Skessuhorn


Skessuhorn - 02.07.2008, Blaðsíða 26

Skessuhorn - 02.07.2008, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ Hreða vatns skáli er með víð fræg­ ari stöð um við þjóð veg inn og einnig með eldri veit inga stöð um. Þar hef­ ur ver ið rekst ur að ein hverju leyti síð an 1933, en þó ekki alltaf á sama stað. Nú ver andi eig end ur, þau Sig­ rún M. Pét urs dótt ir og Þor vald­ ur Eg il son, hafa rek ið stað inn síð­ an í apr íl 2005. Þau hafa frá upp hafi lagt upp úr því að Hreða vatns skáli sé fyrst og fremst veit inga stað ur. Rekst ur inn virð ist ganga vel í um­ sjón þess ara ungu, metn að ar fullu hjóna og því upp lagt að sækja þau heim í Skál ann til að fræð ast að eins um líf ið og til ver una. Úr borg inni og út í sveit Að spurð um hvern ig þeim hafi dott ið í hug að fara að reka veit­ inga stað út í sveit, segj ast þau hafa ver ið orð in þreytt á veit inga húsa­ brans an um í Reykja vík. Þau hafa bæði langa starfs reynslu inn an þessa bransa. Þor vald ur (sem á vallt er kall að ur Tolli) sem kokk ur og Sig rún sem þjónn. Þau höfðu starf­ að á mörg um af helstu veit inga­ hús um borg ar inn ar en ver ið til í að takast á við eitt hvað nýtt. Þau segja að móð ir Sig rún ar hafi bent þeim á smá aug lýs ingu í blöð un um á sín um tíma þar sem Hreða vatns skáli hafi ver ið boð inn til sölu. Þau kveð ast hafa hugs að sig um í smá stund en svo lát ið slag standa og boð ið í hús­ eign ina og rekst ur inn. Sig rún seg ir að sveita líf ið eigi vel við þau og þau sakni borg ar inn ar ekk ert. Þau hafi að vísu tvo bú staði til um ráða og bjóði fjöl skyldu og vin um gjarn an að koma í heim sókn og gista í þeim á sumr in. Til dæm is hafi fjöl skyld­ an kom ið og mál að skál ann sum ar­ ið 2006 í einni slíkri ferð. Á vet urna eru þess ir bú stað ir svo í fastri leigu fyr ir nem end ur á Bif röst. Góð ur andi í Hreða vatns skála Hreða vatns skáli hef ur stund­ um ver ið þekkt ur sem „Stað ur elskenda.“ Það á sann ar lega við um þau Sig rúnu og Tolla en þau giftu sig í skál an um í októ ber 2005. Þau eru sam mála um að and inn í skál­ an um sé góð ur og þar sé afar gott að vera, þau hafi fund ið það strax og þau komu þar fyrst. Að spurð um hvern ig rekst ur inn hafi geng ið segja þau hjón in að það hafi geng ið von um fram ar. Þau hafi nán ast ekk­ ert aug lýst en fólk sem hafi kom­ ið í Skál ann segi frá því og þannig gangi þetta mann af manni. Sig rún seg ir að það sé mik ið um fasta gesti sem stoppi alltaf í Hreða vatns skála á leið inni norð ur eða suð ur. Orð­ spor stað ar ins hafi að vísu beð­ ið nokkra hnekki áður en þau tóku við, en þau Tolli séu að byggja það hægt og ró lega upp á nýj an leik. Þau lögðu upp með þá hug sjón strax í byrj un að reka stað inn sem veit inga stað, vera með heima til bú­ inn mat og veg leg an mat seð il og lamba hrygg á sunnu dög um. Svo eru þau með pizz ur eft ir klukk an fimm á dag inn og seg ir Sig rún að flat bök ur þeirra séu þeg ar orðn ar fræg ar fyr ir á gæti sitt. Hún seg ir að Í til efni af ætt ar móti niðja prest­ hjón anna Jó hönnu K.K. Egg erts­ dótt ur Briem og Ein ars Páls son­ ar sem hald ið var í byrj un júní hef­ ur ver ið tek ið sam an rit ið Reyk­ holts systk in in ævi þætt ir prest hjón­ anna Jó hönnu K.K. Egg erts dótt­ ur Briem og Ein ars Páls son ar og barna þeirra. Í ár eru lið in hund rað ár frá því að sr. Ein ar og fjöl skylda hans sett­ ist að í Reyk holti. Í Reyk holti bjuggu þau til árs ins 1930 er Ein­ ar lét af prests emb ætti. Í bók inni sem er 190 bls., er sagt frá upp runa hjón anna, líf inu í sveit inni á þess­ um tíma og auk þess birt ar ætt ar töl­ ur barna þeirra. Bók in er ríku lega mynd skreytt. Hún verð ur ekki seld í versl un um en einn af kom end anna, Jó hanna Erla Jóns dótt ir færði Hér­ aðs bóka safni Borg ar fjarð ar ein tak að gjöf frá af kom end um. Um leið og Hér aðs bóka safn Borg ar fjarð ar fær ir henni og öðr um af kom end­ um bestu þakk ir fyr ir eru Borg firð­ ing ar og aðr ir á huga sam ir hvatt ir til þess að koma á safn ið og líta í þessa merku bók. Bók in verð ur jafn framt lán uð út óski fólk þess. Hér aðs bóka safn Borg ar fjarð ar sem stað sett er í Safna húsi Borg­ ar fjarð ar er opið alla virka daga frá 13­18 í sum ar. Þá má einnig minna á sýn ing una Börn í 100 ár á neðri hæð Safna húss, sem og ljós mynda­ sýn ingu Birtu Björg vins dótt ur í sal lista safns, annarri hæð. (frétta til kynn ing). Á fjöll um ­ jeppa ferð ir um há lendi Ís lands Skrudda hef ur gef ið út bók ina Á fjöll um þar sem Jón G. Snæ land tek ur sam an frá sagn ir af svað il för­ um ís lenskra jeppa manna um há­ lendi lands ins. „Hér fara sam an hörku spenn andi frá sagn ir af æv in­ týra leg um ferð um upp á jökla um há vet ur og skop leg ar sög ur af sam­ skipt um jeppa manna sem fátt er heil agt ann að en virð ing fyr ir land­ inu og nátt úru öfl un um,“ seg ir í til­ kynn ingu frá út gef anda. Með al efn­ is í bók inni er ferð nærri 300 manna hóps yfir Hofs jök ul í mars 2005, fræg ferð er far ið var á jeppa upp á Ei ríks jök­ ul í fyrsta sinn, ferð ir á Vatna jök ul, Tungna­ fells jök ul og ekki síst ferð ir til að á kvarða miðju Ís lands, auk fjölda ann arra spenn­ andi frá sagna. Inn í frá sögn ina er flétt að sam an lýs­ ing um á leið um og lands lagi svo að bók in er stór­ fróð leg fyr ir þá sem vilja kynn ast há­ lend inu. mm Bók in Reyk holts systk inin færð Safna hús inu að gjöf Jó hanna Erla færði safn inu bók ina að gjöf. Hreða vatns skáli ­ stað ur elskenda ­ er 75 ára núna séu þau að kynna nýj an sum­ ar mat seð il, með fiski, salöt um og létt ari rétt um á samt hin um venju­ bundna ís lenska mat. Svo hafi þau opið ef það eru leik ir í sjón varp inu og þess hátt ar. Hún seg ir það ekki vera stefnu stað ar ins að hafa opið lengi á kvöld in en „ef fólk vill vera eitt hvað fram eft ir þá er ég nú ekk­ ert að skella á það hurð inni.“ Skól inn í ná grenn inu hjálp ar Á hersl ur þeirra í rekstr in um virð­ ast vera farn ar að skila ár angri. Hafa þau til að mynda feng ið verka menn sem eru að vinna við þjóð veg inn í fast an mat hjá sér í há deg inu. Sig­ rún seg ir það góða aug lýs ing að vera með verka menn í vinnu því þeir fari víða og ef þeim líki mat ur­ inn þá ber ist hróð ur stað ar ins með þeim. Sig rún seg ir upp bygg ing una á Bif röst einnig hafa hjálp að og það sé ansi góð bú bót á vet urna að hafa skól ann svona ná lægt. „Það er samt fynd ið að fólk virð ist ekki gera sér grein fyr ir því að skál inn er op inn allt árið, enda var hann bara op inn á sumr in hér áður fyrr,“ seg ir Sig­ rún. „Fólk er enn að koma hérna og spyrja: „ Hvenær opn uð uð þið?“ En aft ur á móti koma nem ar úr Bif­ röst hérna líka yfir sum ar ið og eru al veg hissa á því að það sé opið á sumr in!“ Færsla þjóð veg ar ins til bóta Ork an opn aði bens ín stöð við Hreða vatns skála í mars í fyrra og segja þau hjón in að það hafi hjálp­ að, sér stak lega í smá söl unni, en þó kíki fólk kannski á mat seð il inn eða finni ilm inn úr eld hús inu sem kveiki í bragð lauk un um. Eins og fram hef ur kom ið í Skessu horni mun þjóð veg ur eitt fær ast nokk uð frá staðn um á næst­ unni og að spurð hvort þau hafi á hyggj ur af því segja þau hjón in að það sé af og frá. „Þeg ar þjóð veg ur­ inn flyst mun um við opna stórt plan al veg nið ur að vegi,“ seg ir Sig rún, „ þannig mun að staða fyr ir flutn­ inga bíla batna til mik illa muna, öll að koma verð ur mik ið þægi legri, svo ekki sé minnst á auk ið ör yggi við skál ann.“ Sveita böll standa ekki und ir sér Að spurð um það hvort þau hafi ein hverju sinni far ið á böll í skál an­ um, þá segja þau það ekki hafa gerst. Sig rún seg ist þó hafa ver ið í sveit á Guðna bakka og þau hafi stund um far ið og feng ið sér ham borg ara í Hreða vatns skála á sunnu dög um. Þau hjón in segja að því mið ur þá standi það ekki und ir sér að halda sveita böll í dag, en þau hafi hald ið böll fyr ir Bifrest inga á vet urna sem hafi und an tekn ing ar laust heppn ast vel. „Því mið ur þá er bara ekki sama stemn ing in og var áður fyr ir sveita­ böll um á sumrin,“segir Tolli. „Hér áður fyrr var þetta út gerð á sumr­ in en nú eru þess ar hljóm sveit­ ir að spila allt árið og því erf ið ara að fá fólk til að mæta.“ En svo er það líka spurn ing um hvort stað ur­ inn sé nógu stór eft ir að tjald ið sem var yfir dans gólf inu rifn aði í ó veðri í fyrra. Að spurð um það hvort þau ætli að gera eitt hvað í til efni af af­ mæli stað ar ins seg ir Sig rún: „Það er alltaf hug ur í manni, en spurn ing hvað við ger um.“ Hún bæt ir þó við að all ar hljóm sveit ir hafi rosa lega gam an af því að spila í Hreða vatns­ skála og því aldrei að vita nema þau haldi upp á af mæl ið með ein hverj­ um snið ug um hætti á haust dög um. Hún seg ir þó ekk ert á kveð ið í þeim mál um. hög Hreða vatns skáli. Hjón in Tolli og Sig rún

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.