Skessuhorn - 13.11.2007, Side 4
4 MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER
Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500
Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14:00 á
þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega.
Skilafrestur smáauglýsinga er til 12:00 á þriðjudögum.
Blaðið er gefið út í 3.000 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu.
Áskriftarverð er 1400 krónur með vsk á mánuði en krónur 1300 sé greitt
með greiðslukorti. Elli og örorkulíf.þ. greiða kr. 1050. Verð í lausasölu er
400 kr.
SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA
Útgefandi: Skessuhorn ehf. 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is
Ritstj. og ábm. Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.is
Blaðamenn:
Alfons Finnsson, Snæfellsnesi 893 4239
Birna G Konráðsdóttir 8645404 birna@skessuhorn.is
Kolbeinn Ó. Proppé 6590860 kolbeinn@skessuhorn.is
Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.is
Þórhallur Ásmundsson th@skessuhorn.is
Augl. og dreifing:
Hekla Gunnarsd. 821 5669 hekla@skessuhorn.is
Davíð Sigurðsson 894 0477 david@skessuhorn.is
Umbrot:
Ómar Örn Sigurðsson augl@skessuhorn.is
Bókhald og innheimta:
Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is
Leiðarinn
Síð ast lið inn mánu dag kom æðsti mað ur rík is stjórn ar inn ar, Geir Haar de,
með tíma móta yf ir lýs ingu í fjöl miðl um. Á hreinni ís lensku þá spáði hann
kreppu í efna hags líf inu hér á landi. Það eru að mínu viti tíma mót þeg
ar for sæt is ráð herra seg ir slíka hluti nokkurn veg inn um búða laust því við
verð um að gefa okk ur að á hon um sé tek ið mark. For sætiráð herr ann var
að ræða vaxta stig ið í land inu og spáði því að ekki fyrr en eft ir 1218 mán
uði myndu nú ver andi ok ur vext ir hér á landi fara að lækka. Því hvatti hann
ungt fólk til að halda að sér hönd um í hús næð is kaup um fram að þeim tíma.
Ergó; ef hann vill ekki að fólk kaupi hús næði, þá er hann jafn framt að segja
að þeir sem sett hafa sig í snöru skuld ar ans með yf ir veð sett ar eign ir í boði
bank anna, geti nú ekki selt. Það fólk er í vond um mál um ef það nær ekki að
þreyja þorr ann og góuna næstu 1218 mán uði.
Þrátt fyr ir að al mennt telji ég mig vera frem ur bjart sýn an að eðl is fari þá
leyfi ég mér nú að vera hóf stillt ur í vænt ing um til efna hags lands manna á
kom andi ári. Ekki dreg ur úr þeirri svart sýni þeg ar æðsti mað ur lands stjórn
ar inn ar stíg ur fram og boð ar að nú skuli skella á kreppa.
Vísi tölu tryggð hús næð is lán í veikri krónu með ok ur vöxt um eru fá sinna,
okur sem þrýfst í skjóli að gerða leys is rík is stjórn ar sem er jú æðra stjórn
vald en Seðla bank inn. Það hef ur sýnt sig að að gerð ir Seðla bank ans með
hækk un stýri vaxta jafnt og þétt í mörg ár hafa ná kvæm lega engu skil að sem
stjórn tæki til að slá á þenslu og verð bólgu. Fólk skell ir við því skolla eyr
um, tek ur er lend lán til bíla kaupa og eng inn hlust ar á ein hvern geð stirð an
seðla banka stjóra, hvorki al menn ing ur né bank ar sem hafa ó heft að gengi að
er lend um lán um. Með ul Seðla bank ans duga því ekki leng ur við að trufla
Ís lend ing sem svíf ur á föl bleiku skýi eyðslu fyll er ís. Það má al veg kalla slíka
neyslu hegð un sukk eða í besta falli ó ráðs íu. Í það minnsta hef ég ekki trú
á að all ir Ís lend ing ar skilji orð eins og ráð deild og sparn að ur. En al menn
ing ur er ekki einn um eyðslu um fram efni. Sveit ar fé lög og rík ið sjálft hafa
á næst liðn um árum bætt gráu ofan á svart í mesta þenslu skeiði Ís lands sög
unn ar með því að standa fyr ir ó trú lega mikl um fram kvæmd um á sama tíma
og upp bygg ing virkj ana og stór iðju og hús bygg inga stend ur sem hæst. Þá
eiga bank arn ir að sjálf sögðu sína sök þeg ar þeir fóru með á hlaupi inn á hús
næð is mark að inn fyr ir nokkrum árum á sama tíma og Kára hnjúka Reyð
ar áls geim ið var rétt að byrja. Allt þetta hef ur blás ið í glæð ur þeirr ar ofsa
þenslu sem tæp ast er nokk urri þjóð hollt til lengri tíma. Það er því í hæsta
máta græti leg stað reynd að for sæt is ráð herra boði kreppu dag inn eft ir að
kveikt var á Kára hnjúka virkj un inni sem öllu átti jú að bjarga á sín um tíma.
Nú er sum sé kom ið að skulda dög um og lýsti Geir Haar de því form lega
yfir í fyrra dag. Nú skal al menn ing ur telja í budd unni sinni og haga sér í
sam ræmi við á stand ið í henni, seg ir Geir. Sá hóp ur fólks sem sönn á stæða
er til að ótt ast um nú eru „eig end ur“ skuld setts í búð ar hús næð is. Í raun er
margt af þessu fólki ein ung is vörslu að il ar þess ara eigna fyr ir hönd banka
og ann arra fjár mála stofn ana sem bíða í of væni eft ir að hirða í búð irn ar til
sín. Þeir sem sitja í yf ir veð sett um eign um sem sjálf ur for sæt is ráð herr ann
seg ir þeim að þeir geti nú ekki selt. Sann ast sagna held ég að bæði Dav íð
og Geir þurfi að drífa sig út úr gler búr inu sem þeir eru í, lækka vexti hér á
landi og það strax. Ef þensl an er svona mik il eins og þeir halda fram, mætti
t.d. auka bindi skyldu banka tíma bund ið, fresta bygg ingu tón list ar húss, há
tækni sjúkra húsi og ýmsu öðru sem get ur beð ið. Það er nefni lega virki lega
mik ið til þess vinn andi að forða fjölda gjald þroti hins venju lega fólks sem
hef ur það eitt til saka unn ið að hafa í ein feldni sinni vilj að koma þaki yfir
höf uð sér.
Magn ús Magn ús son
Geir í kreppu
Sér fræð inga hóp ur á veg um
launa nefnd ar sveit ar fé laga og
samn ings að ila er að ljúka störf
um við mat á störf um starfs manna
sveit ar fé laga. Mat ið hef ur stað ið
yfir um þó nokkurn tíma, en verk ið
hófst fyr ir rúm um fimm árum. Ein
göngu hafa ver ið tek in fyr ir störf
hópa núna, ekki svoköll uð ein yrkja
störf, eða núll störf. Sér stakt starfs
mat þarf að vinna fyr ir hvert og eitt
þeirra starfa. Nú gefst stjórn end um
stofn ana færi á að koma á fram færi
at huga semd um við mat ið og ósk um
um breyt ing ar. Nokk uð hef ur ver ið
um slík ar at huga semd ir, t.a.m. var
á síð asta bæj ar ráðs fundi tek in fyr ir
ósk frá stjórn end um Grunda skóla
um að breyta starfs heiti hús varð ar
í iðn að ar mann. Bæj ar ráð taldi ekki
á stæðu til að verða við því.
Jón Pálmi Páls son bæj ar rit ari
Akra ness sagði í sam tali við Skessu
horn að á nægju legt væri að þessu
starfi væri að ljúka. „ Þetta hef ur
tek ið nokk uð lang an tíma sem hef
ur að á kveðnu leyti ver ið ó heppi
legt. Það er æski legt gagn vart
starfs mönn um að all ir hlut ir er lúta
að kaup um og kjör um liggi ljós ir
fyr ir. Þetta hef ur nátt úru lega ver ið
gríð ar lega mik il vinna sem nú hyll
ir und ir lok in á.“
kóp
Fjöl menn ur fund ur var hald inn í
Lyng brekku í síð ustu viku að frum
kvæði Bún að ar fé lags Mýra manna
sem nær yfir gömlu Borg ar, Álfta
nes, og Hraun hrepp ana. Að sögn
Guð brands Guð brands son ar á
Stað ar hrauni, for manns fé lags ins
var mætt frá næst um hverj um bæ.
„Mýra menn eru rosa lega móðg að
ir yfir þess um breyt ing um sem snúa
að regl um um ljósastaura notk un,“
sagði Guð brand ur í sam tali við
Skessu horn. „Mönn um finnst sem
jafn ræð is regl an sé brot in á okk ur
sveita fólk inu. Um ræð ur urðu líf
leg ar og marg ir tóku til máls. Það
voru fimm kjörn ir full trú ar sveit ar
fé lags ins sem mættu á samt sveit ar
stjóra og þeir tóku með sér á lykt
un sem fund ur inn sam þykkti sam
hljóða. Full trú arn ir lof uðu engu
nema því að taka á lykt un ina fyr ir á
næsta fundi. Ég held að þeim hafi
kom ið á ó vart hversu þung und ir
ald an er í þessu máli,“ sagði Guð
brand ur.
Efni á lykt un inn ar var á þá leið að
fund ur inn krefst þess að breyt ing ar
á regl um um lýs ingu í dreif býli sem
sveit ar stjórn Borg ar byggð ar sam
þykkti 11. októ ber sl. verði dreg in
til baka. Jafn framt skor ar fund ur
inn á sveit ar stjórn ina að sett verði
upp lýs ing á þeim bæj um sem síð ar
komu inn í sveit ar fé lag ið eft ir þeim
regl um sem giltu um lýs ing una í
upp hafi. Páll S. Brynjars son sveit ar
stjóri sagði í sam tali við Skessu horn
að ekki væri búið að taka á lykt un ina
fyr ir, það yrði gert á fundi sveit ar
stjórn ar nk. fimmtu dag.
bgk
Trygg ing a stofn un rík is ins greið
ir ekki nið ur kostn að við upp setn
ingu fær an legra ör ygg is hnappa
við Höfða grund á Akra nesi. Þar er
hverfi húsa fyr ir 60 ára og eldri og
þeg ar hús in voru reist upp úr 1980
var þar kom ið fyr ir föst um ör ygg is
hnöpp um. Þeir eru á vegg við rúm
og á bað her bergi. Sé þeim hnöpp
um hringt næst sam band við starfs
fólk á Dval ar heim il inu Höfða. Þeg
ar kerf inu var kom ið upp sinnti
starfs fólk ið út köll un um, en nú ger
ir það ekk ert nema að svara í síma
og beina er ind inu í rétt an far veg, til
lækn is eða neyð ar lín unn ar til dæm
is. Á með an þetta kerfi er við líði
mun TR ekki nið ur greiða fær an
lega ör ygg is hnappa, en al mennt er
við ur kennt að þeir séu mun ör ugg
ari.
Haf steinn Sig ur björns son for
mað ur hús eig enda fé lags ins á
Höfða grund sagði í sam tali við
Skessu horn að kerf ið væri barn
síns tíma. Nú væru mun ör ugg ari
kerfi til. „Trygg inga stofn un neit
ar því hins veg ar að nið ur greiða
þau þar sem við erum með þetta
gamla kerfi. Eft ir að hjúkr un ar
deild in flutt ist frá sjúkra hús inu á
Höfða hef ur þjón ust an hins veg ar
gjör breyst enda mun meira álag á
starfs fólki. Þá er ekki ör uggt að fólk
nái til föstu hnapp anna ef eitt hvað
kem ur upp á. Í svör um TR kom
einnig fram að ekki yrði um nið ur
greiðslu að ræða þar sem tveir búa
sam an. Hjón eiga sem sagt að vera
gæslu menn hvors ann ars og kom ast
ekki spönn frá rassi ef ann að þeirra
er veikt. Þetta geng ur nátt úru lega
ekki,“ seg ir Haf steinn.
Guð jón Guð munds son fram
kvæmda stjóri Höfða sagði í sam tali
við Skesu horn að hann hefði bent
í bú um við Höfða grund á að svo
kall að ir arm bands hnapp ar, en þeir
eru fest ir við úln lið fólks, væru mun
ör ugg ari. „Við höf um ekki sinnt út
köll um vegna neyð ar hnappa í mörg
ár, enda er á lag ið mik ið hér á starfs
fólki, sér stak lega á nótt unni þeg ar
þrír eru á vakt í 600 fer metra húsi.
Þess vegna væri mun eðli legra að
hafa hreyf an legt neyð ar hnappa
kerfi í þess um hús um, en við mun
um ekki hafa frum kvæði að því að
leggja hnapp ana nið ur,“ seg ir Guð
jón. Á næsta ári verða 31 ný íbúð
tek in í notk un á svæð inu og Guð jón
seg ir að Höfði muni ekki koma upp
neyð ar hnöpp um þar. Allt bend ir
því til þess að í nýju hús un um verði
fær an leg ir hnapp ar nið ur greidd ir
af TR, en ekki í þeim gömlu.
kóp
Líkt og veg far end ur hafa séð
standa nú yfir mikl ar fram kvæmd
ir við Heilsu gæslu stöð ina í Ó lafs vík
og hef ur fjöldi tækja og vinnu véla
ver ið á svæð inu. Krist inn Jón as
son bæj ar stjóri Snæ fells bæj ar sagði
í sam tali við Skessu horn að ver ið
væri að aka efni í leið ar garða fyr
ir ofan Heilsu gæslu stöð ina og þeir
ættu að beina hugs an leg um snjó
flóð um frá stöð inni. Krist inn seg
ir að einnig sé unn ið að því að festa
nið ur grjót með net um í hlíð inni
fyr ir ofan Heilsu gæslu stöð ina, auk
þess sem unn ið er of ar lega í Gil inu
við að moka efni og breikka far veg
lækj ar ins.
„Ef það kem ur krapa flóð þá verð
ur til svæði þar sem það þynn ist og
verð ur hættu m inna þeg ar það kem
ur að nýrri brú sem ver ið er að setja
yfir Gil ið við Enn is hlíð ina,“ seg
ir Krist inn. Verk lok eru á form uð
næsta vor.
af
Fram kvæmd ir við Heilsu
gæslu stöð ina i Ó lafs vík
TR nið ur greið ir
ekki ör ygg is hnappa
For mað ur seg ir
Mýra menn móðg aða
Starfs mati að ljúka
hjá sveit ar fé lög um