Skessuhorn - 30.01.2008, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 30 . JANÚAR
Tölu vert um
um ferð ar ó höpp
LBD: Í um dæmi lög regl unn ar
í Borg ar nesi og Döl um var einn
öku mað ur tek inn fyr ir ölv un við
akst ur í vik unni, inn an bæj ar í
Borg ar nesi. Fjórt án bif reið ar eig-
end ur voru boð að ir í skoð un með
bíla sína. Núm er klippt af tveim ur
bíl um sem ekki höfðu sinnt boð-
un í skoð un og er vert að minna
eig end ur á að koma öku tækj-
um sín um í skoð un sem fyrst svo
ekki verði klippt af þeim. Út köll-
in vegna um ferð ar ó happa voru
alls tutt ugu og eitt í vik unni. Þau
reynd ust af ýms um toga og eng-
inn al var lega slas að ur en eigna-
tjón nokk uð.
-bgk
Reyndi að
kom ast und an
lög reglu
AKRA NES: Ung ur mað ur sem
ók um göt ur Akra ness á tor-
færu hjóli reyndi að kom ast und-
an þeg ar lög regl an ætl aði sér að
ræða við hann. Hálka var þeg ar
at vik ið átti sér stað og töldu lög-
reglu menn ekki á það hætt andi
að elta pilt inn enda var hann bæði
rétt inda laus og hjálm laus auk þess
sem hann var með far þega aft an á
hjól inu. Það kom þó ekki að sök í
þetta sinn þar sem vit að var hver
var á ferð og hafði lög regla sam-
band við for ráða menn pilts ins.
Hann kom svo á lög reglu stöð ina,
gekkst við brot um sín um og baðst
af sök un ar á hegð un sinni.
-sók
Þrýst á ráð herra
með þjóð veg
eitt
BORG AR BYGGÐ: Full trú-
ar sveit ar stjórn ar Borg ar byggð ar
gengu á fund sam göngu ráð herra,
Krist jáns Möll ers, í síð ustu viku
til að reyna að fá færslu þjóð veg ar
eitt við Borg ar nes flýtt. Að sögn
Páls S. Brynjars son ar sveit ar stjóra
tók ráð herra vel í er indi þeirra
sveit ar stjórn ar manna en lof aði
engu. „ Þessi til færsla er kom in á
sam göngu á ætl un en með er indi
okk ar vor um við að reyna að hafa
á hrif á að henni yrði ýtt fram ar.
Við vor um sem sagt að reyna að
hafa á hrif á for gangs röð un þeirra
verk efna sem liggja fyr ir á þessu
sviði. Ráð herra sagð ist hafa full-
an skiln ing á okk ar mál flutn ingi
en lof aði engu. Við verð um bara
að vona að heim sókn in skili til-
ætl uð um ár angri og fram kvæmd-
inni verði flýtt,“ sagði Páll.
-bgk
Veg ur lag færð ur
HVALFJ.SV: Í bú ar í Leir ár sveit
eru lengi bún ir að bíða eft ir betri
vegi um sveit ina, frá Leirá að
Svína dals vegi. Í það stytt ist óðum
þar sem verk ið verð ur boð ið út á
næst unni. Sam kvæmt upp lýs ing-
um frá Vega gerð inni í Borg ar nesi
var út boð vegna end ur bóta veg-
ar ins aug lýst á mánu dag. Til boð
verða opn uð 11. febr ú ar. Veg ar-
kafl inn er 4,5 km lang ur og ligg-
ur eins og áður seg ir frá Leirá að
Svína dals vegi við Tungu. Hann
verð ur að mestu á fram á nú ver-
andi vegstæði. Minni hátt ar frá-
vik eru aust an Há vars staða að
Neðra- Skarði. Þar fær ist veg ur-
inn allt að 50 metra til suð urs. Í
landi Tungu fær ist veg ur inn mest
30 metra til suð urs. Teng ing safn-
veg ar að Efra- Skarði breyt ist og
fær ist aust ar. Vega fram kvæmd irn-
ar í Leir ársveit inni munu hefj ast
með vor inu og er á ætl að að þeim
ljúki í haust. Á heima síðu Hval-
fjarð ar sveit ar seg ir Ein ar Örn
Thor laci us sveit ar stjóri að verk á-
ætl un verði lögð fyr ir næsta fund
sveit ar stjórn ar Hval fjarð ar sveit ar
til kynn ing ar á samt upp drætti.
-þá
Nú er hinn forni inn gang ur páska
föstu að hefj ast næsta mánu dag eft
ir viku. Þá er vert að minna fólk á
viða að sér efni í bollu vend ina, boll
urn ar, salt kjöt ið og ösku pok ana.
Á fimmtu dag verð ur norð læg átt,
1520 m/sek, snjó koma eða él N og
Alands en ann ars úr komu laust að
mestu. Frost 6 til 14 stig. Á föstu dag
er gert ráð fyr ir minnk andi norð an
átt og dá lít il él verða úti við sjó inn
aust an til en ann ars bjart viðri. Frost 8
til 20 stig. Á laug ar dag og sunnu dag
er spáð norð aust an átt, éli norð aust
antil en ann ars bjart viðri. Hvass ari
á sunnu dag. Kalt í veðri. Á mánu
dag er á fram gert ráð fyr ir norð læg
um átt um, snjó koma N og Alands
en ann ars úr komu laust. Frost 0 til 5
stig.
Í síð astu viku voru les end ur spurð
ir hversu marg ar bæk ur þeir hefðu
feng ið í jóla gjöf. Kom í ljós að ríf lega
55% þeirra sem svörðu höfðu feng
ið 1 til 3 bæk ur og tæp 12% fengu
fór ar til sex. Hins veg ar vek ur at hygli
að tæp lega 30% svar enda fengu
enga bók í jóla gjöf.
Næst spyrj um við:
Er geng ið of langt í upp
sögn um í fisk vinnslu?
Er eft ir sótt asti lands liðs mað ur inn
í hand bolta, nefni lega körfu bolta
mað ur inn knái Hlyn ur Bær ings son
sem leik ur með Snæ felli.
Starfsmenntanám
· Blómaskreytingar
· Búfræði
· Garðyrkjuframleiðsla
· Skógur og umhverfi
· Skrúðgarðyrkjubraut
www.lbhi.is
Háskóli
lífs og lands
Umsóknarfrestur um skólavist
er til 4. júní
Háskólanám
· Búvísindi
· Hestafræði
· Náttúru- og umhverfisfræði
· Skógfræði og landgræðsla
· Umhverfisskipulag
www.lbhi.is
Háskóli
lífs og lands
Umsóknarfrestur um skólavist
er til 4. júní
Dýpk un ar skip ið Pét ur mikli, sem
er að vinna við dýpk un ar fram kvæmd-
ir í Ó lafs vík ur höfn, tók niðri á mið-
viku dags morg un aust an við höfn ina er
skip ið var að fara með grjót farm og losa
hann ná lægt aust ur kant in um. Að sögn
Pét urs Boga son ar hafn ar varð ar í Ó lafs-
vík hafði skip stjór inn á Pétri mikla mis-
reikn að dýp ið, en að eins eins metra dýpi
er þar sem Pét ur mikli tók niðri. Skip-
ið sat sem fast ast á grjót hrúg unni sem
það hafði los að. Dýpk un ar krani reyndi
að losa það um morg un inn en án ár ang-
urs. Á flóð inu um kvöld ið var svo reynt
að losa Pét ur mikla af strand stað. Dýpk-
un ar kran inn gróf frá skip inu og björg-
un ar að gerð irn ar heppn uð ust vel. Eng ar
skemmd ir urðu á Pétri mikla sem beið
ekki boð anna og hóf strax að vinna aft-
ur við dýpk un ina þeg ar hann var laus af
strand staðn um.
af
Á kveð ið hef ur ver ið að loka þjón-
ustu skrif stofu Kaup þings í Ó lafs-
vík frá og með 1. febr ú ar. Fyr ir um
tveim ur árum var á kveð ið að gera til-
raun með út víkk un þjón ustu úti bús
Kaup þings í Grund ar firði til Ó lafs-
vík ur. Þjón ustu skrif stof an í Ó lafs-
vík var í formi við tals þjón ustu hálf an
dag í viku, sem starfs fólk Kaup þings
í Grund ar firði sinnti. Að sögn Kjart-
ans Páls Ein ars son ar ar úti bús stjóra
Kaup þings í Grund ar firði miss ir eng-
inn vinn una þó að end ir sé nú bund-
inn á þessa við tals þjón ustu í Ó lafs-
vík.
Í til kynn ingu frá Kaup þingi seg-
ir: „Það er von okk ar að breyt ing in
hafi ekki mik il ó þæg indi í för með sér
fyr ir við skipta vini. Starfs fólk bank-
ans í Grund ar firði er ætíð boð ið og
búið til þess að að stoða við skipta-
vini eft ir föng um eins og það hef ur
kapp kost að hing að til.“ Í til kynn ing-
unni er auk úti bús ins í Grund ar firði
bent á að hægt sé að hafa sam band við
þjón ustu ver bank ans. Einnig sé hægt
að sinna öll um al menn um banka við-
skipt um í Net banka Kaup þings.
Sem kunn ugt er hef ur Kaup-
þing eða for veri fyr ir tæk is ins Bún-
að ar bank inn, aldrei ver ið með úti-
bú í Snæ fells bæ. Í Ó lafs vík eru starf-
andi tvær sterk ar lána stofn an ir og því
ekki auð velt fyr ir aðra að kom ast inn
á mark að inn. Þetta eru Lands bank-
inn og Spari sjóð ur inn, sem nú eft ir
sam ein ingu til heyr ir Spari sjóð in um
í Kefla vík.
þá
Í síð ustu viku fór hóp ur
naut gripa rækt enda til Nor egs
að kynna sér rækt un ar starf þar.
Ferð in var far in í boði Geno
sem er rækt un ar fé lag norska,
rauða kúa kyns ins. Að sögn
ferða lang anna voru mót t tök ur
hin ar höfð ing leg ustu. Dvalist
var í Hamri og kúa bú, mjókur-
bú, slát ur hús og nauta stöðv ar
þar í ná grenn inu heim sótt ar.
Að sögn Jóns Gísla son ar bónda
á Lundi í Lund ar reykja dal
bauð Geno til ferð ar inn ar til
kynna það sem þeir eru að gera
með sam starf við Ís lend inga í
huga, ekki bara við skipta sam-
band. Hann bæt ir við að á hugi
Geno stafi af því að þótt að
norski stofn inn sé tí falt stærri
en sá ís lenski þá telji Norð-
menn hann í það minnsta fyr-
ir rækt un ar starf. „Ferð in var
hin skemmti leg asta og ég er
enn sann færð ari en áður um
að með inn flutn ingi erfða-
efn is t.d. frá Nor egi, gæt um
við lækk að fram leiðslu kostn-
að mjólk ur um tals vert. Með í
ferð inni voru einnig and stæð-
ing ar inn flutn ings og það sem
þeir sáu og heyrðu nægði því
mið ur ekki til að þeir skiptu
um skoð un,“ sagði Jón.
Nán ar verð ur greint frá
mál inu í næsta tölu blaði.
bgk
Bæj ar ráð Akra ness felldi til lögu Rún-
ar Halll dórs dótt ur bæj ar full trúa VG,
þess efn is að full trú ar þeirra flokka sem
ekki eigi full trúa í bæj ar ráði megi sitja
og hlýða á fundi bæj ar ráðs án þess að fá
greitt fyr ir. Meiri hluti bæj ar ráðs sagð ist
ekki geta orð ið við til lög unni, enda fái
bæj ar full trú ar all ir sömu gögn og hafi
sama að gang að starfs mönn um bæj ar-
ins. Bæj ar ráð var ekki lengi að kom ast
að nið ur stöðu varð andi til lög una, hún
lá fyr ir strax eft ir fund inn sem til lag an
var lögð fram á.
Þessi af greiðsla meiri hluta bæj ar ráðs
var harð lega gagn rýnd á síð asta bæj-
ar stjórn ar fundi. Flutn ings mað ur til-
lög unn ar, Rún Hall dórs dótt ir, sagði
að fyrst hefði meiri hluti bæj ar stjórn ar
kom ið með þær við bár ur gagn vart laun-
uð um á heyrn ar full trúa að kostn að ur inn
væri of mik ill. „Þeir verð lögðu það lýð-
ræði á fjór ar millj ón ir. Þeg ar síð an kom
til laga að launa laus um á heyrn ar full trúa
var það ekki hægt,“ sagði Rún sem tel-
ur að á heyrn ar full trú ar geti ver ið á bæj-
ar ráðs fund um allt árið eins og á sum ar-
leyf is tím um bæj ar stjórn ar inn ar.
Sveinn Krist ins son full trúi Sam fylk-
ing ar í bæj ar stjórn Akra ness sagði gögn
bæj ar full trúa fyr ir bæj ar ráðs fundi ekki
gera líkt því eins mik ið gagn og að sitja
fund ina sjálfa, þar sem þeir fengju meiri
inn sýn og dýpt í mál in. Fólk geng ist inn
á á kveð inn trún að gagn vart um ræð um
í bæj ar ráði og ekki væri hægt að ætl ast
til þess að full trú ar þeirra fram boða sem
ættu full trúa í bæj ar ráði upp lýstu hina
um gang mála.
Karen Jóns dótt ir for mað ur bæj ar ráðs
sagð ist í sam tali við Skessu horn vísa til
af greiðslu meiri hluta bæj ar ráðs, að all ir
bæj ar stjórn ar menn hefðu sama að gang
að gögn um. Með vís an til trún að ar full-
trúa gagn vart um ræð um í bæj ar ráði,
sam ræmd ist það ekki að fólk gæti miðl-
að það an upp lýs ing um til fé laga sinna í
bæj ar mála fé lög un um.
þá
Vilja gera ít ar leg an sam an burð
á kjör um barna fólks
Bæj ar ráð Akra ness hef ur sam þykkt að
gerð verði sam an tekt á leik skóla mál um
og dag vist un ar mál um á Akra nesi ann ars
veg ar og hjá við mið un ar sveit ar fé lög um
hins veg ar og að sam an tekt in nái einnig
til greiðslu um önn un ar bóta, gjald skrár
leik skóla, skóla mál tíða, skóla dag vista,
tón list ar skóla, frí stunda korta og gjald-
skráa vegna í þrótta- og tóm stunda.
Einnig verði í þess ari könn un bor in
sam an á lagn ing fast eigna gjalda og fast-
eigna verð.
Bæj ar ráð hef ur falið Jóni Pálma Páls-
syni bæj ar rit ara sam an tekt og fram-
kvæmd máls ins.
Þessi sam þykkt bæj ar ráðs er út víkk un
á til lögu minni hluta bæj ar stjórn ar Akra-
ness varð andi út tekt á leik skóla- og dag-
vist ar mál um, sem Skessu horn sagði frá
ný lega, en þar láð ist að greina frá því að
til lög unni var vís að til um fjöll un ar bæj-
ar ráðs. Sú könn un sem Jóni Pálma hef-
ur ver ið falið að gera er því mun yf ir-
grips meiri en minni hlut inn lagði til,
eig in lega nokk urs kon ar lífs kjara könn-
un, eins og einn full trúi minni hlut ans
orð aði það.
Á fundi bæj ar stjórn ar í vik unni var
kynnt með fyr ir vara um hugs an lega
skekkju könn un sem minni hluti bæj ar-
stjórn ar Akra ness gerði á kostn aði við
leik skóla pláss í nokkrum sveit ar fé lög-
um. Þar er sam an burð ur gerð ur á 14
sveit ar fé lög um. Akra nes kem ur illa út,
er þriðja dýrasta sveit ar fé lag ið hvað
gjald fyr ir eitt barn á leik skóla varð ar.
Dýr ast er á Ísa firði og þar næst í Garða-
bæ. Þeg ar gjald fyr ir tvö börn er reikn-
að er Akra nes kom ið í ann að sæt ið, og
Akra nes trón ir svo á toppn um þeg ar
þriðja barn ið bæt ist við.
Von andi verð ur út kom an betri fyr-
ir Akra nes þeg ar Jón Pálmi bæj ar rit ari
hef ur skil að sinni vinnu. Það vakti at-
hygli blaða manns Skessu horns og vænt-
an legra fleiri að Akra nes var ekki með á
lista þeg ar eitt dag blað anna kynnti sam-
an burð á leik skóla gjöld um all margra
sveit ar fé laga á dög un um.
þá
Vilja ekki launa lausa á heyrn ar fullt rúa
Naut gripa rækt end ur á far alds fæti
Menn skipt ast í tvö horn um hvor þeir vilji inn flutn ing á
er lendu erfða efni til að kyn bæta ís lenska kúa stofn inn.
Þessi norska kú læt ur sér það á byggi lega í léttu rúmi
liggja. Ljósm. Pét ur Dið riks son
Kaup þing lok ar skrif stofu í Ó lafs vík
Pét ur mikli strand ar
við Ó lafs vík ur höfn
Pét ur mikli sit ur fast ur aust an við inn sigl ing una í Ó lafs vík ur höfn.