Skessuhorn - 10.09.2008, Qupperneq 9
9 MIÐVIKUDAGUR 10. SEPTEMBER
Viðskiptaráðuneytið
Ný sókn
í neytendamálum
Kæru landsmenn,
Þegar ný ríkisstjórn tók við völdum fyrir rúmu ári síðan einsettum við
okkur að byggja upp öflugt ráðuneyti neytendamála innan viðskipta-
ráðuneytisins. Umfangsmikil vinna í neytendamálum á sér nú stað á
vegum okkar og fyrr á árinu gáfum við út skýrsluna Ný sókn í neytenda-
málum, staða neytenda á Íslandi. Nú er komið að næsta kafla í
neytendasókn okkar með opinni fundaröð um málaflokkinn um land allt.
Hvað brennur á ykkur? Hvaða áherslur hefur hver og einn í þessum
málum? Við köllum eftir viðhorfum ykkar allra á opnum fundum með ýmsum góðum gestum
um land allt.
Þriðjudaginn 9. september hefst fundaröðin og stendur hún í tvær vikur. Fundirnir eru öllum
opnir og almenningur hvattur til að mæta á fundina, kynna sér stefnumótun stjórnvalda í
neytendamálum, viðhorf sérstakra gesta á fundunum og eiga samræður um neytendamál
við stjórnvöld og góða gesti. Taktu þátt í nýrri sókn í neytendamálum.
Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra
Akranesi, fimmtudaginn 11. september kl. 20:00
Fundarstaður: Skrúðgarðurinn, Skólabraut
Ræðumenn: Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra
Jón Magnússon alþingismaður
Guðbjartur Hannesson alþingismaður
Fundarstjóri: Vilhjálmur Birgisson,
formaður Verkalýðsfélags Akraness
Aukin neytendavernd - allra hagur
Skotfæri
Skotvopn
Útivistarfatnaður
á flottu verði
Vöðlur
Gervigæsir
Um liðna helgi hófst á veg um
Land bún að ar há skóla Ís lands nám
skeið á Hvann eyri sem ber heit
ið Reið mað ur inn. Um er að ræða
hluta af á fanga skiptu tveggja ára
námi í reið mennsku, hrossa rækt
og al mennu hrossa haldi sem ým
ist fer fram í stað ar eða fjar námi.
„Nám ið er ætl að hin um al menna
hesta manni sem vill á mark viss an
og skipu lagð an hátt auka færni sína
á flest um þeim svið um sem varða
ís lenska reið hest inn. Upp bygg
ing náms ins er þannig að um röð
af helg ar nám skeið um er að ræða
þar sem nem end ur koma með eig
in hest og taka fyr ir á kveð inn hluta
af reið mennsk unni hverju sinni.
Einnig verð ur far ið yfir bók legt
efni í fyr ir lestr um og með fjar námi.
Hér er því um sam bland af stað ar
námi og fjar námi að ræða þar sem
ætl ast er til að nem end ur und ir búi
sig bæði í verk leg um og bók leg um
at rið um heima,“ seg ir Áskell Þór is
son upp lýs inga full trúi LbhÍ í sam
tali við Skessu horn.
Nám ið á Hvann eyri er met
ið til 33 ECVETein inga á fram
halds skóla stigi og lýk ur með sér
stakri við ur kenn ingu frá skól an um.
Skipu lag náms ins var í sam vinnu
við Lands sam band hesta manna fé
laga og Fé lag hrossa bænda. „Aug
lýst var eft ir um sókn um í nám ið og
bár ust 65 um sókn ir, færri komust
því að en vildu. Fjöldi nem enda
ger ir það að verk um að þeim verð
ur skipt upp í tvo hópa og verð ur
því kennt tvær helg ar í mán uði í
stað einn ar sem ráð gert var í upp
hafi og kenn ur um fjölg að,“ seg ir
Áskell að lok um.
mm
Plöntu fjöldi árs ins
þriðj ung ur þess í fyrra
„Allt út lit er fyr ir að á veg um
Vest ur lands skóga verði í ár ein ung
is plant að þriðj ungi þess plöntu
fjölda sem fór í jörðu í fyrra, þeg ar
860 þús und plönt um var plant að,“
seg ir Sig valdi Ás geirs son, fram
kvæmda stjóri Vest ur lands skóga í
sam tali við Skessu horn. Hann seg
ir á stæðu þess ar ar fækk un ar vera þá
að á und an förn um árum hafi Vest
ur lands skóg ar í á ætl un um sín um
far ið eft ir fyr ir heit um sem fólust í
þings á lykt un ar til lögu frá 2003 þar
sem fram tíð ar sýn lands hluta bund
inna skóg rækt ar verk efna var sett
fram. „ Þessi á ætl un hins op in bera
stóðst hins veg ar eng an veg inn og
hef ur fram lag ið rýrn að að raun
gildi á síð ustu árum og keyrði nið
ur skurð ur inn um þver bak á þessu
ári. Við vor um því í halla frá síð
ustu árum og urð um að fara í veru
lega skerð ingu í plöntu kaup um á
þessu ári. Þá virð ist eins og Heklu
skóga verk efn ið á Suð ur landi taki til
sín fjár muni frá öðr um lands hluta
bundn um skóg rækt ar verk efn um.
Það er nátt úru lega ekki gott til af
spurn ar fyr ir þing menn NV kjör
dæm is að þeir láti slíkt við gang ast,“
seg ir Sig valdi.
Hann seg ir að nú séu 105 land
eig end ur með samn inga um þátt
töku í Vest ur lands skóg um og út lit
fyr ir að fimm bæt ist við á þessu ári.
Að spurð ur um hvort ekki sé vafa
samt að fjölga í hópi skóg ar bænda
nú þeg ar fram lög skerð ast, seg
ir Sig valdi að á stæða sé til að vera
bjart sýnn á breytt an hugs un ar hátt
ráða manna. „Það gæti kom ið betri
tíð með blóm í haga. Stjórn mála
menn eru að sjá að besta mót væg
ið til að upp fylla á kvæði Kyotosátt
mál ans er að efla skóg rækt. Þá vita
menn einnig að stór hluti pen inga
sem lagð ir eru til skóg rækt ar fer í
að greiða vinnu laun á við kom andi
svæð um og því er um byggða mál að
ræða. Ég vona því að ráða menn fari
að sjá að sér og auki á ný fjár muni
til skóg rækt ar og þá ekki endi lega
bara í Suð ur kjör dæmi,“ seg ir Sig
valdi að lok um.
mm
Hóp ur inn sem sat fyrsta nám skeið ið í reið mennsku sem fram fór um liðna helgi.
Ljósm. áþ.
Hesta menn setj ast á
skóla bekk á Hvann eyri
Sig valdi Ás geirs son, framkv.stjóri
Vest ur lands skóga.