Skessuhorn - 24.02.2010, Síða 7
7MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR
Vinstrihreyfingin Grænt framboð Akranesi boðar til forvals vegna sveitastjórnarkosninganna í vor.
Framboðsfrestur er 26. febrúar. Að honum loknum fer fram póstkostning sem stendur frá 28. feb - 8. mars.
Þeir sem eru félagar eða gerast félagar fyrir 26. febrúar fá forvalsgögnin send 28. febrúar.
Vilt þú hafa áhrif?
Nánari upplýsingar gardarn@talnet.is
TAKTU ÞÁTT - HAFÐU ÁHRIF
Hægt er að skrá sig í flokkinn á heimasíðu VG www.vg.is/
ganga-i-flokkinn <http://www.vg.is/ganga-i-flokkinn>
KLÆÐSKER MEISTARINN
TEK AÐ MÉR VIÐGERÐIR OG
BREYTINGAR Á ÖLLUM
FATNAÐI.
SAUMA EFTIR MÁLI
ÞAÐ SEM ÞIG LANGAR Í.
EVA LÁRA VILHJÁLMSDÓTTIR
BORGARBRAUT 61(aftan sjóvá)BORGARNESI
Opið 13-16 virkadaga Sími 445 4024
Kór Akraneskirkju getur bætt við sig
söngmönnum í bassarödd
Æskilegt er að áhugasamir hafi reynslu af kórsöng. Framundan
eru skemmtileg verkefni, m.a. upptökur vegna fyrirhugaðrar
útgáfu á geisladiski, kaffihúsakvöld og vortónleikar.
Skemmtilegur félagsskapur með jákvæðu og góðu fólki.
Kóræfingar eru á fimmtudagskvöldum kl. 19:30!
Upplýsingar gefur Sveinn Arnar í síma 865-8974 eða
sendið póst á netfangið arnar@akraneskirkja.is
Bassasöngvarar óskast!
Bisk up Ís lands
hef ur falið sr. Irmu
Sjöfn Ósk ars dótt
ur að gegna af
leys ing ar þjón ustu
í Garða presta kalli
á Akra nesi. Hún
mun leysa sókn ar prest af tvær lang
ar helg ar í mán uði, frá fimmtu degi
til há deg is á mánu degi og messa
þær helg ar sem hún stend ur vakt
ina. Hún mun sinna þeim prests
verk um sem upp kunna að koma.
Einnig mun hún leysa af á öðr um
tím um eft ir sam komu lagi. Sr. Irma
Sjöfn þekk ir vel til á Akra nesi enda
fædd þar og upp al in. Hún var lengi
prest ur í Selja sókn í Reykja vík en
hef ur frá 2001 ver ið verk efn is stjóri
Leik manna skóla Þjóð kirkj unn ar.
Sr. Irma Sjöfn mun taka til starfa á
Akra nesi í lok febr ú ar mán að ar, seg
ir í til kynn ingu frá Akra nes kirkju.
mm
Penn inn Ey munds son á Akra nesi var
með fyr ir tækja daga í lok síð ustu viku.
Þar voru sértil boð á ýmsum varn ingi,
eða allt frá rit föng um til stærri skrif
stofu tækja. Starfs fólk fyr ir tækja þjón
ustu Penn ans var á staðn um og veitti
ráð gjöf. Þá var boð ið upp á veit ing ar
að göml um og góð um sið. Síð deg is á
föstu dag inn var for svars mönn um fyr
ir tækja og stofn ana boð ið til sér stakr
ar kynn ing ar og var þessi mynd tek in
við það til efni.
Ljósm. ki.
Kæru nefnd út boðs mála hef ur úr
skurð að að Akra nes kaup stað beri að
af henda Tölvu þjón ust unni Omn is
á Akra nesi fylgi skjöl sem sýni kaup
á tölvu þjón ustu við fyr ir tæk ið Sec
ur Store. For saga máls ins er sú að
þeg ar Akra nes kaup stað ur end ur
nýj aði samn ing við Sec ur Store á
liðnu hausti, kærði Tölvu þjón ust
an Omn is þann gjörn ing. Úr skurð
ar nefnd in úr skurð aði fljót lega um
þann hluta kærunn ar að ekki væri í
valdi nefnd ar inn ar að stöðva samn
inga og tók sér frest um úr skurð
varð andi önn ur kæru at riði, svo sem
hvort Akra nes kaup stað beri að fara
í út boð með tölvu mál in og hugs
an lega skaða bóta skyldu gagn vart
Omn is, en for svars menn fyr ir tæk is
ins telja á sér brot ið að fá ekki tæki
færi til að bjóða í tölvu mál Akra
nes kaup stað ar.
Í grein ar gerð Akra nes kaup stað
ur frá 5. nóv em ber sl. vegna um
ræddr ar kæru Omn is á liðnu hausti,
voru lagð ar fram kostn að ar töl ur
vegna kaupa á þjón ustu frá Tölvu
þjón ust unni Sec ur Store á ár un um
2008 og 2009. Omn is menn töldu
ó ljóst hvað fælist í töl un um og
fannst þær stang ast á við töl ur sem
fram höfðu kom ið á bæj ar stjórn ar
fundi og í gögn um til kjör inna full
trúa í bæj ar stjórn. Fóru því Omn
is menn fram á að kæru nefnd út
boðs mála afl aði og af henti um rædd
fylgi skjöl nr. 18 og 19 með grein
ar gerð kærða, það er Akra nes kaup
stað. Kærði svar aði ekki þess um
fyr ir spurn um kær anda um að gang
að gögn um, en í grein ar gerð Akra
nes kaup stað ar 5. nóv em ber var far
ið fram á við úr skurð ar nefnd ina að
við kvæm ar upp lýs ing ar verði af
máð ar telji kæru nefnd út boðs mála
nauð syn legt að senda ein hver þau
gögn sem kærði hafi lagt fram.
Í lok úr skurð ar kæru nefnd ar inn
ar seg ir: „Eins og fram hef ur kom ið
var kærða ít rek að gef inn kost ur á að
svara fyr ir spurn nefnd ar inn ar um
af stöðu til af hend ing ar um ræddra
gagna, en hann kaus að svara ekki
þeirri mála leit an. Með vís an til
þess sem áður hef ur ver ið rak ið
tel ur nefnd in rétt að af henda kær
anda fylgi skjöl nr. 18 og 19,“ seg ir
í úr skurð in um en sam kvæmt hon
um tel ur nefnd in eng in ber sýni leg
trún að ar mál vera í gögn un um.
Gísi S. Ein ars son bæj ar stjóri vildi
ekki tjá sig um mál ið þeg ar Skessu
horn leit aði til hans í gær og benti
á lög fræð ing bæj ar ins. Ívar Páls
son hjá Lands lög um, lög fræð ing ur
Akra nes kaup stað ar, seg ist í greina
gerð vegna máls ins á sín um tíma
vegna kæru Omn is, hafa vitn að
til 5. greinar laga er fjalla um tak
mark an ir á upp lýs ing ar rétti vegna
einka hags muna. Þess vegna hafi
hann ekki séð á stæðu til að tjá sig
sér stak lega um þá kröfu sem seinna
kom fram. Ívar seg ir kæru nefnd ina
ekki hafa met ið þetta at riði sjálf
stætt og hann muni gera at huga
semd um það til henn ar.
þá
Akra nes kaup stað ber að af henda
Omn is gögn um tölvu mál in
Af leys ing ar þjón usta prests
á Akra nesi
Fyr ir tækja dag ar í Penn an um