Skessuhorn - 30.01.2008, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 30 . JANÚAR
Kirkjubraut 5456 Akranesi Sími: 433 5500
Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14:00 á
þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega.
Skilafrestur smáauglýsinga er til 12:00 á þriðjudögum.
Blaðið er gefið út í 3.000 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu.
Áskriftarverð er 1450 krónur með vsk á mánuði. Elli og örorkulífeyrisþegar
greiða kr. 1250. Verð í lausasölu er 400 kr.
SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 916 ALLA VIRKA DAGA
Útgefandi: Skessuhorn ehf. 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is
Framkv.stj. Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.is
Ritstjóri: Sigrún Ósk Kristjánsdóttir 862 1310 sigrun@skessuhorn.is
Blaðamenn:
Birna G Konráðsdóttir birna@skessuhorn.is
Magnús Magnússon magnus@skessuhorn.is
Þórhallur Ásmundsson th@skessuhorn.is
Augl. og dreifing:
Hekla Gunnarsdóttir 821 5669 hekla@skessuhorn.is
Umbrot:
Ómar Örn Sigurðsson augl@skessuhorn.is
Bókhald og innheimta:
Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is
Mér er meinilla við al hæf ing ar um flest en er eft ir ára lang ar, ó form leg-
ar rann sókn ir til bú in til þess að leyfa mér að halda því fram að bróð ur part-
ur inn af ís lensk um iðn að ar mönn um spili eft ir ein hverj um allt öðr um regl-
um á vinnu mark aði en við hin. Í þeirri stétt virð ist þykja hið besta mál að
lofa sér hing að og þang að en standa helst ekki við neitt. Það er al veg sama
hvert mað ur kem ur eða hvern mað ur spyr - vel flest ir kann ast við að hafa
reytt hár sitt og skegg, nema hvort tveggja sé, yfir ein hverj um iðn að ar-
mann in um.
Sum ir gefa þá skýr ingu að tvíeyk ið fram boð og eft ir spurn ráði mestu um
þessa þró un - að það flokk ist orð ið und ir mun að að hafa greið an að gang að
iðn að ar mönn um, þar sem marg ir þurfi á þeim að halda en fáir séu í boði.
Þess vegna geti þeir leyft sér að haga sér nokkurn veg inn eins og þeim sýn-
ist. Hér í Skessu horni hafa birst frétt ir um það að und an förnu að ný fyr-
ir tæki á Vest ur landi geti ekki haf ið rekst ur vegna þess að iðn að ar menn fá-
ist ekki til þess að koma og ljúka fram kvæmd um á hús næði þeirra. Ég dreg
ekki í efa að þeir hafi marg ir allt of mik ið að gera og það er svo sem ekk ert
hægt að segja við því þótt þeir hafi ekki tíma til að sinna öll um verk efn um
sem þeim standa til boða. En það er held ur ekki vanda mál ið, held ur þessi
hvim leiða til hneig ing margra þeirra til þess að þiggja verk með þökk um,
segja eitt og gera svo eitt hvað allt ann að eða mæta bara alls ekki.
Fyr ir þrem ur árum síð an bil aði þvotta vél in mín. Kunn ug ir sögðu mér
að skað inn væri ekki stór og að það borg aði sig að láta gera við grip inn.
Ég fletti upp ein hverj um raf virkja af handa hófi og sló á þráð inn. Reikn aði
með því að mað ur inn gæti kom ið inn an viku og kippt þessu í lag. Það stóð
heima, hann var til bú inn til þess að mæta eft ir nokkra daga. Eini gall inn á
því sem virt ist prýð is góð gjöf Njarð ar var að hann ætl aði að heim sækja mig
á vinnu tíma. Vinnu veit end urn ir sýndu skiln ing á því að ég hefði á huga á
að ganga í hrein um föt um og leyfðu mér að taka mér frí í vinn unni til þess
að taka á móti mann in um. Ég skrapp heim, hellti upp á kaffi og sett ist við
glugg ann. Þar beið ég í ó ra tíma með nef ið út flatt á rúð unni og aug un á
klukk unni en ekki lét hann sjá sig bless að ur. Til að gera langa sögu stutta
end ur tók þessi saga sig oft ar en einu sinni og oft ar en tvisvar. Þeg ar ég æsti
mig yfir þess ari fram komu þótti ég ó þarf lega leið in leg og fúl. Ég hélt auð-
vit að að ég hefði ver ið ein stak lega ó hepp in og fór að leita mér sam úð ar hjá
vin um og vanda mönn um. Hún reynd ist ekki auð feng in því sem fyrr seg ir
höfðu all ir sömu eða svip að ar sög ur að segja.
Hvað an þessi van virð ing fyr ir tíma ann arra er kom in er mér ó mögu legt
að skilja. Ég veit ekki til þess að á fang inn Sam visku leysi 103 sé kennd ur í
iðn skól um lands ins og er held ur ekki til bú in að halda því fram að iðn að-
ar menn séu að upp lagi öðru vísi inn rætt ir en ann að fólk. Ég neita að skrifa
þessa fram komu al far ið á ann ríki, fram boð og eft ir spurn. Sjálf hef ég nóg
að gera og færri kom ast að í Skessu horni en vilja. Það þýð ir ekki að ég bóki
við töl og mynda tök ur um allt Vest ur land án þess að láta sjá mig eða sendi
ein hvern í verk ið. Í þeim til fell um sem ég kemst ekki sýni ég fólki þá lág-
marks kurt eisi að láta það vita af því. Ég end ur tek það sem ég sagði í upp-
hafi um al hæf ing ar enda ef ast ég ekki um að marg ir gull hnull ung ar leyn ist
í grjót inu. En mik ið þætti mér vænt um að iðn að ar menn létu all ir sem einn
af þess um iðn að a r ómanna sið um hið fyrsta.
Sig rún Ósk Krist jáns dótt ir.
Iðn að ar mannasið ir
Leiðarinn
Há karl Hildi brand ar er sann ar lega
glæsi leg ur á að líta.
Ljós mynd: Sverr ir Karls son.
Stykk is hólm ur braut ryðj andi í sorp hirðu
Hólmar ar hugsa áður
en þeir henda
Í Stykk is hólmi hef ur á und an förn-
um árum ver ið unn ið mark visst að um-
hverf is mál um inn an bæj ar fé lag ins. Í
nóv em ber var enn eitt skref ið stig ið í átt
til fram fara með und ir rit un samn ings
á milli Stykk is hólms bæj ar og Ís lenska
Gáma fé lags ins um heild ar lausn á sorp-
eyð ing ar mál um. Stykk is hólm ur verð ur
þar með fyrsta sveit ar fé lag ið á Ís landi
til að flokka allt sorp frá í bú um bæj ar fé-
lags ins auk þess að fara af stað með mið-
læga moltu gerð.
Hvert heim ili hef ur nú þrjár tunn-
ur til af nota í stað einn ar áður þ.e.a.s.
eina gráa, eina græna og eina brúna.
Gráa tunn an verð ur á fram not uð fyr-
ir al mennt heim il issorp sem ekki fell ur
und ir það sem má fara í grænu og brúnu
tunn una. Græna tunn an sem er jafn stór
og sú gráa er fyr ir end ur vinn an leg an
úr gang, svo sem fern ur, pappa, papp ír,
plast og minni málm hluti. Brúna tunn-
an er nokk uð mjórri en hin ar tvær og
er fyr ir líf ræn an úr gang heim il is ins. Ís-
lenska Gáma fé lag ið mun svo um breyta
líf ræna úr gang in um í nær ing ar ríka
moltu sem mun nýt ast til upp græðslu
og gróð ur setn ing ar inn an bæj ar fé lags-
ins.
Magn ið minnk að
um 80%
Samn ing ur Stykk is hólms bæj ar við
Ís lenska Gáma fé lag ið er lið ur í því að
upp fylla á kvæði ESB um urð un á líf-
ræn um úr gangi. Frá og með 1. jan ú ar
2009 skal líf rænn heim il is- og rekstr-
ar úr gang ur, sem berst til urð un ar staða,
hafa minnk að nið ur í 75% og nið ur í
35% árið 2020. Með þess um samn ingi
hef ur Stykk is hólms bær í sam vinnu við
Ís lenska Gáma fé lag ið tek ið for ystu í
end ur vinnslu á líf rænu sorpi og papp-
ír, þar sem all ir í bú arn ir eru þátt tak end-
ur í að gera bæ inn sinn um hverf is vænni
en áður.
Með því að flokka heim il is ruslið nið-
ur í þrjá flokka; al mennt sorp, líf rænt
sorp og end ur vinn an legt sorp er hægt
að minnka það magn sem fer til urð un-
ar um allt að 80%. Þar með er hægt að
end ur vinna all an papp ír sem berst inn
á heim ili fólks svo og end ur vinnsla líf-
ræns úr gangs sem er vist væn að gerð
og stuðl ar að því að líf ræn efni og nær-
ing ar sölt glat ast ekki held ur nýt ast sem
nátt úru leg ur á burð ur.
Und ir bún ing ur verk efn is ins tók fjóra
mán uði og hef ur það ver ið kynnt með
ýms um hætti fyr ir bæj ar bú um. Kynn-
ing ar fund ir voru haldn ir í Ráð hús inu,
kynn ing ar bæk lingi var dreift í öll hús,
um miðj an jan ú ar gengu starfs menn
Ís lenska gáma fé lags ins svo í öll hús og
veittu bæj ar bú um ráð gjöf um end ur-
vinnslu og að lok um voru tunn urn ar af-
hent ar með form leg um hætti. Gret ar D.
Páls son, for mað ur bæj ar stjórn ar Stykk-
is hólms fékk fyrstu tunn urn ar af hent ar
á föstu dag og í fram haldi af því dreifðu
starfs menn Ís lenska Gáma fé lags ins
tunn um til allra bæj ar búa og lauk dreif-
ing unni um helg ina. Við hús Gret ars að
Vík ur flöt 10 má sjá sýn is horn af tunnu-
skýli sem kynnt er nán ar á heima síðu
Stykk is hólms bæj ar www.stykkisholmur.
is. ihs
Gret ar D. Páls son fær fyrstu tunn urn ar af hent ar frá Ís lenska Gáma fé lag
inu
Gunn ar Jóns son um sjón ar mað ur Gáma stöðv ar inn ar Snoppu sá um
dreif ing una með að stoð ann arra starfs manna gáma stöðv ar inn ar.
Hildi brand ur set ur upp há karl
Þeir sem hafa átt leið um Helga fells-
sveit ina á Snæ fells nesi að und an förnu
hafa marg ir hverj ir rek ið aug un í stór an
og mynd ar leg an há karl sem þar trón ir á
toppi stang ar og snýst eft ir vind átt.
Við nán ari skoð un kem ur í ljós að há-
karl inn stend ur við af leggjar ann að bæ
Hildi brand ar Bjarna son ar í Bjarn ar höfn
sem er einmitt oft ar en ekki kennd ur
við há karls verk un og há karla safn sem
þar er. „Há karl inn er tákn stað ar ins
í dag og það sem við erum þekkt fyr-
ir, þótt þessi há karl fari ekki á þorra-
bakk ann,“ seg ir Hildi brand ur en hann
vill gefa sem minnst upp um há karl inn
góða. „Hann verð ur vígð ur sér stak lega
við tæki færi og þang að til verð ur það
leynd ar mál hver smíð aði grip inn,“ seg-
ir Hildi brand ur leynd ar dóms full ur. Það
er þó greini legt að þar fara mikl ir völ-
und arsmið ir.
sók