Skessuhorn - 20.05.2009, Page 19
19 MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ
Síð ast lið inn föstu dag var starfs
dag ur hjá þeim leik skóla börn um
í Grund ar firði sem fara í skóla í
haust. Þessi börn, 67 ára göm ul,
nýttu dag inn og fóru í heim sókn
á býl ið Eiði í Grund ar firði. Þar er
Arn ór Páll Krist jáns son bóndi bú
inn að byggja smá garð með horn
um, kjömm um og fleiri leik föng
um líkt og hann sjálf ur lék sér með
í æsku. Börn in hóp uð ust í kring um
Arn ór og hlust uðu með mik illi at
hygli á frösögn bónd ans og nutu
dags ins í hví vetna.
sk
Þrátt fyr ir að fjós ið á Hvann eyri sé bæði stórt og rúm gott má segja að þar hafi ver ið þröng á þingi á þriðju dag inn í síð ustu viku. Þá heim sóttu leik skóla börn í Borg ar nesi kýrn ar á Hvann eyri en fóru einnig í fjár hús
in á Hesti þar sem sauð burð ur stend ur yfir. Í ferð inni voru yfir 130 börn á samt leik skóla starfs fólki. Krakk arn ir höfðu gam an af heim sókn inni en mörg þeirra hafa ekki kom ist í mikla snert ingu við bú fén að áður.
mm/ Ljósm. Áskell Þór is son.
Að ferð ir stjórn enda
þjálf un ar kynnt ar
Kynn ing ar fund ir á stjórn enda að
ferð sem ber heit ið LMI, Leaders hip
Mana gement International fara fram á
þriðju dag í næstu viku í Borg ar nesi og
á Akra nesi. Með LMI er meg in á hersla
lögð á kynn ingu á þjálf un ar efni sem á
ís lensku er nefnt „Ár ang ur í starfi,“ eða
Effect i ve Per sonal Prod uct i vity. Þessi
þjálf un er fyr ir alla stjórn end ur í smá
um sem stór um stofn un um og fyr ir
tækj um. „Það sem ger ir þessa þjálf un
sér staka er að einka ráð gjafi fylg ir þátt
tak and an um eft ir til lengri tíma eða
allt að 56 mán uði. Þjálfun in fer fram
á vinnu stað þátt tak and ans og verk fær
um náms efn is ins er beitt á þau verk efni
sem þátt tak and inn fæst við í dag legu
starfi. Und an tekn ing er þó ef fleiri en
einn stjórn andi frá sama fyr ir tæki tek
ur þjálfun ina. Þá græða menn á því að
vinna þjálfun ina sam an,“ seg ir Guð
mund ur Rún ar Svav ars son sem ann
ast þjálfun ina og leið sögn hér á Vest
ur landi. Hann seg ir að LMI þjálfun
in hjálpi stjórn end um að átta þig ná
kvæm lega á hvað þeir vilja til að þeir
geti sett sér já kvæð mark mið og geri
það sem þarf til að ná ár angri.
LMI á Ís landi er stjórn enda eða
leið toga þjálf un sem er upp runn in í
Hu ston í Texas. Hún hef ur not ið mik
illa vin sælda víða um heim og bygg ist
á yfir 40 ára reynslu og rann sókn um.
Þjálf un ar eða náms efn ið er viða mik
ið og margs kon ar mats list ar á eig in
frammi stöðu eru not að ir á samt ýms
um stjórn un ar verk fær um.
Kynn ing á að ferð LMI stjórn enda
þjálf un ar fer fram þriðju dag inn 26. maí
á Hót el Hamri í Borg ar nesi klukk an
11.00 til 13.00 og OddFell owsaln um
við Kirkju braut á Akra nesi kl. 15:00
til 17.00 og er öll um opin. Stjórn end
um fyr ir tækja, stofn ana, fé laga sam taka
og öðr um sem vilja ná ár angri er sér
stak lega bent á að kynna sér þessa að
ferð LMI.
mm
Leik skóla börn heim sóttu Hvann eyr ar kýr
Hyrnutorgi • Borgarbraut 58 • Borgarnesi • Sími: 437 0001
Full búð af vörum
Reiðtygi, fatnaður, skeifur og margt fleira
Verið velkomin
HESTAMENN
Svo var krökk un um leift að setj ast á gömlu drátt ar vél arn ar og var það vel þeg ið.
Sveita ferð hjá vænt an leg um
grunn skóla börn um
Hlust að á Arn ór bónda segja frá leikj um með leggi og skelj ar í gamla daga.