Skessuhorn


Skessuhorn - 20.05.2009, Side 19

Skessuhorn - 20.05.2009, Side 19
19 MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ Síð ast lið inn föstu dag var starfs­ dag ur hjá þeim leik skóla börn um í Grund ar firði sem fara í skóla í haust. Þessi börn, 6­7 ára göm ul, nýttu dag inn og fóru í heim sókn á býl ið Eiði í Grund ar firði. Þar er Arn ór Páll Krist jáns son bóndi bú­ inn að byggja smá garð með horn­ um, kjömm um og fleiri leik föng­ um líkt og hann sjálf ur lék sér með í æsku. Börn in hóp uð ust í kring um Arn ór og hlust uðu með mik illi at­ hygli á frösögn bónd ans og nutu dags ins í hví vetna. sk Þrátt fyr ir að fjós ið á Hvann eyri sé bæði stórt og rúm gott má segja að þar hafi ver ið þröng á þingi á þriðju dag inn í síð ustu viku. Þá heim sóttu leik skóla börn í Borg ar nesi kýrn ar á Hvann eyri en fóru einnig í fjár hús­ in á Hesti þar sem sauð burð ur stend ur yfir. Í ferð inni voru yfir 130 börn á samt leik skóla starfs fólki. Krakk arn ir höfðu gam an af heim sókn inni en mörg þeirra hafa ekki kom ist í mikla snert ingu við bú fén að áður. mm/ Ljósm. Áskell Þór is son. Að ferð ir stjórn enda­ þjálf un ar kynnt ar Kynn ing ar fund ir á stjórn enda að­ ferð sem ber heit ið LMI, Leaders hip Mana gement International fara fram á þriðju dag í næstu viku í Borg ar nesi og á Akra nesi. Með LMI er meg in á hersla lögð á kynn ingu á þjálf un ar efni sem á ís lensku er nefnt „Ár ang ur í starfi,“ eða Effect i ve Per sonal Prod uct i vity. Þessi þjálf un er fyr ir alla stjórn end ur í smá­ um sem stór um stofn un um og fyr ir­ tækj um. „Það sem ger ir þessa þjálf un sér staka er að einka ráð gjafi fylg ir þátt­ tak and an um eft ir til lengri tíma eða allt að 5­6 mán uði. Þjálfun in fer fram á vinnu stað þátt tak and ans og verk fær­ um náms efn is ins er beitt á þau verk efni sem þátt tak and inn fæst við í dag legu starfi. Und an tekn ing er þó ef fleiri en einn stjórn andi frá sama fyr ir tæki tek­ ur þjálfun ina. Þá græða menn á því að vinna þjálfun ina sam an,“ seg ir Guð­ mund ur Rún ar Svav ars son sem ann­ ast þjálfun ina og leið sögn hér á Vest­ ur landi. Hann seg ir að LMI þjálfun­ in hjálpi stjórn end um að átta þig ná­ kvæm lega á hvað þeir vilja til að þeir geti sett sér já kvæð mark mið og geri það sem þarf til að ná ár angri. LMI á Ís landi er stjórn enda­ eða leið toga þjálf un sem er upp runn in í Hu ston í Texas. Hún hef ur not ið mik­ illa vin sælda víða um heim og bygg ist á yfir 40 ára reynslu og rann sókn um. Þjálf un ar­ eða náms efn ið er viða mik­ ið og margs kon ar mats list ar á eig in frammi stöðu eru not að ir á samt ýms­ um stjórn un ar verk fær um. Kynn ing á að ferð LMI stjórn enda­ þjálf un ar fer fram þriðju dag inn 26. maí á Hót el Hamri í Borg ar nesi klukk an 11.00 til 13.00 og Odd­Fell owsaln um við Kirkju braut á Akra nesi kl. 15:00 til 17.00 og er öll um opin. Stjórn end­ um fyr ir tækja, stofn ana, fé laga sam taka og öðr um sem vilja ná ár angri er sér­ stak lega bent á að kynna sér þessa að­ ferð LMI. mm Leik skóla börn heim sóttu Hvann eyr ar kýr Hyrnutorgi • Borgarbraut 58 • Borgarnesi • Sími: 437 0001 Full búð af vörum Reiðtygi, fatnaður, skeifur og margt fleira Verið velkomin HESTAMENN Svo var krökk un um leift að setj ast á gömlu drátt ar vél arn ar og var það vel þeg ið. Sveita ferð hjá vænt an leg um grunn skóla börn um Hlust að á Arn ór bónda segja frá leikj um með leggi og skelj ar í gamla daga.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.