Skessuhorn


Skessuhorn - 24.02.2010, Side 9

Skessuhorn - 24.02.2010, Side 9
9MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR Sýslumaðurinn í Búðardal Utankjörfundaratkvæðagreiðsla Þjóðaratkvæðagreiðsla um gildi laga nr. 1/2010 fer fram laugardaginn 6. mars 2010. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar er hafin. Í umdæmi sýslumannsins í Búðardal fer hún fram á skrifstofu sýslumanns að Miðbraut 11, Búðardal. Unnt er að kjósa á skrifstofutíma frá kl. 9:00-12 :00 og 13:00 til 15:30. Hægt er að kjósa á öðrum tíma samkvæmt nánara samkomulagi. Kjósendum er bent á að hafa persónuskilríki meðferðis. Sýslumaðurinn í Búðardal. Aðalfundur Rauða kross Íslands-Akranesdeildar verður haldinn fimmtudaginn 4. mars kl. 20:00 í húsnæði deildarinnar Skólabraut 25a. Dagskrá Venjuleg aðalfundarstörf.• Kristján Bjarnason svæðisfulltrúi kynnir • verkefni deilda á Vesturlandi. Sólveig Ólafsdóttir sviðsstjóri útbreiðslusviðs • RKÍ segir frá ástandinu á Haíti. Önnur mál.• Félagar eru hvattir til að fjölmenna. Stjórnin Aðalfundur Dagur tónlistarskólanna – Opið hús Í tilefni dagsins verður opið hús laugardaginn 27. febrúar frá kl.13 til 15. Kennarar skólans verða til viðtals og kl.14 hefjast svo tónleikar í Tónbergi með fjölbreyttri tónlist nemenda sem komnir eru áleiðis í tónlistarnáminu. Meðal atriða á tónleikunum er Þjóðlagasveitin, nemendur úr píanó og blásaradeild svo og söngnemendur. Verið velkomin að kynna ykkur okkar glæsilega tónlistarskóla. Nemendur og kennarar Tónlistarskólans á Akranesi. Heiðarskóla vantar kennara í apríl og maí Vegna fæðingarorlofs vantar Heiðarskóla kennara í apríl og maí. Um er að ræða kennslu í stærðfræði á unglingastigi og ensku á unglingastigi og miðstigi. Um er að ræða fulla stöðu. Nánari upplýsingar gefur Helga Stefanía í síma 8628920 netfang: helgasm@heidarskola.is Sam starfs hóp ur sem stóð að Stefnu móti 2010, mál þingi um at­ vinnu mál í Borg ar byggð, sem hald­ ið var í Borg ar nesi í lok síð asta mán að ar hef ur tek ið sam an nið­ ur stöð ur starfs­ og um ræðu hópa á mál þing inu. Hug mynd ir hópanna byggja að al lega á því að nýta styrk byggð ar lags ins en einnig var skot­ ið fram hug mynd um sem flokk að­ ar voru sem „klikk að ar hug mynd ir“ enda virð ast þær vera það, alla vega við fyrstu sýn. Þar er með al ann ars tal að um risa skjá und ir Hafn ar fjalli, um hverf is lista há tíð, spor trefa veið­ ar og ólymp íu leika forn manna. Meg in inntak ið í nið ur stöð um allra starfs hópanna sem fjöll uðu um af mörk uð mál efni var að sam­ staða í bú anna væri mjög mik il væg. Þar skipti miklu máli í mynd hér­ aðs ins bæði inn á við og út á við, mik il væg ustu þætt irn ir svo sem mögu leik ar til mennt un ar og af­ þrey ing ar, al menn ings sam göng­ ur og um hverf is mál. Stærsta mál­ ið væri samt at vinnu líf ið, grein ing á því hvar tæki fær in lægju til að efla at vinnustig ið. Með al sókn ar færa sem um ræðu­ hóp arn ir á Stefnu móti komu auga á, voru að efna til heilsu viku í Borg­ ar byggð, dans há tíð ar og stefnu­ móts fyr ir eldri borg ara. Ráð­ stefnu gest um fannst upp lagt að efna til á taks og nýta þann með byr sem ung linga lands mót á kom andi sumri býð ur upp á. Marg ir horfðu til ferða þjón ust unn ar sem horn­ steins at vinnu lífs í Borg ar byggð og í tengsl um við það voru nefnd ar úr­ bæt ur í sam göng um, svo sem að tengja Borg ar fjörð bet ur við Suð­ ur lands með heils árs vegi um Ux ar­ hryggi. Nú þeg ar hef ur nokkrum hug­ mynd um Stefnu móts ver ið kom­ ið í „fóst ur“ og á ætl að er að kynna af rakst ur inn inn an tíð ar. Þórólf ur Árna son ráð stefnu stjóri hef ur ver­ ið sam starfs hópn um um at vinnu­ mál í Borg ar byggð til ráð gjaf ar. Að sögn þeirra Ei ríks Jóns son ar og Björns Bjarka Þor steins son ar full­ trúa í hópn um hef ur ver ið á kveð­ ið að halda á fram með vinnu hóps­ ins, svo sem há deg is fundi í Geira­ bak aríi og verða þeir kynnt ir þeg ar dag setn ing ar liggja fyr ir. „Það var virki lega á nægju legt að upp lifa þá já kvæðu stemn ingu sem á Stefnu móti skap að ist. Hug mynd­ irn ar eru til stað ar og í raun eru þær alls ekki svo klikk að ar þeg ar bet­ ur er að gáð. Það er því von okk ar og trú að úr Stefnu móti skap ist ný störf, auk in sam staða og betra sam­ fé lag því lengi má gott bæta,“ sögðu þeir Ei rík ur og Björn Bjarki. þá Þess ar vik urn ar er unn ið að upp­ setn ingu starfs stöðv ar fyr ir Ljós­ mynda safn Akra ness í Fróð ár­ hús inu á Safna svæð inu að Görð­ um. Ætl un in er hafa þar uppi ljós­ mynda sýn ing ar og er stefnt á að fyrsta sýn ing in verði til bú in í byrj­ un næsta mán að ar. „Það má segja að við séum með þessu að út víkka ljós mynda safn ið og njót um þess að vera með góða ljós leið ara teng­ ingu upp á Safna svæð ið. Bæki stöð og gagna geymsla ljós mynda safns­ ins verða þó á fram í Safna hús inu,“ seg ir Tómas Guð munds son verk­ efn is stjóri Akra nes stofu sem söfn­ in heyra und ir. Fróð ár hús ið hef ur ein göngu ver ið nýtt sem geymslu hús næði á Safna svæð inu frá því Dýrfinna Torfa dótt ir var þar með gull smíða­ verk stæði og sýn ing ar að stöðu fyr ir nokkrum árum. „Þeg ar búið var að losa hús ið fannst mönn um nauð­ syn legt að nýta það og þá kom þessi hug mynd upp,“ seg ir Tómas, en það er Frið þjóf ur Helga son ljós­ mynd ari og af leys inga starfs mað­ ur Ljós mynda safns Akra ness sem vinn ur að upp setn ingu fyrstu sýn­ ing ar inn ar í Fróðá. Ljós mynda sýn ing í Fróðá er í takt við sam þykkt sem gerð var í stjórn Akra nes stofu í lok síð asta árs. Þá sam þykkti hún sam hljóða að Ljós mynda safn Akra ness verði gert að sjálf stæðu safni þar sem á hersla verði lögð á að kynna þann fjár­ sjóð sem safn ið geym ir fyr ir í bú­ um Akra ness, gest um og ferða fólki. Safn inu verði um leið tryggð ur sjálf stæð ur fjár hag ur. Tómas seg ir að sára lít ill til kostn að ur sé við upp­ setn ingu starfs stöðv ar inn ar nýju á Safna svæð inu. þá Síð ast lið inn sunnu dag stóð hóp­ ur björg un ar sveit ar fólks fyr ir ráð­ stefnu um notk un hrossa við leit og björg un. Hóp ur þessi nefn­ ist Leit ar hest ar í Borg ar firði og er mark mið hans eins og nafn ið gef­ ur til kynna að nýta hross til leit­ ar og björg un ar við að stæð ur þar sem hross nýt ast bet ur en vél knú­ in far ar tæki. Á ráð stefn unni var með al ann ars rætt um hæfn is kröf ur knapa sem björg un ar manns, nauð­ syn lega eig in leika hrossa, al þjóð­ lega staðla, leit ar tækni, út bún að og fleira. Fund ar stjóri var Ragn ar Frank Krist jáns son. Að sögn Höllu Kjart ans dótt ur, eins fé lag anna í Leit ar hest um Borg­ ar fjarð ar, er hér um að ræða hóp sem upp haf lega varð til hjá björg­ un ar sveit un um Brák, Ok og Heið­ ari. „Nú hef ur hóp ur inn stækk að og koma fé lags menn víð ar af land inu, svo sem frá Sel fossi, Hellu, Kjal­ ar nesi og Mos fells sveit. Við erum í raun deild inn an Lands bjarg­ ar af Svæði 4,“ seg ir Halla. Fé lag­ ar í Leit ar hest um hitt ast reglu lega einu sinni í mán uði, virk ir fé lag­ ar eru um tíu en þeim fer nú fjölg­ andi. Halla seg ir að hross hafi ver­ ið not uð við eina og eina leit víðs­ veg ar um land ið í gegn um tíð ina en þetta sé í fyrsta skipti sem skipu lega sé byggð ur upp leit ar hóp ur af þessu tagi. Nán ar er hægt að fræð ast um fé lags skap inn á vef slóð inni www. leitarhestar.123.is mm/ Ljósm. af vef Leit ar hesta. Ráð stefna um notk un hrossa við leit og björg un Frið þjóf ur Helga son vann í síð ustu viku að upp setn ingu fyrstu sýn ing ar inn ar í Fróðá. Starfs stöð frá ljós mynda safn inu á Safna svæð ið Stefnu mót 2010 í Borg ar byggð opn aði mögu leika

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.