Skessuhorn


Skessuhorn - 30.01.2008, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 30.01.2008, Blaðsíða 17
17 MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR www.skessuhorn.is Skessu horni barst þessi skemmti lega mynd af því sem hlýt ur að telj­ ast ein best brú aða á lands ins. Það er Hít ará sem fær þann tit il en í dag eru á ánni þrjár brýr á um 100 metra kafla henn ar. Um er að ræða göngu brú sem er í smíð um, gömlu brúna frá ár inu 1960 og loks brúna sem byggð var yfir ána síð ast lið ið sum ar. Ljós mynd: Vil hjálm ur Arn órs son. Þessi mynd ar legi hóp ur sem sam sett ur er úr nem end um bæði Grunda skóla og Brekku bæj ar­ skóla var með ó vænt dans at riði á Hátóns barka keppn inni. Best brú aða á lands ins Stein unn og Hug rún sigr uðu í Hátóns barka keppn inni Stein unn Guð munds dótt ir og Hug rún Har alds dótt ir eru Hátóns bark ar árs ins 2007. Hin ár lega Hátóns barka keppni ung- linga deilda grunn skól anna á Akra nesi fór fram á fimmtu dags kvöld en keppn- in er iðu lega einn af stærstu við burð- um vetr ar ins í skól un um. Keppn in var hörð og mik il spenna ríkti í sal Grunda- skóla þeg ar úr slit in voru kunn gjörð. Það reynd ust vera þær Stein unn Guð- munds dótt ir og Hug rún Har alds dótt- ir sem sigr uðu en þær sungu lag ið The Boy Who Giggled So Sweet sem Em il- í ana Torr ini söng á plötu sinni Merm- an. Tómas Árna son fékk verð laun fyr- ir frum leg asta at rið ið en hann sló í gegn með lag inu Fram á nótt eft ir hljóm- sveit ina Nýdönsk. Efni leg asti söngv ar- inn var Berg lind Ó lafs dótt ir sem söng lag ið Ev erytime eft ir Brit n ey Spe ars. sók GAMANÓPERAN SÍGAUNABARÓNINN EFTIR JOHANN STRAUSS - Íslensk þýðing: Egill Bjarnason og Þorsteinn Gylfason Í GAMLA MJÓLKURSAMLAGINU BORGARNESI Frumsýning 7. febrúar kl. 20.00 2. sýning 9. febrúar kl. 20.00 3. sýning 10. febrúar kl. 20.00 Leikstjóri: Ása Hlín Svavarsdóttir • Stjórnandi: Garðar Cortes Miðapantanir 437 1598 • tskb@simnet.is www.borgarbyggd.is Tónlistarskóli Borgarfjarðar

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.