu og í
grunn skól un um á Akra nesi verða
haldn ar morg un stund ir og Upp
lestr ar keppni grunn skól anna ýtt
úr vör. Á þess um síð ustu og verstu
tím um er frá leitt of mik ið í lagt að
einn dag ur sé til eink að ur hinu ást
kæra, yl hýra móð ur máli.
Á fimmtu dag verð ur sunn an og
suð vest an 813 m/s og rign ing,
en hæg ari og þurrt að kalla aust
an til á land inu. Hiti 4 til 9 stig. Á
föstu dag geng ur hann í vest an
átt 510 m/s með skúr um og síð
ar élj um, en létt ir til fyr ir aust an.
Kóln andi veð ur. Á laug ar dag verð
ur hvöss norð vest an átt með élj um
norð aust antil, en bjart viðri sunn
an og vest an lands. Frost um allt
land. Á sunnu dag verð ur vest læg
átt með snjó komu eða slyddu og
síð ar rign ingu, en þurrt aust an
lands. Hlán ar sunn antil. Á mánu
dag er síð an út lit fyr ir suð vest an
átt með skúr um eða slydd ué lj um.
Hiti kring um frost mark.
Í síð ustu viku spurð um við les
end ur Skessu horns af gefnu til efni
hvort þeir teldu mik ið um ó lög
legt verð sam ráð á Ís landi. Svör
in eru ó tví ræð, því 64% segja já,
tví mæla laust og 23% já, lík lega.
Það þýð ir að tæp lega 90% les
enda telja að mik ið sé um ó lög
legt verð sam ráð hér á landi. Sann
ar lega um hugs un ar efni. Hins veg
ar telja 2% að það sé ekk ert, 3%
að það sé lít ið og 8% segj ast ekki
vita það.
Næst spyrj um við:
„Er að skella á kreppa?“
Svar aðu án und an bragða á
www.skessuhorn.is
Vest lend ing ar vik unn ar að þessu
sinni eru skipu leggj end ur Vöku
daga á Akra nesi. Þar var um að
ræða metn að ar fulla há tíð sem
tókst í alla staði vel. Fjöl breytt
dag skrá var á boðstól um og er
há tíð in öll um þeim sem að henni
komu til sóma.
Stjórn Stanga veiði fé lags Reykja
vík ur, SVFR, hef ur úti lok að veiði
menn sem voru við veið ar í Hít
ará í haust frá veiði leyfa kaup um
veiði tíma bil in 2008 til 2010 í þeim
ám sem fé lag ið hef ur til um ráða. Í
sept em ber síð ast liðn um voru veiði
menn staðn ir að verki við að veiða
með maðk í Hít ará, þar sem ein
ung is er leyfi legt að veiða með
flugu. Það er SVFR sem er með
ána á leigu og hef ur stjórn fé lags ins
á kveð ið að um rædd ir veiði menn
verði úti lok að ir frá veiði leyfa kaup
um næstu þrjú árin.
Atli Gísla son al þing is mað ur og
lög mað ur er einn þeirra sem var við
veið ar í ánni um rædd an dag. Hann
hef ur rit að opið bréf til stjórn ar
Stanga veiði fé lags Reykja vík ur sem
birt ist að hans beiðni á vef fé lags
ins. Þar tel ur hann for send ur úr
skurð ar ins vera rang ar þar sem
hann hafi ekk ert ver ið að veiða
með maðk í ánni og skor ar á fé lag
ið að taka mál ið til end ur skoð un
ar. Einnig seg ir hann í bréfi sínu að
marg ir fé lags menn SVFR hafi haft
sam band við hann og tjáð hon um
að máls með ferð SVFR sé í mol um
vegna meintra veiði leyfa brota.
Har ald ur Ei ríks son mark aðs og
þjón ustu full trúi SVFR seg ir það
bara ekki rétt að máls með ferð fé
lags ins sé í mol um þeg ar kem ur að
veiði leyfa brot um. „Stjórn fé lags
ins kem ur sam an og skoð ar hvert
mál fyr ir sig og met ur hvert brot
út frá lög um og regl um fé lags ins.
Ef brot ið ork ar tví mæl is á ein hvern
hátt þá er haft sam band við meinta
brota þega og þeim gef inn kost ur á
að and mæla. Í þessu til felli var þess
ekki þörf þar sem skýrsla veiði
varð ar tók af öll tví mæli og mál
ið var ekki tek ið fyr ir fyrr en hún
var kom in í hend ur stjórn ar,“ sagði
Har ald ur Ei ríks son.
Bjarni Júl í us son for mað ur SVFR
seg ir á vef fé lags ins að Atli hafi haft
all an að gang að þeim gögn um sem
al menn ur veiði mað ur geti feng ið.
Hins veg ar sé hann ekki fé lags mað
ur og því sé ekki ó eðli legt að neita
hon um um fund ar gerð ir og önn ur
slík gögn. Varð andi at vika lýs ing ar
Atla þá hafi hann þar orð ið marg
saga og jafn framt sé ekki leyfi legt
sam kvæmt veiði regl um SVFR að
veiði fé lag ar sem deili stöng séu að
veiða á sitt hvor um bakk an um. Úr
skurð ur stjórn ar gangi ein fald lega
út á að þeg ar ann ar veiði fé lag inn
hafi sann ar lega ver ið upp vís að al
var legu veiði broti verð ur sam veiði
mað ur hans að bera sam eig in lega
á byrgð á brot inu, því hann hefði
mátt vita af því. Úr skurð ur stjórn ar
standi því ó breytt ur.
bgk
Sjón varps þætt ir Gísla Ein ars
son ar frétta manns, Út og suð ur,
sem ver ið hef ur til sýn ing ar í Rík
is út varp inu und an far in sum ur hlaut
Eddu verð laun in sem veitt voru sl.
sunnu dag. Þátt ur Gísla var hnífjafn
að stig um og frétta skýr inga þátt ur
inn Komp ás sem sýnd ur er á Stöð2.
Sam an deildu því þessi tveir þætt ir
verð laun um fyr ir frétta og/eða við
tals þátt árs ins.
Gísli sagð ist í sam tali við Skessu
horn vera bæri lega kát ur með þessa
við ur kenn ingu. „Það er á nægju legt
að fá slíka við ur kenn ingu frá aka
dem í unni ekki síst vegna þess að
þætt irn ir fjalla um lands byggð ina.
Vin sæld ir þátt anna eru sök um þess
að þeir fjalla um venju legt fólk sem
í þessu til felli býr ekki í á kveðnu
ó til greindu póst núm eri. Fyrst og
fremst þakka ég fólk inu sem rætt
hef ur ver ið við.
Þá hef ur við gerð
þátt anna skap
ast skemmti leg
ur ung menna
fé lags andi sem
hjálp að hafa
uppá sak irn ar.
Kvik mynda
t ö k u m a ð u r
þátt anna er
Freyr Arn ar
son. „Hon um
vil ég þakka
og þá vil ég
nota þetta
tæki færi til
að þakka
tveim ur heima mönn um sem
lagt hafa gjörva hönd á plóg, en
það eru þau Bjarni Guð munds son á
Hvann eyri sem m.a. samdi upp hafs
stef þátt anna og Guð rún Björk
Frið r iks dótt i r
sem unn ið hef
ur graf ík og veitt
ó mælda að stoð
við tölvu vinnslu,“
sagði Gísli. Að
spurð ur vildi hann
ekk ert gefa uppi
á þessu stigu um
hvort á fram hald
verði á gerð þátt
anna, en sam kvæmt
á reið an leg um heim
ild um hef ur hann
feng ið býsna mikla
hvatn ingu til að láta
ekki stað ar numið við
gerð þeirra.
mm
Árs fund ur Sam taka sveit ar fé laga
á köld um svæð um skor ar á iðn að
ar ráð herra að beita sér fyr ir því að
stuðn ing ur við jarð hita leit verði
sér stak ur fjár laga lið ur. Krist inn
Jón as son, bæj ar stjóri Snæ fells bæj ar,
er for mað ur sam tak anna. Á fund in
um, sem hald inn var í síð ustu viku,
var ráð herra einnig hvatt ur til þess
að beita sér fyr ir því að fjár magn
verði tryggt á fjár lög um næsta árs,
bæði til á taks í jarð hita leit og til
að gera upp kostn að síð ustu ára. Í
skýrslu vinnu hóps iðn að ar ráð herra
frá í sum ar um á vinn ing og að gerð
ir stjórn valda til að lækka kostn
að við hit un í búð ar hús næð is, kem
ur fram að öfl ug jarð hita leit sé for
senda þess að auka hlut jarð hita í
hús hit un. Það lækki nið ur greiðslu
þörf ina til lengri tíma. Þá kem ur
þar fram að ný tækni og ör þró un í
efn is gerð geti leitt til þess að lagn
ing og bor un geti ver ið hag kvæm
á þeim stöð um sem áður var ekki
talið hag kvæmt að nýta jarð varma
til hús hit un ar.
kóp
Nýtt fæð ing ar met hef ur ver
ið sett á fæð ing ar deild Sjúkra
húss Akra ness. Það var dreng ur úr
Ó lafs vík sem þeg ar hef ur ver ið gef
ið nafn ið Brynj ar Már sem var barn
núm er 239 sem fædd ist á þessu ári.
For eldr ar hans eru Mar grét Ósk
Sölva dótt ir og Vikt or Rein holds
son. Fyrra met ið er frá síð asta ári
en þá fædd ust 238 börn. Því er sýnt
að tal an á eft ir að hækka tölu vert
meira því enn lif ir nokk uð af ár inu
2007.
Blaða mað ur Skessu horns leit
við á fæð ing ar deild inni í vik
unni og ræddi við Önnu Björns
dótt ur deild ar stjóra og ljós móð
ur og Helgu R. Hösk ulds dótt ur
ljós móð ur. Þær voru sam mála um
að marg ir þætt ir væru þess vald
andi að svo marg ar kon ur sæktu í
að eiga börn sín á Akra nesi. Með al
ann ars væri að þar væri boð ið upp á
lengri sæng ur legu, deild in væri sér
stak lega per sónu leg, huggu leg og
vel tækj um búin. Sturta og kló sett
væri inni á hverju her bergi og ekki
spillti út sýn ið fyr ir þar sem Snæ
fells jök ull væri þar í önd vegi. Þær
stöll ur sögðu að Sig urð ur Pét urs
son hefði arf leitt deild ina að öllu
sín um eig um og væri hægt að hafa
hana með þeim brag sem raun ber
vitni. Svít an á deild inni heit ir í höf
uð ið á hon um. Mik ið ann ríki hef ur
ver ið á deild inni nán ast allt árið og
flest sem bend ir til þess að svo verði
á fram. Að minnsta kosti 30 kon ur
eru þeg ar skráð ar inn fram til ára
móta svo fyr ir séð er að stórt met er
í upp sigl ingu.
bgk/Ljósm. af.
Á vef Hval fjarð ar sveit ar kem ur
fram að sam kvæmt upp lýs ing um
fengn um frá Vega gerð inni megi
vænta þess að brú ar vinnu flokk ur
Vega gerð ar inn ar fari um eða upp
úr ára mót um í lang þráð ar end ur
bæt ur á brúnni yfir Laxá í Leir ár
sveit á Svína dals vegi nr. 502. Sett ir
verða stál bit ar utan á brúna og lagt
nýtt brú ar gólf. Þetta þýð ir í raun
að brú in sjálf mun hækka um einn
metra frá nú ver andi hæð. Veg ur
inn við brúna hef ur ver ið af leit ur
und an far ið ár og brú in sjálf orð in
mjög bág bor in.
mm
Lax ár brú
endu nýj uð
Nýtt fæð ing ar met sett
Ný bak að ir for eldr ar með dreng inn sinn sem sló fæð ing ar met ið á fæð ing ar deild SHA.
Vilja að jarð hita leit verð fjár laga lið ur
Út og suð ur hlaut Edd una
Úti lok að ir frá veiði leyfa kaup um