Skessuhorn - 20.05.2009, Qupperneq 9
9 MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ
TÓNLEIKAR
Verða í Tónbergi á Akranesi
þriðjudaginn 26. maí kl. 20.00
Í fínu formi - kór eldri borgara Akureyri
Söngstjóri: Petra Björk Pálsdóttir
Undirleikari: Valmar Väljaots
Hljómur - kór eldri borgara Akranesi
Söngstjóri: Katrín Valdís Hjartardóttir
Undirleikari: Sveinn Arnar Sæmundsson
Aðgangur ókeypis
Stjórn Hljóms
FEBAN
FÉLAG ELDRI BORGARA AKRANESI OG NÁGRENNI
Gluggahreinsun
Fyritæki-húsfélög-heimahús
Akranes – Reykjavík
20 ára reynsla
Sími 66 30000
Aðalfundur Símenntunarmiðstöðvarinnar verður haldinn
fimmtudaginn 28. maí kl. 13.30 í húsnæði Símenntunar
að Bjarnarbraut 8 í Borgarnesi.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
Önnur mál
Sérstakur gestur fundarins:
Sigurbjörg Árnadóttir, sem flytur erindið
„Menntun og afþreying – ljós í myrkri atvinnuleysis“
Sigurbjörg var fréttaritari í Finnlandi á kreppuárunum í lok síðustu
aldar. Hún starfaði einnig við fullorðinsfræðslu þar í landi og mun
segja frá reynslu sinni á því sviði og hvernig Finnar byggðu upp
fullorðinsfræðslu í kreppunni.
Allir velkomnir!
Aðalfundarboð
Akra nes kaup stað ur er á þessu
ári að stór hækka styrki til í þrótta
og tóm stunda starfs. Við af höfn
sem fram fór í bæj ar þingsaln um
sl. mánu dag voru af hent ir styrk
ir til 17 í þrótta og tóm stunda fé
laga í bæn um, alls að upp hæð 14
millj ón ir króna. Með styrkj un
um var ver ið að upp fylla samn inga
milli kaup stað ar ins og ÍA um stig
hækk andi styrki ár frá ári, reynd ar
gott bet ur þar sem styrk veit ing in
á þessu ári átti að vera 10 millj ón
ir, en við gerð fjár hags á ætl un ar og
í ljósi stöð unn ar í þjóð fé lag inu var
á kveð ið að hækka upp hæð ina veru
lega. Þá voru hækk að ar upp hæð ir
vegna svo kall aðra frí stunda korta úr
fimm þús und um í tutt ugu þús und.
Með frí stunda kort un um er ver ið
að deila út 25 millj ón um króna og
þeg ar hafa ver ið greiddar í þeim 10
millj ón ir á ár inu.
Fjórt án millj óna styrk ur inn
skipt ist þannig til fé lag anna sautján
að 15% skipt ist jafnt milli þeirra,
35% eru greidd vegna launa, 30%
vegna ung liða starfs 3ja til 14 ára
barna og 20% vegna iðk un ar og
þátt töku 1518 ára ung linga. Ey
dís Að al björns dótt ir for mað ur fjöl
skyldu ráðs sagði þeg ar hún af henti
styrk ina að í þrótta og tóm stunda
starf hefði aldrei ver ið jafn mik il
vægt og nú. Fé lög in væri hryggjar
stykk ið í því starfi og Akra nes kaup
stað ur styddi við þau með þess um
hætti. Stur laug ur Stur laugs son for
mað ur ÍA sagði að styrkirn ir væru
starf inu afar mik il væg ir enda mik
il gróska og öfl ugt starf í í þrótta
hreyf ing unni í bæn um. Velt an í
kring um í þrótta starf ið væri um 200
millj ón ir króna á ári og á árs grund
velli væri um 150 manna hóp ur sem
inni stöðugt í sjálf boða starf inu. Þess
má geta að auk í þrótta fé lag anna á
Akra nesi fengu út hlut að styrkj um,
Björg un ar fé lag Akra ness, Skáta fé
lag Akra ness og KFUM & K.
þá
Safna fé lags mönn um
og selja
end ur vinnslutunn ur
At hygl is vert sam starf Gáma þjón
ustu Vest ur lands og Ung menna fé
lags ins Skalla gríms hef ur ver ið tek ið
upp að frum kvæði þess fyrr nefnda.
Það felst í því að ung menna fé lag
ar hafa samið við Gáma þjón ust una
um út breiðslu end ur vinnslu tunna í
Borg ar nesi. „All ar starf andi deild
ir inn an Skalla gríms munu á næstu
dög um ger ast bylt ing ar sinn að ar
og fé lag ar ganga í hús í Borg ar nesi
og bjóða end ur vinnslutunn ur frá
Gáma þjón ust unni til leigu. Verk
efn ið verð ur unn ið sam hliða því að
skrá nýja fé lags menn í Skalla grím.
Fé lag ið fær sem nem ur tveggja
mán aða leigu af öll um tunn um sem
leigð ar verða í á tak inu,“ seg ir í frétt
um á taks verk efn ið. Með þessu eru
bæj ar bú ar hvatt ir til að slá tvær
flug ur í einu höggi, það er að vera
um hverf is væn ir og styðja Skalla
grím til fjölg un ar fé lags mönn um,
en átak er nú í gangi með það fyr
ir aug um að sem flest ir bæj ar bú ar
verði fé lag ar í UMFS.
Rétt er að benda á að Umf.
Skalla grím ur hef ur opn að nýja og
glæsi lega heima síðu á slóð inni:
www.skallagrimur.is
mm
Full trú ar í þrótta og tóm stunda fé lag anna á samt for manni ÍA og for manni fjöl skyldu ráðs við af hend ingu styrkj anna.
Stór hækk un styrkja til í þrótta
og tóm stunda á Akra nesi