Skessuhorn


Skessuhorn - 02.07.2008, Blaðsíða 25

Skessuhorn - 02.07.2008, Blaðsíða 25
25 MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ Ferguson eigendur nær og fjær Á safnadaginn 13. júlí nk. verður efnt til hópaksturs á gömlum Ferguson og Massey Fer- guson traktorum, um Andakíl og nágrenni. Lagt verður í´ann af Hvanneyrarhlaði kl 13.00 Allir trúfastir Ferguson áhugamenn velkomnir. Vinsamlega tilkynnið þátttöku í síma 892 4678 eða á netfang cat@vesturland.is Haukur Júlíusson Erlendur Sigurðsson13 . j úl í 2 0 0 8 Ljósmynd: Snævarr Guðmundsson, tekin í næturgöngu á Jökulinn s.l. sumar. Vikuleg dagskrá þjóðgarðsins er hafin og bjóðum við upp á eftirfarandi ferðir, gestum að kostnaðarlausu: Komdu í hressandi göngu með landvörðum í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli! Laugardaga kl. 11 á Arnarstapa við Arnarbæ. Gaman saman. Barna- og fjölskyldustund. Laugardaga kl. 14 á Arnarstapa. Undrasmíð náttúrunnar. Gengið frá útsýnispalli ofan við höfnina á Arnarstapa og yfir að Hellnum. Sunnudaga kl. 14 á Búðum. Fólkið og flóran. Farið frá Búðakirkju að Frambúðum og til baka. Þriðjudaga kl. 14, Svalþúfa- Lóndrangar. Lífið í bjarginu. Lagt af stað frá bílastæðinu við Svalþúfu/Þúfubjarg og gengið að Lóndröngum. Fimmtudagar kl. 14, Djúpalónssandur – Dritvík. Verbúðalíf. Farið frá bílastæðinu á Djúpalónssandi. Gengið um Djúpalónssand og í Dritvík Göngurnar hæfa flestum og taka um 1-2 klst. Aðrar ferðir í júlí: Fimmtudaginn 3. júlí kl. 19, Beruvík- Hólavogur. Strandganga. Sæmundur Kristjánsson leiðir hópinn um sagnaslóðir. 3-4 klst. Fimmtudaginn 24. júlí kl. 17, Gufuskálavör. Fegurð fjörunnar. Rannsóknar- og fræðsluferð með Erlu Björk Örnólfsdóttur sjávarlíffræðingi. Sjá nánar: www.ust.is Allir velkomnir! Iðn að ar ráð herra hef ur stað­ fest til lög ur Orku ráðs um styrki úr Orku sjóði til rann sók ar­ og kynn­ ing ar verk efna fyr ir árið 2008. Tvö verk efni á Vest ur landi fengu styrki að þessu sinni og snúa þau bæði að því að beisla orku, ann ars veg ar með því að binda vind orku og hins veg ar að vinna raf orku úr lág hita. Styrk­ ina hljóta Gunn ar Á Gunn ars son á Hýru mel og Har ald ur Magn ús son í Belgs holti. Styrk ir Orku ráðs eru veitt ir verk efn um sem bein ast að nýt ingu inn lendra orku gjafa og hag kvæmri orku notk un. Veitt ir eru sam tals 14 styrk ir að upp hæð 25,1 millj­ ón króna. Alls bár ust 26 um sókn­ ir um sam tals 147,3 m.kr. Í aug lýs­ ingu um styrki úr Orku sjóði var að þessu sinni lögð á hersla á verk efni sem snertu hag kvæma orku nýt ingu og orku sparn að, inn lenda orku­ gjafa, vist vænt elds neyti og sparn að jarð efna elds neyt is. Um hvern styrk er gerð ur samn ing ur þar sem kveð­ ið er á um verk­ og kostn að ar á ætl­ un, á fanga við greiðslu styrk fjár­ hæð ar inn ar, fram vindu skýrsl ur og skila gögn. Mið að er við að styrk­ ir úr Orku sjóði geti numið allt að helm ingi kostn að ar við verk efn ið sem styrk inn hlýt ur eða þann hluta þess sem styrkt ur er. Jarð varmi virkj að ur í Hálsa sveit Gunn ar Á. Gunn ars son á Hýru­ mel fékk tveggja millj óna króna styrk vegna verk efn is ins „Raf­ orku fram leiðsla með jarð hita vatni við lág hita.“ Í um sögn um verk­ efn ið seg ir að það felist í að nýj ar að ferð ir kunna að gefa færi á raf­ orku fram leiðslu úr jarð hita vatni við lægra hita stig en áður þekk­ ist hér lend is. Í verk efn inu á Hýru­ mel verð ur reynd ur við snú inn loft­ kæl ir með ORC­ hringrás. Jarð hita­ upp sprett ur á hita bil inu 65­180°C eru nú sjald an nýtt ar til raf orku­ fram leiðslu en ef verk efn ið heppn­ ast vel kynnu að skap ast mögu leik ar til stór auk inn ar fram leiðslu úr slík­ um upp sprett um á lág hita svæð um. Verk efn ið er nú styrkt öðru sinni og vil yrði ligg ur fyr ir um loka styrk á næsta ári. Vindraf stöð í Mela sveit Har ald ur Magn ús son á Belgs­ holti fær 1,5 millj ón króna sem felst í að beisla vind orku og tengja raf orku kerf inu. Verk efn ið felst í að setja upp vindraf stöð í Belgs holti með 45 kW afl og tengja hana inn á al menna raf orku kerf ið. Hér yrði um frum herj a starf að ræða sem hef­ ur veru legt rann sókn ar gildi, seg ir í um sögn ráðs ins. Ver ið er að skapa tækni þekk ingu um teng ingu vind­ myllna við raf orku kerf ið og get ur hún nýst öðr um bænd um og land­ eig end um við að setja upp vind­ knún ar smá virkj an ir víða um land. Með al ann arra verk efna sem hlutu styrki má nefna orku hag­ kvæmni í fisk eldi með jekt or­ um, við ar kynd ing úr orku skóg um, korn þurrk un með heitu vatni, elds­ neyt is fram leiðsla úr úr gangs papp ír og et an ólfram leiðsla úr lífmassa. mm Tveir orku rann sókna styrk ir á Vest ur land Vind myllu skóg ur er lend is. Hætt er nú við að ein hvern tím an verði gang ur í slík um „app aröt um“ í blæstr in um sem stund um er í Mela sveit inni. Á Hýru mel í Hálsa sveit verð ur nú gerð til raun með að vinna raf orku úr lægri jarð hita en áður hef ur ver ið reynt hér lend is.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.