Skessuhorn


Skessuhorn - 02.07.2008, Blaðsíða 31

Skessuhorn - 02.07.2008, Blaðsíða 31
31 MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ Vegalengdir HLAUP 21 km og 10 km 3,5 km skemmtiskokk HJÓLREIÐAR 10 km GANGA 2 og 3,5 km Byrjunartímar Kl. 10:30 21 km hlaup Kl. 11:00 10 km hjólrei›ar Kl. 11:30 10 km hlaup 3,5 km skemmtiskokk 2 og 3,5 km ganga Ver›laun VEGLEG ÚTDRÁTTARVERÐLAUN Glæsilegir vinningar tengdir fer›afljónustu á Vesturlandi. Bikar fyrir 1.-3. sæti karla og 1.-3. sæti kvenna í 21 og 10 km hlaupi. Ver›launapeningar fyrir 1.-3. sæti í hverjum aldursflokki karla og kvenna í 10 og 21 km hlaupi. Ver›launapeningar fyrir 1.-3. sæti í skemmtiskokki og hjólrei›um. Flokkaskipting: 10 km: 14 ára og yngri, 15-39, 40-49, 50-59, 60 ára og eldri. 21 km: 16-39, 40-49, 50-59, 60 ára og eldri. Allir flátttakendur fá bol og ver›launapening. Powerade í bo›i Vífilfells ehf. Bananar í bo›i Banana ehf. Frítt í Ja›arsbakkalaug. Þátttökugjald 21 km hlaup 1.500 krónur 10 km hlaup 1.000 krónur 10 km hjólrei›ar 1.000 krónur 3,5 km skemmtiskokk 800 krónur 2 og 3,5 km ganga 800 krónur FJÖLSKYLDUAFSLÁTTUR í skemmtiskokki og göngu: Hver fjölskylda (börn og foreldri/ foreldrar) grei›a a› hámarki 2.000 krónur. Skráning Ja›arsbakkalaug, Akranesi, frá 27. júní og fram a› hlaupadegi. Á netinu: www.hlaup.is Á Akratorgi á hlaupadag Vífilfell ehf 5. júlí 2008 KVENNANEFNDKNATTSPYRNUFÉLAGS ÍA AKRANES - ALLTAF Í SÓKN - Hótel Framnes Gisting fyrir 2 m. morgunver›i Gistiheimili› Bjarg 2 x gisting f. 2 me› morgunver›i Útdráttarver›laun Hótel Ólafsvík Gisting f. 2 me› morgunver›i Hvalfjar›argöng 2 x 10 mi›a kort í göngin Mountaineers of Iceland Sle›afer› á jökli fyrir 2 Hótel Glymur Kvöldver›ur fyrir 2 Vífilfell ehf Sæfer›ir Su›ureyjasigling fyrir 2 og Hvalasko›un fyrir 2 Galito Þrírétta›ur kvöldver›ur fyrir 2 Hótel Bú›ir Gisting f. 2 me› morgunver›i Mótel Venus Gisting fyrir 2 me› morgunver›i Runólfur haLLFRE‹SSON ÚTGER‹ BJARNI ÓLAFS AK T HÁRHÚS KÖTLU Hárhús Kötlu Stillholti 14 Sími 431 3320 Hárhús Kötlu Klipping Hótel Hamar Gisting f. 2 me› morgunver›i Skaga menn sóttu KR–inga heim í Vest ur bæn um á mánu dags kvöld ið og töp uðu 2:0 í leik sem vafa laust á eft ir að verða um deild ur sök um fjölda rauðra spjalda sem öll komu í hlut Skaga manna. Fyr ir fram var ljóst að hart yrði barist enda mik ið í húfi fyr ir bæði lið; KRing ar gátu bland að sér í topp bar áttu deild ar­ inn ar en Skaga menn þurftu um­ fram allt að berj ast til að fjar lægj­ ast fall draug inn. Rauðu spjöld in þrjú upp skáru þeir Guð jón Þórð­ ar son þjálf ari, Bjarni Guð jóns son og Svadumovic. En þetta voru ekki einu ó far ir Skaga mann. Í upp hafi leiks þurfti Þórð ur Guð jóns son að fara af velli vegna meiðsla. Lán­ leys ið ein kenndi því Skaga lið ið, því verð ur ekki á móti mælt. Hinn ungi og efni legi Björn Berg mann kom inná í stað Þórð ar eft ir fimm mín út ur og stóð sig vel í leikn um. Fyrsta hálf tím ann var leik­ ur inn í þokk legu jafn vægi, en fyrra mark ið kom eft ir horn spyrnu þeg ar Garð ar Örn dóm ari leiks ins dæmdi mark eft ir mikla þvögu í teign um. Á sjón varps mynd um er ó mögu legt að sjá hver skor aði mark ið og hvort mark hafi yf ir höf uð ver ið skor að, en línu vörð ur inn var viss í sinni sök og dæmdi það gilt. Þar með hélt ó gæfa Skaga manna á fram. Eft ir þetta tví efld ust KRing­ ar. Eft ir að Svadumovic í liði ÍA hafði átt við skipti við Stef án Loga mark vörð gest gjaf anna lauk þeim við skipt um með því að Króat inn braut á Stef áni og hlaut gult spjald að laun um. Svadumovic mót mælti hins veg ar og það kunni Garð ar Örn dóm ari að von um illa að meta og rak hann af velli. Þar með var stað an allt ann að en fé leg í hálf leik fyr ir lán lausa Skaga menn, en leik­ hléið var þó hvergi nærri á rekstra­ laust. Í hléinu héldu Skaga menn á fram að safna spjöld um því Guð jón Þórð ar son þjálf ari fékk brotvís­ un í hálf leik og fyr ir lið inn og son­ ur hans Bjarni Guð jóns son upp sk ar gult. Svo virð ist sem Garð ari Erni dóm ara sé sér lega upp sig að við Guð jón og alla gul klædda menn yf­ ir leitt, því hann kaus að gera sér­ stakt hlé á leikn um í síð ari hálf­ leik til að reka Guð jón til stúku, þar sem hann taldi ekki nægj an legt að Guð jón væri stað sett ur á al mennu svæði, þó sann an lega hefði hann ver ið utan hins skil greinda keppn­ is vall ar. Í síð ari hálf leik hófu KR­ing­ ar leik inn af miklu krafti enda vel studd ir af dóm ar an um. Þeir juku for skot sitt á 62. mín útu eft ir horn­ spyrnu líkt og fyrra mark ið. Hinn danski Mad sen Skaga manna missti knött inn og það nýtti Björgólf ur Takefusa sér sam stund is og kom KR­ing um í 2­0. Skaga menn sáu eft ir þetta ekki til sól ar og ekki skán aði á stand ið þeg ar Bjarna fyr ir­ liða þeirra var vik ið af leik velli á 70. mín útu með sitt ann að gula spjald. Þriðja brotvís un Skaga manna í leikn um var stað reynd. Hverj ir eft ir mál ar þessa leiks verða er ekki gott að segja til um, en víst er að þeir verða ein hverj ir og mórall inn í kring um í þrótt ina virð ist síst fara batn andi. mm Tap og þrjú rauð spjöld úr Vest ur bæn um

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.