Skessuhorn - 13.11.2007, Side 18
18 MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER
Gunn fríð ur Harð ar dótt ir t.h. og El ísa bet Sveins dótt ir í Knap an um.
„Það er alltaf að aukast hjá okk ur
í grill inu. Segja má að það sé stapp
að hjá okk ur í há deg inu, þá er það
að al lega hinn vinn andi mað ur sem
fær sé að borða hjá okk ur, enda
erum við með besta mat inn í bæn
um. Það eru ekki spurn ing,“ sagði
Ólöf Krist ín Jóns dótt ir verk stjóri
hjá Olís í sam tali við Skessu horn.
Fyrr á þessu ári var Olís við Brú
ar torg breytt og versl un in stækk uð
til muna. Bætt var við grilli, vöru val
auk ið og nú geta við skipta vin ir tyllt
sér nið ur í ró leg heit un um fram an
við risa sjón varps skjá.
Ólöf Krist ín seg ir að starfs fólk
ið á Olís kapp kosti að hafa sem
besta þjón ust una við ferða mann inn
og bif reiða eig and ann. Þá sé stöð
in einnig með vör ur frá Ell ing sen,
svo sem veiði vör urn ar yfir sum ar ið.
Veiði menn leggi því mik ið leið sína
í Olís, sér stak lega yfir aðal stang
veiði tím ann.
þá
„ Þetta er mjög ró legt núna en
svo kem ur kipp ur inn þeg ar líð ur á
dag inn,“ sagði Birg ir Þórð ar son út
sölu stjóri Vín búð ar inn ar í Hyrnu
torgi, þeg ar Skessu horns menn
voru á ferð inni sl. föstu dag. „Það er
minna að gera hjá okk ur núna yfir
vet ur inn en sum ar mán uð ina. Þá
eru þetta ein tóm ir föstu dag ar, sést
eng inn mun ur á hvaða dag ur vik
unn ar er.“
Að spurð ur seg ir Birg ir að fólk sé
á nægt með vöru fram boð ið í versl
un inni, a.m.k. komi það varla fyr
ir að heima fólk kvarti. „Við erum
með 300 vöru teg und ir og það hef
ur dug að á gæt lega. Ef kem ur fyr
ir að fólk ósk ar eft ir teg und sem
við erum ekki með, þá út veg um
við við kom andi teg und, svo fram
ar lega sem hún er seld í land inu,“
seg ir Birg ir.
þá
Knap inn á mjög
trygga við skipta vini
„ Þetta er eina sér versl un in með
hesta vör ur, allt frá Reykja vík norð
ur á Sauð ár krók. Við erum með
stór hesta manna hér uð hérna í
kring um okk ur og síð an er mik ið
um að fólk komi við þeg ar það er
á ferð inni. Það er t.d. gam an þeg ar
fólk kem ur hér inn og er kannski á
leið inni á lands mót, þar sem jafn an
er heil mik ill mark að ur með hesta
vör ur. Það seg ist frek ar vilja versla
hjá okk ur en þar, og í því felst mik
il við ur kenn ing,“ seg ir Gunn fríð
ur Harð ar dótt ir í hesta vöru versl
un inni Knap an um, sem hún hef ur
starf rækt í þrjú og hálft ár í Borg
ar nesi á samt manni sín um Er lendi
Sig urðs syni.
„Mik il breyt ing var hjá okk ur eft
ir að við flutt um hing að í Hyrnu
torg fyr ir tveim ur árum. Það er
mik il sam staða milli fyr ir tækj anna
og við styðj um hvort ann að myndi
ég segja.“
Gunn fríð ur seg ir að Knap inn
hafi þá sér stöðu að þau flytji vör
una inn sjálf. „Við fáum fatn að og
hesta vör urn ar frá Þýska landi og lát
um fram leiða fyr ir okk ur hnakka og
reið tygi í Ind landi. Og síð an flytj
um við inn frá Pakist an, járndót og
leð ur. Við erum með all ar al geng
ustu vör urn ar fyr ir hesta mann
inn og ef eitt hvað fæst ekki í búð
inni út veg um við það. Við erum t.d.
ekki með stóru hlut ina í hest hús in
en erum til bú in að afla til boða fyr ir
fólk, svo sem í hest húsmott ur.
Við eig um mjög trygga við
skipta vini. Það er þónokk uð um að
fólk komi og versli hjá okk ur frek
ar en að lenda í traffík inni í borg
inni. Við erum með við skipta vini
langt út fyr ir Vest ur land ið, svo sem
frá Húsa vík, Þórs höfn, Húna vatns
sýsl um og vest ur um, svo eitt hvað
sé nefnt,“ seg ir Gunn fríð ur Harð
ar dótt ir kaup mað ur í Knap an um.
þá
Þor leif ur Geirs son og El ísa bet Hall dórs dótt ir starfs menn
Land náms set urs í versl un inni. Ljósm/þá
Veg leg dag skrá
í Land náms setr inu
Veg leg dag skrá verð
ur í Land náms setr inu í nóv
em ber og des em ber til jóla.
Þeg ar „jól in koma í Borg
ar nesi“ nk. föstu dag verð
ur blás ið til hug mynda sam
keppni um nafn á versl un set
urs ins, einnig verð ur hinni
ár legu smáköku sam keppni
hrund ið af stað. Úr slit sam
keppn innar verða til kynnt
við form lega at höfn 15. des.
Jóla veisl ur Land náms set urs
ins í eru í boði bæði í há deg
inu og kvöld in í nóv em ber
og des em ber.
Í jóla veisl um munu þær Ása
Hlín Svav ars dótt ir og Zsuzsanna
Bu dai flytja hug ljúf jóla lög. Á
sunnu dag inn 18.nóv. er á dag skrá
„Fimm í tangó“ þar sem fimm frá
bær ir hljóð færa leik ar ar leika fjörug
an finnsk an tangó.
Við upp haf jóla föstu, laug ar dag
inn 1. des em ber, verð ur á boðstól
um í Land náms setri „Upp á hald
jóla svein anna“ há deg is verð ur fyr
ir alla fjöl skyld una, þar sem boð ið
verð ur upp á þjóð leg an ís lensk an
heim il is mat. Þá á sunnu deg in um er
fyrsta að ventu sýn ing in á „Pönnu
kak an henn ar Grýlu“ brúðu leik
sýn ing eft ir Bernd Ogrodnik. Á
annarri helg inni verð ur svo báða
dag ana boð ið upp á þessa
sýn ingu á samt upp á haldi jóla
svein anna. Upp selt er á all
ar sýn ing arn ar á Mr. Skalla
gríms syni 23., 24. og 25. nóv
em ber.
Laug ar dag inn 15. des em
ber er kom ið að for sýn ingu
á Brák eft ir Bryn hildi Guð
jóns dótt ur er frum sýnd verð
ur 5. jan ú ar. Þetta er glæ nýtt
leik verk um Þor gerði brák,
amb átt Skalla gríms Kveld
úlfs son ar land náms manns í
Borg ar firði og fóstru Eg ils
Skalla gríms son ar. Saga ískr
ar stúlku sem her tek in var af
nor ræn um vík ing um í heima landi
sínu, sett í skip og seld í þræl dóm til
ís lands. Þar átti hún eft ir að fóstra
mesta skáld ís lend inga, mann inn
sem kall að ur hef ur ver ið jafn aldri
ís lenskra braga, Egil Skalla gríms
son.
Kipp ur inn kem ur
þeg ar líð ur á dag inn
Birg ir í Vín búð inni að af greiða þá Ómar Pét urs son og Valdi mar Valdi mars son.
Grillið í Olís vin sælt
Þórð ur Jóns son í Olís á samt þeim Ingi björgu Unni Sig munds dótt ur og Ó löfu Krist ínu
Jóns dótt ur.