Skessuhorn


Skessuhorn - 10.09.2008, Page 15

Skessuhorn - 10.09.2008, Page 15
15 MIÐVIKUDAGUR 10. SEPTEMBER Borðaðu þig hollari! Við bjóðum upp á 8 vikna námskeið ef næg þáttaka fæst Borgarnes Kennslufundur og skráning mánudaginn 15 sept. kl. 17-19 í Grunnskólanum aðhald/fræðsla verður á mánud. kl. 17-18 Akranes Kennslufundur og skráning mánudaginn 15. sept. kl. 20-22 Hjá Fortuna Sementsverksmiðjunni Akranesi aðhald/fræðsla verður á mánud. kl 19-20 Verð kr.16900- Hentar öllum hvort sem þeir eru að kljást við aukakíló, eða vilja læra að borða hollan og góðan mat. Skráning fyrirfram á netfangið ddv@simnet.is Seinast 14. september eða í síma 865-8407 Kristín Óladóttir www.vigtarradgjafarnir.is Jón Pét ur Pét urs son járn­ smið ur og lista mað ur með meiru kom gesta bók fyr ir á toppi Akra fjalls fyr ir tæp­ um 12 árum. Göngugarp ar hafa síð an fyllt blað síð ur 12 slíkra bóka með nöfn um sín­ um. Í sum ar fór Jón með þá þrett ándu á topp inn og bauð blaða manni Skessu horns með í för. Þótt Jón Pét ur gamli járn smið­ ur inn úr slippn um hafi aldrei kom­ ist á lista manna laun, hvað þá að verða nokkurn tíma við ur kennd­ ur lista mað ur, þá er það hans lista­ verk sem fyrst mæt ir gest um sem leggja leið sína á Skag ann. Þetta eru grá sleppukarl arn ir skemmti­ legu við tjald stæð ið í Kalm ans vík. Jón seg ist reynd ar ekki hafa feng ið að setja þetta verk upp and spyrnu­ laust vor ið 2001. Fólk sem réði um upp setn ingu lista verka í bæn um var mót fall ið því. „Ég þótti ekki nógu merki leg ur enda verð lagði ég ekki mitt verk sem lista mað ur, ætl aði bara að gefa bæn um það. Það var ekki fyrr en ég tal aði við Gísla bæj­ ar stjóra að þetta fór að ganga hjá mér. Ég held að fólk hafi bara gam­ an af þessu og að þeim líki á gæt lega við karl ana mína sem tjalda í Kalm­ ans vík.“ Jón Pét ur hafði orð að það við blaða mann Skessu horns að það væri sjálf sagt ekk ert lé legra blaða efni en hvað ann að að skreppa í göngu­ ferð upp á Háa hnjúk Akra fjalls og fylgj ast með því þeg ar skipt væri um gesta bók á fjall inu. Síð an væri ekki úr vegi að kíkja í há karls hjall­ inn og garð inn stóra úti á Hrís hóli, en Jón Pét ur seg ist þar vera að stoð­ ar garð yrkju stjóri hjá Ó lafi syni sín­ um sem þar býr með end ur, hæn ur og ref í búri. Besti dag ur sum ars ins Við Jón Pét ur gát um ekki ver ið heppn ari með veð ur, enda var ferð­ in far in mið viku dag inn 30. júlí þeg­ ar hita met var sleg ið víða um land, á reið an lega á Skag an um og uppi á Akra fjalli líka, þótt ekki sé við ur­ kennd um mæl ing um til að dreifa. „Það hætt ir sum um til að fara full geyst af stað og sprengja sig á fyrstu brekk un um hérna upp af bíla stæð­ inu,“ seg ir Jón Pét ur þar sem við leggj um af stað upp með Berja­ dalsánni með vatns veitu mann virk­ in á vinstri hönd. Jón er með létt­ an bak poka. Í hon um er ný gesta­ bók sem hann ætl ar að færa á fjall ið enda sú síð asta, sem hann fór með upp 10. sept em ber í fyrra, orð­ in smekk full. „Þeir hafa ver ið að kvabba á mér hvort ég ætli ekki að fara að koma með nýja bók,“ seg­ ir Jón en þetta er þrett ánda bók in sem hann fer með upp á Akra fjall. Hann smíð aði for láta kassa úr ryð­ fr íu járni und ir gesta bók í lok árs 1996 og fór með fyrstu bók ina á Háa hnjúk þá um ára mót in. Jón Pét ur seg ir að þetta vafst ur í kring um gesta bæk urn ar hafi kveikt í sér að fara á fjall ið og á tíma bili hafi það tog að svo í sig að hver göngu ferð in rak aðra. Aldrei þó meira en á ár inu 2002 þeg ar hann fór 50 sinn um á Akra fjall. „Svo er gott að hreinsa steina sem hafa fall ið á stíg inn. Þessi stíg ur gæti nú al veg heit ið Jóns stíg ur eins oft og ég er bú inn að ganga hann.“ Þeg ar kom ið er ofar í hlíð ina tek ur við ann ar stíg ur þvert á hinn, sem Jón Pét ur seg ir að heiti Gísla stíg ur, og blaða mað ur fær góð an skammt af ör nefn um og ýms um fróð leik á leið upp fjall ið. Við blasa stór fal­ leg nátt úru fyr ir bæri eins og „Þum­ al l inn“ þeg ar kom ið er of ar lega í Akra fjall ið. Þá fer Jón Pét ur að rifja upp sögu per són ur og sögu svið Ís­ lands klukku Kilj ans, enda Rein. Völ und ur inn Jón Pét ur Það tók okk ur Jón Pét ur rúm an klukku tíma að ganga á Háa hnjúk enda þýddi ekki ann að en fara ró­ lega í hita bylgj unni. Jón skipti um gesta bók í kass an um góða. Á leið­ inni upp höfðu orð ið til tvær vís ur hjá hon um og þær voru sett ar í bók­ ina. Fyrri vís an er nátt úr lega al gjör öf ug mæla vísa, enda karl inn eins og ung lamb þótt orð inn sé 73 ára. Hér ég geng þótt gam all sé gigt in þjak ar búk inn. Mis jafn sauð ur í mörgu fé mæt ir hér á Hnjúk inn. Kæri guð ég þakka þér þú mig hing að styð ur Svo vona ég þú verð ir mér vin sam leg ur nið ur. Það var nokk uð lið ið á dag inn þeg ar við Jón Pét ur kom um nið­ ur af fjall inu. Á nið ur leið mætt um við fólki sem var að ganga á fjall ið og það gerð um við reynd ar einnig á leið upp. Jón Pét ur seg ir að ár­ lega fari hátt í 2.000 manns á Háa­ hnjúk. Þeg ar við ókum nið ur með Berja dalsánni á heim leið mætt um við mörg um bíl um. „Þeg ar langt er lið ið á dag inn, þá fer fólk gjarn an á fjall ið,“ seg ir Jón Pét ur. Þá átti eft ir að kíkja út að Hrís­ hóli og þar var margt að sjá. Í kring­ um hús ið á Hrís hóli er sann kall að­ ur skrúð garð ur, ó trú lega stór og vel hirt ur, enda fékk Ó laf ur Jóns­ son við ur kenn ingu fyr ir garð inn frá Hval fjarð ar sveit í fyrra. Á Hrís­ hóli glöddu aug að ekki að eins fal­ leg ur gróð ur í garð in um og dýr­ in hans Ó lafs bónda, held ur líka skúlp t úr arn ir og list mun ir sem Jón Pét ur hef ur smíð að. Það vita á reið­ an lega fáir af því hversu gríð ar leg­ ur völ und ur Jón Pét ur er, ekki síst á járn ið. Það er hreint með ó lík­ ind um hverju hann hef ur kom ið í verk. Lista verk in voru ekki ein ung­ is í garð in um held ur líka inn an dyra og svo er sjálf sagt mik ið eft ir hann heima á Höfða braut á Skag an um. Blaða manni varð hugs að til þess á heim leið að bæj ar lista menn eru til­ nefnd ir hing að og þang að. Það væri nú for vitni leg ur af rakst ur yfir árið ef Jón Pét ur hlyti við ur kenn ingu sem bæj ar lista mað ur, en hann er á reið an lega einn þeirra sem aldrei hafa ver ið að trana sér fram og ger­ ir það varla úr þessu. þá Upp á Akra fjall á besta degi sum ars ins Jón Pét ur kom inn upp á Háa hnjúk til bú inn að skipta um gesta bók í kass an um góða. Í „skrúð garð in um“ á Hrís hóli við eitt lista verk ið sem hann kall ar Odd- vit ann, er hann nefnd ur í höf uð ið á Ant oni Ottesen fyrr ver andi odd vita á Ytri- Hólmi.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.