Skessuhorn


Skessuhorn - 02.07.2008, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 02.07.2008, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 27. tbl. 11. árg. 2. júlí 2008 - kr. 400 í lausasölu Sparisjóðurinn býður nú viðskiptavinum sínum upp á SP12, hávaxta sparnaðarleið í Heimabankanum, sem felur í sér mánaðarlega útgreiðslu vaxta. Reikningurinn er óverðtryggður og óbundinn og fara vextir eftir innstæðu hans. Fjárhæðin er ávallt laus til útborgunar og millifærsla í Heimabankanum er gjaldfrjáls. SP12 er frábær kostur fyrir þá sem vilja sjálfir halda utan um sinn sparnað.Fí t o n / S Í A Hæsta einkunn í ánægjuvog fjármálafyrirtækja DÚX Nú greiðum við vexti mánaðarlega SPARISJÓÐURINN Mýrasýsla | Akranes SPM_SPA_skessuhorn_255x70.ai 1/15/08 11:29:51 AM Nýr meiri hluti sveit­ ar stjórn ar Dala byggð­ ar skrif aði í gær und ir samn ing við Grím Atla­ son, fyrr um sveit ar stjóra í Bol ung ar vík, um að hann taki við starfi sveit ar stjóra í Dala byggð. Að sögn Þor gríms E Guð bjarts son ar er reikn að með að Grím ur hefji störf 10. júlí nk. en form lega verð ur geng ið frá ráðn­ ing unni á sveit ar stjórn ar fundi í næstu viku. Um sækj end ur um starf sveit ar­ stjóra voru 17 og sagði Þor grím­ ur að rætt hafi ver ið við tvo þeirra síð ustu daga. „Við erum mjög á nægð með að fá hæf an mann eins og Grím til að takast á við þetta starf. Hann get ur byrj að með litl­ um fyr ir vara og er það kost ur, hér er að mörgu að hyggja. Grím­ ur kem ur auk þess fersk ur inn, úr svip að stóru sveit ar fé lagi vest ur á fjörð um. Vissu lega eru á hersl ur hjá okk ur öðru vísi en þar, enda er um meira dreif­ býli að ræða og því aðr­ ar á hersl ur t.d. í at vinnu­ mál um,“ sagði Þor grím­ ur. Skessu horn náði stuttu spjalli við Grím í gær kvöldi, sem þá var á leið í viku frí með konu sinni til Dan­ merk ur. „Það leggst feiki lega vel í mig að takast á við þetta verk efni. Ég kem von andi fersk ur til baka úr frí inu í næstu viku og hlakka til að takast á við starf ið. Sveit ar stjórn ar­ mál eru mér hug leik in og voru það reynd ar áður en ég tók við sveit­ ar stjóra starfi í Bol ung ar vík. Það má segja að Bol ung ar vík og Dala­ byggð séu sveit ar fé lög á kross göt­ um, ann að í fiski en hitt í land bún­ aði. Dala sýsla er með fal leg ustu hér uð um lands ins og ég er stolt ur af að vera treyst fyr ir starfi sveit ar­ stjóra þar,“ sagði Grím ur. mm Þær Sarah, Keryn, Maria og Erin eru skosk ar stúlk ur sem ætla að steppa og dansa írska stemn ingu inn á Akra nes um næstu helgi. Tvær bæj ar há tíð ir fara fram á Vest ur landi um helg ina, Ó lafs vík ur vaka og Írsk ir dag ar á Akrna esi. Sjá nán ar bls. 5 og 12. Ljósm. saf. Spánnýr en samt ár gerð 1957 Skessu horn fékk á bend ingu um að at hafna mað ur á Suð ur landi væri að flytja inn nýj ar drátt ar vél ar sem samt mætti segja að væru hálfr­ ar ald ar gaml ar, eða í það minnsta hönn un þeirra. Tafe heita vél arn ar og eru þær eft ir lík ing af 1957 mód­ eli af Fergu son 35. Eins ein kenni­ lega og það hljóm ar, er því hægt í dag að panta 2008 ár gerð af drátt­ ar vél sem þó er í raun ár gerð 1957. Þetta er merki legt og á er indi við vest lenska Mass ey Fergu son að dá­ end ur sem og aðra. „Eft ir að það frétt ist að ég væri að flytja þess ar vél ar inn hef ur sím inn ekki stopp að hjá mér,“ seg ir Borg­ þór Helga son eig andi inn flutn ings­ fyr ir tæk is ins BH tækni á Hellu. „Mað ur er eins og keðjureyk inga­ mað ur í sím an um, um leið og einn legg ur á er ég þeg ar kom inn með ann an á hina lín una.“ Borg þór seg­ ir að það hafi ver ið svo lít ið bras að koma vél inni yfir „tollam úr ana“ en það sé eðli legt þeg ar fyrsta vél eigi í hlut. Eft ir að sú fyrsta er kom in í gegn gangi inn flutn ing ur inn nokk­ uð lið lega fyr ir sig. Hann stefn ir þó ekki á að flytja inn vél ar í fram hald­ inu nema að pant an ir liggi fyr ir, en seg ir þó að 90% lík ur séu á því að fyrsta vél in sé seld. Að spurð ur seg ir hann að vél in kosti um 1.700 þús und krón ur plús virð is auka skatt ur en það sé þó háð geng inu hverju sinni sem er jú sí breyti legt frá degi til dags. Borg þór seg ir að vél arn ar séu í raun al veg eins og MF35 ár gerð 1957, part ar gangi á milli o.s.fv. en þó er ol íu verk ið í vél un um upp fært til þess að þær mæti nú tíma meng­ un ar stöðl um. Vél arn ar eru fram­ leidd ar í Fergu son­ tengdri verk­ smiðju á Ind landi und ir ströngu gæða eft ir liti. Borg þór seg ist einnig ætla að flytja inn stærri gerð ir Tafe véla en þó sér hæfi hann sig í smá vél­ um og ætli að halda sig við það. „Það eru aðr ir, góð ir í þess um stóru vél­ um og ég hef ekk ert er indi að fara að reyna að keppa við þá,“ seg ir hann. Að sögn Borg þórs var smá véla mark­ að ur inn hins veg ar van rækt ur og fór hann því að þreifa fyr ir sér með inn flutn ing. „Ég hef ver ið að flytja inn Tym smá vél ar í nokkurn tíma en vildi bæta við mig vél um,“ seg ir hann. Því hafi hann far ið og kynnt sér vél ar í Bret landi um leið og hann kynnti sér 2008 ár gerð af Tym. Fyrst hafi hann ver ið að hugsa um kín­ verskar vél ar en þær hafi ekki stað­ Tafe 35DI Classic, en 1949 ár gerð af Fergu son er fyr ir aft an. Mynd in er tek in á hafn ar bakk an um í síð ustu viku. Grím ur Atla son verður sveit ar stjóri í Dölum ist gæða kröf ur hans. „Mér var í raun sagt að ef ég vildi eiga ein hverja vini á Ís landi ætti ég ekki að flytja inn þess ar vél ar,“ seg ir Borg þór og hlær. Tafe stóð ust hins veg ar kröf ur hans og því hafi hann tryggt sér um boð þeirra hér á landi en vél arn ar eru seld ar um alla Evr ópu. „Ég veit hvað virk ar og hvað ekki og ég nenni ekki að vera að selja eitt hvað dót sem er síbilandi,“ seg ir hann. Borg þór, sem er vél virkja meist ari að mennt, mun sjálf ur sjá um þjón ustu á vél un um. „All ar þess ar vél ar sem ég er að selja eru laus ar við allt tölvu kerfi sem er gott hér á Ís landi,“ seg ir Borg þór. Hann seg ir að ef menn geti not ast við smá vél ar þá feli það í sér um tals­ verð an sparn að í ol íu kaup um. Svo er bara spurn ing hvort Tafe 35DI Classic vél arn ar séu gjald­ geng ar í Fergu son skrúðakst ur inn á safna deg in um á Hvann eyri þann 13. júlí næst kom andi. hög

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.