Skessuhorn


Skessuhorn - 30.01.2008, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 30.01.2008, Blaðsíða 9
9 MIÐVIKUDAGUR 30. JANÚAR Marg ir nýttu tæki fær ið og skoð uðu bíl ana. Í lið inni viku fór fram keppni í gerð snjó karla- og kerl inga á Bif röst enda af næg um snjó að taka þessa dag ana. Þátt- taka fór fram úr björt ustu von um og á þeim klukku tíma sem lið in fengu til um ráða risu sext án snjó menn- og kon- ur. Kepp end ur voru á öll um aldri og sköp un ar verk in þóttu bæði afar frum- leg og list ræn. Keppt var í frjálsri að ferð og tóku dóm ar ar keppn inn ar mið af frum leika og list fengi. Í yngri flokki snjó kerl inga sigr aði kerl ing er feng ið hafði nafn ið Bað strand argell an en í þeim eldri varð Drykkju raft ur hlut skörpust. Í yngri flokki snjó karla fékk verk ið Hjón að kyss ast fyrstu verð laun en í þeim eldri var það Búdda sem þótti bera af öðr um. Humar kall inn fékk verð laun sem list- ræn asta út færsla keppn inn ar en frum- leg asti snjó karl inn fékk heit ið Eng ill með kerti. sók Bílás styrk ir krabba meins sjúk börn Nýr og glæsi leg ur sýn ing ar sal ur Bíláss - Bíla sölu Akra ness var form lega opn að ur á laug ar dag að Smiðju völl um. Sal ur inn er um 550 fer metr ar að stærð og þar er fjöld inn all ur af nýj um bíl um frá bæði B&L og Heklu til sýn is. Mik- ill fjöldi gesta lagði leið sína í heim sókn á laug ar dag en þar spil aði Lúðra sveit Akra ness fyr ir gesti. Við opn un ina var auk þess hand sal að ur samn ing ur milli þeirra Bílás- bræðra Magn ús ar og Ó lafs Ósk ars sona og Ósk ars Guð brands son- ar for manns Fé lags krabba meins sjúkra barna þess efn is að af hverj um seld um, nýj um bíl renni 3 þús und krón ur til fé- lags ins. Upp hæð in verð ur þó að lág- marki 400 þús und krón ur yfir árið. Magn ús seg ist hafa ver ið afar á nægð- ur með við tök urn ar á laug ar dag. „Við vor um virki lega glað ir með þetta allt sam an enda var svaka leg traffík all- an dag inn. Ég hef trú á því að um 400 manns hafi lit ið hér við í heim sókn.“ sók Snjó karla­ og kerl­ inga keppni á Bif röst Keppt var í gerð snjó karla­ og kerl inga á Bif röst í lið inni viku. Á með fylgj­ andi mynd má sjá þann sem val inn var frum leg ast ur á samt sköp ur um sín um. Svein in um var gef ið nafn ið Eng ill með kerti. Ljósm.: Tryggvi Rafn Sig ur bjarn ar son. Eig end ur Bíláss, bræð urn ir Ó laf ur og Magn ús Ósk ars syn ir, voru afar á nægð ir með við tök urn ar á laug ar dag en um 400 manns litu í heim sókn í nýtt hús næði bíla söl unn ar. Gest ir voru á öll um aldri en sá yngsti var lík lega Guð brand ur Ingi sem er að eins 6 vikna. Hann er hér á samt for­ eldr um sín um, Ó löfu Ingu Guð brands dótt ur og Guð jóni Heið ari Sveins syni og stóru systkin un um Ar oni Snæ og Ást dísi Mar íu.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.