Skessuhorn


Skessuhorn - 02.07.2008, Blaðsíða 28

Skessuhorn - 02.07.2008, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ -Sólskálar- -Stofnað 1984- Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ Sími: 554 4300 www.solskalar.is ÞETTA PLÁSS ER LAUST FYRIR ÞIG 433 5500 Hóp ur á huga fólks um göngu­ ferð ir í Döl um, í sam starfi við Ferða fé lag Ís lands, hef ur skipu lagt býsna skemmti lega fjög urra daga ferð þar sem verð ur hjólað, geng­ ið og siglt um Dali og strönd ina innst við Breiða fjörð. „Ég á mín­ ar ræt ur í Dala sýslu og hef fyrst og fremst á huga á að virkja heima fólk á svæð inu til að standa fyr ir spenn­ andi ný breytni eins og þessi ferð er,“ sagði Jón Jóel Ein ars son, far­ ar stjóri í sam tali við Skessu horn. Sér staða þess ar ar ferð ar er að skoða fjöl breytni í nátt úru fari inn til dala, upp til fjalla og út til stranda.“ Hann seg ir að geng ið verði um dal anna kyrrð, hjólað um fáfarna sveita vegi og róið á kajak inn um hólma og sker, fugla og sér kenni­ leg ar sjó kind ur. Jón Jóel seg ir að helsta drif fjöðr in í hópi heima­ manna við skipu lagn ingu og fram­ kvæmd ferð ar inn ar sé Halla Stein­ ólfs dótt ir bóndi í Ytri Fagra dal. Hún leggi m.a. til tjald stæði, góð ar krás ir og mikla hjarta hlýju. Þá seg ir Jón Jóel að forn sög ur verði rifj að ar upp og sögu stað ir skoð að ir. Heils­ að upp á heima menn og hlust að á þjóð sög ur, ýkju sög ur og gam an­ sög ur. „Við ætl um að skoða hví lík firn Dal irn ir hafa lagt til menn ing­ ar arfs þjóð ar inn ar, t.d. í bók mennt­ um og mynd list og spá um í mann­ líf ið á svæð inu fyrr og nú og ýmsa mögu leika byggð ar lags ins.“ Eins og fyrr seg ir er um fjög urra daga ferð að ræða. Mæt ing verð ur að Laug um í Sæl ings dal fimmtu­ dag inn 10. júlí á Eddu hót el inu. Þar eru tjald svæði, sund laug og heit­ ir pott ar. Gang an sjálf er trúss ferð með uppi haldi í fjóra daga um hér­ uð fyr ir botni Breiða fjarð ar. Far ið frá Laug um yfir á Skarðs strönd, um Klofn ing, Fells strönd og Hvamms­ sveit aft ur að Laug um. Með al þess bún að ar sem inn fal inn er í ferð inni eru reið hjól, kajak ar, fæði, gist ing í tjöld um og ým is legt fleira. Ferða­ kostn að ur er 47 þús und krón ur á mann. Jón Jóel seg ir að nokk ur pláss séu enn laus í ferð ina og hægt er að nálg ast ít ar leg ar upp lýs ing­ ar og skrá sig í ferð ina á slóð inni www.123.is/jojo mm Hjólað, geng ið og siglt um Dali Göngu hóp ur var á ferða lagi í Döl um um ný liðna helgi og fór í hluta þeirr ar ferð ar sem hér er lýst og und ir leið stögn Jóns Jó els. Val inn hóp ur þjóð kunnra ein stak­ linga var þar á ferð. Egg ert Sól berg Jóns son ný kjör inn vara for mað ur SUF á samt for mann in um Bryn dísi Gunn laugs dótt­ ur úr Grinda vík. Vest lend ing ar at kvæða mikl ir í nýrri stjórn SUF Vest lend ing ar eru at­ kvæða mikl ir í nýrri 12 manna stjórn Sam bands ungra fram sókn ar manna sem kjör in var á þingi sam bands ins á Hót el Heklu á Skeið um fyr­ ir skömmu. Egg ert Sól­ berg Jóns son er ný kjör­ inn vara for mað ur SUF. Hann er fædd ur og upp­ al inn í Borg ar nesi, son ur þeirra Jóns Agn ars Egg­ erts son ar og Ragn heið­ ar Jó hanns dótt ur. Tveir aðr ir Vest lend ing ar eru í stjórn inni. Inga Guð­ rún Krist jáns dótt ir úr Búð ar dal var kjör in rit­ ari sam bands ins á fyrsta fundi nýrr­ ar stjórn ar í vik unni. Inga Guð­ rún er dótt ir Krist jáns Jó hanns­ son ar og Sig ur laug ar Jóns dótt ur. Þriðji Vest lend ing ur inn í stjórn inni er Heið ar Lind Hans son úr Borg­ ar nesi, son ur Hans Eg­ ils son ar og Svein bjarg­ ar Stef áns dótt ur. Bryn dís Gunn laugs­ dótt ir úr Grinda vík var kjör in for mað ur sam­ bands ins. Bryn dís er þriðja kon an sem gegn­ ir emb ætt inu en áður hafa þær Siv Frið leifs­ dótt ir og Dag ný Jóns­ dótt ir ver ið for menn SUF. Bryn dís, Egg ert Sól berg og Inga Guð­ rún mynda nýja fram­ kvæmda stjórn á samt Fann nýju Guð björgu Jóns dótt ur gjald kera og Hlina Mel sted Jón­ geirs syni rit stjóra. þá

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.