Skessuhorn - 04.11.2009, Page 11
11MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER
Gamla Kaupfélagið
Kirkjubraut 11
OPNUNARTÍMI
Mánud. - fimmtud.
17.30 - 22.00
Föstud. 15.00 - 03.00
Laugard. 12.00 - 03.00
Sunnud. 12.00 - 22.00
Eldhúsi lokað kl. 21.30
NÝR MATSEÐILL
Bæði í veitingasal og take away
Margt girnilegra rétta, meðal annars:
Fjölskyldutilboð bæði í sal
og take away
PIZZATILBOÐ
16” eldbökuð pizza m/2 áleggstegundum
16” eldbökuð hvítlauks-pizza
2L gos
Verð 2.990.-
HAMBORGARATILBOÐ
2 stórir hamborgarar
2 barna hamborgarar
franskar og 2L gos
Verð 3.490.-
JÓLAHLAÐBORÐ
OG JÓLASKEMMTUN
Veisla fyrir bæði einstaklinga og hópa
13/14 nóv, uppselt í mat. 20/21 nóv,
27/28 nóv, 4/5 des, 11/12 des.
Íslensk / dönsk jólaveisla borin á borð til þín, s.s.
Forréttir
Síld - tvær tegundir
Heitreyktur silungur
Grafin villigæs
Bökuð lifrarkæfa
Aðalréttir
Purusteik
Hangikjöt
Jólaskinka
Ofnbökuð önd
Eftirréttur
Danskur jóla-grautur
André Bachmann og félagar sjá um notalega
skemmtun undir borðhaldi af alkunnri snilld
Verð 6.900.-
Matargestum boðið á skemmtun hússins
að loknu borðhaldi
Pantið tímanlega í síma 431 4343
eða e-maile ulli@skaginn.is
13/14 nóvember, Hljómsveitin Mjallhvít
með Eyþóri Inga og Huldu Gests
20/21 nóvember, hin frábæra Herradeild PÓ
27/28 nóvember, sveiflukóngurinn
Geirmundur Valtýsson og hljómsveit
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
0
0
9
Jóla- og villibráðarhlaðborð
að hætti Hótels Bjarkalundar
Okkar árlega jóla-og villibráðarhlaðborð verður í Hótel Bjarkalundi
laugardagskvöldin 14. nóv. og 21. nóv. nk. kl. 20:00 . Verð kr: 6.500,-
Fjölbreyttur matseðill að venju sjá nánar á heimasíðu; www.bjarkalundur.is
Veislustjóri verður Óli Sæm. forstjóri vestfirskrar húmors greiningar ehf. “de-djók”
Heimsþekktur spaugari frá Patró.
Alli Ísfjörð og Pálmi sjá svo um fjörið.
Sértilboð: Hlaðborð, gisting m/morgunmat kr. 11.000,-
Verið velkomin á elsta sumarhótel Íslands.
Gamla Kaup fé lag ið
form lega opn að
Þeir skiptu hund ruð um gest irn
ir þeg ar nýi veit inga og skemmti
stað ur inn að Kirkju braut 11 á Akra
nesi var opn að ur form lega síð ast lið
ið föstu dags kvöld. Mest eft ir vænt
ing við staddra var að vita hvert nafn
hins nýja stað ar yrði. Það var yngsta
barn Ing ólfs Árna son ar og Guð rún ar
Agn es ar Sveins dótt ur eig enda stað
ar ins sem gaf staðn um nafn ið Gamla
Kaup fé lag ið. Stað ur inn er í alla
staði hinn glæsi leg asti, ber vott um
að engu hafi ver ið til spar að. Gamla
Kaup fé lag ið er í raun fjög ur rými og
býð ur þannig upp á mikla notk un ar
mögu leika, allt frá smærri sam kvæm
um upp í 200 manna veisl ur.
Hús ið var þétt skip að og boð ið
upp á létt ar veit ing ar áður og með an
Ingólf ur Árna son rakti sögu húss ins
sem flest ir kann ast við sem Bar bro,
en áður var Kaup fé lag Suð urBorg
firð inga og þar áður Pönt un ar fé
lag Akraness, tals vert fyr ir miðja síð
ustu öld. Ingólf ur sagði að án efa hafi
vant að svona hús á Akra nes. Núna
væri ósk andi að sem fæst ir Skaga
menn sæju á stæðu til að fara í borg
ina til að skemmta sér og gera sér
daga mun í betri veit ing um. Stefn an
væri reynd ar sú einnig að ná borg ar
bú um á Skag ann.
Nöfn in á veit inga og skemmtisöl
um Gamla Kaup fé lags ins eru í anda
sög unn ar. Þannig heit ir stærsti sal ur
inn Pakk hús, þar sem af greitt er út úr
húsi í veit inga söl unni heit ir Pönt un,
nátt úr lega eft ir pönt un ar fé lag inu.
Nöfn á öðr um söl um eru: Kjör búð,
Mjólk ur búð og Ný lendu verzl un.
Sem fyrr seg ir er það Ingólf
ur Árna son og fjöl skylda sem eru
eig end ur þessa nýja veit inga og
skemmti stað ar. Rekstr ar stjóri hef
ur ver ið ráð inn Úlf ar Þórð ar son og
að al veit inga mað ur Brynjólf ur Garð
ars son.
Í lok vígsl unn ar af henti Gunn
ar Sig urðs son for seti bæj ar stjórn ar
Akra ness mál verk að gjöf frá Akra
nes kaup stað. Gunn ar vék lofs orði á
fram tak Ing ólfs og fjöl skyldu. Sagði
það stórt spor í þá átt að hressa upp
á gamla mið bæ inn. Að lok inni vígsl
unni var síð an stig inn dans fram eft ir
nóttu við leik og söng Jónsa og strák
anna í Svört um föt um. Vígslu há tíð
in stóð reynd ar alla helg ina, þar sem
boð ið var upp á tón list á laug ar dag
kvöld ið og pizzu veislu og skemmt
un með Ingó veð urguði á sunnu deg
in um.
þá
Úlf ar Þórð ar son rekstr ar stjóri flyt ur smá ávarp að við staddri fjöl skyldu Ingólf ur
Árna son eig anda stað ar ins.
Hús ið skart aði sínu feg ursta á föstu dags kvöld ið. Engu lík ara er en það standi við glæsi legt stöðu vatn. Það er hins veg ar ekki,
vatn ið skýrist af stífl uðu nið ur falli hand an göt unn ar. Ljósm. Arn þór.