Skessuhorn


Skessuhorn - 24.02.2010, Side 19

Skessuhorn - 24.02.2010, Side 19
19MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR Lumar þú á frétt, áhugaverðu efni eða mynd? Sendu okkur línu á: skessuhorn@skessuhorn.is eða hringdu í síma 894 8998 Pennagrein Pennagrein Pennagrein Pennagrein Því er stund um hald ið fram að hér í þétt býl inu við Faxa fló ann séu sam göng ur með þeim hætti að tæp­ lega verði bet ur gert. Á þeim sam­ drátt ar tím um sem við nú lif um er líka sagt að ekki sé rétt að gera mikl ar kröf ur til bættra sam gangna því það kosti mik ið fé. Sam göng ur eru hins veg ar líf æð hvers sam fé lags og and vara leysi er á vís un á versn­ andi sam keppn i stöðu byggð ar inn ar og þar af leið andi aft ur för. Þeg ar Akra borg in var og hét var Akra nes í þjóð leið margra er héldu vest ur og norð ur í land. Með Hval fjarð ar göng um breytt ist þetta og síð an hef ur Akra nes ekki ver­ ið í þjóð leið. Það er frá leitt hin end an lega staða. Um ára bil hafa á huga menn um bætt ar sam göng­ ur bent á kosti þess að leggja veg utan Grunna fjarð ar. Það vegstæði stytt ir leið ina vest ur og norð ur í land og er að mati Vega gerð ar inn­ ar ein arð samasta fram kvæmd sem hægt er að ráð ast í á land inu. Þeg­ ar krepp ir að þarf einmitt að horfa til hag kvæmn inn ar sem aldrei fyrr. Þessi sam göngu bót kæmi flest um lands mönn um til góða. Hún yrði líka mik il lyfti stöng fyr ir þjón ustu á Akra nesi því þá lægi þjóð leið­ in um hlað Ak ur nes inga. Sam starf sveit ar fé laga í grennd við Akra nes yrði líka mun hag kvæmara. Það var því afar leitt að sveit ar stjórn Hval­ fjarð ar sveit ar skuli ekki halda þessu vegstæði á því að al skipu lagi sem nú er til með ferð ar. Ekki síð ur var það leitt að bæj ar stjórn Akra ness skyldi sofna á verð in um og gera ekki at­ huga semd við þá máls með ferð ná­ granna okk ar. Það var hins veg ar fé­ lag vest ur í Bol ung ar vík sem gerði at huga semd og stað festi með því að sam göngu bæt ur hér um slóð ir hafa víða á hrif. Bæj ar full trú ar á Akra nesi mega aldrei láta deig ann síga þeg ar sam göngu mál eru ann ars veg ar. Ekki síð ur mik il væg sam göngu­ bót er að hrinda í fram kvæmd sem allra fyrst löngu tíma bær um end ur­ bót um á veg in um milli Akra ness og Reykja vík ur. Raun ar má furðu sæta hversu þol in móð ir í bú ar hér um slóð ir hafa í raun ver ið þeg ar sam­ göngu mál hafa ver ið ann ars veg­ ar. Því verð ur að breyta. Það hef ur löng um sýnt sig að fram far ir nást ekki án bar áttu og sam stöðu íbúa. Þriðja stóra sam göngu mál ið er að tryggja góð ar al menn ings sam göng­ ur við höf uð borg ar svæð ið. Þó ekki sé það lög bund ið hlut verk sveit ar­ fé laga þá styrkja slík ar sam göng ur mjög sam keppn is stöðu Akra ness og um leið þeirra sem þar búa. Í þeirri sam keppni um fólk sem á vallt er til stað ar munu sterk ar al menn ings­ sam göng ur milli Akra ness og höf­ uð borg ar svæð is ins veita for skot. Því verð ur að skoða með opn um huga að veita meiri fjár mun um til þeirra hluta. Hall dór Jóns son Höf und ur sæk ist eft ir 1. sæti í próf- kjöri Sjálf stæð is flokks ins á Akra nesi. Finn borgi Rögn valds son og Jó­ hann es S. Stef áns son, skrifa báð­ ir grein ar í Skessu horn 17. febr ú­ ar sl. vegna grein ar minn ar frá 10. febr ú ar. Nokk ur at riði tel ég að verði að und ir strika. Finn bogi bend ir á að til að 1. leggja til að starfs stöð in á Klepp járns reykj um yrði lögð nið ur hafi þurft sterka sam stöðu. Mér finnst ekki sam hljóm ur í þessu og því að að eins einn Borg ar lista­ mað ur hafi stutt til lög una. Var þá unn ið að fram gangi þess ar ar til lögu í and stöðu við hina tvo. Ó trú legt! Spari sjóð ur Mýra sýslu var 2. keyrð ur í þrot. Meiri hluti stjórn ar og fram kvæmda­ stjóri komu frá Borg ar lista og Sjálf stæð is flokki. Meiri­ hlut inn bar á byrgð á stjórn og starfs hátt um Spari sjóðs­ ins. Eft ir fall Spari sjóðs ins kom þessi meiri hluti í veg fyr ir að rann sókn færi fram á or sök um ó far anna. Það geng ur þrá lát ur 3. orðróm ur um ó eðli leg­ ar lán veit ing ar vegna s.k. Spari sjóða banka. Er ekki best fyr ir alla að ó háð ir að­ il ar rann saki þetta og kveði upp úr skurð til að eyða ó vissu og hreinsa mann orð við kom andi? Út rás ar vík ing ar. Jó hann es 4. set ur spurn inga merki aft­ an við. Ég er að líkja þeim sem stjórn uðu Spari sjóðn­ um (og Borg ar byggð?) við út rás ar vík inga. Það er vona ég nokk uð aug ljóst að margt var líkt með þeim. Sér stak ur sak sókn ari rann­ sak ar nú gerð ir út rás ar vík­ ing anna og fl. Eft ir stend ur að fjár hags staða Borg ar byggð ar er öm ur leg eft­ ir nær 8 ára stjórn Sjálf stæð is­ flokks og Borg ar lista og Spari­ sjóð ur Mýra sýslu, horn steinn inn er hvergi! Það átti að skapa sam stöðu með mynd un þjóð stjórn ar. Þar tókst ekki. Vegna orða Jó hann es ar um að ég harmi að Klepp járns reykja­ skóli verði ekki lagð ur nið ur, er rétt að taka fram, að það kom ít­ rek að fram hjá mér og fleir um í stjórn Fram sókn ar fé lags Borg­ ar fjarð ar­ og Mýra að ekki ætti að leggja nið ur neina starfs stöð grunn skól anna. Það hefði alltof al var leg á hrif á við kom andi svæði. Við vild um að lögð yrði á hersla á að efla at vinnu upp bygg ingu og fjölg un fólks svo skól arn ir yrðu aft ur hag kvæm ir! Í sama tölu blaði Skessu horns, og of an nefnd ar grein ar, kom grein eft ir Finn Torfa Hjör leifs­ son. Hann er sam mála mér um að ekki séu all ir sátt ir við af greiðslu á mál efn um spari sjóðs ins. Ég óskaði ykk ur til ham ingju með vænt an leg an kosn inga sig ur, enda ljóst að þetta bram bolt ykk­ ar er kosn inga brölt. Þið haf ið val ið ó frið inn og sundr ungu sem und ir stöðu kosn­ inga und ir bún ings ykk ar. Hef­ ur sundr ung og ó frið ur ein hvern tím ann leitt til far sæll ar nið ur­ stöðu? Sveinn Hall gríms son Jó hann es F. Stef áns son for mað­ ur Sam fylk ing ar fé lags Borg ar­ byggð ar og Finn bogi Rögn valds­ son byggða rráðs mað ur Vinstri grænna í Borg ar byggð skrifa báð ir grein ar í síð asta tölu blað Skessu­ horns. Þær eiga það sam merkt að fram boð in eru á flótta und an eig­ in á byrgð und an far inna 10 ára. Grunn tónn inn er skóla mál, en í kjöl far þess að Borg ar byggð hef­ ur tap að ein um millj arði, þús­ und millj ón um, á ár un um 2008 og 2009 und ir stjórn Borg ar list­ ans, þarf að skera veru lega nið ur í allri þjón ustu. Við þær að stæð ur mynd aði Fram sókn ar flokk ur inn á samt öðr um fram boð um nýj an meiri hluta, svo kall aða þjóð stjórn. Til gang ur henn ar var sá einn að ná jafn vægi í rekstri sveit ar fé lags­ ins. For senda þess var auð vit að sú að all ir stæðu sam an, en Borg­ ar list ann skorti þrek, eins og oft áður. All ir sveit ar stjórn ar full trú ar utan einn tóku þátt í þess ari vinnu og rétt er að halda því til haga mið­ að við hvað síð ar varð ­ og hent­ aði bet ur. Vinn una leiddi Finn­ bogi Rögn valds son, full trúi Borg­ ar list ans, sem var eðli legt í ljósi þess að hann hafði ver ið for mað ur fræðslu nefnd ar lengi. Hans var til lag an um að loka Klepp járns­ reykja skóla. Merki legt er að sam­ kvæmt grein sinni virð ist Jó hann­ es ekki vita hver kom með þá til­ lögu að loka starfs stöð. Hann veit hins veg ar upp á hár að full trúi Borg ar list ans kom með til lögu um að halda öll um starfs stöðv­ um gang andi. Ein kenni legt hvað menn vita það sem hent ar hverju sinni. Og Jó hann es nær áður ó þekkt um há punkti í rök semda­ færslu sinni þeg ar hann kemst að þeirri nið ur stöðu að af staða Borg­ ar list ans til eig in til lögu um lok un Kleppjárs reykja skóla hafi orð ið til þess að skól an um varð ekki lok að. Al ger lega stór kost legt. Leggja fyrst til að skól an um verði lok að ­ hlaupa síð an frá til lög unni ­ og þakka sjálf um sér að eig in til laga var ekki sam þykkt. Get ur póli­ tísk ur skrípa leik ur orð ið verri? Og svo bæt ist við að Finn bogi skrif ar í grein á sömu síðu. „Ég er enn á því að skyn sam legt sé að reka grunn skóla í sveit ar fé lag inu á tveim ur stöð um.“ Er ó eðli legt að mað ur sé hugsi? Verst ar af öllu eru vanga velt ur Jó hann es ar um af hverju Fram­ sókn ar flokk ur og Sjálf stæð is flokk­ ur sam þykktu ekki til lögu um fækk un starfs stöðva þó Borg ar list­ inn væri úr leik. „Menn töldu að hún yrði sam þykkt með 6 at kvæð­ um af 9,...“ seg ir Jó hann es í grein­ inni. Hvað þýð ir þessi setn ing? Hverj ir voru þess ir menn sem töldu að fram gang ur máls ins yrði með þess um hætti? Um það verð­ ur Jó hann es að upp lýsa. Kann að vera að Sveinn Hall gríms son hafi kom ið við kvik una? Þeg ar Finn bogi sagði sig frá eig­ in til lögu um fækk un starfs stöðva ætl að ist Borg ar list inn enn til að aðr ir flokk ar sam þykktu þeirra til lögu. Þá þeg ar var Borg ar list­ inn bú inn að setja upp geisla baug og ætl aði öðr um á byrgð ina. VIÐ ÞÆR AÐ STÆÐ UR KOM AUЭ VIT AÐ ALDREI TIL GREINA AÐ SAM ÞYKKJA TIL LÖGU BORG AR LIST ANS, bara svo það sé al veg á hreinu. Um eitt er ég þeim Borg ar lista­ mönn um Finn boga og Jó hann esi sam mála. Það þarf rétt ar upp lýs­ ing ar þeg ar sag an verð ur skrif uð. Sag an verð ur hins veg ar ekki rétt ef þeir fá að leggja í púkk ið, svo mik ið er víst. Ég ætl aði einnig að fjalla um mál efni Spari sjóðs ins. Ég geymi það þar til síð ar. Bendi frek­ ar á að í marg nefndu tölu blaði Skessu horns skrif ar fé lagi þeirra Jó hann es ar og Finn boga, Finn ur Torfi Hjör leifs son um sál ar á stand í Borg ar firði. Ég bíð spennt ur eft ir að sjá svar þeirra fé laga við þeirri grein. Vil þó minna á og það veit Finn ur Torfi að á fundi 19. júní 2008, þar sem byggðar­ ráð var upp lýst um stöðu sjóðs ins, lagði ég til að spari sjóðs stjóri og stjórn ar for mað ur yrðu sett ir af og öðr um fal in úr lausn mála. Ekki þarf að fjöl yrða um að full trú ar Borg ar lista og Sjálf stæð is flokks tóku ekki und ir það með mér. Borg ar list inn er á flótta und­ an eig in á byrgð og þyk ir eng um furða. Það skipt ir hins veg ar engu hvort þeir flýja á Land Rover eða rauð mál aðri trillu, sann leik ur inn elt ir þá uppi og fyr ir hann verða þeir að svara. Svein björn Eyj ólfs son. Ísa fjörð ur er og hef ur ver ið upp spretta marg vís legra hluta. Þeg ar gæfa mín varð sú að fá tæki færi til þess að gegna starfi bæj ar stjóra í þessu á gæta bæj ar fé­ lagi árið 1994 kynnt ist ég mörgu góð fólki sem ég hef alla tíð síð an hald ið sam bandi við. Einn þeirra lit skrúð ug ustu í þess um hópi er Hall dór Jóns son. Á þess um árum var Dóri for mað ur hafn ar stjórn­ ar Ísa fjarð ar og sat í bæj ar ráði um tíma. Eðli máls ins sam kvæmt átt­ um við því mik ið sam starf. Ég kynnt ist þarna þess um stór­ gerða manni sem alla tíð vann störf sín að bæj ar mál um af kost­ gæfni þó ekki væri hann við allra skap. Það kann að stafa af því að Dóri hef ur aldrei leg ið á skoð un­ um sín um á mönn um og mál efn­ um. Jafn framt á hann það til að vera mein hæð inn og þeg ar þessi blanda leggst sam an þá er ekki öll um ljúft að þola gagn rýni sem þannig er sett fram. Þeg ar þess er gætt að hann er að auki ein­ beitt ur og á kaf ur í því að koma þeim mál um fram sem hon um er trú að fyr ir þá er betra fyr ir and­ stöðu menn hans að mæta hon­ um vel nestað ir. Reynsla mín af Dóra er sú að hann geng ur að hverju verki heill og ó skipt ur. Krist ján Þór Júl í us son Höf und ur er al þing is mað ur. Sam göng ur skipta miklu máli Á flótta ­ und an sjálf um sér Að eins meira um út rás ar vík inga Heill og ó skipt ur Há marks lengd að sendra greina Að gefnu til efni skal það á rétt að að há marks lengd að sendra greina til birt ing ar í prentút gáfu Skessu horns er ein A4 síða, 12 punkta let ur. Ekki er hægt að lofa birt ingu greina sem eru um fram það í lengd. Þá er æski legt að greina höf und ar panti pláss tím an lega fyr ir út gáfu blaðs ins. Lengri grein ar eru ætíð tekn ar inn til birt ing ar á Skessu horn svefn um og hægt að fá birt á grip af þeim í prentút gáf unni til kynn ing ar. ­rit stj.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.