Skessuhorn - 30.01.2008, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 30 . JANÚAR
Fjöl menn ur fund ur um af rétta- og
fjall skila mál var hald inn í Borg ar nesi
í síð ustu viku. Fram sögu er indi fluttu
Már Pét urs son frá Bænda sam tök un-
um og Ás björn Sig ur geirs son for mað-
ur vinnu hóps um af rétta- og fjall skila-
mál í Borg ar byggð. Sá vinnu hóp ur hef-
ur starf að á veg um sveit ar fé lags ins síð an
í haust. Lið ur í þeirri vinnu var að boða
til op ins í búa fund ar um mál efn ið.
Að sögn Sig ur jóns Jó hanns son ar
dreif býl is full trúa var þessi fund ur ekki
hugs að ur til að senda frá sér sam þykkt-
ir eða á lykt an ir, held ur vera vega nesti
fyr ir hóp inn í á fram hald andi vinnu. Ás-
björn Sig ur geirs son for mað ur hóps ins
skýrði þau drög sem væri ver ið að vinna
að og virt ust fund ar menn nokk uð sátt-
ir við það sem kom ið væri. Eft ir fram-
sögu er indi röð uðu menn sér í vinnu-
hópa sem fjöll uðu um girð ing ar, af rétt-
ar mál og fjall hús. Verð ur það sem þar
kom fram á gætt vega nesti fyr ir vinnu-
hóp inn, eins og áður sagði. „Reynd-
ar var sam þykkt að senda á skor un til
sauð fjár veiki varna um að við halda girð-
ing um. Eng in boð hafa borist til sveit-
ar stjórna um þau mál, hvort breyt inga
sé að vænta eða hvað. Nefnd sem sett
var á lagg irn ar um þessi mál efni skil aði
nið ur stöð um sem áttu að taka gildi árið
2007. Síð an hef ur ekk ert gerst og lít ið
sem ekk ert við hald er á þess um girð-
ing um held ur,“ seg ir Sig ur jón. Reikn að
var með að vinnu hóp ur Borg ar byggð ar
skil aði af sér á Þorra en hann mun halda
starfi sínu á fram eitt hvað leng ur.
bgk
Bæj ar stjórn Akra ness á kvað
fyr ir nokkrum miss er um að
beita sér fyr ir veit ingu hátt-
vísi- og hvatn ing ar verð launa
í skól um bæj ar ins. Fyrr í vet-
ur voru veitt ar við ur kenn ing-
ar til nem enda Fjöl brauta skóla
Vest ur lands og Brekku bæj ar-
skóla. Núna á föstu dags morg-
un inn var síð an kom in röð-
in að Grunda skóla. Nem end ur
efri bekkja skól ans voru kall að-
ir á sal og þessi kulda legi hríð-
ar morg unn byrj aði á því að
nem end ur og kenn ar ar skól ans
sungu við und ir leik Flosa Ein-
ars son ar tón mennta kenn ara
lög sem hlýj uðu öll um.
Hrönn Rík harðs dótt ir skóla-
stjóri bauð alla vel komna, sagði
nokk ur orð við nem end ur og
þakk aði þeim fyr ir frá bæra
skemmt un og fram göngu á Hátóns-
barka keppn inni sem var kvöld ið áður.
Hrönn sagði erfitt að velja nokkra nem-
end ur úr hópn um til þess ara verð launa,
sem stjórn end ur skól ans hefðu á kveð-
ið að væru ekki ein ung is fyr ir hátt-
vísi, held ur einnig hvatn ing ar verð laun.
Í lok lið ins árs voru til nefnd ir
þeir sem fá þessi verð laun fyr ir
árið 2007 og við út skrift í skól-
an um í vor verða svo þeir til-
nefnd ir sem fá við ur kenn ing-
arn ar fyr ir árið 2008. Þeir sem
tóku á móti hátt vísi- og hvatn-
ing ar verð laun um í Grunda-
skóla voru: Dag ný Björk Eg ils-
dótt ir, Lóa Guð rún Gísla dótt ir,
Sig urð ur Trausti Kar vels son og
Hrafn Trausta son.
Gísli S. Ein ars son bæj ar stjóri
og Helga Gunn ars dótt ir sviðs-
stjóri fræðslu-, tóm stunda- og
í þrótta sviðs sögðu nokk ur orð
og ræddu við krakk ana. Í lok-
in söng svo Tómas Al ex and-
er Árna son vinn ings at rið ið í
Hót óns barka keppn inni frá því
kvöld ið áður, lag ið Nínu við
und ir leik Flosa Ein ars son ar.
þá
Torfi Jó hann es son for mað ur stjórn-
ar Mennta skóla Borg ar fjarð ar þver-
tek ur fyr ir að kostn að ur við bygg ingu
hús næð is mennta skól ans hafi far ið úr
bönd un um og seg ir sög ur þess efn is úr
lausu lofti gripn ar. Hann seg ir að bygg-
ing ar kostn að ur hafi ekki hækk að frá því
að samn ing ar voru gerð ir í á gúst. „Auð-
vit að vild um við að sum út boð in hefðu
ver ið lægri en svona er mark að ur inn í
dag, þensla og spenna. All ir á fang ar
verks ins hafa ver ið boðn ir út og í öll um
til fell um var samið við þann að ila sem
var með lægsta til boðið. Ekki er um að
ræða nein telj andi frá vik frá gerð um
samn ing um.“
Torfi seg ir jafn framt að bygg ing ar-
kostn að ur við hús næð ið sé um 277 þús-
und krón ur á fer metra að með töld um
leyf is- og fast eigna gjöld um, hönn un og
eft ir liti á samt frá gangi á lóð sem ger ir
heild ar kostn að húss ins um 880 millj ón-
ir. Til sam an burð ar kost aði leik skól inn í
Uglu kletti í Borg ar nesi ríf lega 300 þús-
und á fer metra. „Verk ið hef ur dreg ist
nokk uð frá fyrstu á ætl un um og á stæð-
an er ann ars veg ar ó hent ugt tíð ar far og
hins veg ar mik il spenna á bygg ing ar-
mark aði. Þá voru upp haf leg ar á ætl an ir
mjög bjart sýn ar hvað verk tíma varð ar.
Bygg ing in er fjár mögn uð með lán töku
hjá Glitni. Til að standa und ir af borg-
un um ger ir skól inn ann ars veg ar samn-
ing við mennta mála ráðu neyt ið um hús-
næð is fram lag á hvern nem anda, hins
veg ar er gerð ur samn ing ur við Borg-
ar byggð. Fram lag sveit ar fé lags ins er
reikn að þannig að það greiði um 40%
af bygg ing ar kosn aði þess hluta húss-
ins sem flokka má sem skóla hús næði,
eins og venja er við bygg ingu fram-
halds skóla, en 80% í þeim hluta sem
flokka má sem Menn ing ar hús.“ Eins
og fólki er ef til vill í fersku minni var
frá upp hafi á hugi ráða manna á að í hús-
inu yrði á samt mennta skóla, Menn ing-
ar hús Borg firð inga. Þarna verð ur sal-
ur sem tek ur um 200 manns í sæti og
hægt að stækka þannig að hann taki 400
manns. Sal ur inn er hljóð hann að ur af
sér fræð ing um á því sviði og hljóm burð-
ur á að verða með því besta sem ger ist.
Torfi bætti enn frem ur við að hús ið væri
3200 fer metr ar og því ein stærsta ein-
staka bygg ing ar fram kvæmd í Borg ar-
nesi frá upp hafi. Glæsi legt hús í hjarta
bæj ar ins sem á að byggja veg lega enda
ekki tjald að til einn ar næt ur. Við hönn-
un hefði ver ið lögð mik il á hersla á vand-
að efn is val sem lág marki við halds kostn-
að til lengri tíma lit ið.
bgk
Tæp lega 50 í bú ar í Grunda hverfi
á Akra nesi hafa skrif að sig á lista þar
sem mót mælt er stað setn ingu spennu-
stöðv ar á Sól mund ar höfða, dreifi stöðv-
ar Orku veitu Reykja vík ur. Skipu lags-
og bygg ing ar nefnd Akra ness fellst ekki
á ósk ir í bú anna um að færa spenni stöð-
ina. Nefnd in bend ir á að spenni stöð sé
lít ið en nauð syn legt mann virki, sem hafi
mjög lít il á hrif á út sýni eða skugga varp
á svæð inu.
Skipu lags- og bygg ing ar nefnd in
legg ur þó til í af greiðslu sinni að kom-
ið verði til móts við á bend ing ar í bú-
anna með því að gera ráð fyr ir gróð ur-
belti milli göngu stígs og spenni stöðv ar
á þessu svæði á Sól mund ar höfð an um.
Í bréfi í bú anna seg ir að þeir mót mæli
harð lega stað setn ingu spenni stöðv ar-
inn ar. „Í því sam bandi bend um við á að
spenni stöð inni, sem ekki verð ur mik ið
augna yndi, er val inn „ein stak lega á ber-
andi stað ur“ rétt eins og um lista verk
væri að ræða. Stað ur þessi er á mörk-
um úti vist ar svæð is, yst í skipu lags reit
við mörk Inn nes veg ar og göngu stígs að
Sól mund ar höfða. Mun smekk legra og
minna á ber andi væri að velja stað nær
bygg ing ar reitn um á Sól mund ar höfða,“
segja í bú arn ir, en nefnd in varð ekki við
þeim ósk um sem fyrr seg ir.
þá
Eins og fram hef ur kom ið í frétt um
Skessu horns seldi Spari sjóð ur Mýra-
sýslu allt hluta fé í Borg ar nes kjöt vör-
um ehf. til fyr ir tæk is ins Sunda garða
ehf. dag inn fyr ir gaml árs dag. Um tals-
vert tap fylgdi með í söl unni á fyr ir tæk-
inu enda hef ur rekst ur inn geng ið illa á
um liðn um árum. Frá því sal an átti sér
stað hafa for svars menn fyr ir tæk is ins
sagt upp hluta starfs fólks og átt í við-
ræð um við birgja þess um nið ur fell ingu
hluta skulda, eða eins kon ar þreif ing-
ar um ó form lega nauða samn inga. Ekki
feng ust upp lýs ing ar um hver ár ang ur-
inn af þeirri könn un hafi orð ið. Nú hef-
ur fyr ir tæk ið ósk að eft ir heim ild dóm-
stóla til að leita nauð arsamn inga. Sam-
kvæmt heim ild um Skessu horns mun úr-
skurð ur um beiðn ina verða kveð inn upp
í þess ari viku hjá Hér aðs dómi Vest ur-
lands.
Nokk urr ar ó á nægju gæt ir í hópi
bænda og ann arra birgja fyr ir tæk is ins
með stöðu þess. Nokkr ir þeirra hafa
ósk að eft ir því við Skessu horn að leit að
verði upp lýs inga um stöðu máls ins og
telja sum ir birgja und ar legt að svona sé
kom ið fyr ir Borg ar nes kjöt vör um ein-
ung is nokkrum dög um eft ir að fyr ir-
tæk ið var selt og þar með flutt úr hönd-
um heima manna. Ótt ast þeir að sitja
uppi með sárt enn ið og tap að ar kröf ur
í mikl um mæli.
Fram kvæmda stjóri Borg ar nes kjöt-
vara varð ist að spurð ur allra frétta af
stöðu mála hjá fyr ir tæk inu þeg ar til
hans var leit að sl. mánu dag.
Í sam tali við Skessu horn fyrr í mán-
uð in um sagði Bern hard Þór Bern hards-
son, hjá Spari sjóði Mýra sýslu að áður
en til sölu á fyr ir tæk inu kom hafi ver-
ið orð ið ljóst að ekki hafi tek ist að snúa
rekstri Borg ar nes kjöt vara til betri veg-
ar og nán ari grein ing hafi leitt í ljós að
það myndi ekki takast mið að við þær
að stæð ur sem eru á kjöt mark aði. „Því
voru val kost irn ir tveir: Ann ars veg ar að
loka fyr ir tæk inu og hins veg ar að selja
það til að ila sem væru lík leg ir til að
halda rekstr in um á fram. Nið ur stað an
var sú að selja rekst ur inn og eft ir við-
ræð ur við nokkra að ila var á kveð ið að
selja reksturinn til Sunda garða en sam-
legð ar á hrif þess rekst urs og Borg ar nes
kjöt vara voru aug ljós,“ sagði Bern hard.
Hann seg ir að Spari sjóð ur inn hafi
á kveð ið að axla sína á byrgð með því
að selja fé lag ið á því verði að það væri
rekstr ar hæft sem hluti af stærri ein ingu.
„Með því töld um við okk ur tryggja
á fram hald andi rekst ur þess. Að mati
Spari sjóðs ins ætti rekst ur Borg ar nes
kjöt vara að standa vel und ir því kaup-
verði sem samið var um en rétt er að
taka fram að um tals vert tap fylgdi með í
kaup un um og að teknu til liti til þess var
fé lag ið ekki selt dýrt.“
All ar lík ur eru á að heim ild til að leita
nauða samn inga verði sam þykkt í þess-
ari viku. Þá tek ur við langt ferli sem
ó mögu legt er að segja til um hvern ig
lýk ur. Þeir sem vilja kynna sér nán ar lög
um nauð arsam inga og hvað felst í þeirri
heim ild er bent á laga safn Al þing is, en
lög in eru nr. 21 frá ár inu 1991.
mm
Fjöl menn ur fund ur
um fjall skila mál
Borg ar nes kjöt vör ur óska eft ir
heim ild til nauða samn inga
Mót mæla stað setn ingu spenni stöðv ar
Kostn að ur við mennta skól ann
ekki hærri en gert var ráð fyr ir
Ný stytt ist óðum í að hús næði
Mennta skól ans í Borg ar firði verði
til bú ið til notk un ar. Kostn að ur
við verk ið hef ur ekki far ið fram úr
á ætl un um sam kvæmt for manni
stjórn ar skól ans.
Frá af hend ingu hátt vísi og hvatn ing ar verð laun anna
í Grunda skóla: Nem end urn ir Dag ný Björk Eg ils dótt ir,
Lóa Guð rún Gísla dótt ir, Sig urð ur Trausti Kar vels son
og Hrafn Trausta son á samt Helgu Gunn ars dótt ir
sviðs stjóra fræðslu, tóm stunda og í þrótta sviðs og
Gísla S. Ein ars syni bæj ar stjóra.
Hátt vísi og hvatn ing ar verð laun
veitt í Grunda skóla
www.skessuhorn.is