Skessuhorn


Skessuhorn - 04.11.2009, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 04.11.2009, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 45. tbl. 12. árg. 4. nóvember - kr. 500 í lausasölu Sími 444 9911 TÖLVUÞJÓNUSTA Hjá Nýja Kaupþingi getur þú: Sinnt allri almennri bankaþjónustu Fengið stöðu á reikningum Fengið aðstoð við notkun á Netbanka Kaupþings Fengið hækkun/lækkun á heimild Greitt innheimtukröfur og afborganir skuldabréfa Dreift greiðslum á kreditkortareikningum Þjónustuverið er opið frá kl. 09.00–18.00 alla virka daga, laugardaga er opið frá kl. 11.00–16.00. Ný sending af flottum tískuskóm á frábæru verði 15% kynningarafsláttur fimmtudag, föstudag og laugardag Opið laugardaga 10-16 Þar sem öll flottustu merkin fást Kirkjubraut 12 Akranesi Sími 431 1301 Tau- eða leðuráklæði Rúm og dýnur að þínum þörfum Opið virka daga 13.00-18.00 Rafknúinn hvíldarstóll Þess ar átta glað legu stúlk ur eru úr Borg ar firði. Sex þeirra eru bekkj­ ar fé lag ar frá Klepp járns reykja skóla, ein er ár inu eldri en úr sama skóla en sú átt unda í hópn um er vin kona þeirra úr Borg ar nesi. Þær segj ast vera bestu vin kon ur og hitt ist oft. Til efni þess ar ar mynd ar segja þær vera það að í stað þess að gefa hvor annarri jóla gjöf eins og þær eru van ar, hafi þær á kveð ið að slá sam­ an í mynda töku. Heim sóttu þær því Þor gerði Gunn ars dótt ur ljós mynd­ ara úr Borg ar nesi og fengu hana til að mynda sig. Þær segja mynd vera per sónu leg ustu gjöf sem hægt sé að gefa og því hafi þessi snilld ar hug­ mynd orð ið of an á. At hygli vek­ ur að þær eru all ar í fal leg um lopa­ peys um, en prjón uðu þær peys urn­ ar sjálf ar? „Nei, við vor um nú ekki svo dug leg ar, held ur eru peys urn­ ar prjón a ð ar af mömm um okk ar og ömm um, þær eru svo mynd ar leg­ ar all ar sam an,“ seg ir Anna Sól rún Kol beins dótt ir ein stúlkn anna úr hópn um og frænka ljós mynd ar ans. Á mynd inni eru frá vinstri: Vig­ dís Elín Björns dótt ir úr Bæj ar­ sveit, Sara Dögg Dav íðs dótt ir frá Reit, Eva Mar grét Ei ríks dótt ir frá Víði gerði, Katrín Sig urð ar dótt­ ir frá Hvann eyri, Karlotta Guð­ laugs dótt ir frá Hvann eyri, Kristrún Svein björns dótt ir frá Hvann eyri, Anna Sól rún Kol beins dótt ir frá Stóra­Ási og Birna Ósk Ara dótt ir úr Borg ar nesi. mm/Ljósm. Gerða Gunn ars dótt ir Byggð ar ráð Dala byggð ar vís­ aði í gær end ur skoð aðri fjár­ hags á ætl un sveit ar fé lags ins vegna þessa árs til af greiðslu í sveit ar stjórn. Nið ur staða end­ ur skoð aðr ar fjár hags á ætl un ar er 12,1 millj óna króna af gang ur frá rekstri sam stæð unn ar. Um er að ræða við snún ing upp á 49 millj ón ir króna frá fyr ir liggj andi á ætl un árs ins þar sem gert var ráð fyr ir 37 millj óna króna halla. Jafn framt var lagt fram minn is­ blað frá KPMG end ur skoð un um reikniskila regl ur. Byggð ar­ ráð sam þykkti að vinna á ætl un­ ina í sam ræmi við þær á bend­ ing ar sem þar koma fram. Þess­ ar breyt ing ar hafa ekki á hrif á nið ur stöðu fjár hags á ætl un ar. Að sögn Gríms Atla son ar sveit­ ar stjóra Dala byggð ar er fjár­ hags á ætl un vegna næsta árs nú í vinnslu. Stefnt er að því að fyrri um ræða um hana fari fram 24. nóv em ber næst kom andi. þá Ekki sam ein að á Snæ fells nesi að sinni Bæj ar­ og sveit ar stjórn ar full trú­ ar fimm sveit ar fé laga á Snæ fells­ nesi komu sam an til fund ar á Hell­ issandi síð ast lið inn fimmtu dag. Hér aðs nefnd Snæ fell inga boð aði til fund ar ins en til efn ið var á lykt­ un bæj ar stjórn ar Grund ar fjarð ar frá því í byrj un sept em ber þar sem ósk að var eft ir við ræð um um sam­ ein ingu sveit ar fé laga á Snæ fells­ nesi. „Það kom ber lega fram á þess­ um fundi að ekki er al menn ur vilji bæj ar­ og sveit ar stjórn ar full trúa til að skoða sam ein ing ar mál að sinni. Það voru sér stak lega bæj ar full trú­ ar í Snæ fells bæ og Stykk is hólmi sem höfðu lít inn á huga,“ seg ir Sig­ ríð ur Fin sen for seti bæj ar stjórn ar í Grund ar firði. Hún seg ir að end an­ leg á kvörð un bæj ar stjórn anna liggi hins veg ar ekki fyr ir, en af um ræð­ um á fund in um hafi mátt ráða að ekki verði far ið í sam ein ing ar við­ ræð ur að frum kvæði bæj ar full trúa þess ara sveit ar fé laga. Sig ríð ur seg ir að bæj ar stjórn­ in í Grund ar firði hafi ver ið sam­ stíga um að skoða þessi mál ofan í kjöl inn. „Að stæð ur hafa breyst mik ið í kjöl far hruns ins. Við telj­ um að sveit ar fé lög verði sam ein­ uð inn an á kveð ins tíma og það sé betra að vinna að sam ein ingu á for­ send um heima manna. Við breytt­ ar efna hags að stæð ur þurfa sveit ar­ fé lög líkt og aðr ir að leita hag ræð­ ing ar alls stað ar. Sam ein að sveit ar­ fé lag hefði því að okk ar mati styrk­ ari stöðu til að takast á við þau mál og sinna hags muna gæslu fyr ir Snæ­ fells nes,“ seg ir Sig ríð ur Fin sen. Egg ert Kjart ans son odd viti Eyja­ og Mikla holts hrepps var full trúi hrepps ins á fund in um. „Það er mín skoð un að hvorki ríki né sveit ar fé­ lög megi taka ein hverj ar skyndi á­ kvarð an ir að ó at hug uðu máli við nú ver andi að stæð ur. Ég tel að með þess um fundi hafi ekk ert ver ið úti­ lok að en hvatt var til að sveit ar fé lög á svæð inu þró i með sér enn frekara sam starf en nú er og menn sjái til hvers það leið ir. Í raun var eng inn að hafna sam ein ingu á síð ari stig­ um þó mis mun andi sjón ar mið hafi vissu lega kom ið fram á fund in um,“ sagði Egg ert. Því má við þetta bæta að til laga Grund firð inga hafði stuðn ing full­ trúa fleiri sveit ar fé laga á fund in um á Hell issandi, þar á með al úr Snæ­ fells bæ og Stykk is hólmi. mm Já kvæð ur rekst ur Dala byggð ar

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.