Skessuhorn - 24.09.2008, Side 3
3 MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER
Fundaröð
Möguleikar Vesturlands til þátttöku í svæðasamstarfi í Evrópu
– Verkefni Vaxtarsamnings Vesturlands
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi og Vaxtarsamningur Vesturlands standa að fundaröð
þar sem farið verður yfir niðurstöður skýrslu sem SSV lét vinna um möguleika og
tækifæri Vesturlands til þátttöku í svæðasamstarfi í Evrópu. Einnig verður sagt frá
verkefnum Vaxtarsamnings Vesturlands.
Frummælendur:
Reinhard Reynisson höfundur skýrslunnar Vesturland og svæðasamstarf í Evrópu.
Torfi Jóhannesson verkefnisstjóri Vaxtarsamnings Vesturlands.
Fundir
1 október
Búðardalur Fundarsalur stjórnsýsluhússins kl 13:00
Stykkishólmur Fundarsalur bæjarskrifstofu kl 16:00
Grundarfjörður Sögumiðstöðin Eyrbyggja kl 20:00
2 október
Snæfellsbær Félagsheimilið Klifi Ólafsvík kl 13:00
Borgarnes Landnámssetrið Borgarnesi kl 17:00
Akranes, Hvalfjarðarsveit Skrúðgarðurinn Akranesi kl 20:00
Allir eru velkomnir aðgangur ókeypis
Skessu horn greindi frá því í síð
ustu viku að Akra nes kaup stað ur
hafi veitt Frétta blað inu tíma bund
ið leyfi til upp setn ing ar 12 blaða
kassa í bæn um. Þetta er gert vegna
upp sagna blað burð ar fólks Frétta
blaðs ins í fimm sveit ar fé lög um
næst höf uð borg ar svæð inu. Í frétt
inni var jafn framt sagt að Borg ar
byggð hefði heim il að upp setn ingu
Tveir ung ir menn á Akra nesi
voru sak felld ir í ný leg um dómi
Hér aðs dóms Vest ur lands fyr ir að
ráð ast að manni fyr ir utan sölu skál
ann Skút una að fara nótt 25. maí í
vor. Dómn um þótti sann að að þeir
fé lag ar hefðu sleg ið mann inn með
kreppt um hnefa í and lit ið þannig
að hann féll til jarð ar og síð an
hafi báð ir á kærðu sett hnén í hann
og hald ið hon um föst um. Af leið
ing arn ar voru þær að sá sem fyr ir
á rásinni varð hlaut blóð nas ir, bólg
ið nef, bólgu og tvö lít il sár á efri
vör auk hrufls á vinstra hné.
Við dóms nið ur stöðu var tek ið
til lit til þess að hvor ug ur á kærðu
á af brota fer il að baki er varð ar
saka skrá. Sá sem dóm ur inn taldi
að hefði haft sig meira í frammi í
á rásinni við Skút una var dæmd
ur til að greiða 100 þús und króna
sekt í rík is sjóð og hinn til greiðslu
50 þús und króna. Á kærðu er gert
að greiða ó skipt 23 þús und krón ur í
sak ar kostn að.
þá
Kaup fé lag Skag firð inga (KS) er
sá slát ur leyf is hafi sem greið ir sauð
fjár bænd um hæsta með al verð fyr
ir dilka kjöt á yf ir stand andi slát
ur tíð. Nem ur hækk un KS 22,6%
milli ára. Með al verð til sauð fjár
bænda frá KS er um 400 krón
ur fyr ir kíló ið, án virð is auka skatts.
Sam kvæmt upp lýs ing um frá Mark
aðs ráði kinda kjöts fengju bænd ur
um 80 millj ón um króna meira fyr
ir af urð ir sín ar í haust, ef aðr ir slát
ur leyf is haf ar greiddu sama verð til
bænda og KS ger ir.
Í frétta til kynn ingu frá KS seg ir
að kaup fé lag ið geti greitt þetta háa
verð vegna sér hæf ing ar slát ur húss
ins í sauð fjár slátr un, mik illa af kasta
af urða stöðv ar inn ar og lít ils birgða
halds. Þar seg ir einnig: „Bón us er
stærsti við skipta vin ur af urða stöðv ar
KS og sam starfs samn ing ur á milli
fyr ir tækj anna var ný lega end ur nýj
að ur. Með hon um fá neyt end ur úr
vals lamba kjöt með lág marks á lagn
ingu í versl un um Bón uss um land
allt. KS trygg ir því bæði bænd um
hæsta af urða verð ið og neyt end um
lægsta vöru verð ið.“
sók
VSB verk fræði stofa í Reykja
vík var val in úr hópi átta fyr ir tækja
sem sendu inn til boð vegna hönn
un ar nýs skóla húss Heið ar skóla í
Hval fjarð ar sveit. Reynd ar skil uðu
níu fyr ir tæki inn til boð um og vildu
hanna nýtt skóla hús en val nefnd
mat að eitt þeirra upp fyllti ekki sett
skil yrði. Við á kvörð un á vali hönn
uða voru gæði í hönn un met in 70%
og verð 30%, þannig að sveit ar
stjórn Hval fjarð ar sveit ar vill vanda
vel til bygg ing ar nýs Heið ar skóla.
Í nóv em ber verða fyrstu hug
mynd ir hönn uða til bún ar, en hönn
un ar stig ið mun þó ná fram í júlí á
næsta ári. Þá er gert ráð fyr ir að út
boð vegna fyrsta á fanga bygg ing
ar verði í mars 2009. Einnig að
fram kvæmd ir við bygg ingu skól
ans standi yfir frá júlí 2009 til á gúst
2010 þannig að nýtt skóla hús verði
til bú ið um haust ið 2010. Eft ir að 1.
á fangi skóla húss ins verð ur til bú inn
er gert ráð fyr ir að skól inn taki um
130 nem end ur en nú eru nem end ur
Heið ar skóla um 100 tals ins.
þá/mm
Eng ir Frétta blað skass ar
í Borg ar nesi
Sektað ir fyr ir lík ams árás
við Skút unaþess ara kassa. Það reynd ist hins
veg ar ekki vera raun in þeg ar kom
til af greiðslu byggða ráðs. Frétt
Skessu horns byggð ist á bók un um
hverf is og land bún að ar nefnd ar frá
10. sept em ber og bók un frá fundi
skipu lags og bygg ing ar nefnd
ar frá 2. sept em ber, þar sem báð ar
þess ar nefnd ir sam þykktu að veita
Frétta blað inu leyfi til upp setn ing ar
blaða kass anna til reynslu í hálft ár.
Byggða ráð á kvað sem sagt á fundi
sín um 17. sept em ber síð ast lið inn
að hafna um sókn Frétta blaðs ins um
blaða kassa í Borg ar nesi þvert gegn
vilja beggja nefnd anna. Byggð ist sú
á kvörð un á vilja meiri hluta full trúa
en Svein björn Eyj ólfs son greiddi
at kvæði fyr ir leyf inu. Þar með er
ljóst að bæði Ár borg og Borg ar
byggð hafna er indi Frétta blað ins.
mm
Einn af 130 starfs mönn um í af urða
stöð KS.
Hæsta verð
til bænda
VSB hann ar nýj
an Heið ar skóla