Skessuhorn


Skessuhorn - 30.01.2008, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 30.01.2008, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 30 . JANÚAR Vinnu hóp ur um for varn ir á samt for- varna full trúa Borg ar byggð ar stóðu í lok síð asta árs fyr ir könn un á kaup um og sölu á á fengi og tó baki til barna og ung- linga í sveit ar fé lag inu. Svip að ar kann an- ir voru gerð ar árin 2000 og 2003. Nið- ur stað an nú var veru lega slá andi og sýn- ir að mik ill meiri hluti sölu staða virð- ir ekki lög um sölu tó baks og á feng is á veit inga stöð um og í versl un um. Þannig gátu 15 ára börn feng ið keypt tó bak á sjö sölu stöð um af níu sem kann að ir voru. Þá var kann að að gengi ung menna 16-19 ára að á fengi á níu sölu stöð um. Nið ur stað an varð sú að sex þeirra kol- féllu á próf inu. Í báð um þess um könn- un um var nið ur stað an mun verri en árin 2000 og 2003. Björg un ar sveit ir víða um land hafa stað ið í ströngu und an farna mán uði. Hér eru fé lag ar í Ósk í Dala sýslu að huga að bygg ing ar efni og forða frá foki í Búð ar dal. Ljósm. bae. „Það er flest búið að fjúka sem fok- ið get ur,“ seg ir Ás geir Krist ins son for- mað ur Björg un ar fé lags Akra ness, en út köll í veðr inu um helg ina voru ekki jafn mörg og veð ur hæð in gaf til efni til að ætla. Að al út kall ið um helg ina var að Holta flöt þar sem verk taki við fjöl býl is- hús hafði ekki geng ið nógu vel frá bún- aði og bygg ing ar efni. Einn ná granna fékk að skota hlut í rúðu, sem brotn aði. Um lít il ræði var að ræða á öðr um stöð um sem björg un ar sveit in þurfti að huga að, hús um við Króka tún og Jað- ars braut. Þá var þak k ant ur far inn að gefa sig á Akra nes höll inni. Iðn að ar- menn gerðu við rof ið á brún suð aust ur- gafls hall ar inn ar, en segja má að Akra- nes höll in, með þenn an gíf ur lega þak- flöt og mikla tog í ó veðr um, hafi stað ist prýði lega þess ar próf raun ir í vet ur. þá Sam staða stjórna for eldra fé laga grunn skól anna á Akra nesi og verk efn- is stjóra æsku lýðs- og for varna mála í bæn um gegn boð uðu grunn skóla par tíi á skemmti staðn um Breið inni, varð til þess að hætt var við partí ið sem aug lýst var í báð um grunn skól un um í síð ustu viku og halda átti ann að kvöld, fimmtu- dags kvöld ið 31. jan ú ar. For eldra fé lög- in sendu bréf inn á öll heim ili barn- anna, þar sem for eldr arn ir voru beðn- ir að standa sam an og halda börn un um heima á þessu til tekna kvöldi, enda væri þessi skemmt un ekki á veg um skól anna né ann arra að ila sem koma að skóla- og æsku lýðs starfi. „Þeir að il ar sem að þessu standa eru ekki að vinna með börn um eða ung ling um á neinn hátt. Okk ur í for eldra fé lög un um finnst þetta vera al- ger lega ó for svar an legt að skipu lögð sé skemmt un á vín veit inga stað fyr ir börn á aldr in um 13-16 ára,“ sagði m.a. í bréfi for eldra fé lag anna. Í bréf inu sagði að Breið in sé fyrst og fremst vín veit inga stað ur og þessi ald ur eigi þar ekki heima, þó svo að vín veit- ing ar verði ekki í boði. Þarna sé ver ið að bjóða hætt unni heim. Ýms ir að il ar gætu séð sér leik á borði og reynt að nálg ast börn in. Svæð ið í kring sé illa upp lýst og ó prút tn ir gætu reynt að nýta sér það. Heiðrún Janus ar dótt ir verk efn is stjóri for varna- og æsku lýðs mála í bæn um sagði að þeg ar ung ir menn í skjóli stað- ar hald ara á Breið inni gerðu sér grein fyr ir and stöðu for eldr anna, hefðu þeir á kveð ið að hætta við partí ið, að sinni að minnsta kosti. Heiðrún sagði nóg fram- boð á af þr ey ingu og skemmt un um fyr ir grunn skóla nema á Akra nesi og sam starf þeirra sem störf uðu að æsku lýðs mál um í bæn um væri mjög gott. þá Sam kvæmt bráða birgða töl um sem Bænda sam tök in hafa sent frá sér um fram leiðslu og sölu bú vara fyr ir árið 2007 var fram leiðsla mjólk ur 125 þús- und lítr ar. Það er mesta magn sem skráð hef ur ver ið á einu ári fram til þessa. Helstu breyt ing ar í ein stök um vöru- flokk um milli ára voru þær að sala á drykkj ar mjólk dróst sam an um 0,55% og á skyri um 11,69%. Sala á við biti jókst hins veg ar um 6,73% og ost um um 5,66%. Um 7% aukn ing var í kjöt fram leiðslu í heild og nam alls 26.864 tonn um. Mest jókst fram leiðsla á ali fugla kjöti um 14,2% og rösk lega 11% á hrossa- og naut gripa kjöti. Fram leiðsla svína- kjöts jókst um 6% en kinda kjöts fram- leiðsl an var ó breytt frá fyrra ári. Heild ar kjötsala jókst um rúm 6,3% árið 2007 frá fyrra ári og nam 24.693 tonn um. Mest seld ist af ali fugla kjöti, eða 7.457 tonn og er það í fyrsta skipti sem meiri sala er á annarri kjöt teg und en kinda kjöti á árs grund velli. Þannig hafði kinda kjöt og ali fugla kjöt sæta- skipti á toppn um þeg ar reikn uð er út hlut falls leg skipt ing kjöt mark að ar ins milli ára. Sala kjöts á hvern íbúa lands- ins nam 79,5 kg á síð asta ári en var 76,3 kg/íbúa árið 2006. Aukn ing in nem ur því rétt rúm um 4%. mm Byggða ráð Borg ar byggð ar tek ur já- kvætt í þá hug mynd að frum kvöðla setri verði kom ið á lagg irn ar í Borg ar nesi og vill gjarn an koma að fram kvæmd þess. Hins veg ar er ljóst að Safna hús ið í Borg ar nesi myndi ekki verða laust und- ir þá starf semi en von andi verði frum- kvöðl va set ur að veru leika á þessu ári. At vinnu- og mark aðs nefnd Borg ar- byggð ar bauð Torfa Jó hann essyni starfs- manni Vaxt ar samn ings Vest ur lands á fund þar sem hann kynnti hug mynd ir um stofn un frum kvöðla set urs í Borg ar- nesi. At vinnu- og mark aðs nefndin bók- aði til mæli til sveit ar fé lags ins þess efn- is að það styddi við þetta verk efni með því að leggja því til hús næði fyrstu miss- er in. Bent var á þann hluta Safna húss- ins sem Mennta skóli Borg ar fjarð ar hef- ur ver ið til húsa, en það hús næði er ekki á lausu. Páll S. Brynjars son sveit ar stjóri sagði að byggða ráð tæki afar já kvætt í þessa hug mynd og sveit ar fé lag ið vildi koma að þess ari fram kvæmd. Ver ið væri að þróa með hvaða hætti það yrði. Að- spurð ur sagði Páll að ekki væri kom in tíma setn ing á hvenær frum kvöðla setr ið yrði að veru leika, en von andi myndi það ger ast á þessu ári. bgk Unn ið er að nýju deiliskipu lagi fyr ir neðri Skaga, elsta hluta Akra- ness. Í til efni þess er unn ið að húsa- könn un í bæj ar hlut an um sem Árni Ó lafs son arki tekt stýr ir. Til að rýma fyr ir nýju skipu lagi hef ur Akra nes- kaup stað ur keypt göm ul hús í ná- grenni Bíó hall ar inn ar. Á síð asta ári var Króka tún 1 keypt, sem og Vest- ur gata 25 og 53. Á dög un um var síð- an geng ið frá kaup um á Vest ur götu 23. Að sögn Gísla S. Ein ars son ar bæj- ar stjóra þá vant ar bara að semja um kaup á svoköll uðu Ás bjarn ar húsi, af þeim hús um sem stefnt var að kaup- um á til rým ing ar. Það hús er nýtt sem iðn að ar hús næði í dag, en hins- veg ar er ekki loku fyr ir það skot ið að nýta mætti Ás bjarn ar hús ið í tengsl- um við Bíó höll ina í fram tíð inni ef um semst. „ Þessi hús eru sum hver illa far- in, en það er ekki ein vörð ungu þess vegna sem við vilj um losna við þau af svæð inu. Sum gömlu hús anna standa ekki rétt mið að við götu- mynd og það er t.d. af þeim sök um sem þau rým ast ekki vel í nýju skipu- lagi,“ seg ir Gísli S. Ein ars son bæj- ar stjóri. Það er Ólöf Guð ný Valdi- mars dótt ir lands lags arki tekt sem er að gera skipu lags til lögu að svæð inu á neðri Skaga, frá Króka túni og nið- ur að Vest ur götu 21. þá Jeppi og fólks bíll skullu sam- an á Ak urs braut til móts við síld ar- verk smiðj una á Akra nesi síð ast lið ið laug ar dags kvöld. Ekki urðu al var leg slys á fólki en einn far þegi var flutt- ur með sjúkra bíl á slysa deild með minni hátt ar á verka. Bíl arn ir voru tölu vert skemmd ir. Ljós mynd ari Skessu horns var á staðn um en ekki vildi bet ur til en svo að bakk að var á bíl hans þeg- ar fólks bif reið in var dreg in í burtu. Eigna tjón ið í því til felli varð þó að- eins minni hátt ar. sók/Ljósm. ki. Ít rek að hef ur ver ið bræla á mið un- um við Breiða fjörð síð ustu vik ur og smá bát ar hafa ekki kom ist á sjó í lang- an tíma. Á sunnu dag gerði ofsa veð ur og lágu nokkr ir stór ir bát ar í vari við Ó lafs- vík vegna ó veð urs. Ekki er gert ráð fyr- ir því að gefi á sjó fyr ir smá báta fyrr en á föstu dag gangi veð ur spár eft ir. Þeg- ar gef ið hef ur ver ið á sjó hef ur afli smá- báta ver ið mjög góð ur og uppi staða afl- ans ver ið ýsa. Línu bát ur inn Tjald ur kom til hafn- ar í Rifi á laug ar dags kvöld með um 30 tonn eft ir þrjá sól ar hringa á sjó í leið- inda veðri. Að lönd un lok inni á mánu- dag hélt skip ið á sjó aft ur. af Meiri hluti sölu staða í Borg ar­ byggð kol féll á for varna prófi Nið ur stöð urn ar voru kynnt ar á fundi í Ráð húsi Borg ar byggð ar síð ast- lið inn mið viku dag af sýslu manni, lög- reglu stjóra og for varn ar full trúa Borg- ar byggð ar. Á fund inn voru boð að ir all- ir versl un ar- og veit inga stjór ar í sveit- ar fé lag inu. Tó baks könn un in var gerð af 15 ára ungl in um þ.e. nem end um í 10. bekk grunn skóla. Fóru þeir í versl an ir og sölu staði á milli kl. 14:00 og 16:00 á virk um dög um og voru að eins af greidd- ir af full orðnu af greiðslu fólki. Ekki var því um að ræða að ung ling ur hafi ver ið að selja ung ling um tó bak. Af níu stöð- um sem far ið var á voru ung ling arn- ir ein ung is spurð ir um skil ríki á tveim- ur stöð um. Þeir sölu stað ir sem stóð- ust próf ið voru Kollu búð á Hvann eyri og Hreða vatns skáli í Norð ur ár dal. Þeir sem féllu á því voru: Hyrn an versl un, N1, Shell stöð in, Olís, Sam kaup Úr val, Baul an og Sam kaup Strax. Könn un in á kaup um og sölu á á fengi var gerð af 16-19 ára ung ling um. Þeir fóru á sölu stað ina á milli klukk an 16:00 og 23:00 á fimmtu degi og föstu degi. Hér var einnig far ið á níu staði og ung- ling arn ir að eins spurð ir um skil ríki á þrem ur þeirra. Á ein um sölu stað var sá sem af greiddi á fengi nem andi í 9. bekk grunn skóla. Þeir sölu stað ir sem stóð- ust próf ið voru Pöbb inn á Hvann eyri, Hreða vatns skáli og Dússa bar. Þeir sölu- stað ir sem féllu á á feng is sölu aldr in um voru: Hyrn an, Shell stöð in, Kaffi Bif- röst, ÁTVR, Land náms setr ið og Mótel Ven us. Mun um fjölga könn un um „Á þessu má sjá að stað an er alls ekki nógu góð í dag. Kann an ir al mennt sýna að auk ið að gengi ung linga að tó baki og á fengi eyk ur neysl una. Því er mjög mik- il vægt að versl un ar-og veit inga stjór ar fylgi lög um og regl um um sölu á þess- um efn um,“ seg ir Hanna S. Kjart ans- dótt ir for varn ar full trúi í Borg ar byggð í sam tali við Skessu horn. Hanna seg ir að á kynn ing ar fund in- um í Ráð hús inu í lið inni viku hafi sýslu- mað ur rætt um að all ir þyrftu að vinna sam an að því að bæta á stand ið. Það þyrfti að vera betri leið sögn og upp lýs- ing ar til starfs manna um lög og reglu- gerð ir tengd um sölu á tó baki og á fengi. Oft viti ung ling ar und ir 18 ára aldri sem af greiða í versl un um ekki að þeir megi t.d. ekki af greiða tó bak. „Það voru mjög góð ar um ræð ur á fund in um og bauðst lög regl an til að koma á starfs manna- fundi með fræðslu um þessi og önn ur mál.“ Þeir sölu stað ir sem stóð ust próf- ið, þ.e. Hreð vatns skáli, Mat stof an ehf, Kollu búð og Pöbb inn Hvann eyri, fengu af henta við ur kenn ingu þar um frá Tóm stunda nefnd Borg ar byggð ar. Hanna seg ir að lok um: „Vinnu hóp ur um for varn ir og for varn ar full trúi eiga eft ir að gera fleiri sam bæri leg ar kann an- ir á ár inu og von umst við til að fleiri eigi eft ir að bæt ast í hóp þeirra sem fengu við ur kenn ingu á fund in um.“ mm Á rekst ur á Ak urs braut Eins og sjá má var fólks bif reið­ in tölu vert skemmd. Hús keypt til rým ing ar á neðri Skaga Já kvæð ir fyr ir frum kvöðla setri Neysla land bún aðar ­ af urða jókst Hætt við grunn skóla­ par tí á Breið inni Fá út köll í ó veðr inu á Skag an um Klæðn ing fauk af húsi við Jað ars­ braut á Akra nesi. Hér sjást þrír með lim ir slökkvi liðs ins að störf­ um. Ljós mynd ir: Kol brún Ingv ars dótt ir. Skip verji á Tjaldi SH los ar endana í mik illi snjó hríð. Bræla við Breiða fjörð Hug að að bygg ing ar efni

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.