Skessuhorn


Skessuhorn - 02.07.2008, Blaðsíða 27

Skessuhorn - 02.07.2008, Blaðsíða 27
27 MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ Ein ar Krist inn Guð finns son, sjáv ar út vegs­ og land bún að ar ráð­ herra hef ur til kynnt á kvörð un sína um leyfi leg an heild ar afla á næsta fisk veiði ári. Í frétt frá ráðu neyt inu kem ur fram að breyt ing ar á leyfi­ leg um heild ar afla ein stakra fisk teg­ unda verða ekki mikl ar. Há marks­ afli þorsks verð ur sá sami og á yf­ ir stand andi fisk veiði ári, 130 þús­ und tonn. Það er í sam ræmi við á kvörð un frá í fyrra og byggð ist á afla reglu, sem sam þykkt var í rík­ is stjórn inni þann 6. júlí á síð asta ári. Þar er gert ráð fyr ir að á fisk­ veiði ár inu 2008­2009 muni leyfi­ leg ur þorskafli mið ast við 20% afla úr við mið un ar stofni. Þó þannig að tek ið verði til lit til sveiflu jöfn un ar sam kvæmt afla reglu fyr ir yf ir stand­ andi fisk veiði ár. Leyfi leg ur há­ marks afli þorsks verði þó ekki und­ ir 130 þús und tonn um á kom andi fisk veiði ári. Leyfi leg ur há marks afli ýsu og ufsa lækk ar, en þó ekki jafn mik ið og Haf rann sókn ar stofn un in lagði til, í ljósi sterkr ar stöðu þess ara stofna. Afla mark karfa lækk ar um 7 þús und tonn en afla mark stein­ bíts, humars og skötusels eykst lít­ ils hátt ar. Afla mark síld ar verð ur um 20 þús und tonn um meira en Haf­ rann sókn ar stofn un lagði til, líkt og í fyrra. Staða síld ar stofns ins þyk ir sterk og út breiðslu svæði síld ar inn­ ar meira en áður. Gert er ráð fyr ir að í haust fari fram frek ari mæl ing á síldarstofninum. Afla mark grá lúðu verð ur ó breytt þrátt fyr ir til lögu haf rann sókn ar­ stofn un ar um veru lega minna afla­ mark. Í frétt ráðu neyt is ins seg ir að skýr ing in sé sú að þrjár þjóð ir komi að nýt ingu grá lúðu stofns ins; Ís­ lend ing ar, Græn lend ing ar og Fær­ ey ing ar. Ekki hafi náðst sam komu­ lag milli þjóð anna um grá lúð una og því sé ljóst að ein hliða lækk un grá lúðu kvót ans af hálfu Ís lend inga hefðu ein göngu þær af leið ing ar að afla heim ild ir Ís lend inga minnk­ uðu en aðr ar þjóð ir gætu auk ið sinn hlut. Haf rann sókna stofn un hef ur á und an förn um árum veitt að skilda ráð gjöf um gull karfa og djúp karfa og svo er einnig nú. Ekki eru, að mati ráðu neyt is ins, for send ur til þess að út hluta að skildu heild ar­ afla marki þess ara teg unda að þessu sinni. Hins veg ar er ætl un in að setja á lagg irn ar starfs hóp á veg um sjáv­ ar út vegs­ og land bún að ar ráðu­ neyt is ins, sem fær það hlut verk að leggja fram til lög ur í þess um efn um og verð ur hon um ætl að að skila á liti sínu á næsta ári. hb Hin ár lega Jóns messu ganga var geng­ in á Klakk í Eyr ar fjalli í síð ustu viku. Dag skrá göngu fólks ins, sem að þessu sinni taldi um 20 manns, hófst með því að Séra El ín borg Sturlu dótt ir mess aði í Set bergs kirkju en síð an var hald ið að Báru hálsi. Sum ir göngu manna klikktu svo út með því að fá sér kalt bað í Klakk s tjörn. mm/Ljósm. sk. Hljóm sveit in Atóm stöð in hef­ ur sent frá sér lag ið Think No en það verð ur á vænt an legri breið skífu sveit ar inn ar; Ex ile Rebu blic, sem kem ur út nú í júlí. Vinnsla plöt unn­ ar hef ur stað ið yfir í hátt í þrjú ár en hún er að mestu sam in í fé lags heim­ il inu Brún í Bæj ar sveit, sem breytt var í upp töku ver fyr ir gerð plöt­ unn ar. „Við á kváðu að gera eng ar mála miðl an ir til að ná fram þeim hljómi sem okk ur var að skapi. Við tók um grunn inn til að mynda að al­ lega upp á tutt ugu og fjög urra rása seg ul band, sem er því mið ur að ferð á miklu und an haldi við vinnslu tón­ list ar, sök um á hættu og tíma sem henni fylgja,“ seg ir Prins Gríms son gít ar leik ari og upp töku stjóri sveit­ ar inn ar. Guð mund ur Ingi Þor valds son söngv ari sveit ar inn ar seg ir þá fé­ laga alltaf ver ið svo lít ið sér á báti í tón list inni. „Við erum út lag ar, okk­ ar eig ið ey ríki í rík inu og svo sann­ ar lega ekki allra. Text ar plöt unn­ ar fjalla að miklu leiti um það en ég samdi þá í nokkrum smát úr­ um á litl ar rokk há tíð ir hér og hvar um land ið,“ seg ir Guð mund ur Ingi og Hró ar bassa leik ari bæt ir við að bann að hafi ver ið að koma með til­ bú in lög á æf ing ar. „Það mátti bara koma með hug mynd ir. Við gerð­ um þetta sam an en þannig telj um við að ná ist fram sá kraft ur og sá hljóm ur, sem býr í hljóm sveit inni í heild.“ hb Bæj ar fé lög in á Snæ fells nesi hafa síð ustu ár ráð ið til sín ung menni til þess að sinna við halds verk­ efn um á sumr in. Þess ir dreng ir frá Ó lafs vík voru að laga göngu­ stíg við Mýr ar holt. Var heilu vöru bíls hlassi af möl sturt að hjá þeim og létu þeir ekki eft ir sitt eftir liggja og tóku óspart til hend inni. af Há marks afli fisk veiði árs ins á kveð inn Atóm stöð in með plötu úr upp töku ver inu í Brún Geng ið á Klakk á Jóns mess unni Hluti hóps ins sem gekk á Klakk. Sum ar vinna í Ó lafs vík

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.