Skessuhorn


Skessuhorn - 04.11.2009, Blaðsíða 20

Skessuhorn - 04.11.2009, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER -Sólskálar- -Stofnað 1984- Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ Sími: 554 4300 www.solskalar.is Þjónustuauglýsingar Símar: Viðar 894 4556 og Magnús 891 9458 Múrverk flísalögn Nýlagnir – breytingar – viðhald Kristján Baldvinsson pípulagningameistari Elmar B. Einarsson pípulagninga- og vélvirkjameistari Öll almenn raflagnavinna Hörður S: 895 1563 Steinar S: 863 6430 Bjarni S: 898 7687 Breyttur lífsstíll Drekktu í þig orku daglega. Næringardrykkir frá Herbalife eru úrvals kostir Fáðu sendan frían prufupakka. Sesselja Sími: 659-5819 E-mail: birtad@simnet.is Ég sá í síð asta tölu­ blaði Skessu horns að Dala menn eru farn ir að líta í norð ur í sam­ ein ing ar mál um sveit ar fé laga. Áður horfðu þeir suð ur í Borg ar fjörð. Ég velti því fyr ir mér hvort vest ur sé ekki til í Döl um, þrátt fyr ir að flest sé í vest ur á Vest ur landi og norð ur varla til. Ég hef nokkrum sinn um á þess­ um vett vangi vak ið at hygli á þeirri hug mynd, að sveit ar fé lög in kring­ um Breiða fjörð sam ein ist í eitt sveit­ ar fé lag. Þar á ég við sveit ar fé lög­ in á Snæ fells nesi auk Kol beins staða­ hrepps, Dala byggð ar og Reyk hóla­ hrepps. Ég hef líka reynt að vekja at­ hygli á veg arbót um á Skóg ar strönd og um Hey dal. Varla hef ur nokk ur ann ar tek ið und ir þess ar hug mynd­ ir, nema Stranda mað ur inn Skúli Al­ ex and ers son. Þó þarf ekki að fara nema öld aft ur í tím ann til þess tíma, þeg ar byggð­ irn ar kring um Breiða fjörð voru sam tengd svæði at vinnu lega, sögu­ lega og fé lags lega. Þeg ar fé lög tóku að mynd ast svo sem bún að ar fé lög, kaup fé lög, kven fé lög og ung menna­ fé lög, náðu sam tök þeirra oft ast yfir allt þetta svæði. Þeg ar eitt allra fyrsta átt haga fé lag ið á Ís landi var stofn að ­ Breið firð inga fé lag ið, voru fé lag­ ar þess úr Döl um, af Snæ fells nesi, úr Aust ur­Barða stranda sýslu, auk fólks frá Breiða fjarð ar eyj um. Það voru svo erf ið ar lands sam göng ur og sein ar og oft mis lagð ar sam göngu bæt ur, sem splundr uðu þess um byggð um og sam starfi þeirra og hver fór sína leið. En hverj ir eru kost irn ir í dag við sam ein ingu kring um Breiða fjörð­ inn? Allt er enn á sín um stað ­ fjöll og dal ir, eyj ar og strend ur. Eyj arn ar til­ heyra nú mörg um sveit ar fé lög um og Breiða fjörð ur inn er stjórn sýslu lega sem hálf mun að ar laust svæði. Hverj­ ir berj ast fyr ir ör ugg um sigl ing um yfir Breiða fjörð inn? Það er sundr að­ ur hóp ur í dag. Í sam göng um á landi virð ast að eins vera tvær átt ir ­ suð­ ur og norð ur og að al lega suð ur. Fáir huga að kost un um við aust ur ­ vest­ ur teng ingu með góð um veg um yfir Lax ár dals heiði og Hey dal. Með góð um sam göng um milli þétt býl iskjarn anna á norð an verðu Snæ fells nesi, hafa mynd ast for send ur fyr ir öfl ug um þjón ustu­ og neyslu­ kjarna. Þarna stend ur út gerð og fisk­ vinnsla traust um fót um. Dal irn ir eru kjarni land bún að ar ins og til hlið ar öfl ug ar sveit ir eins og Kol beins staða­ hrepp ur. Hann er núna að súpa seið­ ið af skulda súp unni í Borg ar byggð og miss ir lík lega fljót lega skól ann í Laug ar gerði. Gras ið sunn an Hít ará var ekki eins grænt og menn héldu. Gríð ar leg ir sam eig in leg ir hags­ mun ir liggja í ferða mennsku og þar geta Breiða fjörð ur og Breiða fjarð ar­ eyj ar leik ið stórt hlut verk. Vist væn stefna sveit ar fé lag anna á Snæ fells nesi vís ar hér veg inn. Dala menn eiga ekki bara að hugsa um ferða menn ina, sem koma til og frá Vest fjörð um, held­ ur líka ná um ferð af Norð ur landi og Snæ fells nesi. Þess ar þrjár at­ vinnu stoð ir ­ sjáv ar út veg ur, land­ bún að ur og ferða mennska, mynda trausta und ir stöðu fyr ir eitt sveit­ ar fé lag. Með brú yfir Álfta fjörð og góð um vegi um Skóg ar strönd, er Búð ar dal ur kom inn í góða ná­ lægð við bæ ina á Snæ fells nesi. Öll upp bygg ing kring um Breiða fjörð gagn ast svo Reyk hóla hreppi. Það hef ur löng um þótt ó kost ur að sjá ekki fram fyr ir tærn ar á sér. Því mið ur er um ræða um sam ein­ ingu sveit ar fé laga oft ast mörk uð af þröng sýni og sér hags mun um. Sam ein ing í stærri ein ing ar blas­ ir þó við. Öðru vísi ráða þau ekki við þjón ustu hlut verk sitt s.s. vænt­ an lega yf ir töku á mál um aldr aðra og fatl aðra svo dæmu séu nefnd. Og það má ekki gleyma sög unni og rót um hvers og eins. Allt frá land námi þró uð ust sam skipt in og stjórn sýsl an í hreppa, sýsl ur, kjör­ dæmi og marg þætt fé laga net. Þeg ar Vest ur land var gert að einu kjör dæmi árið 1959, tókst það að mörgu leyti vel. Ef Vest lend­ ing ar hafa ekki burði til að skipta Vest ur landi í fá en öfl ug sveit ar fé­ lög, eiga þeir að fara að hug mynd­ um Aust firð inga og sam ein ast í eitt sveit ar fé lag. Sím inn, net ið og stór bætt ar sam göng ur gera það í raun létt verk. Fyr ir um 1000 árum skipt ust þau Guð rún Ó svíf­ urs dótt ir og Snorri goði á hí býl­ um sín um. Snorri flutti að Tungu í Döl um og Guð rún að Helga­ felli á Snæ fells nesi. Allt gekk það snurðu laust fyr ir sig. Er ekki kom­ inn tími til að Dala menn og Snæ­ fell ing ar rugli aft ur sam an reit­ um sín um og bjóði ná grönn un um með? Reyn ir Ingi bjarts son, á huga mað ur ,,að vest an fyr ir sunn an“. Net fang: reyniring@internet.is Ís lenska þjóð­ in þarf á end ur hæf­ ingu að halda. Við höf um ver ið nið ur­ lægð. Pólítíkus ar, eft ir lits að il ar og at vinnu rek end ur of mátu mögu leika Ís lands í sam keppni þjóð anna. Við lét um blekkj ast af hroka og mis­ kunn ar leysi. Hætt um að velta okk­ ur upp úr ís lenska hrun inu, áður undr inu. Þjóð in er úr vinda og þarf að skipta um gír, sækja fram og rifja upp allt það já kvæða sem ein kenn ir land og þjóð. Þjóð in er ein stór fjöl skylda þar sem hver og einn er með sinn rekstr ar­og efna hags reikn ing. Al­ þingi er eins kon ar í gildi for eldr­ anna, sem horft er til með von í brjósti um að sátt ná ist á heim il inu og ör yggi barns ins sé tryggt. Ó mál­ efna leg um ræða, ofsa feng ið rifr ildi, hróp, frammíköll, niðr andi setn­ ing ar, fúk yrði, enda laus um ræða um for tíð ina, sök ina og smán ar lega lít il um ræða um tæki fær in og end­ ur hæf ingu þjóð ar inn ar fram kall a kvíða, ör ygg is leysi og van líð an sem er ekki góð upp skrift að and legri upp bygg ingu fjöl skyld unn ar. Eitt meg in hlut verk ráða manna lands ins er að há marka vellíð an þjóð ar inn ar. Þeg ar þjóð ar skút an sigl ir í lífs ins ólgu sjó er það synd og skömm að stjórn ar sinn ar og stjórn­ ar and staða skuli ekki hafa kom ist að sam komu lagi um sigl inga stefn una. All ir flokk ar áttu að axla á byrgð og taka bein an þátt í Ices ave mál inu. Þá hefðu all ir ver ið upp lýst ir frá fyrstu hendi um samn ings mögu­ leik ana hverju sinni. Að auki áttu all ir flokk ar þings ins að koma að fjár laga gerð og móta fjár laga stefn­ una mið að við ríkj andi á stand. Það þarf nýja hugs un. Að gát skal höfð í nær veru sál ar. Um ræð an á Al þingi á að sam eina og styrkja ís lenska þjóð ekki sundra henni og blekkja. Um ræð an á ekki að hafa þau á hrif að ota hags muna­ að il um sam an í ill víg ar deil ur sam­ an ber ræðu fé lags mála ráð herra á þingi ASÍ ný ver ið. Um ræð an á að vera hvetj andi og upp byggj andi til að auð velda á kvörð un ar töku um allt þjóð fé lag ið. Verk efni Al þing is, rík is stjórn ar­ inn ar, fjöl skyldna og fyr ir tækja hafa sjald an eða aldrei ver ið flókn ari og um fangs meiri en nú. Vanda mál in/ verk efn in eru ekki bara fjár hags­ legs eðl is. Þjóð in er mjög ó sátt. Hún þarf á and legri hvatn ingu og and legri þjálf un að halda til þess að flýta fyr ir end ur reisn Ís lands. Ég hvet því Al þingi og rík is stjórn­ ina til að hefja mark vissa and lega og lík am lega end ur hæf ingu þjóð­ ar inn ar. Form legt tákn rænt upp­ haf verk efn is ins yrði er Al þingi og rík is stjórn sett ust sam an t.d. á nám­ skeið sem kennt er í EHÍ er kall­ ast „Lausn a mið uð nálg un í lífi og starfi“. Þar sem sjón ar horn ið eða á hersl an er á lausn ina en ekki vand­ ann, lausn a tals í stað vanda mála tals. Nám skeið ið fari fram á þing fundi í beinni lýs ingu í sjón varpi sem hluti af gagn sæi og hvatn ingu þings ins til þjóð ar inn ar. Nám skeið ið var mér hvatn ing og góð lexía á lausn a mið­ aðri leið í gegn um líf ið. Sam ein að Al þingi og rík is stjórn sam þykki fjár mögn un um end ur­ hæf ingu þjóð ar inn ar þar sem ríki, sveit ar fé lög og fyr ir tæki eru hvött til að boða til fund ar með í bú­ um lands ins. Fund ar efn ið yrði: „Hvern ig get um við auk ið vellíð­ an þjóð ar inn ar?“ Þessi hóp vinna/ um ræða yrði okk ur öll um holl og myndi hvetja okk ur til dáða. Sam­ ein að Al þingi og rík is stjórn hvetji þjóð ina til að taka þátt í al mennu fé lags starfi m.a. til að styrkja sam­ heldni þjóð ar inn ar. Sam ein að Al­ þingi og rík is stjórn komi reglu lega fram með hnit mið að ar upp lýs ing ar til al menn ings með mark viss um og læsi leg um hætti um stöðu og horf­ ur Ís lands til leið bein ing ar fyr ir íbúa og hags muna að ila. Að lok um Ís lensk út rás á og átti rétt á sér en ekki á þann hátt sem við höf­ um reynslu af. Hætt um að tala um að út rás á er lenda mark aði sé nei­ kvæð, ger um orð ið út rás aft ur að ein hverju já kvæðu í huga fólks. Við höf um nóg fram að færa tengt auð­ lind um okk ar, reynslu, mennt un og lífs ins gæð um. Hrun ið varð okk ur dýrt en einnig dýr mætt. Við get um eign fært reynsl una og miðl að henni til kom andi kyn slóða jafnt heima og er lend is sem víti til varn að ar. Á einni nóttu var þjóð inni kippt nið­ ur á jörð ina og verð mæta mat okk­ ar breytt ist til hins betra að mínu mati. Við erum skuldug þjóð, en við meg um ekki gef ast upp á því að skapa hér þjóð sem er sátt við líf­ ið og til ver una. Gleðj umst yfir hverju já kvæðu spori í átt að auk­ inni vellíð an og sjálfs trausti þjóð­ ar inn ar. Æfum okk ur að hugsa já­ kvætt. Við get um aldrei tap að á því, þrátt fyr ir erf ið ar að stæð ur hvers og eins. Stefn um að því að vera fyr ir­ mynd ar þjóð og end ur heimt um virð ingu og sjálfs traust okk ar með ein föld um lausn um sem kosta ekk­ ert, með breyttu upp byggj andi hug­ ar fari. Far sæl á kvarð ana taka okk ar allra á end an um skil ar sér svo aft­ ur í já kvæð um for merkj um rekst­ ar­ og efna hags reikn ings Ís lands hf. Ráða menn, fáið þjóð ina til að svara spurn ing unni: Hvern ing get um við auk ið vellíð an okk ar? Ég treysti í bú um lands ins til að koma með raun hæf ar lausn ir til leið bein ing ar fyr ir sig og ráða menn þjóð ar inn ar. Stur laug ur Stur laugs son, við skipta fræð ing ur og for mað ur Í þrótta banda lags Akra ness. sturlaugur.sturlaugsson@gmail.com Pennagrein Pennagrein Lúin þjóð í landi tæki fær anna - sækj um nú fram Hvers vegna ekki sveit ar fé lag ið Breiða fjörð ur?

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.