Skessuhorn


Skessuhorn - 24.09.2008, Side 18

Skessuhorn - 24.09.2008, Side 18
18 MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER Hvern vilt þú sem næsta þjálf ara Skaga manna? (Spurt á Akranesi ) Stef án Sig urðs son (sér stak­ ur „á huga mað ur“ um knatt­ spyrnu): Bara Arn ar og Bjarka á fram. Hin rik Gísla son: Helst vildi ég fá Óla Þórð ar aft­ ur. Helga Guð ný Jóns dótt ir: Það er allt í lagi að gefa tví­ burun um tæki færi á fram. Ann­ ars hefði ver ið fínt að fá þjálf ara Sel foss liðs ins, sem ég held að hafi ver ið hérna ein hvern tím­ ann. Guðni Stein ar Helga son: Tví burana á fram. Þeir hafa ver­ ið að standa sig. Guð mund ur Garð ars son: Tví burana, eru þeir ekki að gera góða hluti núna? Spurning vikunnar Eins og við var að bú ast kom að því að Skaga menn féllu end an lega nið ur í 1. deild ina. Það gerð ist eft ir marka laust jafn tefli við KR­inga á Skag an um síð ast lið ið fimmtu dags­ kvöld, þar sem Skaga menn voru nær sigri og það var hrein lega eins og bolt inn vildi ekki yfir marklín­ una. Það var því ein ung is heið­ ur inn að verja þeg ar Skaga menn héldu til leiks í Grinda vík á sunnu­ dag. Þeim tókst með góð um leik að koma í veg fyr ir að Grind vík ing ar ynnu sinn fyrsta heima sig ur í sum­ ar. Nið ur stað an varð ann að jafn­ tefli og er ÍA þá kom ið með 13 stig, tveim ur stig um minna en HK sem einnig er fall ið, féll end an lega eft ir tap gegn Fjölni á sunnu dag. Grind vík ing ar komust yfir snemma leiks gegn Skag an um, en fljót lega í seinni hálf leik tókst Árna Inga Pjet urs syni að jafna með skalla eft ir horn spyrnu. Skaga menn voru betra lið ið í leikn um, en engu að síð ur reyndi tals vert á Trausta Sig­ ur björns son í mark inu, sem stóð fyr ir sínu eins og í leikn um á móti KR. Það verð ur því ekki ann að séð en á gæt lega líti út með mark­ manns mál in hjá Skag an um fyr ir næsta tíma bil, en þau hafa einmitt ver ið eitt af því sem settu stórt strik í erfitt dæmi hjá Skag an um þetta árið. Þá er einn leik ur eft ir hjá Skaga­ mönn um þetta sum ar ið hér heima á móti Fjöln is mönn um, sem fram­ an af sumri var spútniklið ið í deild­ inni, er kom ið í úr slit bik ar keppn­ inn ar, og hef ur ver ið á sigl ingu að und an förnu. Skaga menn eru eft ir síð ustu leikj um að dæma lík leg ir til að standa fyr ir sínu í síð asta heima­ leikn um og vænt an lega verð ur um hörku leik að ræða. þá Seinni keppn is dag ur í vina­ klúbbakeppni Mostra og Vest arr í golfi fór fram á Vík ur velli í Stykk­ is hólmi ný ver ið. Fyrri keppn is dag­ ur inn fór fram í maí á Bár ar velli í Grund ar firði og höfðu Vest ar­ menn tveggja vinn inga for skot eft­ ir þann dag. Þetta er átt unda árið sem golf klúb b arn ir í Grund ar firði og Stykk is hólmi eig ast við í Vina­ klúbbakeppn inni sem er leik in með svip uðu fyr ir komu lagi og gert er í Ryder­bik arn um þar sem eig ast við Evr ópa og Am er íka. Mostri sigr aði fyrstu fjög ur árin en síð ustu þrjú ár hef ur Vest arr haft bet ur í rimm unni um bik ar inn góða. Liðs menn Vest arr komu með við höfn í Stykk is hólm á laug ar dags­ morgni þar sem blás ið var í lúðra og bar ið á tromm ur og greini legt að þeir ætl uðu sér sig ur. Vel var mætt frá báð um klúbb um og voru kepp end ur sam tals um fimm tíu tals ins. Keppn in var hní f jöfn all­ an dag inn og greini legt að hvor ugt lið ið ætl aði sér að gefa eft ir. Þeg­ ar 48 leikj um var lok ið varð ljóst að Mostri hafði naum an sig ur og ríkti mik il gleði í her búð um Mostra. Að lok inni keppni gerðu menn sig klára fyr ir kvöld verð og verð launa­ af hend ingu í golf skála Mostra við Vík ur völl. íhs Körfu bolt inn far inn að rúlla í Hólm in um: Bæði lið orð in full mönn uð Ný lið ar Snæ fells í Iceland Ex­ press deild kvenna hafa und an farn­ ar vik ur æft und ir stjórn Högna Högna son ar og Bald urs Þor leifs­ son ar. Leik manna hóp ur Snæ fells tel ur fimmt án manna hóp sem sam­ anstend ur af ung um stúlk um sem léku flest ar síð ast lið inn vet ur með lið inu í 1. deild en einnig hef ur ver­ ið geng ið frá samn ingi við banda­ ríska stúlku að nafni Detra As­ hley. Alda Leif Jóns dótt ir sem lék með lið inu á síð asta tíma bili á von á barni í haust og mun skýr ast síð­ ar í vet ur hvort hún kem ur aft ur inn í lið ið. Detra kom til Stykk is hólms síð­ ast lið inn laug ar dag og mætti á fyrstu æf ingu sína á sunnu dag en hún er 26 ára fram herji sem leik­ ið hef ur með Okla homa City skóla­ lið inu og auk þess í Puerto Rico og í WCBL deild inni. Henni líst vel á Ís land og lið ið. Vet ur inn leggst bara vel í hana. Högni Högna son, þjálf ari Snæ­ fells, tel ur að tíma bil ið verði stremb ið. „ Þetta er mjög ungt lið og flest ar eru stelp urn ar reynslu litl­ ar,“ seg ir Högni en þetta er þriðja tíma bil ið í röð sem Snæ fell er með meist ara flokk kvenna eft ir nokk­ urt hlé og með al ald ur liðs ins í vet­ ur er rúm 18 ár. „Vet ur inn leggst bara vel í okk ur og við eig um sjálf­ sagt öll eft ir að læra mik ið af þess­ um vetri,“ seg ir hann jafn framt og von ar að bæði leik menn og stuðn­ ings menn nær og fjær legg ist á eitt við að gera vet ur inn sem skemmti­ leg ast an. Karla lið Snæ fells Meist ara flokk ur karla er einnig orð inn full mann að ur, loks ins segja sum ir, en bæði Hlyn ur Bær ings son og Sig urð ur Þor valds son hafa und­ an farn ar vik ur leik ið með lands­ lið inu en eru nú komn ir til baka. Er lendu leik menn irn ir komu svo til liðs ins núna fyr ir og um helg­ ina. Það eru þeir Tome Dis li jev og Niko la Dzeverdda novic sem mættu á sína aðra æf ingu á mánu dags kvöld og svo Nate Brown sem mætti þá á sína fyrstu æf ingu. Þjálf ari Snæ­ fells er Jor danco Davit kov sem kom frá Makedón íu til Stykk is hólms um miðj an á gúst. Hann seg ir erfitt að vera fyrst núna með full mann að lið, sex dög um fyr ir fyrsta leik. Jor danco kann vel við sig í Stykk­ is hólmi sem hann seg ir ró leg an og fal leg an bæ sem er tals vert ó lík­ ur hans heima bæ þar sem eru um 600 þús und í bú ar. „Ég veit að fólk­ ið í Stykk is hólmi elsk ar körfu bolta, þekk ir leik inn og ég veit að þetta verð ur allt í lagi í vet ur,“ seg ir hann og seg ist munu nýta vel þessa fáu daga sem hann hef ur til að vinna með lið ið fyr ir fyrsta leik vetr ar ins. Hann tel ur að deild in verði sterk í vet ur, þar sem marg ir leik menn sem leik ið hafa er lend is séu komn­ ir heim aft ur. Hann nefn ir til dæm is að Kefla vík, Grinda vík og KR verði með mjög sterk lið en seg ir jafn­ framt að Snæ fell verði með gott lið. „Við mun um vinna vel á æf ing um og ég veit af fyrri reynslu sem er tals verð að ég vil vera best ur og það mun ég reyna hér á Ís landi líka,“ seg ir Jor danco. Vet ur inn virð ist því leggj ast á gæt lega í þjálf ar ana hjá kvenna­ og karla lið um Snæ fells sem bæði hefja leik í Powera de­bik arn um í næstu viku, kvenna lið ið í Kefla vík mánu­ dag inn 29. sept em ber og karla lið­ ið í Stykk is hólmi þriðju dag inn 30. sept em ber. íhs Detra As hley er til bú in í slag inn með kvenna liði Snæ fells í vet ur Liðs menn Mostra fagna sigri í Vina klúbbakeppni Mostra og Vest arr í golfi. Mostri sigr aði naum lega í vina klúbbakeppni Mostra og Vest arr Jafn tefli í tveim ur síð ustu leikj um Dæmi gerð mynd úr leik Skaga manna og KR­inga. Hvar er bolt inn?

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.