Skessuhorn - 24.09.2008, Qupperneq 2
2 MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER
Lokatónleikarsumartónleikar
aðaríStykkishólmiverðank.
sunnudag28.september.Það
erugítartónleikaríStykkis
hólmskirkjusemhefjastkl.16.
Hinnlandskunnigítarleikari
SímonH.Ívarssonleikurverk
fráSuðurAmeríku,Spániog
Íslandi.Gestaflytjendurverða
úrtónlistarskólaStykkishólms:
AronA.Þorvarðarson,Einar
J.Lárusson,GautiDaðason,
MaríaBjörnsdóttirogSnjólfur
Björnsson.
Veðurstofanspáirsuðlægri
áttogfremurvætusömuá
fimmtudagogföstudag,eink
umsunnanogvestanlands,
enléttirvíðatilumhelgina.
Íspurningusíðustuvikuá
Skessuhornsvefnumgætti
nokkurrarhnýsni,þarsem
grennslastvarfyrirumþað
hversuörláttfólkværiað
styðjaviðhinýmsugóðgerð
armálárhvert.Ljósteraf
svörunumaðstærstihópur
inngefurábilinu5005.000
krónur,eða31,4%.Næst
stærstihópurinngafábilinu
510þúsundkrónuryfirárið,
eða19,6%.Þvínæstvoruþeir
semgáfuekkert,17%.Þeir
semgáfuábilinu1015þús
undvoru12,8%,1550þús
undkrónur11%,50100þús
undkrónur3,2%ogþeirsem
gáfuyfir100þúsundkrónur
voru5%.
Í næstu viku er spurt:
Hvað viltu að verði gert
við hand rukk ara?
StrákarnirúrVíkingiÓlafsvík,
BrynjarMárGuðjónssonog
BrynjarKristmundssonsem
valdirvoruíU17landslið
ið.Þeirerueinuleikmennirn
irutansuðvesturhornsinsílið
inu,semsagtfulltrúarlands
byggðarinnarallrar.
Lít ils hátt ar
hækk un
SKESSU HORN: Skessu horn
hef ur glímt við veru leg ar kostn
að ar hækk an ir á þessu ári sem
rekja má til geng is falls krón
unn ar, ol íu verðs og póst burð ar
gjalda. Hækk an ir þess ar eru frá
1545% eft ir rekstr ar lið um. Til
að mæta þess um hækk un um hef
ur ver ið grip ið til þess ráðs að
ráða ekki í störf sem hafa losn
að. Það á samt sparn aði á öðr um
svið um dug ir þó ekki eitt og sér
til. Því er nauð syn legt að hækka
á skrift ar verð lít ils hátt ar. Gjald
fyr ir elli og ör orku líf eyr is þega
hækk ar um 113 krón ur á mán
uði en al mennt á skrift ar verð um
131 krónu.
-mm
Höfðu ým is legt
í poka horn inu
AKRA NES: Öku mað ur og far
þegi sem lög regl an á Akra
nesi stöðv aði og hand tók í vik
unni sem leið höfðu ým is legt í
poka horn inu. Öku mað ur reynd
ist vera und ir á hrif um kóka íns,
kanna bis efna og am fetamíns. Þá
gerði far þegi sem í bíln um var
til raun til að losa sig við nokk
ur grömm af am fetamíni fyr ir
fram an nef ið á lög reglu mönn
un um. Þeg ar bet ur var að gáð
reynd ust vera kóka ín, etöfl ur
og kanna bis efni í bif reið inni auk
mik ils magns af sterk um á vana
bind andi lyfj um sem hvor ug ur
gat gert grein fyr ir. Að síð ustu
fannst í bif reið inni stór sveðja.
Hvor ug ur mað ur inn var skráð
ur fyr ir bif reið inni. Hún var því
hald lögð þar til náð ist í rétt mæt
an eig anda og henni kom ið til
skila. Mönn un um var sleppt eft
ir yf ir heyrsl ur dag inn eft ir.
-þá
Und ir á hrif um
AKRA NES: Lög regl an á Akra
nesi hand tók öku mann síð ast
lið ið föstu dags kvöld fyr ir að aka
und ir á hrif um kóka íns. Síð ar
sömu nótt var ann ar tek inn fyr
ir ölv un við akst ur. Í ljós kom að
sá var mjög ölv að ur auk þess sem
hann hafði aldrei tek ið bíl próf.
Að frá töld um þess um mál um og
máli tví menn ing anna sem get ið
var hér að ofan komu ó venju fá
mál til af greiðslu hjá lög regl unni
á Akra nesi þessa vik una.
-þá
Haust lægð ir
hafa á hrif
LBD: Að eins eitt um ferð ar ó
happ varð í um dæmi LBD í lið
inni viku og voru meiðsl fólks
ekki telj andi. Tveir öku menn
voru tekn ir fyr ir að aka und ir
á hrif um á feng is og um 20 fyr ir að
aka of hratt. Þrír öku menn voru
hand sam að ir vegna rétt inda leys
is við akst ur. Þá voru all nokkr
ir bí l eig end ur boð að ir í skoð un
með bíla sína. Að sögn lög regl
unn ar í Borg ar nesi er far ið er að
hægj ast nokk uð um í um ferð inni
í gegn um um dæm ið enda far ið
að hausta. Þá hafa haust lægð irn
ar og ó veðr ið und an farna daga
einnig haft sitt að segja og ef
laust dreg ið úr á huga fólks að
vera mik ið á ferð inni. Tölu vert
var um smá vægi legt tjón í ó veðr
inu. Margt af því mátti rekja til
þess að fólk hafði ekki geng ið vel
frá hlut um í kring um í búð ar hús.
Til dæm is tóku átta trampólín
sig á loft í Bjargs land inu og fuku
út í veð ur og vind.
-þá
Sæ ferð ir í Stykk is hólmi hafa
á kveð ið að hætta út gerð hvala skoð
un ar báts ins Brim rún ar frá Ó lafs
vík og leggja þar með af hvala skoð
un ar ferð ir það an. Pét ur Á gústs son
fram kvæmda stjóri Sæ ferða seg ir að
á stæð an sé fyrst og fremst hækk un
ol íu verðs og að bát ur inn sé of dýr í
rekstri mið að við tekj ur af ferð un
um. „Það er sorg legt að þurfa að
leggja nið ur þess ar ferð ir í ljósi þess
að við erum að kasta 12 ára mark
aðs starfi út um glugg ann. Þó að við
höf um haft svip að an far þega fjölda í
þess ar ferð ir og und an far in ár, eða
um fimm þús und manns, þá dug ar
það ekki til að greiða nið ur kostn
að,“ seg ir Pét ur. Hann seg ir að Sæ
ferð ir séu til bún ar til að veita að
stoð og jafn vel ger ast þátt tak andi ef
ein hverj ir á huga sam ir að il ar vildu
halda á fram út gerð hvala skoð un
ar báts frá Ó lafs vík á minni og hag
kvæm ari báti en Sæ ferð ir hafa til
um ráða. „Þá skipt ir veru legu máli
til dæm is fyr ir gisti þjón ustu á Snæ
fells nesi að þess ar ferð ir hætti ekki.
Lík lega er um helm ing ur far þega í
hvala skoð un ar ferð irn ar sem kaupir
gist ingu á Snæ fells nesi og hót el
in mun ar um 2.500 manns,“ seg ir
Pét ur.
Pét ur seg ir að far þega fjöldi hjá
skip um fyr ir tæk is ins sé að nálg ast
50 þús und manns á ári. „Hins veg ar
gerð um við í á ætl un um okk ar um
far gjalda verð fyr ir þetta ár ekki ráð
fyr ir að ol í an myndi hækka svona
gríð ar lega í verði eins og raun in
hef ur orð ið. Í okk ar rekstri skipt ir
hækk un ol íu verðs millj óna tug um í
aukn um kostn aði. Ég get nefnt sem
dæmi að frá ára mót um til 1. sept
em ber hef ur kostn að ar við rekst ur
ferj unn ar Bald urs hækk að um 24
millj ón ir króna. Það er ergi legt að
á sama tíma og við erum að ná góð
um ár angri í mark aðs starfi og í far
þega fjölda skuli sá ár ang ur vera ét
inn upp af ytri á stæð um svo sem
hækk un fjár magns kostn að ar og
olíu.“
Flat ey er
spútnik stað ur árs ins
Gríð ar leg fjölg un hef ur orð ið á
far þega flutn ing um til Flat eyj ar í
sum ar sem segja má að sé spútnik
stað ur inn hér á landi í ár. „Far þeg
um með Baldri hef ur fjölg að um
3.500 manns fyrstu 8 mán uði árs
ins en stór hluti þeirra er að hafa
við komu í Flat ey. Það var aukn ing
í far þega flutn ing um í sum ar en sá
tími skipt ir lang mestu máli í okk
ar rekstri,“ seg ir Pét ur. Segja má
að nýi Bald ur hafi sleg ið í gegn.
Þannig hef ur 64% aukn ing orð ið
í fólks flutn ing um með skip inu frá
ár inu 2005 til 2008. Bíla flutn ing ar
hafa á sama tíma bili auk ist um 89%
en ár lega eru nú flutt ir um 22 þús
und bíl ar með skip inu. Far þega
fjöldi er eins og áður seg ir að nálg
ast 50 þús und manns á ári.
Varð andi á fram hald út gerð ar
Bald urs seg ir Pét ur að hún sé í full
kominni ó vissu eft ir árið 2009 þeg
ar samn ing ur við rík ið renn ur út.
„Það er ekk ert far ið að ræða um
á fram hald sigl inga yfir Breiða fjörð.
Við sjá um því bara fram til árs ins
2009 en þá renn ur verk taka samn
ing ur okk ar við rík ið út. Þó að rík
ið sé ró legt í á kvörð un ar töku með
fram hald sigl ing anna þá veit ég að
að full trú ar sveit ar fé laga fyr ir vest
an okk ur hafa veru leg ar á hyggj ur
af því að sigl ing um Bald urs verði
hugs an lega hætt.“
mm
Bæj ar ráð Akra ness hef ur á kveð ið
að bjóða bygg ingu inni sund laug ar
á Jað ars bökk um út á næstu dög um.
Þessi á kvörð un var tek in í kjöl far
þess að árs hluta reikn ing ur bæj ar ins
fyr ir fyrri hluta árs ins lá fyr ir, en út
boð inu hafði áður ver ið frestað þar
til ljóst yrði hvern ig fjár hags á ætl un
fyr ir þetta ár reiddi af.
Á ætl að er að fram kvæmd ir við
sund laug ar bygg ing una geti haf ist í
des em ber mán uði og að þeim ljúki í
mars mán uði 2010. Nýja sund laug
ar hús ið á að rísa við enda nú ver andi
sund laug ar og gamla í þrótta húss
ins. Um full komna keppn is og æf
inga laug verð ur að ræða, 25 metra
að lengd með átta braut um. Að auki
verð ur sér stakt laug ar ker til sund
kennslu fyr ir börn.
Á þessu ári var í fjár hags á ætl un
var ið 330 millj ón um til sund laug
ar bygg ing ar, en að sögn Jóns Pálma
Páls son ar bæj ar rit ara er ljóst að sú
fjár veit ing verð ur ekki nýtt að fullu
og flyst því að hluta yfir á næsta ár
þeg ar meg in þungi fram kvæmd
anna verð ur. Þær töl ur sem hing
að til hef ur ver ið tal að um varð andi
heild ar kostn að við bygg ingu inni
sund laug ar á Jað ars bökk um eru um
og yfir 600 millj ón ir króna, en þær
hafa ekki ver ið upp reikn að ar með
til liti til verð lags breyt inga að und
an förnu.
þá
Ung ur mað ur var í lið inni viku
dæmd ur í tveggja mán aða skil
orðs bund ið fang elsi til tveggja ára
í Hér aðs dómi Vest ur lands. Dóm
inn hlaut hann fyr ir að hafa í fé lagi
við ann an mann spark að upp hurð
á íbúð við Sól eyj ar götu á Akra nesi
í þeim til gangi að inn heimta fjár
skuld son ar hús ráð enda. At burð
ur inn átti sér stað þann 25. mars
síð ast lið inn. Mað ur inn var einnig
dæmd ur til að greiða hús ráð end um
rúm ar 142 þús und krón ur í miska
bæt ur auk málsvarn ar launa verj
anda síns, rúm ar 167 þús und krón
ur. Á kæra á hend ur mann in um sem
var með á kærða í för var aft ur köll
uð þar sem sá dvel ur er lend is og
ekki hef ur tek ist að birta fyr ir hon
um fyr ir kall.
Í frum skýrslu lög reglu er máls
at vik um lýst þannig að laust fyr
ir klukk an tíu kvöld ið sem at burð
ur inn átti sér stað hafi ver ið kall að
eft ir að stoð lög reglu vegna hand
rukk ara sem væru að reyna að kom
ast inn í íbúð á jarð hæð. Einnig seg
ir að lög reglu menn hafi tek ið eft
ir greini legu skófari á í búð ar hurð
inni og skemmd um á henni. Auk
hús ráð enda voru í hús inu tvö ung
börn þeirra sem að sögn for eldr
anna voru á leið í rúm ið um þetta
leyti og urðu afar ótta sleg in þeg
ar hurð inni var spark að upp. Ann
ar hús ráð enda mein aði mönn un um
tveim ur inn göngu og stóð í vegi
fyr ir þeim, en ekki leið á löngu þar
til lög regl an hand tók við kom andi.
Á kærði ját aði að hafa spark að upp
hurð inni en sagði á stæð una að eins
þá að hann hefði ætl að að ná tali af
hús ráð end um um skulda mál son ar
þeirra. Var hann því sak felld ur fyr
ir til raun til hús brots. Við á kvörð
un refs ing ar inn ar var þess gætt að
á kærði var með hreint saka vott orð.
Hins veg ar horfði til refsi þyng ing ar
að með hátt semi sinni raskaði hann
gróf lega heim il is friði fjöl skyld unn
ar. Bar þá sér stak lega að líta til þess
hversu ung um börn um hús ráð enda
var brugð ið.
sók
Tveggja mán aða fang elsi fyr ir
til raun til hús brots
Særún og Brim rún, hvala skoð un ar bát ar Sæ ferða á fullri ferð.
Sæ ferð ir hætta hvala skoð un ar
ferð um frá Ó lafs vík
Frá sund móti á Jað ars bökk um fyrr í sum ar. Ljósm. mm
Inni sund laug á Jað ars bökk um boð in út