Skessuhorn


Skessuhorn - 02.07.2008, Blaðsíða 32

Skessuhorn - 02.07.2008, Blaðsíða 32
S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is • Landnáms- og Egilssýningar opnar alla daga frá 10-19 Falleg gjafavöruverslun opin alla daga frá 10-19 Fjölskylduvænn veitingastaður opinn frá 10-21 Skemmtun, fræðsla og gómsætur matur • • • www.landnamssetur.is • sími 437 1600 Landnámssetur Íslands Borgarnesi Yf ir gef in versl un Tölvu list ans í versl un ar mið stöð inni Þjóð braut. Ljósm. saf. Síð ast lið inn fimmtu dag var rit­ að und ir samn ing um bygg ingu nýs bóka safns á Akra nesi. Kostn að­ ur við það verð ur um 292 millj ón­ ir króna. Safn inu er ætl að ur stað ur í norð ur enda ný legs versl un ar­ og þjón ustu kjarna við Dal braut 1, en auk ó not aðs rým is í hús inu verð­ ur byggð 560 fm. við bygg ing til að koma fyr ir allri starf semi bóka safns, ljós mynda safns og hér aðs skjala­ safns Akra nes kaup stað ar í alls 1094 fer metum í hús inu. Nú ver andi hús­ næði Bóka safns Akra ness við Heið­ ar braut 40 verð ur nú aug lýst til sölu. Sam kvæmt á kvæð um samn­ ings ins hef ur Akra nes kaup stað ur fjóra mán uði til að freista þess að selja hús ið. Tak ist ekki sala á þeim tíma mun Virkj un ehf., sölu að­ ili ný bygg ing ar inn ar, taka við hús­ inu við Heið ar braut og greiða fyr ir það 60 millj ón ir króna sem hluta af greiðslu fyr ir ný bygg ing una. Sam­ kvæmt samn ingn um á hús næð ið að verða til bú ið til af hend ing ar og ráð stöf un ar eigi síð ar en 20. febr ú­ ar 2009. Hönn uð ur húss ins er Elín G. Gunn laugs dótt ir, arki tekt hjá Skapa & Skerpa arki tekt um. „Þrátt fyr ir efna hags á stand ið vildu menn halda á fram og ljúka upp bygg ingu bóka safns með stæl. Helstu hag fræð ing ar telja það ó skyn sam legt að ríki og sveit ar fé­ lög dragi sam an segl in eins og nú árar og Akra nes ætl ar ekki að gera það,“ sagði Gísli S Ein ars son bæj­ ar stjóri við þetta til efni. Hann sagði að um bylt ingu yrði að ræða í safna­ mál um Akra nes kaup stað ar, enda þótti nú ver andi húsa kost ur safns ins á marg an hátt ó hent ug ur og þá er þar kom inn tími á um fangs mikl ar breyt ing ar og við gerð ir á hús inu. Það voru þau Gunn ar Sig urðs­ son, for seti bæj ar stjórn ar Akra ness, Karen Jóns dótt ir for mað ur bæj­ ar ráðs og Hauk ur Ad ólfs son, f.h. verk taka sem und ir rit uðu samn ing­ inn um bóka safns hús ið. Fram kom í máli Gunn ars að und ir rit un lok­ inni að hér væri um stór an á fanga í safna mál um bæj ar ins að ræða. Upp haf lega hafi stað ið til að end ur­ nýja nú ver andi hús næði safns ins en þar sem þau á form hafi ekki geng­ ið eft ir hafi ver ið á kveð ið að ráð ast í kaup á nýju húsi fyr ir bóka safn ið, ljós mynda safn og hér aðs skjala safn bæj ar ins. mm Tölvu list an um lok að Versl un Tölvu list ans á Akra nesi sem ver ið hef ur til húsa í versl un­ ar mið stöð inni Þjóð braut var lok­ að fyr ir vara laust sl. fimmtu dag. Um morg un inn var búið að tæma all ar vör ur úr hill um og fjar lægja merk ing ar úr hús næð inu. Ein ung­ is voru skilti ut an húss sem minntu á til veru versl un ar inn ar. Þeg ar blaða mað ur hringdi í síma núm­ er versl un ar inn ar varð fyr ir svör­ um mað ur í versl un Tölvu list ans í Reykja vík. Sagði hann það rétt að búið væri að loka versl un inni á Akra nesi. „Rekst ur inn var ekki að standa und ir sér,“ sagði hann en vís aði að öðru leyti á tals mann fyr ir tæk is ins, sem ekki náð ist sam band við. Auk versl un ar inn­ ar á Akra nesi hef ur Tölvu list inn rek ið versl an ir víða um land, m.a. á Ak ur eyri, Eg ils stöð um, Sel fossi, Kefla vík, Kópa vogi, Hafn ar firði og Reykja vík. Þetta er önn ur tölvu versl­ un in sem er lok að á Akra nesi á skömm um tíma, en sl. vor lok­ aði BT versl un sinni við Dal braut 1 sem ein ung is hafði ver ið opin í skamm an tíma, líkt og Tölvu list­ inn nú. mm Út litsteikn ing Skapa & Skerpa af nýja bóka safn inu við Dal braut 1. Dökka svæð ið er vænt an leg ný bygg ing norð an við hús ið. Akra nes kaup stað ur kaup ir nýtt hús næði fyr ir bóka safn Frá und ir rit un samn ings um kaup á nýju hús næði fyr ir bóka safn ið. Frá vinstri; Hall dóra Jóns dótt ir, bæj ar bóka vörð ur og Sig­ urð ur Mik a el Jóns son full trúi minni hluta í bæj ar ráði en þau vott uðu samn ing inn. Þá er Hauk ur Ad ólfs son fram kvæmda stjóri Virkj un ar ehf, Karen Jóns dótt ir for mað ur bæj ar ráðs og Gunn ar Sig urðs son for seti bæj ar stjórn ar. Ljósm. saf.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað: 27. tölublað (02.07.2008)
https://timarit.is/issue/377992

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

27. tölublað (02.07.2008)

Aðgerðir: