Skessuhorn


Skessuhorn - 10.09.2008, Page 17

Skessuhorn - 10.09.2008, Page 17
17 MIÐVIKUDAGUR 10. SEPTEMBER Sr. El ín borg Sturlu dótt ir tók við emb ætti sókn ar prests í Staf­ holts presta kalli 1. sept em ber. Hún var form lega sett í emb ætt­ ið af sr. Þor birni Hlyni Árnassyni, pró fasti, við fjöl menna guðs þjón­ ustu í Staf holts kirkju á sunnu­ dag. Einnig voru flest ir prest­ ar pró fast dæm is ins við stadd ir at­ höfn ina á samt frá far andi presti sr. Brynjólfi Gísla syni. Sr. El ín borg seg ir að mót tök­ urn ar hafi ver ið frá bær ar og hún hafi skynj að mjög vel hversu vel­ kom in hún er í sam fé lag ið. Boð­ ið var upp á kaffi að at höfn lok­ inni af mikl um mynd ar skap og greini legt að fólk ið í sveit inni kann vel að taka á móti gest um. „Það er mik il eft ir vænt ing og til­ hlökk un að takast á við þetta nýja verk efni. Auð vit að tek ur það ein­ hvern tíma að átta sig á hvern ig land ið ligg ur og skapa sér rútínu, fyrst og fremst í helgi hald inu. Ég kvíði því ekki ef kirkju sókn verð­ ur eins góð og hún var við inn­ setn ing ar at höfn ina,“ seg ir Sr. El­ ín borg. Hún bæt ir við að henn­ ar fyrsta verk sem stað ar hald ari í Staf holti verði að fara í göng­ ur í landi Staf holts á svoköll uð um Bjarna dalsa f rétti. Að spurð hvort hún sé vön að fara í göng ur svar­ ar hún því til að svo sé. „Ég held að ég hafi ver ið fimm ára þeg ar ég fór fyrst í göng ur með afa. Þá var ég reynd ar ein ung is í fyr ir stöðu og send af stað með súkkulaði og rús ín ur í poka. Síð an hef ég oft far ið í göng ur og ég hlakka mik ið til. Það verð ur ynd is legt að fá að kynn ast öllu þessu góða fólki sem býr í Borg ar firð in um,“ seg ir sr. El ín borg Sturlu dótt ir, nýr sókn­ ar prest ur í Staf holts presta kalli. bgk Sr. El ín borg sett í emb ætti í Staf holti El ín borg Sturlu dótt ir í góð um fé lags skap presta í pró fasts dæm inu. Hjón in Gunn fríð ur Harð ar dótt­ ir og Er lend ur Sig urðs son sem rek ið hafa hesta vöru versl un ina Knapann í Borg ar nesi um nokk urra ára skeið hafa nú selt Sveini Harð­ ar syni helm ings hlut í fyr ir tæk inu. „Mér hef ur lit ist sér lega vel á það sem þau hafa ver ið að gera og þeg ar þau buðu mér að koma inn í þetta með sér á kvað ég að slá til, enda er ég flutt ur í Borg ar nes og ætla að vera hér,“ seg ir Sveinn í sam tali við Skessu horn. Sveinn er í sam­ búð með Ásu Hlín Svav ars dótt ur leikkonu. Hann hef ur áður búið í Borg ar firði og á ætt ir sín ar að rekja þang að. Á huga mál hans eru með­ al ann ars hesta mennska og seg ir hann gott að geta tengt það vinn­ unni. „Þau Guf fý og Elli hafa byggt upp góða versl un og hróð ur henn­ ar hef ur borist víða. Til marks um vel gengn ina má benda á að eng in önn ur sér versl un með hesta vör ur er frá Reykja vík og allt norð ur um til Sauð ár króks.“ Gera sér ferð í Borg ar nes Gunn fríð ur seg ir að for senda fyr ir því að hægt sé að reka versl­ un sem þessa sé eig in inn flutn ing­ ur og mik il vel vild birgja er lend­ is. Fram legð af end ur sölu vöru sem ein göngu væri keypt af öðr­ um inn flutn ings að il um eða versl­ un um stæði ekki und ir rekstr in­ Sveinn verð ur með eig andi í Knap an um Eig end ur Knapans; Gunn fríð ur, Sveinn og Er lend ur. um. „ Þessi inn flutn ing ur kost ar hins veg ar heil mikla vinnu og því er nán ast úti lok að fyr ir einn að ila að standa í rekstri sem þess um. Það var því feng ur fyr ir okk ur hjón in að fá Svein inn í þetta með okk ur. Hann er létt ur og skemmti leg ur og hef ur á gæta þekk ingu á hesta vör­ um og þörf um hesta manna,“ seg ir Gunn fríð ur. Auk við skipta vina úr hér að inu er mik ið um að hesta menn geri sér sér staka ferð í Borg ar nes þar sem vöru verð og úr val í Knap an um hef­ ur spurst út. „Við njót um einnig góðs af ná lægð inni við Land bún­ að ar há skóla Ís lands á Hvann eyri og þeirr ar miklu reið kennslu sem þar er. Þá er mik ið um hesta ferð ir hér í hér að inu og hesta mennska er vax­ andi sport um allt land. Við höf um haft á gæt an stíg anda í versl un inni frá því við opn uð um í Hyrnu torgi og í raun er þetta fullt starf fyr ir tvo til þrjá, tíu mán uði árs ins. Það er einna helst sem haust ið er ró leg ur tími,“ seg ir Guf fý og Sveinn bæt ir því við að hann muni leita sér ann­ arra verk efna ef þarf. „Ég er múr ari og mun grípa í slík verk efni þann tíma sem ró legt er í búð inni,“ seg ir Sveinn að lok um. mm Hluti fund ar manna á árs fundi SHA. Sjúkra hús ið mik il­ væg kennslu stofn un Á árs fundi Sjúkra húss­ ins og heilsu gæslu stöðv­ ar inn ar á Akra nesi í lið­ inni viku vék Guð jón Brjáns son fram kvæmda­ stjóri að því að stofn un­ in væri ekki ein vörð ungu lækn inga­ og hjúkr un­ ar stofn un held ur einnig kennslu stofn un sem gegndi mik il vægu hlut­ verki á því sviði. „Á hverju ári hafa hér við dvöl nem ar á ýms um svið um heil brigð is fræða og nýta sér á kjós­ an legt um fang starf sem inn ar sem ger ir þeim kleift að takast á við fjöl­ breyti leg við fangs efni sem bjóð­ ast jafn vel ekki í sama mæli í stuttri náms dvöl á stór um stofn un um. Á síð asta ári áttu hér við dvöl um 50 nem end ur í þessu skyni. Allt þetta ber merki þess að mínu á liti að SHA sé góð ur vinnu stað ur, lif andi stofn un í fram þró un og hér sé tals­ verð gerj un,“ sagði Guð jón. Í á varpi sínu sagði hann einnig að á þessu 55. starfs ári sjúkra húss­ ins hefði ver ið mæðst í mörgu eins og jafn an. „Kapp kost að er sem fyrr að veita heil brigð is þjón ustu eins og best ger ist. Fag fólk okk ar er vel mennt að og leit ar sér stöðugt nýrr­ ar þekk ing ar. Lögð er auk in á hersla á að færa hér heim í hús mark vissa þjálf un ar kosti sem taka mið af þeim verk efn um sem hér eru unn in og ágæt dæmi eru um það frá liðnu ári. Svo hef ur í ann an stað ver­ ið sóst eft ir þekk ingu starfs manna hér til að miðla kol leg um víða að, bæði inn an lands og utan. Þetta er á nægju legt og mik il vægt stofn­ un okk ar.“ Guð jón sagði drjúg an hluta starfs manna eiga að baki lang an starfs ald ur inn an veggja stofn un­ ar inn ar og að dæmi væru um ein­ stak linga sem í sam fellu hefðu byrj­ að þar og lok ið þátt töku á vinnu­ mark aði. „Ég þyki víst ekki spek­ ings lega vax inn og segi því ó hik að að það sem ræð ur úr slit um um vel­ gengni þjón ustu stofn un ar á heil­ brigð is sviði er að hver póst ur, stór og smár, sé skip að ur hæfu og vel þjálf uðu starfs fólki.“ þá

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.