Skessuhorn


Skessuhorn - 12.03.2008, Blaðsíða 16

Skessuhorn - 12.03.2008, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 12. MARS Frið þjóf ur á loðnu með Vík ingi „Það er grát legt að mega ekki veiða meira af loðn unni eins mik­ ið og kom af henni núna í vet­ ur, einmitt á þeim tíma sem mest verð mæti eru í henni, við hrogna­ tök una,“ seg ir Magn ús Þor valds­ son skip stjóri á Vík ingi frá Akra­ nesi, en lok ið var við að landa úr skip inu á Vopna firði í gær morg un. Ver tíð in er þar með búin hjá Vík­ ingi sem fór fjóra túra og var full­ fermi í þeim öll um, alls 5200 tonn. Afla verð mæt in eru mik il úr þess um fjór um veiði ferð um þar sem mest­ ur afl inn fór í hrogna töku og fryst­ ingu, en að sögn Magn ús ar gefa hrogn in tvo þriðju af verð mæt inu, ein ung is einn þriðji er fyr ir fisk inn sjálf an. Magn ús hef ur ver ið skip stjóri á Vík ingi frá ár inu 2005 þeg ar Tangi á Vopna firði sam ein að ist HB Granda. „Hann hef ur nú ekki ver­ ið not að ur mik ið á þess um tíma, er hálf gert spari skip bless að ur. Það var lið ið tæpt ár frá því hann var síð ast á veið um fram að ver tíð inni núna. Nú tek ur við hvíld. Von andi fáum við að fara á síld ina í vor, en mað ur veit það aldrei nema með stutt um fyr ir vara,“ seg ir Magn ús. Um borð í þess um síð asta túr Vík ings á ver tíð inni var Frið þjóf­ ur Helga son ljós mynd ari, sem nú vinn ur að kynn ing ar efni um Akra­ nes, eins og Skessu horn hef ur greint frá. Frið þjóf ur miðl aði mörg um góð um mynd um til Skessu horns úr ferð inni eins og sjá má. Vík ing ur lagði upp í veiði ferð ina frá Vopna firði að kvöldi síð ast lið­ ins mið viku dags. Sigl ing in á mið­ in 16­17 míl ur norð vest ur af Garð­ skaga tók rúm an sól ar hring og strax í birt ingu á föstu dag morg un var byrj að að kasta. Eft ir tvö köst var ekki mik ið eft ir af lestar rým­ inu. „Við köst uð um á tvær peðr ur til við bót ar,“ sagði Magn ús skip­ stjóri en svo kall ar hann smá torf­ urn ar. Vík ing ur var bú inn að fylla seinni part inn á föstu dag. Kom­ ið var við í Kefla vík á heim leið þar sem koma þurfti nót í land. Þar sem vinnsl urn ar fyr ir sunn an voru full­ ar þurfti að sigla með farm inn til Vopna fjarð ar og hófst lönd un þar á sunnu dags morg un. Tók lönd un­ in því tvo sól ar hringa, en bún að­ ur þar er eitt hvað sein virk ari en á Skag an um þar sem lönd un úr Vík­ ingi tek ur venju lega einn og hálf­ an sól ar hring. Magn ús seg ir að það tefji líka fyr ir í vinnsl unni á Vopna­ firði að þang að sé flutt mik ið af af­ urð um af Skag an um, bæði fryst og ó fryst hrogn. þá Það er galsi í mann skapn um þeg ar vel veiðist. Veisla hjá fugl in um á veiði slóð inni. Búið að ganga frá loðnu í lest eft ir gott kast. Það er þétt skipa á loðnu mið un um norð vest ur af Garð skaga. Magn ús Þor valds son skip stjóri fylgist með úr brúnni vök ul um aug um. Þeg ar hækk ar í lest og hleðst við skip við háf ana fleiri og fleiri... Þessi hef ur náð sér í eina feita og fal­ lega.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.