Skessuhorn - 12.03.2008, Page 38
38 MIÐVIKUDAGUR 12. MARS
???
Spurning
vikunnar
Vilt þú láta færa
þjóð veg inn út
úr Borg ar nesi?
(Spurt í Borg ar nesi)
Ó laf ur Waage
Ég hef ekki tek ið af stöðu til
þess. Það eru svo marg ar hlið
ar á þessu máli.
Rúna Jóna Jóns dótt ir
Nei, alls ekki. Ég við hafa traffík
ina í geng um bæ inn.
Kjart an Ragn ars son
Það er eina skyn sem in í því.
Held að við í neðri bæn um miss
um ekki traffík ina til okk ar þótt
að veg ur inn verði færð ur.
Birg ir Þórð ar son
Að sjálf sögðu ekki.
Jóna Est er Krist jáns dótt ir
Al veg tví mæla laust að fara með
um ferð ina út úr bæn um.
Í morg unsár ið á laug ar dög um
hlaupa tveir menn um Borg ar
fjörð og láta hvorki frost, snjó né
vind stoppa sig. Þarna eru á ferð
fé lag arn ir Ingi mund ur Grét ars
son og Stef án Gísla son. Þeir eru að
æfa fyr ir mara þon sem skal þreyja í
Róm 16. mars og hlaupa til styrkt
ar FSMA, fé lagi að stand enda og
ein stak linga sem haldn ir eru SMA
( Spinal Muscul ar Atrophy) á Ís
landi, en ein stak ling ur með þenn
an ó lækn andi sjúk dóm býr í Borg
ar nesi. Blaða mað ur sá þá fé laga á
hlaup um á dög un um og fýsti að vita
hvað ræki menn á fæt ur fyr ir all ar
ald ir á laug ar dög um þeg ar marg
ir kjósa að hvíla lúin bein. Eft ir 23
kíló metra hlaup síð asta laug ar dag
gáfu þeir sér tíma til að gefa skýr
ing ar á þessu til tæki sínu og Stef
án verð ur fyrst fyr ir svör um. „Ég
segi stund um í gríni að ég sé bú
inn að und ir búa þetta í 40 ár því ég
æfði frjáls ar í þrótt ir í gamla daga
og kannski æfi ég núna sem aldrei
fyrr. Eig in lega er sag an sú að þeg
ar ég varð fimm tug ur gaf ég mér í
af mæl is gjöf að hlaupa 50 fjall vegi,
svona 510 á ári. Það hef ur oft ver
ið erfitt að koma sér í form á vor in
eft ir vet ur inn svo ég sá fram á að ég
yrði að setja á mig pressu. Því á kvað
ég að finna hlaup sem væri á þeim
tíma að ég yrði að æfa yfir vet ur
inn og einnig á þeim stað að kon an
mín hefði gam an af því að fara með
mér. Við leit fann ég þetta hlaup í
Róm þar sem tíma setn ing og stað
ur var akkúrat í sam ræmi við ósk
ir. Ég ræddi þetta við Ingi mund og
hann var til svo við skráð um okk ur
í á gúst á síð asta ári og höf um ver ið
að hlaupa mark visst síð an á ára mót
um.“ Ingi mund ur bæt ir við að þeir
séu svo skemmti leg ir sitt í hvoru
lagi að þeir hlaupi ekki sam an
nema á laug ar dög um og þá gjarn
an lengri hlaup. „Vet ur inn hef ur
reynd ar ver ið frem ur stremb inn til
hlaupa og það var bylt ing þeg ar við
upp götv uð um keðj urn ar á skóna.“
Þeir fé lag ar lyfta upp skón um og
við blasa smá gerð ar keðj ur sem án
efa gera sitt gagn. „Ég held þó að
það kaldasta sem við höf um kynnst
í vet ur sé þeg ar við hlup um vest ur
að Lyng brekku og til baka. Þá var
16 stiga frost.“
Safna á heit um
Þeir fé lag ar segj ast vera að hlaupa
þetta 80 til 90 kíló metra á viku og
séu til bún ir í allt. Best væri ef veðr
ið á Ítal íu yrði eins og ver ið hef
ur á Ís landi, þá myndu þeir lík lega
eiga mögu leika á góðu sæti í lok in,
en þeir gefa sér að vera ekki mik
ið leng ur en þrjá og hálf an klukku
tíma að hlaupa þessa rúmu 42 kíló
metra sem heilt mara þon er.
En af hverju að hlaupa til styrkt
ar FSMA? Ingi mund ur svar ar þessu
og seg ir að í hans fjöl skyldu sé ein
Una Harð ar dótt ir varð þre fald
ur Ís lands meist ari á Ís lands móti
ung linga í bad mint on sem hald ið
var á Ak ur eyri helg ina 7.9. mars
síð ast lið inn. Una keppti í U19
ára flokki og vann leiki sína ör
ugg lega. Ró bert Þór Henn varð
Ís lands meist ari í tvennd ar leik
með Unu og Kar it as Eva Jóns
dótt ir í tví liða leik. Þá varð Alda
Karen Jóns dótt ir Ís lands meist ari í
ein liða leik snóta, U11 ára.
Fjöl marg ir aðr ir unnu til verð
launa á mót inu. Ró bert Þór Henn
vann silf ur verð laun í bæði ein liða
og tví liða leik pilta U19 og Eg ill
Guð laugs son vann silf ur í ein liða
leik drengja U17. Ei rík ur Berg
mann Henn vann gull í ein liða leik
drengja B og Hall dór Reyn is son
silf ur. Erla Kar it as Pét urs dótt
ir vann gull í ein liða leik telpna
B. Í flokki sveina, U15, unnu
Jó hann es og Steinn Þor kels syn
ir silf ur í tví liða leik. Þá vann Jó
hann es gull í ein liða leik sveina B
og Mar vin Þrast ar son silf ur. Í ein
liða leik snáða B, U11, vann El var
Már Stur laugs son gull.
Ís lands mót ið tókst í alla staði
mjög vel en þang að fóru alls 32
kepp end ur frá ÍA, frá 7 ára til
18 ára ald urs. All ir kepp end urn
ir stóðu sig frá bær lega og tókst
ferð in í alla staði mjög vel. Fyr
ir utan keppn ina sjálfa var far ið í
skemmti leg ar sund ferð ir, í göngu
ferð ir þar sem snjó kast var stund
að af mikl um á kafa og á laug
ar dags kvöld inu var pizzu veisla
og diskó tek. Mik il og skemmti
leg stemn ing skap að ist í höll inni
og þá sér stak lega á verð launa af
hend ing unni þar sem Skagastelp
urn ar slógu í geng með frá bær um
hvatn ing ar hróp um.
bl
Snæ fell tryggði sér um liðna
helgi deild ar meist ara tit il í fyrstu
deild kvenna í körfuknatt leik eft ir
fræk inn sig ur á Skalla grími í Borg
ar nesi á laug ar dag og sig ur á Þór frá
Ak ur eyri í Stykk is hólmi á sunnu
dag. Snæ fell sigr aði Þór með 84
stig um gegn 42 og var Gunn hild ur
Gunn ars dótt ir stiga hæst Snæ fells
stúlkna með 16 stig en næst ar komu
Alda Leif Jóns dótt ir og Björg Guð
rún Ein ars dótt ir með 11 stig hvor.
Stiga hæst í liði Þórs var Frey dís J.
Guð jóns dótt ir með 21 stig.
Hann es S. Jóns son for mað ur
KKÍ hélt tölu eft ir leik Snæ fells og
Þórs á sunnu dag og af henti að því
loknu leik mönn um Snæ fells verð
laun fyr ir deild ar meist ara tit il inn en
það var fyr ir liði Snæ fells, Alda Leif
Jóns dótt ir, sem tók við bik arn um.
Snæ fell mun því leika í efstu deild
að ári og verð ur gam an að fylgj ast
með þessu unga Snæ fellsliði takast
á við reynslu meiri lið á næstu leik
tíð. Snæ fellslið ið sem skip að er
leik mönn um frá 14 til 28 ára hef ur
ekki tap að leik í all an vet ur og eiga
ein ung is einn leik eft ir á leik tíð inni
en hann er gegn Njarð vík á úti velli
28. mars næst kom andi.
íhs
Una varð þre fald ur
Ís lands meist ari
Una Harð ar dótt ir með bik ar ana þrjá.
Hlaupa í Róm til styrkt ar
SMA fé lag inu á Ís landi
stak ling ur sem gangi með sjúk
dóm inn og því hafi þeim dott ið
þetta í hug og ekki síst að þeir séu
svo þakk lát ir að hafa feng ið þá gjöf
að geta hreyft sig án hjálp ar tækja.
„ Fólki er al veg frjálst hversu mik ið
það læt ur af hendi rakna eða hvort
það ger ir það yf ir höf uð. Við vor um
þó að spá í að hægt væri að heita á
okk ur þannig að við kom andi borgi
eitt hvað á hverja mín útu sem við
verð um und ir fjór um klukku stund
um. Við ætl um helst að ná þessu á
þrem ur á hálf um tíma sem í raun
væri af rek og ekki væri verra að hafa
þessa hvatn ingu á bak inu til að ná
því mark miði.“
Reikn ing ur og kennitala SMA
fé lags ins á Ís landi er: 315262380
og kennitala: 6509022380 fyr
ir þá sem á huga hafa að hvetja þá
fé laga til dáða og leggja góðu mál
efni lið í leið inni. Fylgj ast má með
þeim fé lög um, hvort þeir ná settu
mark miði og hvern ig fram vind an
verð ur á blogg síðu Stef áns www.
stefangisla.blogg.is.
bgk
Ingi mund ur Grét ars son og Stef án Gísla son á æf ingu síð asta laug ar dag. Þeir verða
flogn ir til heit ari landa til að keppa í mara þoni þeg ar blað ið kem ur út.
Snæ fell deild ar meist ari í
fyrstu deild kvenna
Snæ fell deild ar meist ari í 1. deild kvenna í körfuknatt leik.
Alda Leif Jóns dótt ir tek ur við bik arn
um úr hendi Hann es ar S. Jóns son ar.