Skessuhorn


Skessuhorn - 24.02.2010, Síða 15

Skessuhorn - 24.02.2010, Síða 15
15MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR Fyr ir tæp um fjöru tíu árum, nán­ ar til tek ið um versl un ar manna­ helg ina 1971, stóðu á hljóm sveita­ pall in um á úti há tíð inni í Húsa­ felli stolt ir ung ir pilt ar úr Stykk is­ hólmi. Þeir köll uðu sig því frum­ lega nafni Ó vera og þótt nafn gift­ in væri í sjálfu sér ekki að lað andi, slógu þeir í gegn drengirn ir og Ó vera var kos in ung linga hljóm­ sveit árs ins það sum ar ið. Fet aði þar í fót spor margra upp renn andi hljóm sveita sem síð ar gerðu garð­ inn fræg an. Einn pilt anna úr Ó veru hef ur síð ustu árin ver ið einn helsti skóla­ og upp eld is leið togi í Hólm­ in um, Gunn ar Svan laugs son skóla­ stjóri. Þeg ar blaða mað ur Skessu­ horns leit í heim sókn til skóla stjór­ ans í Grunn skól ann í Stykk is hólmi sl. fimmtu dag var hann svo til ný­ kom inn úr „ösku dags uni form in u.“ En eft ir að Gunn ar réðst til starfa við skól ann í Hólm in um haust­ ið 1984 hef ur hann jafn an ver ið göngu stjóri á ösku dag inn. Í Stykk­ is hólmi er kennt fram að há degi á ösku deg in um og krakk arn ir mæta í sín um bún ing um í skól ann. Eft ir há deg ið mæt ir síð an öll hers ing in að gamla skól an um og geng ur sam­ an í ein tíu fyr ir tæki og stofn an ir í bæn um. Hefð hef ur skap ast fyr ir því að byrja á að heim sækja dval ar­ heim il ið, far ið er á sjúkra hús ið og klaustr ið til systr anna og á ýms ar stofn an ir og fyr ir tæki í bæn um. Á fullu í í þrótt um og tón list „Ég er fædd ur og upp al inn hérna í Hólm in um og í upp vext­ in um snerist líf ið mik ið um í þrótt­ ir og tón list. Það var enda laust ver­ ið í í þrótt um, á sumr in í fót bolta og frjáls um í þrótt um og á vet urna í körfu bolta. Sig urð ur Helga son, sem þá var hér skóla stjóri, hélt því tals vert að okk ur krökk un um að stunda í þrótt ir. Hann var kall að ur fað ir körfu bolt ans hérna í Hólm in­ um og hann var líka mik ill á huga­ mað ur um aðr ar í þrótt ir, sér stak­ lega frjáls ar í þrótt ir. Það var Sig­ urð ur sem stofn aði til í þrótta­ keppn inn ar þrí þraut ar Æsk unn ar. Ég get mont að mig af því að ég var efni leg ur há stökkvari, vann minn flokk þeg ar ég var 12 ára, stökk þá 1,60 með grúfustíln um sem þá þótti flott ur. Í þrí þraut ar keppn­ inni sjálfri beið ég lægri hlut fyr ir seinna lands liðs­ og at vinnu manni í hand bolta og nú ver andi bæj ar stjóra í Garða bæ, nafna mín um Gunn ari Ein ars syni.“ Gunn ar er af tón list ar fólki kom­ inn og naut þess að í Hólm in­ um er öfl ugt tón list ar líf og góð­ ur tón list ar skóli. „Mitt fólk hef­ ur ver ið öfl ugt í tón list inni og ég lærði snemma að spila á pí anó og trompet. Ég fór ung ur að spila með Lúðra sveit Stykk is hólms og hef alla tíð haft mjög gam an af tón list. Ég er sjálf mennt að ur á mörg hljóð færi, er reynd ar ekki mjög flink ur, en get bæði skemmt mér og fjöl skyld unni minni.“ Pass aði ekki í rit h mann Á gagn fræða skóla ár un um í Hólm in um var Gunn ar í skóla­ hljóm sveit inni Sax ar sem seinna breytti um nafn og varð ung linga­ hljóm sveit in Ó vera. „Með mér í hljóm sveit inni voru Hinni Ax­ els bassa leik ari, Raggi Berg gít ar­ leik ar ar og Gunn ar Ingv ars son á tromm ur, flott ir hljóð færa leik ar­ ar. Það var svona létt ur fífla gang­ ur í okk ur á köfl um og við á kváð­ um einu sinni að aug lýsa eft ir auka hljóð færa leik ara í hljóm sveit ina. Það hafði sam band við okk ur pilt­ ur úr Döl un um, Tóm ar R. Ein ars­ son að nafni. Við á kváð um að það væri frek ar vonlast að Dala mað ur pass aði inn í rit h mann og strák ur­ inn líka ekki al veg nógu popp að­ ur fyr ir Hólmar ana. Seinna átti svo Tómas eft ir að verða miklu fræg ari en við. Ég hef far ið á tón leika með hljóm sveit Tómas ar og eitt sinni skaut hann því að mér í gam an söm­ um tón. „ Gunni, held urðu að þið gæt uð not að mig núna?““ Mik ill búð ar mað ur Eins og flest ir í Hólm in um seg­ ist Gunn ar hafa byrj að að vinna í fisk in um en fór svo yfir í búð ar­ mennsku. „Ég var alltaf að vinna með pabba. Hann keypti á samt fleir um versl un af Sig urði Á gústs­ syni, sem seinna hét svo Hólms­ kjör og var starf rækt um ára bil. Ég varð snemma inn an búð ar mað ur hjá pabba og stóð í þeirri mein ingu að þar væri ég á réttri hillu. Að loknu gagn fræða námi fór ég því í Versl­ un ar skól ann, en strax á fyrsta ári átt aði ég mig á því að þetta hent­ aði mér ekki. Ég færði mig því yfir í Kenn ara skól ann strax vet ur inn eft­ ir og síð ar á fram í Í þrótta kenn ara­ skól ann að Laug ar vatni. Fór reynd­ ar í milli tíð inni í lýð há skól ann í Sundeborg í Dan mörku á samt fé­ laga mín um Ísólfi Gylfa Pálma syni. Það var skemmti legt og reynslu­ mik ið ár í góð um skóla með góðu fólki.“ Á þeim árum sem Gunn ar var við nám á Laug ar vatni var þar öfl ug­ ur hóp ur í þrótta fólks, sem marg­ ir voru í lands liði í hin um ýmsu grein um. „Það var ekki ósjald gæft að á Laug ar vatni birt ust leigu bíl­ ar úr borg inni sem voru að sækja garpana í mik il væga leiki og mót. Með al ann arra voru þarna Viggó Sig urðs son hand bolta mað ur, Árni Stef áns son lands liðs mark vörð ur í knatt spyrnu sem þá lék með Fram, Hauk ur Ottesen hand bolta­ og fót­ bolta mað ur, Jan us Guð laugs og Leif ur Helga fót bolta menn úr FH, Lára Sveins dótt ir frjáls í þrótta kona og síð an við öll hin þessi „venju­ legu“. Öfl ug ur skóli í Reyk holti Strax þeg ar vist in á Laug ar vatni var á enda bauðst Gunn ari kenn ara­ staða. „Vil hjálm ur Ein ars son skóla­ stjóri í Reyk holti hafði sam band við Árna Guð munds son skóla stjóra í þrótta kenn ara skól ans og bað hann að út vega sér tvo kenn ara. Það var vin kona mín Ingi björg Inga Guð­ munds dótt ir nú ver andi skóla stjóri Varma lands skóla sem plat aði mig til að koma með sér í Reyk holt. Þá var öfl ug ur skóli í Reyk holti og þang að söfn uð ust mjög dug­ mikl ir krakk ar, ekki bara úr Borg ar­ firð in um, held ur víðs veg ar af land­ inu. Reyk holts skóli tók á þess um tíma við nem end um úr loka bekk grunn skól ans, sem þá var 9. bekk­ ur, og tvo fyrstu bekk ina í brauta­ nám inu í sam vinnu við Fjöl brauta­ skóla Vest ur lands á Akra nesi. Það má segja að Vil hjálm ur hafi ver ið með al braut ryðj enda í fjöl brauta­ nám inu. Að loknu námi í Reyk holti héldu nem end ur á fram, flest ir fóru á Akra nes en marg ir í Ár múla skóla í Reykja vík. Þeg ar síð an bæði Klepp járns­ reykja skóli og Varma lands skóli bættu við ní unda bekk sem að sjálfs­ sögðu hlaut að koma að, var stoð­ un um kippt und an Reyk holts skóla og það fór fyr ir hon um eins og hin­ um hér aðs skól un um að leggja upp laupana. Mér finnst mik il eft ir­ sjá í gömlu hér aðs skól un um, það er þessu skólaformi. Það var mjög þrosk andi stemn ing sem mynd að­ ist í heima vist ar skól an um. Þess ir skól ar voru líka góð ir val kost ir fyr­ ir nem end ur sem þurftu nauð syn­ lega og höfðu gott af því að fara að heim an, sér stak lega þar sem mik il vanda mál var við að glíma á heim­ il um.“ Mik ið fé lags líf í Reyk­ holts daln um Gunn ar var í þrótta­ og fé lags­ mála kenn ari á samt því að sinna heima vist ar­ og mötu neyt is­ vörslu í Reyk holti í átta ár, frá ár­ un um 1976­1984. Hann seg ir að á þess um tíma hafi ver ið í skól an­ um marg ir öfl ug ir og skemmti leg­ ir nem end ur og í þrótta starf ið mjög kraft mik ið. „En suma tókst mér bara ekki að gera að í þrótta mönn­ um. Þarna voru til dæm is fé lag arn ir Gísli Ein ars son og Magn ús Magn­ ús son, seinna frétta­ og fjöl miðla­ menn. Ég sá það fljót lega að þeir yrðu ekki mikl ir í þrótta menn, en það vant aði ekki að frá fyrsta degi voru þeir í far ar broddi í fé lags lífi skól ans og voru þar mikl ir orku­ bolt ar. Þannig að það þurfti ekki að hafa á hyggj ur af fé lags líf inu með­ an þeir voru í skól an um og reynd­ ar var fé lags líf ið í skól an um alltaf mik ið og gott.“ Gunn ar var í stöðugri vinnu í skól an um frá morgni og langt fram á kvöld. „Ég small samt fljót lega inn í fé lags líf ið í sveit inni. Við vor­ um með hljóm sveit í daln um, sem við köll uð um Frost. Í henni voru auk mín Valdi Jóns, Gaui Guð­ munds, Fúsi í Skrúð, Jón frá Rauðs­ gili og Siggi frá Varma læk, ekk­ ert smá lið. Þeg ar nem end ur voru komn ir í svefn klukk an tíu á kvöld­ in skrapp ég nið ur í Loga land á hljóm sveitaræf ingu, nú eða leikæf­ ingu hjá leik deild Ung menna fé lags Reyk dæla. Þar er minn is stæð ust sýn ing in „Gift ur eða ó gift ur.“ Sein ustu árin sem Gunn ar kenndi í Reyk holti var þar við kennslu eig­ in kona hans Lára Guð munds dótt ir í þrótta kenn ari frá Skaga strönd, en þau kynnt ust á Laug ar vatni. Póli tík in og skóla stjórn­ in fór ekki sam an Fljót lega eft ir að Gunn ar kom til starfa á heima slóð ir í Stykk is hólmi varð hann þátt tak andi í bæj arpóli­ tík inni, sat í bæj ar stjórn Stykk­ is hólms fyr ir Sjálf stæð is flokk og ó háða frá ár un um 1986­’94. „ Þetta var skemmti leg ur reynslu tími í bæj­ ar stjórn inni og sam starf ið var mjög gott, ekk ert síð ur við þá sem voru í minni hluta í bæj ar stjórn inni á þess­ um tíma, enda all ir sam taka í því að vinna bæn um sín um sem mest gagn. Um það leyti sem ég hætti í bæj ar­ stjórn inni var ég að taka við skóla­ stjórn Grunn skóla Stykk is hólms, takast á við mjög krefj andi verk efni. Ég sá að ég ætti ekki leng ur þann tíma af lögu sem þyrfti í bæj ar mál in, auk þess að það færi ekki vel að ég sæti beggja meg in borð þeg ar kæmi að á kvörð un um skól ann. Á þess um tíma var einmitt skól inn að byggj ast upp, löngu búið að stofna til fram­ halds deild ar sem meg in þorri nem­ enda hér sótti. Þessi deild var und­ an fari og góð ur grunn ur að stofn un fram halds skóla á svæð inu.“ Gunn ar seg ir að plön í upp bygg­ ingu skóla mála í Stykk is hólmi hafi byggt á því að stofn að ur yrði fram­ halds skóli í Stykk is hólmi. Síð ar með sam starfi sveit ar fé laga á Snæ­ fells nesi um hugs an leg an fram­ halds skóla var á kveð ið að skól inn yrði stað sett ur mið svæð is, í Grund­ ar firði.“ Mikl ar fram kvæmd ir framund an á allra næstu árum Gunn ar seg ir að skóla fólk í Hólm­ in um hafi brugð ist mjög skyn sam­ lega við að ráða fram úr upp bygg­ ingu skól anna í Hólm in um. „Síð­ ast lið ið haust buð um við bæj ar yf­ ir völd um að þrengja að okk ur um tíma til að liðka fyr ir fram tíð ar upp­ bygg ingu skóla hús næð is. Þannig gáf um við eft ir gamla skóla hús ið og bygg ing ar þar í grennd, svo bær inn gæti nýtt þær til ann arra verk efna, skap að þannig tekj ur til að standa straum að fram kvæmd um vegna upp bygg ing ar nýs skóla.“ Nú í vor byrja mikl ar fram­ kvæmd ir við stækk un Grunn skóla Stykk is hólms. Þá verð ur byggð álma sem rís á svæði milli skól ans og í þrótta húss ins. Þessi nýja álma sem er fyrri á fangi stækk un ar skól­ ans, verð ur held ur stærri en nú ver­ andi hús næði skól ans. Búið er að fjár magna bygg ingu þessa fyrsta á fanga, sem verð ur fram tíð ar hús­ næði Tón list ar skóla Stykk is hólms. Gunn ar seg ir að þess sé svo vænst að inn an fárra ára verði byrj að á seinni á fanga stækk un ar grunn­ skóla húss ins, en alls er stækk un­ in í þess um tveim ur á föng um upp á 1500 fer metra, sem er meira en þre föld un nú ver andi hús næði. „Þeg ar þess ar fram kvæmd ir verða að baki höf um við rými til að standa fyr ir von andi enn öfl ugri skóla en við eig um í dag, enda eru kröf­ ur til skóla starfs alltaf að aukast. Ég sé líka fyr ir mér að við get um nýtt gömlu skóla bygg ing arn ar vel svo að all ar þess ar breyt ing ar koma fjöld an um til góða,“ sagði Gunn ar Svan laugs son að end ingu. þá Það var létt ur fífla gang ur í okk ur á köfl um Spjall að við Gunn ar Svan laugs son skóla stjóra í Stykk is hólmi Gunn ar Svan laugs son skóla stjóri á skrif stofu sinni í Grunn skóla Stykk is hólms. Gunn ar hef ur ver ið í hlut verki göngu­ kóngs á ösku deg in um frá því hann byrj aði kennslu í Hólm in um. Ó neit an­ lega er hann nauða lík ur Ómari Ragn­ ars syni!

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.