Skessuhorn


Skessuhorn - 12.03.2008, Page 30

Skessuhorn - 12.03.2008, Page 30
30 MIÐVIKUDAGUR 12. MARS Ljós mynd ari Skessu horns var á ferð í Borg ar­ nesi á dög un um og tók með fylgj­ andi mynd af sum ar blóma­ körfu ná grann­ ans. Þar eru þó að al lega rækt­ að ar frostrós ir þessa dag ana enda virð ist vet­ ur kon ung ur ekki sýna á sér far ar­ snið í bili. Ljósm. Ragn heið ur Stef áns dótt ir. Það er virð ing ar vert að bæj­ ar yf ir völd hafi boð ið bæj ar bú­ um frí ar ferð ir með strætó um bæ­ inn, ekki síst nú, þeg ar eld neyt is­ verð er orð ið jafn ó heyri lega dýrt. Það get ur ver ið drjúg bú bót hverj­ um þeim sem not ar heim il is bíl inn mjög mik ið að nota þessi hlunn­ indi. Með al eyðsla heim il is bíls, er yfir 200.000 krón ur á ári og meg­ in hluti þess smá snatt inn an bæj­ ar. Auð veld lega væri hægt að spara um tals verð ar upp hæð ir með því að nota meira strætó. Margt fleira er þessu sam fara, minna slit á göt um, minni meng un, minni slysa hætta og margt fleira. Meg in mark mið þessa grein ar­ stúfs var ekki að eins að benda á já­ kvæði þess ar ar á kvörð un ar bæj ar yf­ ir valda held ur að koma með til lögu um lag fær ingu á leiða kerfi strætó. Ég hafði á kveð ið að nota þessa þjón ustu og spara minn eyðslu freka bíl og fór í inn kaupa ferð nið ur í bæ. Ég ætl aði í Bón us og bað vagn stjór­ ann að stoppa þar sem styst væri til versl un ar inn ar. Hann sagð ist ekki fara þar nærri og styst væri til Bón us frá stoppi­ stöð á Esju braut. Þetta fannst mér nokk uð skrít­ ið þar sem mik ið er um þjón ustu­ stofn an ir á Smiðju völl um og vega­ lengd in frá Esju braut að Bón us rösk ur hálf ur kíló metri. Um ferð um Smiðju velli er orð in nokk uð mik il og þar sem eng in gang stétt er hvor ugu meg in við göt una er hún ekki góð fyr ir göngu fólk. Þeg ar menn fara til mat vöruinn­ kaupa get ur pok inn orð ið nokk uð þung ur og það tek ur í að bera 4­8 kg hálf an kíló metra. Aðr ar er inda­ gerð ir í þjón ustu stofn an ir eru að öllu jöfnu ekki jafn þung ar til burð­ ar. Til laga mín til bæj ar yf ir valda er því eft ir far andi: Vin sam leg ast breyt ið leiða kerfi strætó þannig að vagn inn fari inn Smiðju vell ina að Bón us og snúi þar við til ó breyttr­ ar leið ar. Virð ing ar fyllst, Haf steinn Sig ur björns son, elli líf eyr is þegi í strætó Það var ynd­ is leg kvöld­ stund sem yfir 100 manns upp lifðu á styrkt ar tón­ leik um í Tón bergi, sal Tón listar­ skól ans á Akra nesi, þann 6. mars síð ast lið inn. Fyr ir tón leik un um stóð Hvann eyr ing ur inn Álf heið ur Sverr is dótt ir, sem að eins er átján ára og nem ur ryþmísk an söng við skól ann. Í stað þess að halda hefð­ bundna tón leika á kvað hún að láta gott af sér leiða og halda tón leika þar sem á góð inn rynni ó skert ur til Ljóss ins, sem er stuðn ings­ og end­ ur hæf ing ar stöð fyr ir fólk sem feng­ ið hef ur krabba mein/blóð sjúk dóma og að stand end ur þeirra (http:// ljosid.org/). Um und ir leik sáu kenn ar ar Tón­ list ar skól ans og nem ar við skól ann; Örn Arn ar son, Birg ir Bald urs son, Elfa M. Ingva dótt ir, Hall dór Sig­ hvats son, Guð mund ur Sig urðs son, Krist ín Sig ur jóns dótt ir og Hulda Hall dórs dótt ir. Í stuttu máli voru tón leik arn­ ir frá bær ir! Í upp hafi greindi söng­ kon an frá því að fað ir henn ar hefði greinst með blöðru hálskrabba mein fyr ir um hálfu ári síð an og fleiri ná­ komn ir henni hefðu greinst með krabba mein. Í gegn um þá bar áttu hefði hún kynnst starfi Ljóss ins. Mark mið Ljóss ins er að efla lífs­ gæð in með því að styrkja and leg­ an, fé lags leg an og lík am leg an þrótt þeirra sem í hlut eiga og draga þannig úr hlið ar verk un um sem sjúk dóm ur inn get ur haft í för með sér. Lífs gleð in er höfð í há veg um. Söng kon an kynnti hverja perluna á fæt ur annarri með sín um inni lega hætti ­ allt lög sem hafa djúpa texta við fal leg ar ball öð ur. Rödd Álf heið­ ar minnti á Katie Melua og Evu Cassidy. Hug ur inn leit aði ögn til eig in van mátt ar en þó um leið til þeirra sem manni þyk ir vænst um og því sem skipt ir máli í öllu lífs­ gæða kapp hlaup inu. Perlurn ar sem Álf heið ur tók voru með al ann ars No bravery með James Blunt, Dear Mr. Pres ident með Pink, fyr ir utan ís lensku lög in Vetr ar sól eft ir Gunn­ ar Þórð ars son og Okk ar nótt eft ir Guð mund í Sál inni hans Jóns míns á samt mun fleiri perl um. Sung ið var fal lega, af mik illi inn lif un, við frá bær an og vel skip að an und ir leik. Mik ið lófa klapp og hróp að ítölsk­ um sið brut ust út í lok tón leik anna. Eft ir tón leik ana af henti söng­ kon an unga Ernu Magn ús dótt ur, sem hef ur yf ir um sjón með starfi Ljóss ins, alls ríf lega 130.000.­ krón ur sem komu inn vegna tón­ leik anna. Erna færði Álf heiði góð­ ar þakk ir fyr ir frum kvæð ið og færði henni leir kerta stjaka, sem unn inn er í Ljós inu, um leið og hún nefndi hana eina af mik il væg um Ljós ber­ um fé lags ins. Að lok um var boð­ ið uppá skonsur með hangi kjöti, konfekt og drykki við hæfi allra ald­ urs hópa. Kær ar þakk ir fyr ir frá bæra og nota lega kvöld stund ­ Haltu á fram á þess ari braut Álf heið ur, þú stend ur þig vel! Fyr ir þá, sem ekki komust á tón leik ana en vilja veita þessu frum kvæði stuðn ing, vil ég benda á styrkt ar reikn ing Ljóss­ ins, sem er nr. 0132­26­420 og kt. 590406­0740. Með þakk læti, Ás dís Helga Bjarna dótt ir Hvann eyri Þriðju dag inn 4. mars síð ast lið­ inn var hald inn fræðslu fund ur fyr­ ir for eldra skóla barna í fé lags heim­ il inu Óð ali í Borg ar byggð á veg um for eldra fé lag anna í sveit ar fé lag inu. Helga Mar grét Guð munds dótt­ ir er ind reki frá Heim ili og skóla ­ lands sam tök um for eldra fræddi for eldra um á vinn ing af for eldra­ sam starfi og mik il vægi þess að for­ eldr ar eigi gott sam starf við skól ann um upp eldi og mennt un. Fund ur­ inn var öll um op inn og góð mæt­ ing þrátt fyr ir frem ur slæmt veð ur en um 50 manns létu sjá sig. Fund­ ar menn tóku virk an þátt í fund in­ um og nutu góðra veit inga í hléi. Álf heið ur Mar in ós dótt ir for mað­ ur for eldra fé lags Grunn skól ans í Borg ar nesi og full trúi í fræðslu­ nefnd seg ist hafa ver ið á nægð með mæt ing una. „ Þetta er alla vega mik­ il fjölg un frá því sem var því við höf um átt veru lega erfitt með að fá fólk á þessa fundi. Í þetta skipt­ ið reynd um við að virkja fólk með því að biðja bekkj ar full trú ana að koma með eitt hvað með kaff inu. For eldra fé lag grunn skól ans hef ur til margra ára stað ið fyr ir fræðslu­ fundi einu sinni á vetri og í fyrra buð um við hin um skól un um í sam ein uðu sveit ar fé lagi að vera með, en for eldra fé lög starfa inn­ an flestra þeirra. Á síð asta ári feng­ um við fyr ir les ara frá Barna húsi en í þetta skipt ið feng um við Helgu frá Heim ili og skóla til þess að segja okk ur frá á vinn ingn um sem hlýst af öfl ugu sam starfi heim il is og skóla. Þetta var afar góð ur og gagn leg ur fyr ir lest ur.“ Álf heið ur seg ist sakna þess að ekki hafi ver ið búið til sam­ ein að for eldra fé lag allra skól anna eða skóla nefnd en að úr því verði hugs an lega bætt með nýj um grunn­ skóla lög um. sók Ljósm. Haf dís Brynja Guð munds dótt ir. Ung söng kona safn aði 130 þús und um á styrkt ar tón leik um Lang aði að láta gott af sér leiða „Við erum því líkt hepp in að eiga að svona gott fólk, sem vill hjálpa okk ur og styðja við þessi sam­ tök sem hafa gert svo mik ið fyr­ ir marga,“ seg ir Álf heið ur Sverr is­ dótt ir frá Anda kíl og 18 ára söng­ nemi við Tón list ar skóla Akra­ ness. Álf heið ur hafði for göngu fyr­ ir styrkt ar tón leik um sem haldn­ ir voru í Tón bergi á Akra nesi síð­ ast lið ið fimmtu dags kvöld. Tón­ leik arn ir voru til styrkt ar Ljós inu stuðn ings­ og end ur hæf ing ar mið­ stöð fyr ir krabba meins sjúk linga og fólk með blóð sjúk dóma. Fað ir Álf heið ar, Sverr ir Heið­ ar Júl í us son, greind ist á síð asta ári með blöðru hálskrabba mein og hef­ ur síð an not ið Ljóss ins. „Hann er bú inn að vera ljós beri síð an og við fjöl skyld an vild um gjarn an styrkja sam tök in. Þetta hefði ekki ver ið fram kvæm an legt nema vegna frá­ bærr ar hjálp ar söng kenn ara míns Elvu Mar grét ar Ingva dótt ur og kenn ara og nem enda við tón list­ ar skól ann sem lögðu sitt af mörk­ um til tón leik anna,“ seg ir Álf heið­ ur sem söng en sjö manna sveit sá um hljóð færa leik. Álf heið ur seg ir að auk Ak ur nes­ inga og ná granna hafi kom ið margt stuðn ings fólks Ljóss ins á tón leik­ ana, frá höf uð borg ar svæð inu og alla leið frá Grinda vík. „Við söfn­ uð um um 130 þús und um með tón­ leik un um og marg ir borg uðu meira en þús und krón ur í að gang seyri. Mér leið mjög vel á tón leik un um og þetta var ekk ert smá skemmti­ legt,“ seg ir Álf heið ur. Nokkr ir fjöl skyldu vin ir á Hvann­ eyri þar sem Sverr ir Heið ar fað­ ir Álf heið ar starfar, sendu að gangs­ eyri, sem og nokkr ir ætt ingj ar sem komust ekki á tón leik ana. Þá hafði Erna frænka Álf heið ar í Ein ars búð vakn að snemma um morg un inn og bak að ó grynni af sín um „lands frægu skons um“, sem born ar voru fram í lok tón leik anna á samt öðr um veit­ ing um sem voru í boði Versl un ar Ein ars Ó lafs son ar á Akra nesi. Erna Magn ús dótt ir iðju þjálfi og for­ stöðu mað ur í Ljós inu tók við söfn­ un ar fénu og um leið var Álf heiði af hent gjöf í þakk læt is skyni, hand­ verk unn ið í Ljós inu. þá Álf heið ur Sverr is dótt ir syng ur á styrkt­ ar tón leik un um í Tón bergi. Ljósm. Sverr ir. Fund ar gest ir gæddu sér á góð um veit­ ing um. Góð stemn ing á for eldra fundi Það var glatt á hjalla með al fund ar manna á fræðslu fundi fyr ir for eldra skóla­ barna í Borg ar byggð. Rækt ar frostrós ir Leiða kerfi strætó á Akra nesi ,,Ljós ber inn“ Álf heið ur Sverr is dótt ir

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.