Skessuhorn


Skessuhorn - 30.01.2008, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 30.01.2008, Blaðsíða 19
19 MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR Sam göng ur milli byggða á Snæ- fellis nesi, Stykk is hólms, Grund ar fjarð- ar, Ó lafs vík ur, Hell issands og dreif býl- is byggð anna, eru orðn ar það góð ar að hvert fram fara spor sem stig ið er í einu sveit ar fé lagi á svæð inu virk ar til fram- fara í þeim öll um. Flest ir í bú anna við- ur kenna þetta, finna fyr ir þessu og njóta þess. Enn er þó til fólk sem tel ur ekki fram far ir góð ar nema þær sem verða til á hlað inu hjá þeim. Sem bet ur fer verða þau alltaf fleiri og fleiri sem skynja það að með sam göngu bót um síð ustu ára hef ur Snæ fells nes ið breyst frá því að vera fjór ar ein angr að ar þétt býl is byggð ir sem þurftu að byggja sig upp hver fyr- ir sig með at vinnu tæki, mennt un og fé- lags starf semi í það að verða land svæði með fjóra byggða kjarna sem geta stór- elft hvern ann an með sam ein ingu í eitt fjöl mennt sveit ar fé lag og sam einaðri stjórn sýslu. Á stand ið var ekki burð ugt við að- drag anda kosn ing anna um sam ein ingu sveit ar fé lag anna á Snæ fells nesi sum ar ið 2005. Kjörn ir for ustu menn sveit ar fé lag- anna höfðu ó ljósa skoð un á verk efn inu. Af staða þeirra margra var sú að sam ein- ing væri ekki tíma bær en fyr ir sjá an legt væri að sam ein ing yrði sam þykkt inn- an fárra ára. Aðr ir þögðu um mál efn ið, létu ekk ert frá sér heyra. Sum ir lögð ust gegn sam ein ing unni. Með þessu hug- ar fari og af stöðu brugð ust þess ir kjörnu full trú ar fólk inu í byggð un um, kjós end- um sín um. Það er eðli leg af staða hvers kjós anda að hlusta eft ir því sem þeir full trú ar er þeir hafa kos ið til að stjórna sveit ar fé- lagi hafa að segja um mál efni eins og það að sam eina það öðru sveit ar fé lagi eða fleir um. Það er á sama hátt skylda hvers sveit ar stjórna manns að hafa á kveðna skoð un á því mál efni og láta þá skoð un í ljós á af ger andi hátt. Nið ur stað an úr kosn ing un um sagði því í raun ekk ert um það hver af staða í bú anna var til sam ein ing ar. Nið ur stað- an var að eins berg mál ó beins skoð ana- leys is og and stöðu sveit ar stjórn ar manna við sam ein ingu. Nokkr ir sveit ar stjórn- ar menn mæltu með sam ein ingu en náðu ekki krafti til að láta að sér kveða. Sam ein ing sveit ar fé laga hef ur ver ið að eiga sér stað um allt land á síð ustu árum. Snæ fells nes er nú að verða eina land svæð ið sem eft ir er. Í stað fjög ur- til fimm þús und íbúa öfl ugs sveit ar fé lags með sam stillta stjórn sýslu og með afl til að láta taka eft ir sér og heyra frá sér erum við með fimm veik burða sveit ar- fé lög, fimm sveit ar stjórn ir sem erfitt er að manna og fimm bæj ar stjóra eða odd- vita sem all ir eru að gera sömu verk- in. Þeir eru auk þess yf ir hlaðn ir störf- um við þátt töku í fund um og ráð stefn- um sem þeir verða að sitja. Ó hag stæðu dæm in eru mik ið fleiri Það er erfitt að meta það hve miklu við erum að tapa með því að vera þeir litlu í hópi sveit ar fé laga. Það er dýrt að vera fá tæk ur og það er oft vont að vera sá litli með al hinna stóru. Það er brýn þörf fyr ir Snæ fell inga að hverfa úr þess- ari stöðu og sam ein ast um eina sveit- ar stjórn fyr ir Snæ fells nes allt. Sveit ar- stjórn sem væri með al þeirra fjöl menn- ustu í Norð vest ur kjör dæmi. Sveit ar- stjórn sem gæti skil að og tek ið að sér verk efni sem nú ver andi sveit ar fé lög hafa ekki hæfni eða mögu leika til að sinna sök um tak mark aðs starfs liðs og mann fæð ar. Ef spurt er um ár ang ur sam ein ing- ar í Borg ar byggð, Ár borg, Fjarða byggð eða bara hvar sem er - er svar ið alltaf já- kvætt. Er ekki rétt að Snæ fells nes komi í þenn an hóp sveit ar fé laga? Við erum að tapa tæki fær um til fram þró un ar með því að fresta því að sam ein ast í öfl ugt sveit ar fé lag og verða eitt af fjöl menn- ustu sveit ar fé lög um í Norð vest ur kjör- dæmi. Til mik ils er að vinna. Er nokk ur á stæða til þess að bíða leng ur ? Skúli Al ex and ers son Kæra Ey dís Að al björns dótt ir, bæj ar- full trú ar Sjálf stæð is flokks ins á Akra nesi og aðr ir les end ur. Ég gæti eytt löngu máli í að segja ykk ur frá eig in á gæti og frá þeim ára móta heit um sem ég hef stað ið við í gegn um tíð ina. Það rétt læt ir hins veg ar ekki þau ára móta heit sem ég hef ekki náð að klára! Þetta er akkúrat það sem Ey dís kýs að gera í grein sinni í síð asta tölu blaði Skessu horns. Grein inni er aug ljós lega ætl að að svara bréfi því er for eldra fé lög allra leik skóla á Akra nesi sendu bæj ar- full trú um Akra ness og bæj ar ráði. Í bréfi for eldr anna var ein ung is vitn að í þriðja at riði á lof orða lista Sjálf stæð is manna á Akra nesi fyr ir síð ustu sveita stjórn ar- kosn ing ar: „Dag vist ar gjöld verði sam- bæri leg við það sem ger ist í ná granna- sveit ar fé lög um“. Ey dís eyð ir þó ekki nema litl um hluta grein ar inn ar í leik- skóla mál og bend ir m.a. á kollega sína í Sjálf stæð is flokkn um sem stýra rík is- stjórn inni og vill aug ljós lega að rík ið leggi meira fé til leik skóla mál anna. Ég vænti þess að hún taki það upp á næsta lands fundi Sjálf stæð is flokks ins eða jafn- vel fyrr. Einnig til tek ur hún að for eldr- ar greiði ekki nema fjórð ung af raun- kostn aði sveit ar fé lags ins við mála flokk- inn. Eins og hún sá í bréfi for eldr anna og ætti að vita mæta vel þá snérist lof- orð Sjálf stæð is flokks ins ekk ert um hlut- fall for eldra í raun gjöld um leik skól anna held ur um að gjöld in ættu að vera sam- bæri leg og í ná granna sveit ar fé lög um Akra ness. Sjálf greið um við hjón in ekki nema 28.432 krón ur í leik skóla gjöld og m.v. þjón ust una sem son ur okk ar fær er ég s.s. ekk ert ó sátt ur við þau gjöld, þau eru hins veg ar ekki „sam bæri leg við það sem ger ist í ná granna sveita fé lög um okk ar“ og ef ann að okk ar hjóna væri í námi eða við ætt um ann að barn á leik skóla aldri þá væri mun ur inn á gjöld um greidd um á Akra nesi og í ná granna sveita fé lög un- um orð in veru leg ur og læt in í mér sjálf- sagt líka! Ey dís kvart ar jafn framt yfir því að fá ekki það hól sem hún tel ur sig eiga skil- ið. Komi ég enn til með að eiga barn á leik skóla aldri þeg ar „dag vist ar gjöld verða sam bæri leg við það sem ger ist í ná granna sveita fé lög un um“, heiti ég því hér með að senda henni og öðr um bæj- ar full trú um fal legt þakk ar bréf! Ég þarf að fara að huga að því bréfi því Ey dís seg ir jafn framt: „Ætl un in er að upp fylla þau kosn inga lof orð að dag- vist ar gjöld verði sam bæri leg við það sem ger ist í ná granna sveit ar fé lög un um....“ Þar með tek ur hún und ir sjón ar mið for- eldra leik skóla barna á Akra nesi um að leik skóla gjöld in séu ekki sam bæri leg en lof ar einnig bót og betr un. For eldr ar með börn á leik skóla þurfa því ekki að ör vænta. Leik skóla gjöld in verða lækk- uð, spurn ing in er bara hvenær? Vikt or El var Vikt ors son For eldri leik skóla barns á Akra nesi Á stæða þess að ég sest við skrift- ir eru svör Ey dís ar Að al bjarn ar dótt- ur við fyr ir spurn for eldra barna á leik skól um Akra- nes kaup stað ar um hækk un á leik- skóla gjöld um. Ey- dís fjall ar al mennt um kosn inga lof- orð Sjálf stæð is- flokks ins í svari sínu til for eldra leik- skóla barna. Við lögð um ekki fram nein- ar spurn ing ar um Tón list ar skól ann eða á stand á sorp mál um bæj ar búa og gerð- um því ekki ráð fyr ir að við yrð um upp- lýst um það. For eldr ar spurðu ein faldr ar spurn ing ar og gerðu ráð fyr ir jafn ein- földu svari. Hún fer um víð an völl í að benda fólki á hitt og þetta en svar ar ekki því sem spurt er um. Ey dís ber það sam- an að Kópa vog ur hafi lækk að leik skóla- gjöld sín um 15% en seg ir að þar kom- ist ekki all ir að. Ef skoð uð er heima síða Kópa vogs kem ur þar fram að börn á aldr in um 2-5 ára sem eru með um sókn á leik skóla þar eru 20 eða 1% eins og sést á með fylgj andi mynd. Hvergi er að finna á vef Akra nes kaup- stað ar hvern- ig stað an er í leik skóla mál um og því ekki hægt að bera sam an við Kópa vog. Benda má Ey- dísi á að Skáta sel er ekki á nokkurn hátt full gilt leik skóla rými, held ur neyð ar ráð- stöf un þar sem bráð vant aði leik skóla- pláss fyr ir mörg börn á Akra nesi og því grip ið til þessa ráðs. Það er al gjör lega út í hött að svara fólki á þenn an hátt. Við vilj um ein fald lega fá svör við því af hverju leik skóla gjöld voru hækk uð. Sig rún Rík harðs dótt ir For ráða mað ur lít ill ar stúlku á Skáta seli Mér finnst snjó mokstri afar illa sinnt hér þenn an vet ur inn. Hér er þæf ings- færð í flest um hlið ar göt um þeg ar snjó- ar, að eins stofn braut ir rudd ar og jafn vel göt ur við fjöl menna vinnu staði látn ar sitja á hak an um eins og göt ur um hverf is minn vinnu stað Fjöl brauta skóla Vest ur- lands. Eldri borg ar ar og gang andi veg- far end ur eru, ligg ur mér við að segja, inn lyksa þessa daga sem snjó þyngsli eru, því það treyst ir sér ekki út í svona færð. Meira að segja fólk á minni bíl um á í vand ræð um með að kom ast leið ar sinn ar. Svo batn ar það ekki þeg ar hlán- ar því þá er svo mik ill massi af snjó sem bráðn ar að göt ur bæj ar ins verða stöðu- vötn og gang andi veg far end ur fá yfir sig hol skefl ur vatns ef það hætt ir sér út. Ann ars þarf nú oft ekki hláku til, ef eitt- hvað rign ir að ráði þá safn ast fyr ir vatn við hraða hindr an ir sem hafa af ó trú legri út sjón ar semi ver ið kom ið fyr ir langt frá næsta nið ur falli og fólk á fót um sín um fjör að launa þeg ar bíl ar keyra þar yfir í rign inu, næg ir þar að nefna hraða hindr- un við gang braut ar ljós á Garða grund. Eig in lega er þetta til há bor inn ar skamm ar með snjó mokst ur inn, vegna þess að ekki eru nú oft snjó þyngsli á Skag an um á við það sem við höf um kynnst þess ar síð ustu vik ur, og þess þá held ur að sinna mokstr in um al menni- lega þessa fáu daga þeg ar snjó ar. Er það virki lega svo að það fjár magn sem ætl- að var til snjó mokst urs er uppurið hjá Akra nes bæ (sem er nú ó trú legt á ný- höfnu fjár hags ári), eða eru verk tak ar sem ráðn ir eru til verks ins ekki að sinna því sem skyldi? Hvort held ur sem er, þá skora ég hér með á svið stjóra um hverf is- og tækni- s viðs Akra nes kaup stað ar að hann beiti sér í þessu máli og að við sjá um breyt- ingu til batn að ar hið fyrsta. Haf dís Dögg Haf steins dótt ir Stjórn HB Granda hf á kvað á mánu dag form lega að loka að mestu fisk vinnslu sinni á Akra nesi þrátt fyr- ir mót mæli Verka lýðs fé lags Akra ness, fyr ir hug aða kæru vegna máls með ferð- ar við hóp upp sögn og harð orða á lykt- un bæj ar stjórn ar Akra ness. Á fundi á mánu dag, 28. jan ú ar, sem bæj ar stjórn Akra ness boð aði með þing- is mönn um NV-kjör dæm is, for stjóra Granda, for stjóra Faxa flóa hafna, for- manni VLFA og nokkrum starfs mönn- um var á kvörð un stjórn ar HB Granda harð lega gagn rýnd og skor að á stjórn- ina að end ur skoða hana. HB Grandi hf er enn eitt fyr ir tæk ið sem gríp ur til upp- sagna en geng ur lengra en mörg önn ur fyr ir tæki, þar sem grip ið er til var an legs nið ur skurð ar á rekstri. Ég hef gagn rýnt harð lega að fyr ir- tæki virð ast ætla að nýta sér þorsk nið- ur skurð inn til að hag ræða löngu áður en þreng ir að þeim fjár hags lega og fisk- vinnslu fólki er mis kunn ar laust sagt upp störf um til að reyna að há marka hagn- að inn af rekstr in um. Til raun ir stjórn- valda til að létta und ir með út gerð ar fyr- ir tækj um eru lít ils metn ar. Ég leyfði mér að segja á Al þingi, eft ir að hafa heim- sótt HB Granda á Akra nesi, að fylgst yrði með hvort lækk un veiði leyfagjalds og nið ur fell ing á lags vegna út flutn ings á fiski í gám um færi beint í vasa hlut- hafa. Enn frem ur að ef fyr ir tæk in gerðu ekki minnstu til raun til að bregð ast við sam drætt in um án upp sagna á fólki teldi ég rétt að end ur skoða hug mynd ir um að end ur út hluta vænt an leg um aukn ing- um í þorsk kvóta til sömu að ila. Fyr ir- tæki sem í engu reyna að taka á vand- an um með rík is vald inu eiga ekki að fá á fram for gang að sam eig in leg um auð- lind um okk ar. Á fundi bæj ar yf ir valda og þing manna á Akra nesi á mánu dags- kvöld var hvað at hygl is verð ast að full- trú ar allra flokka tóku und ir að ekki væri hægt að styðja ó breytt kvóta kerfi ef fyr ir tæki færu fram með þeim hætti sem mörg hver hafa gert. Þetta er al var- leg á minn ing til fyr ir tækja sem nú þeg- ar eru búin að segja upp um 500 manns í fisk vinnslu og út gerð eft ir að á kvörð- un sjáv ar út vegráð herra um kvóta nið ur- skurð var til kynnt. HB Grandi hf og önn ur fyr ir tæki sem far ið hafa fram með lík um hætti draga fram á galla kvóta kerf is ins og und ir- strika nauð syn breyt inga. Hvað varð ar mál efni HB Granda hf sér stak lega þá virð ist skorta öll rök fyr- ir þeirri kúvend ingu frá á kvörð un sem tek in var í á gúst á síð asta ári að flytja alla fisk vinnsl una upp á Akra nes í að al fiski- höfn Faxa flóa hafna. Skömmu seinna er fyr ir tæk ið hætt við allt sam an og nú er svo kom ið að fyr ir tæk ið er nán ast að leggja nið ur vinnslu á Akra nesi og færa allt til Reykja vík ur. Rök eru ó full nægj- andi um hvað hafi ráð ið þess um stakka- skipt um og veik ir til burð ir til að kenna Faxa flóa höfn um um eru hjá kát leg ir. HB Grandi hf sem var stofn að við sam ein ingu HB og Granda, þar sem bæði fyr ir tæk in komu inn með líka kvóta stöðu, stuðl ar nú mark visst að því að ljúka rúm lega 100 ára sögu Har ald ar Böðv ars son ar & Co með því að leggja alla fisk vinnslu nið ur í út gerð ar bæn um Akra nesi. Það er ein læg ósk Ak ur nes- inga að stjórn HB Granda hefji al vöru við ræð ur við bæj ar yf ir völd og stjórn Faxa flóa hafna, skoði mál in að nýju og breyti á kvörð un sinni áður en upp sagn- ir starfs fólks koma til fram kvæmda. Guð bjart ur Hann es son þing mað ur Sam fylk ing ar inn ar í NV-kjör dæmi Til ham ingju for eldr ar leik­ skóla barna á Akra nesi Sam ein ing sveit ar fé laga á Snæ fells nesi Ó þol andi fram ganga sjáv ar út vegs fyr ir tækja Hvað finnst ykk ur um snjó mokst ur hér á Akra nesi? Svar ið því sem spurt er um Leik skóla gjöld á Akra nesi

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.