Skessuhorn


Skessuhorn - 10.09.2008, Qupperneq 9

Skessuhorn - 10.09.2008, Qupperneq 9
9 MIÐVIKUDAGUR 10. SEPTEMBER Viðskiptaráðuneytið Ný sókn í neytendamálum Kæru landsmenn, Þegar ný ríkisstjórn tók við völdum fyrir rúmu ári síðan einsettum við okkur að byggja upp öflugt ráðuneyti neytendamála innan viðskipta- ráðuneytisins. Umfangsmikil vinna í neytendamálum á sér nú stað á vegum okkar og fyrr á árinu gáfum við út skýrsluna Ný sókn í neytenda- málum, staða neytenda á Íslandi. Nú er komið að næsta kafla í neytendasókn okkar með opinni fundaröð um málaflokkinn um land allt. Hvað brennur á ykkur? Hvaða áherslur hefur hver og einn í þessum málum? Við köllum eftir viðhorfum ykkar allra á opnum fundum með ýmsum góðum gestum um land allt. Þriðjudaginn 9. september hefst fundaröðin og stendur hún í tvær vikur. Fundirnir eru öllum opnir og almenningur hvattur til að mæta á fundina, kynna sér stefnumótun stjórnvalda í neytendamálum, viðhorf sérstakra gesta á fundunum og eiga samræður um neytendamál við stjórnvöld og góða gesti. Taktu þátt í nýrri sókn í neytendamálum. Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra Akranesi, fimmtudaginn 11. september kl. 20:00 Fundarstaður: Skrúðgarðurinn, Skólabraut Ræðumenn: Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra Jón Magnússon alþingismaður Guðbjartur Hannesson alþingismaður Fundarstjóri: Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness Aukin neytendavernd - allra hagur Skotfæri Skotvopn Útivistarfatnaður á flottu verði Vöðlur Gervigæsir Um liðna helgi hófst á veg um Land bún að ar há skóla Ís lands nám­ skeið á Hvann eyri sem ber heit­ ið Reið mað ur inn. Um er að ræða hluta af á fanga skiptu tveggja ára námi í reið mennsku, hrossa rækt og al mennu hrossa haldi sem ým­ ist fer fram í stað ar­ eða fjar námi. „Nám ið er ætl að hin um al menna hesta manni sem vill á mark viss an og skipu lagð an hátt auka færni sína á flest um þeim svið um sem varða ís lenska reið hest inn. Upp bygg­ ing náms ins er þannig að um röð af helg ar nám skeið um er að ræða þar sem nem end ur koma með eig­ in hest og taka fyr ir á kveð inn hluta af reið mennsk unni hverju sinni. Einnig verð ur far ið yfir bók legt efni í fyr ir lestr um og með fjar námi. Hér er því um sam bland af stað ar­ námi og fjar námi að ræða þar sem ætl ast er til að nem end ur und ir búi sig bæði í verk leg um og bók leg um at rið um heima,“ seg ir Áskell Þór is­ son upp lýs inga full trúi LbhÍ í sam­ tali við Skessu horn. Nám ið á Hvann eyri er met­ ið til 33 ECVET­ein inga á fram­ halds skóla stigi og lýk ur með sér­ stakri við ur kenn ingu frá skól an um. Skipu lag náms ins var í sam vinnu við Lands sam band hesta manna fé­ laga og Fé lag hrossa bænda. „Aug­ lýst var eft ir um sókn um í nám ið og bár ust 65 um sókn ir, færri komust því að en vildu. Fjöldi nem enda ger ir það að verk um að þeim verð­ ur skipt upp í tvo hópa og verð ur því kennt tvær helg ar í mán uði í stað einn ar sem ráð gert var í upp­ hafi og kenn ur um fjölg að,“ seg ir Áskell að lok um. mm Plöntu fjöldi árs ins þriðj ung ur þess í fyrra „Allt út lit er fyr ir að á veg um Vest ur lands skóga verði í ár ein ung­ is plant að þriðj ungi þess plöntu­ fjölda sem fór í jörðu í fyrra, þeg ar 860 þús und plönt um var plant að,“ seg ir Sig valdi Ás geirs son, fram­ kvæmda stjóri Vest ur lands skóga í sam tali við Skessu horn. Hann seg­ ir á stæðu þess ar ar fækk un ar vera þá að á und an förn um árum hafi Vest­ ur lands skóg ar í á ætl un um sín um far ið eft ir fyr ir heit um sem fólust í þings á lykt un ar til lögu frá 2003 þar sem fram tíð ar sýn lands hluta bund­ inna skóg rækt ar verk efna var sett fram. „ Þessi á ætl un hins op in bera stóðst hins veg ar eng an veg inn og hef ur fram lag ið rýrn að að raun­ gildi á síð ustu árum og keyrði nið­ ur skurð ur inn um þver bak á þessu ári. Við vor um því í halla frá síð­ ustu árum og urð um að fara í veru­ lega skerð ingu í plöntu kaup um á þessu ári. Þá virð ist eins og Heklu­ skóga verk efn ið á Suð ur landi taki til sín fjár muni frá öðr um lands hluta­ bundn um skóg rækt ar verk efn um. Það er nátt úru lega ekki gott til af­ spurn ar fyr ir þing menn NV kjör­ dæm is að þeir láti slíkt við gang ast,“ seg ir Sig valdi. Hann seg ir að nú séu 105 land­ eig end ur með samn inga um þátt­ töku í Vest ur lands skóg um og út lit fyr ir að fimm bæt ist við á þessu ári. Að spurð ur um hvort ekki sé vafa­ samt að fjölga í hópi skóg ar bænda nú þeg ar fram lög skerð ast, seg­ ir Sig valdi að á stæða sé til að vera bjart sýnn á breytt an hugs un ar hátt ráða manna. „Það gæti kom ið betri tíð með blóm í haga. Stjórn mála­ menn eru að sjá að besta mót væg­ ið til að upp fylla á kvæði Kyotosátt­ mál ans er að efla skóg rækt. Þá vita menn einnig að stór hluti pen inga sem lagð ir eru til skóg rækt ar fer í að greiða vinnu laun á við kom andi svæð um og því er um byggða mál að ræða. Ég vona því að ráða menn fari að sjá að sér og auki á ný fjár muni til skóg rækt ar og þá ekki endi lega bara í Suð ur kjör dæmi,“ seg ir Sig­ valdi að lok um. mm Hóp ur inn sem sat fyrsta nám skeið ið í reið mennsku sem fram fór um liðna helgi. Ljósm. áþ. Hesta menn setj ast á skóla bekk á Hvann eyri Sig valdi Ás geirs son, framkv.stjóri Vest ur lands skóga.

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.