Skessuhorn - 04.11.2009, Síða 23
23MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER
Snæ fellslið ið sýndi á ný sitt rétta
and lit þeg ar það burstaði Fjöln
is menn í Fjár hús inu í Hólm in
um á mánu dags kvöld ið. Loka töl ur
voru 110:79 en Snæ fell ing ar voru
komn ir með 21 stigs for ystu í leik
hléi 62:41. Snæ fell kom sem sagt
til baka eft ir að hafa tap að tveim
ur síð ustu leikj um í IEdeild inni.
Sein ast í dauf um leik í Kefla vík sl.
fimmtu dags kvöld og þar áður eins
stigs tap gegn Stjörn unni í Hólm
in um. Leik ur inn gegn Fjölni byrj
aði með stemn ingu, heima menn
voru að stela bolt um og troða.
Gest irn ir veittu þó öfl uga mót
spyrnu til að byrja með, en það var
þó að eins í fyrsta leik hlut an um sem
þeir náðu að hanga. Eft ir góða for
ustu í hálf leik bættu heima menn
enn við í þriðja leik hlut an um og
gerðu þá út um leik inn. Nið ur stað
an eins og áður seg ir stór sig ur Snæ
fells 110:79.
Hjá Snæ felli var heild in góð en
Hlyn ur Bær ings son stóð þó fremst
ur með 32 stig og 17 frá köst. Sig
urð ur Þor valds son kom næst ur
með 27 stig og 8 frá köst. Sveinn
Arn ar Dav íðs son skor aði 17 stig,
Jón Ó laf ur Jóns son 14 og tók 11
frá köst. Hjá Fjölni var Chris Smith
lang at kvæða mest ur með 33 stig og
13 frá köst.
Hlé verð ur nú á IEdeild inni
vegna Bik ar keppn inn ar þar sem
Snæ fell mæt ir Álfta nesi syðra nk.
mánu dags kvöld. Næsti deild ar leik
ur Snæ fells verð ur heima gegn FSu
13. nóv em ber.
þá
Skalla grím ur áttu ekki í telj
andi vand ræð um með Ár menn
inga þeg ar lið in mætt ust í Borg ar
nesi sl. föstu dags kvöld. Loka töl ur
urðu 83:71 eft ir að stað an í leik hléi
var 45:30. Skalla gríms menn unnu
þar með sinn þriðja leik í röð í 1.
deild inni í körfu bolt an um og virð
ast ætla að blanda sér í topp bar átt
una í vet ur.
Heima menn byrj uðu leik inn af
mikl um krafti og skor uðu fyrstu
10 stig in. Ár menn ing ar komust þó
fljót lega á blað og nokk urt jafn
ræði var með lið un um fram í miðj
an ann an leik hluta er heima menn
skiptu um gír undr for ystu Haf þórs
Gunn ars son ar sem fór á kost um
og rað aði nið ur þriggja stiga körf
um. Slak ir Ár menn ing ar áttu ekk
ert svar við á hlaupi Haf þórs og fé
laga sem höfðu náð 15 stiga for ystu
í hálf leik.
Síð ari hálf leik ur var ekki mik ið
fyr ir aug að, þar sem gest irn ir gerðu
ít rek að ar til raun ir til að klóra í
bakk ann án ár ang urs. Borg nes ing
ar héldu góðu for skoti þrátt fyr ir
að hafa að eins misst damp inn und ir
lok inn og nið ur stað an var nokk uð
ör ugg ur sig ur Skalla gríms 8371.
Leik menn Skalla gríms voru
nokk uð frá sínu besta í þess um leik
og gerðu sig seka um alltof mörg
mis tök. Sem fyrr seg ir átti Haf þór
Ingi stór fín an leik og gerði 23 stig
og var með frá bæra skotnýt ingu þar
sem hann setti nið ur fimm þriggja
stiga körf ur. Sil ver Laku var næst
ur í stiga skor un inni með 16 stig og
Kon rad Tota 12.
rg
Snæ fell og Skalla grím ur eru með
sam eig in legt lið í drengja flokki sem
er að gera það gott í a riðli Ís lands
móts ins. Lið ið hef ur unn ið alla sína
leiki til þessa, fimm að tölu. Sein
ast nú um helg ina lagði það Ís firð
inga í Borg ar nesi 81:67 og KR í
Kapla skjól inu 77:71. Þar á und an
lögðu strák arn ir Breiða blik, Val og
Fjölni.
Snæ fell ing ar og Skalla gríms
menn virð ast vera með sterkasta
lið ið í ariðl in um og ljóst að þar
eru marg ir fram tíð ar leik menn fyr
ir meist ara flokka fé lag anna. Þarna
á með al eru ein ir fjór ir unglinga
lands liðs menn, tveir frá hvoru fé
lag anna. Trausti Ei ríks son og Sig
urð ur Þór ar inssson úr Skalla grími
og Krist ján P. Andr és son og Eg ill
Eg ils son frá Snæ felli.
þá
Skaga menn unnu sinn fyrsta
leik í 1. deild inni í vet ur þeg ar
þeir sóttu Hruna menn heim á
Flúð ir. Um hörku viður
eign var að ræða þar
sem Skaga dreng
ir upp skáru sex
stiga mun í lok
in 87:81. Bæði
lið höfðu tap að
fyrstu þrem ur
leikj um sín um
og því ljóst að
ekk ert yrði gef ið
eft ir eins og raun in
varð. Þetta var þriðji
leik ur inn í röð sem Skaga
menn spila jafn an leik til loka og
nú kom sig ur.
Leik ur inn var jafn strax frá upp
hafi. Und ir lok fyrri hálf leiks náðu
Skaga menn tíu stiga for skoti og
leiddu með sjö stig um í hálf leik
50:43, þannig að mik ið
var skor að í fyrri hálf
leikn um. Í seinni
hlut an um var
meira um varn ir
hjá lið un um og
minna skor að.
Heima mönn um
tókst að jafna í
þriðja leik hlut
an um þeg ar þeir
skor uðu níu stig í
röð og breyttu stöð
unni 51:60 í 60:60. Skaga
mönn um tókst engu að síð ur að
kom ast sex stig um yfir áður en
leik hlut an um lauk og tókst síð an
að halda fengn um hlut á lokakafl
an um.
Hörð ur Niku lás son átti frá
bær an leik fyr ir Skag ann. Hann
skor aði 30 stig í leikn um. Trausti
Freyr Jóns son átti góð an leik og
stýrði leik liðs ins mjög vel. Hann
átti um 10 stoðsend ing ar og skor
aði 8 stig. Dag ur Þór is son skor aði
14 stig, Sig urð ur Rún ar Sig urðs
son 13 og Hall dór Gunn ar Jóns
son 9 stig. Hjá heima mönn um var
Atli Örn Gunn ars son best ur með
30 stig og Hjálm ur Hjálms son átti
einnig fín an leik með 15 stig.
Næsti leik ur ÍA er við Ár mann í
bik ar keppn inni nk. föstu dag á Jað
ars bökk um kl. 19:15.
þá
Fimm 16 ára Skagastelp ur voru
á dög un um vald ar í 30 manna æf
inga hóp hjá U19 lands lið inu í
knatt spyrnu. Ekk ert fé lag átti jafn
marga full trúa í hópn um og ÍA og
sýn ir það kannski vel að kvenna
bolt inn á Skag an um er á réttri leið.
Þess ar stelp ur eru Krist ín Björk
Lár us dótt ir, Hulda Mar grét
Brynjars dótt ir, Heiðrún Sara Guð
munds dótt ir, Heið ur Heim is dótt
ir og Guð rún Val dís Jóns dótt ir.
Þá má geta þess að Skaga pilt ur inn
Andri Adolphs son var val inn til æf
inga með U19 ára liði karla.
þá
Eft ir góða byrj un í IE deild
kvenna í körfu bolt an um, sig
ur í tveim ur fyrstu leikj un um, hef
ur lið Snæ fells nú dott ið nið ur töfl
una, enda mætt tveim ur bestu lið
un um í síð ustu um ferð um. Á mið
viku dag í lið inni viku töp uðu þær
fyr ir Grinda vík, 62:73, en um helg
ina mættu þær KRing um í Vest ur
bæn um. Leik ur inn end aði með stór
sigri KR 69:37 eft ir að stað an í hálf
leik var 37:14.
Það var Berg lind sem skor aði
mest fyr ir Snæ fell í leikn um eða 11
stig. Krist en Green kom næst með
10 stig, 11 frá köst og 5 stoðsend ing
ar. Hrafn hild ur skor aði 6 stig og tók
5 frá köst, Sara 4 stig og 5 fráköst og
þær Björg Guð rún, Rósa og Helga
Hjör dís skor uðu 2 stig hver. Helga
tók 6 frá köst. Hjá KR var Signý
Her manns dótt ir at kvæða mest með
16 stig og sex frá köst.
þá
Stórt tap Snæ fellskvenna
fyr ir KR
Skalla gríms menn með
þriðja sig ur inn í röð
Trausti Ei ríks son. Ljósm. Sigr. Leifsd.
Fimm frækn ar af Skag an um.
Fimm Skaga stúlk ur
í U-19
Geysi sterkt lið Snæ fells og Skalla gríms í drengja flokki. Lið ið kepp ir ým ist í bún ing um Skalla gríms eða Snæ fells. Ljós mynd Sig
ríð ur Leifs dótt ir.
Sam eig in leg ur drengja flokk ur
enn tap laus
Jón Ó laf ur Jóns son legg ur bolt ann
snyrti lega ofan í körfu Fjöln is manna.
Ljósm. Þor steinn Ey þórs son.
Snæ fell ing ar gjörsigr uðu Fjölni
Fyrsti sig ur Skaga manna í körf unni