Skessuhorn


Skessuhorn - 20.05.2009, Side 9

Skessuhorn - 20.05.2009, Side 9
9 MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ TÓNLEIKAR Verða í Tónbergi á Akranesi þriðjudaginn 26. maí kl. 20.00 Í fínu formi - kór eldri borgara Akureyri Söngstjóri: Petra Björk Pálsdóttir Undirleikari: Valmar Väljaots Hljómur - kór eldri borgara Akranesi Söngstjóri: Katrín Valdís Hjartardóttir Undirleikari: Sveinn Arnar Sæmundsson Aðgangur ókeypis Stjórn Hljóms FEBAN FÉLAG ELDRI BORGARA AKRANESI OG NÁGRENNI Gluggahreinsun Fyritæki-húsfélög-heimahús Akranes – Reykjavík 20 ára reynsla Sími 66 30000 Aðalfundur Símenntunarmiðstöðvarinnar verður haldinn fimmtudaginn 28. maí kl. 13.30 í húsnæði Símenntunar að Bjarnarbraut 8 í Borgarnesi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Sérstakur gestur fundarins: Sigurbjörg Árnadóttir, sem flytur erindið „Menntun og afþreying – ljós í myrkri atvinnuleysis“ Sigurbjörg var fréttaritari í Finnlandi á kreppuárunum í lok síðustu aldar. Hún starfaði einnig við fullorðinsfræðslu þar í landi og mun segja frá reynslu sinni á því sviði og hvernig Finnar byggðu upp fullorðinsfræðslu í kreppunni. Allir velkomnir! Aðalfundarboð Akra nes kaup stað ur er á þessu ári að stór hækka styrki til í þrótta­ og tóm stunda starfs. Við af höfn sem fram fór í bæj ar þingsaln um sl. mánu dag voru af hent ir styrk­ ir til 17 í þrótta­ og tóm stunda fé­ laga í bæn um, alls að upp hæð 14 millj ón ir króna. Með styrkj un­ um var ver ið að upp fylla samn inga milli kaup stað ar ins og ÍA um stig­ hækk andi styrki ár frá ári, reynd ar gott bet ur þar sem styrk veit ing in á þessu ári átti að vera 10 millj ón­ ir, en við gerð fjár hags á ætl un ar og í ljósi stöð unn ar í þjóð fé lag inu var á kveð ið að hækka upp hæð ina veru­ lega. Þá voru hækk að ar upp hæð ir vegna svo kall aðra frí stunda korta úr fimm þús und um í tutt ugu þús und. Með frí stunda kort un um er ver ið að deila út 25 millj ón um króna og þeg ar hafa ver ið greiddar í þeim 10 millj ón ir á ár inu. Fjórt án millj óna styrk ur inn skipt ist þannig til fé lag anna sautján að 15% skipt ist jafnt milli þeirra, 35% eru greidd vegna launa, 30% vegna ung liða starfs 3ja til 14 ára barna og 20% vegna iðk un ar og þátt töku 15­18 ára ung linga. Ey­ dís Að al björns dótt ir for mað ur fjöl­ skyldu ráðs sagði þeg ar hún af henti styrk ina að í þrótta­ og tóm stunda­ starf hefði aldrei ver ið jafn mik il­ vægt og nú. Fé lög in væri hryggjar­ stykk ið í því starfi og Akra nes kaup­ stað ur styddi við þau með þess um hætti. Stur laug ur Stur laugs son for­ mað ur ÍA sagði að styrkirn ir væru starf inu afar mik il væg ir enda mik­ il gróska og öfl ugt starf í í þrótta­ hreyf ing unni í bæn um. Velt an í kring um í þrótta starf ið væri um 200 millj ón ir króna á ári og á árs grund­ velli væri um 150 manna hóp ur sem inni stöðugt í sjálf boða starf inu. Þess má geta að auk í þrótta fé lag anna á Akra nesi fengu út hlut að styrkj um, Björg un ar fé lag Akra ness, Skáta fé­ lag Akra ness og KFUM & K. þá Safna fé lags mönn um og selja end ur vinnslutunn ur At hygl is vert sam starf Gáma þjón­ ustu Vest ur lands og Ung menna fé­ lags ins Skalla gríms hef ur ver ið tek ið upp að frum kvæði þess fyrr nefnda. Það felst í því að ung menna fé lag­ ar hafa samið við Gáma þjón ust una um út breiðslu end ur vinnslu tunna í Borg ar nesi. „All ar starf andi deild­ ir inn an Skalla gríms munu á næstu dög um ger ast bylt ing ar sinn að ar og fé lag ar ganga í hús í Borg ar nesi og bjóða end ur vinnslutunn ur frá Gáma þjón ust unni til leigu. Verk­ efn ið verð ur unn ið sam hliða því að skrá nýja fé lags menn í Skalla grím. Fé lag ið fær sem nem ur tveggja mán aða leigu af öll um tunn um sem leigð ar verða í á tak inu,“ seg ir í frétt um á taks verk efn ið. Með þessu eru bæj ar bú ar hvatt ir til að slá tvær flug ur í einu höggi, það er að vera um hverf is væn ir og styðja Skalla­ grím til fjölg un ar fé lags mönn um, en átak er nú í gangi með það fyr­ ir aug um að sem flest ir bæj ar bú ar verði fé lag ar í UMFS. Rétt er að benda á að Umf. Skalla grím ur hef ur opn að nýja og glæsi lega heima síðu á slóð inni: www.skallagrimur.is mm Full trú ar í þrótta­ og tóm stunda fé lag anna á samt for manni ÍA og for manni fjöl skyldu ráðs við af hend ingu styrkj anna. Stór hækk un styrkja til í þrótta og tóm stunda á Akra nesi

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.