Skessuhorn


Skessuhorn - 02.07.2008, Blaðsíða 21

Skessuhorn - 02.07.2008, Blaðsíða 21
21 MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ Einu sinn á ári er hald inn hjóla­ dag ur í leik skól an um Kríla koti í Ó lafs vík. Börn in fá þá lög regl una í heim sókn í leik skól ann og þar fer yf ir vald ið yfir helstu um ferð ar regl­ ur og skoð ar reið hjól barn anna og gef ur þeim góð ráð í um ferð inni. Börn in nutu veð ur blíð unn ar sem var síð asta föstu dag og var því sett upp hjóla svæði þar sem börn in gátu hjólað um á hyggju laus, und ir eft ir­ liti starfs manna sem gættu þess að all ir væru með hjálma. af Hvað kost ar gang ur inn? Þessi veg legi flutn inga bíll með tækja vagni er í eigu Borg ar verks í Borg ar nesi. Ein hver fór að velta því fyr ir sér hvað kost aði að dekkja slíkt far ar tæki upp með öll um tutt­ ugu dekkj un um, nú á tím um hækk­ andi ol íu verðs. Ósk ar Sig valda son, fram kvæmda stjóri upp lýsti Skessu­ horn um að slík fjár fest ing væri aldrei und ir 1.250.000 krón um. Þar höf um við það. mm/Ljósm. bhs. Hjóla dag ur í Kríla koti

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.