Skessuhorn


Skessuhorn - 30.01.2008, Page 15

Skessuhorn - 30.01.2008, Page 15
15 MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR Dögg á bak við mynda vél ina en hún er mennt uð í kvik mynd un. Dögg Mós es dótt ir stend ur fyr ir al þjóð legri kvik mynda há tíð í Grund ar firði Full kom in af sök un til að tala við merki legt fólk The Northern Wave International Film Festi val, al þjóð leg kvik mynda há- tíð, fer fram í Grund ar firði helg ina 22. til 24. febr ú ar næst kom andi. Hug s uð ur- inn á bak við há tíð ina er Dögg Mós es- dótt ir frá Grund ar firði sem sjálf hef ur lært kvik mynd un. Í við tali við Skessu- horn, síðla sum ars, sagði Dögg frá á form um sín um sem nú eru að verða að veru leika. Hún seg ir all an und ir- bún ing hafa geng ið með ó lík ind um vel og von ast til að há tíð in verði að ár leg- um við burði, en yfir 120 mynd ir bár ust frá 12 lönd um. Sér stök for vals nefnd var sett sam an á Spáni og voru vald ar úr 70 mynd ir í for val. Þetta árið verð ur lögð á hersla á hin ýmsu form stutt mynd ar- inn ar, t.d. leikn ar, kvik að ar, til rauna- kennd ar sem og stutt ar heim ild ar mynd- ir og jafn framt tón list ar mynd bönd. Ósk arsverð launa hafi mæt ir Dögg seg ir að oft komi sér vel að land ið sé ekki stórt. „Ég hafði bara beint sam band við þá sem eru í dóm- nefnd inni, þau Hilm ar Örn Hilm ars- son tón skáld, Krist ínu Jó hann es dótt ur kvik mynda gerð ar konu og Mark Berger sem sér stak lega kem ur frá San Frans- isco til að vera við stadd ur. Hann hef- ur unn ið til fjög urra Ósk arsverð launa fyr ir hljóð vinnslu m.a. fyr ir Apocalyp se Now. Mark mun einnig verða með fyr- ir lest ur á há tíð inni um reynslu sína úr kvik mynda heim in um. Hilm ari kynnt ist ég þeg ar hann gerði tón list fyr ir stutt- mynd sem ég vann að, Mark er vin ur tengda for eldra minna og Krist ínu hafði ég sam band við af því að ég vildi fá konu sem væri mik ill reynslu bolti. Þetta hef- ur sem sagt ver ið full kom in af sök un fyr ir mig til að fá að tala við allt þetta merki lega fólk,“ seg ir Dögg hlæj andi. Veg leg verð laun Veg leg verð laun eru í boði en þau eru veitt af tveim ur stærstu fyr ir tækj- um Grund ar fjarð ar; Run ólfs son hf. og Soff an í as Cecils son hf. Í flokki stutt- mynda verða fyrstu verð laun 100.000 krón ur og önn ur verð laun 70.000 krón- ur. Fyr ir besta tón list ar mynda band- ið verða veitt 60 þús und krón ur í verð- laun. Há tíð in er einnig styrkt af Menn- ing ar sjóði Vest ur lands, Grund ar fjarð ar- bæ og tölvu fyr ir tæk inu TSC í Grund- ar friði. Ná kvæma dag skrá há tíð ar inn ar verð ur hægt að nálg ast á slóð inni www. northernwave.is er nær líð ur. Þar verð- ur einnig hægt að fá upp lýs ing ar um gist ingu, rútu ferð ir og fleira. Að spurð við ur kenn ir Dögg að þetta hafi ver ið mik il vinna en jafn framt skemmti leg, en hún hef ur að mestu stað ið í und ir bún- ingi ein. „Ég vann eins og brjál æð ing ur fyr ir jól in og náði inn tölu verð um tekj- um á stutt um tíma. Því get ég núna leyft mér að sinna þessu ein göngu. Ég skrepp reynd ar á eina kvik mynda há tíð sem mér var boð ið á, ann ars er ég að helga mig þessu verk efni. Þetta hef ur ver ið gíf- ur lega gam an og ég vona bara að fólk streymi til Grund ar fjarð ar til að taka þátt há tíð inni sem svo ó trú lega marg ir hafa haft á huga á að taka þátt í,“ sagði Dögg Mós es dótt ir. bgk Dögg Mós es dótt ir, stofn andi kvik mynda há tíð ar inn ar í Grund ar firði sem verð ur hald in í lok febr ú ar.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.