Skessuhorn


Skessuhorn - 30.01.2008, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 30.01.2008, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 30 . JANÚAR Fræg er sag an af mann in um sem mett aði þús und ir með fimm fisk- um. Ekki svo að segja að sá á gæti mað ur, sem nú er reynd ar löngu lát inn sem frægt varð, sé á nokkurn hátt við rið inn það sem ég ætla að ræða hér. Hins veg ar skilst mér að þessi sami fjöldi fiska sé nokkurn veg inn það sem eft ir er í hin- um mikla fisk vinnslu bæ Akra nesi. Reynd ar er það líka ná lægt því að vera heild ar afl inn í mín um heima- bæ, Borg ar nesi, þ.e. frá land námi til dags ins í dag. Það er reynd ar sorg leg stað- reynd að frá og með síð ustu viku skuli Akra nes og Borg ar nes vera orðn ir á líka mik il sjáv ar út vegs- pláss. Önn ur sorg leg stað reynd er síð an að þess ir bæir eru líka að verða á líka um fangs mikl ir í úr- vinnslu land bún að ar af urða. Það má því segja að á samt ýmsu öðru eigi Akra nes og Borg ar nes það sam eig in legt að hafa tap að þeim at vinnu veg um sem lögðu grunn- inn að byggð á þess um nesj um. Sjáv ar út vegs fyr ir tæk ið HB og Co á Akra nesi er hins veg ar ekki að eins það fyr ir tæki sem skap að hef ur flest um Skaga mönn um at- vinnu í gegn um tíð ina. Fyr ir tæk- ið er sam of ið sögu bæj ar ins á all an mögu leg an hátt. Menn ing ar sögu- legt gildi þess er ó tví rætt, það þarf ekki nema klukku tíma skoð un ar- ferð í Har ald ar húsi til að sann fær- ast um það en þar hef ur stað ið yfir sýn ing um hund rað ára sögu HB og co. Bíó höll in er líka einn minn- is varð inn um þau á hrif sem fyr ir- tæk ið hafði á sam fé lag ið en hún var sem kunn ugt er gjöf út gerð- ar kóngs ins, Har ald ar Böðv ars son- ar og hans fjöl skyldu til Ak ur nes- inga. Það sorg leg asta við að HB og co sem var fyr ir fáum árum þrjú- hund ruð manna fyr ir tæki skuli nú orð ið að nán ast engu á Akra nesi er þó ekki sögu legi þátt ur inn. Að sjálf sögðu er það sár ast að í þess- um meinta nauð syn lega nið ur- skurði HB Granda tapa um þrjá- tíu manns vinn unni. Margt af því fólki hef ur unn ið mest alla sína starfsævi hjá fyr ir tæk inu og sinnt þeim störf um af metn aði og sam- visku semi. Það er þó sorg leg ast að stjórn end ur stór fyr ir tækja virð ast ekki meta mannauð inn mik ils svo ekki sé meira sagt. Ég hef reynd ar aldrei starf að í sjáv ar út vegi og hef ekki hunds vit á fisk vinnslu. Eina fisk vinnsl an sem ég hef stund að er hval skurð ur svo því sé hald ið til haga. Ég þyk ist hins veg ar vita að við stjórn un fisk vinnslu fyr ir tækja gildi að nokkru leyti sömu lög mál og í öðr um rekstri. Svo mik ið þyk- ist ég þó vita að ekk ert fyr ir tæki er betra en fólk ið sem þar starfar. Þar er ekki ein göngu átt við for stjór- ann og rit ar ann hans. Ég vona að ég fái aft ur að finna slor lykt á Skag an um hið fyrsta. Gísli Ein ars son, sjáv ar út vegs fræð ing ur. Pistill Gísla Mannauð ur Há skól inn á Bif röst mun fyrst- ur ís lenskra há skóla bjóða upp á nám á ensku í við skipta fræði til BS gráðu frá og með næsta hausti. „Með því að bjóða upp á nám al- far ið á ensku er mætt þörf um nem- enda sem hyggja á störf á al þjóða- vett vangi og fyr ir tækja sem starfa hér á landi og er lend is. Með þessu nýja námi er sótt fram á nú ver andi og nýj um mörk uð um og er hið al- þjóð lega við skipta sam fé lag haft til hlið sjón ar við und ir bún ing og út- færslu náms ins,“ seg ir í til kynn- ingu frá skól an um. Á gúst Ein ars son rekt or Há skól- ans á Bif röst seg ir að ís lenskt sam- fé lag væri löngu orð ið al þjóð legt og því væri þetta tíma bært skref. „Ís lenskt sam fé lag er al þjóð legt sam fé lag. Það er mögu legt að taka í gildi stúd ents prófs á ensku hér á landi. Hér býr fjöldi fólks af er- lend um upp runa, margt með er- lend ar próf gráð ur og eft ir spurn eft ir ensku mæl andi fólki á at vinnu- mark aði hef ur aldrei ver ið meiri. Einnig hef ur eft ir spurn eft ir námi á ensku auk ist á með al Ís lend inga sem vilja und ir búa sig vel und ir fram tíð ina og erum við að mæta kröf um sam fé lags ins. Við mun um einnig mark aðs setja þetta nám er- lend is. Við mun um eft ir sem áður vera með nám í við skipta fræði á ís- lensku en þetta verð ur hrein við- bót við okk ar fjöl breytta náms- fram boð,“ seg ir Á gúst. mm Þær brostu í gegn um tár in fisk- vinnslu kon urn ar í HB Granda þar sem þær sátu yfir kaffi bolla í Ey munds son í gær og ræddu stöðu mála. „ Þetta er ekki skemmti leg staða, við vilj um halda vinn- unni okk ar ó breyttri,“ sögðu þær stöll- ur. „Hvað verð ur er ó ljóst, en eitt hvað verð um við að gera varð andi nýja vinnu. Við stönd um sam an og styðj um hver aðra.“ Það leyndi sér ekki að mórall- inn með al þeirra er góð ur og sam stað- an mik il. „Við höf um unn ið lengi sam- an, sú sem hef ur ver ið styst hef ur ver- ið í 8 ár og sú sem hef ur ver ið lengst í rúm lega 25 ár. Okk ur kem ur vel sam an og mórall inn klikk ar ekki,“ sögðu þær og hlógu, stað ráðn ar í að halda á fram að hitt ast reglu lega yfir góð um kaffi bolla og spjalla sam an. Ekki var neinn sjá an leg ur ár ang- ur af fundi bæj ar stjórn ar Akra ness með stjórn end um HB Granda, þing mönn- um Norð vest ur kjör dæm is, stjórn Faxa- flóa hafna og for manni Verka lýðs fé lags Akra ness í gærkveldi, enda vart við því að bú ast eft ir að stórn HB Granda ít- rek aði á stjórn ar fundi fyrr um dag inn á kvarð an ir um upp sagn ir starfs fólks HB Granda, 59 tals ins og síð an end ur ráðn- ingu 20 starfs manna. Að lokn um fund- in um var efnt til auka bæj ar stjórn ar- fund ar þar sem bæj ar stjórn Akra ness sam þykkti á skor un til stjórn ar Faxa flóa- hafna og stjórn ar HB Granda hf. um að taka upp þráð inn frá því sem frá var horf ið í á gúst s.l. um flutn ing fyr ir tæk- is ins til Akra ness. Þá sé í stofn samn ingi Faxa flóa hafna kveð ið á um að efla Akra- nes sem fiski höfn. Í á lykt un inni krefst bæj ar stjórn þess að við það verði stað ið og bend ir einnig á að HB Grandi hafi eins og önn ur út gerð ar fyr ir tæki tíma- bund inn ráð stöf un ar- og nýt ing ar rétt á fiski auð lind inni. Á byrgð þeirra fyr ir- tækja sem hafa slík an rétt sé mik il gagn- vart því sam fé lagi sem þau starfa í. Á fyrr nefnd um fundi með for stjóra HB Granda bauðst bæj ar stjórn in til að lið sinna fyr ir tæk inu með flutn ing allr- ar land vinnslu til Akra ness, eins og for- svars menn HB Granda höfðu lýst yfir á huga fyr ir á liðnu sumri, en síð an hætt við mán uði síð ar. Egg ert Guð munds- son for stjóri sagði að mál ið væri ekki svona ein falt, það horfði allt öðru vísi við frá sjón ar hóli starfs fólks í Reykja vík. Stjórn end ur fyr ir tæk is ins hefðu ekki átt ann an kost en segja upp á Akra nesi, til að bregð ast við nið ur skurði í þorsk- kvóta. Ó raun hæf ur tímara mmi Gísli S. Ein ars son bæj ar stjóri seg ir að Ak ur nes ing ar séu ekki bún ir að gef ast upp í þessu máli. Hann á lít ur að upp- sagn irn ar séu langt um fram það sem nið ur skurð ur á þorsk kvóta geti rétt lætt. Því sé fyllsta á stæða til að skoða hversu mik ið út flutn ing ur á fersk um fiski hafi auk ist á síð ustu mán uð um, einnig í ljósi þess hvort lækk un út flutn ings tolla á þess um af urð um hafi virk að hvetj andi á þenn an út flutn ing. Á fund in um í gærkveldi kom fram á grein ing ur milli for stjóra HB Granda Egg erts Guð munds son ar og Gísla Gísla son ar hafn ar stjóra Faxa flóa hafna. Egg ert sagði að svör stjórn enda Faxa- flóa hafna við er indi HB Granda hafi eink um orð ið til þess að fyr ir tæk- ið hætti við flutn ing á Akra nes. Gísli Gísla son hafn ar stjóri Faxa flóa hafna sagði að ekki hefði ver ið far ið að reyna á það þeg ar HB Grandi hætti við. „Við vor um til bún ir að hefja und ir bún ing við þær fram kvæmd ir sem voru tald ar nauð syn leg ar til að fyr ir tæk ið gæti flutt starf sem ina. Hins veg ar var ein sýnt að sá tímara mmi sem HB Granda-menn settu fram ein hliða án þess að ræða við okk ur, var ó raun hæf ur. Á hinn bóg inn höf um við fyr ir nokkru kynnt, m.a. fyr- ir bæj ar stjórn Akra ness, nýj ar út færsl ur á þeim fram kvæmd um sem HB Grandi var að biðja um og við telj um raun hæft að fara í. Þær eru að okk ar mati á sætt- an leg ar fyr ir fyr ir tæk ið ef það ætl ar til lengri tíma að stunda út gerð og fisk- vinnslu á Akra nesi. Við vor um bún ir að kynna þær hjá HB Granda áður en til upp sagn anna kom. Við mun um ekki standa í vegi fyr ir því að HB Grandi geti flutt sína starf semi á Akra nes,“ seg- ir Gísli Gísla son hafn ar stjóri Faxa flóa- hafna. þá Nám í við­ skipta fræði á ensku Bros að í gegn um tár in Akra nes höfn. Gísli Gísla son hafn ar stjóri Faxa flóa hafna seg ir Faxa flóa­ hafn ir ekki standa í vegi fyr ir því að HB Grandi geti flutt starf semi sína á Akra nes. Ak ur nes ing ar ekki bún ir að gef ast upp í Granda mál inu Starfs menn leik skól anna Anda bæj- ar, Kletta borg ar og Uglu kletts í Borg- ar byggð sendu ný ver ið byggða ráði er- indi um af slátt ars kjör fyr ir börn þeirra í leik skól um. Byggða ráð sendi er ind ið til um sagn ar í fræðslu nefnd sem hafn aði er ind inu. Byggða ráð mun taka það fyr- ir í dag, mið viku dag. Páll S. Brynjars- son sveit ar stjóri seg ist ekki eiga von á því að byggða ráð breyti á móti af stöðu fræðslu ráðs. Ást hild ur Magn ús dótt ir fræðslu- stjóri seg ir í sam tali við Skessu horn að fræðslu nefnd hafi kom ist að þess ari nið- ur stöðu að vel at hug uðu máli. „Ég hef tek ið sam an upp lýs ing ar frá 21 sveit- ar fé lagi víðs veg ar um land ið. Í fimmt- án þeirra greiða leik skóla starfs menn al- mennt gjald fyr ir börn sín sem eru í leik- skól um en stafs menn fá sömu af slátt ar- kjör og ein stæð ir for eldr ar í sex þeirra. Það eru því 71% sveit ar fé laga sem ekki veita starfs mönn um af slátt af leik skóla- gjöld um.“ Ást hild ur seg ir að það sé fyrst og fremst út frá jafn ræð is sjón ar miði sem þessi á kvörð un er tek in. „Ég tek heils- hug ar und ir það að starfs menn leik skól- anna vinni mik il vægt starf og oft við erf- ið ar að stæð ur, en það gera einnig aðr- ir starfs menn sveit ar fé lags ins. Ég tel því eðli legt að starfs menn fái kjör sín bætt í geng um kjara samn inga. Sveit ar fé lag- ið hef ur falið Launa nefnd sveit ar fé laga um boð til gerð ar kjara samn inga við starfs menn sveit ar fé lags ins og skuld- bund ið sig til að fylgja þeim sam ing- um sem gerð ir eru. Því er ó eðli legt að víkja frá á kvæð um kjara samn inga fyr- ir á kveð inn hóp starfs manna með þeim hætti sem lagt er til í bréfi starfs mann- anna. Það veld ur mis mun um, bæði inn- an leik skól ans og milli stofn ana sveit ar- fé lags ins. Með til liti til jafn ræð is reglu sveit ar stjórn ar laga var því ekki mælt með því að starfs menn leik skóla Borg- ar byggð ar greiði lág marks gjald fyr ir börn sín í leik skól um,“ seg ir Ást hild ur Magn ús dótt ir. bgk Leik skóla gjöld ekki lægri fyr ir starfs menn

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.