Skessuhorn - 24.02.2010, Qupperneq 21
21MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR
Þetta er þitt tæki færi
Ert þú orð in/n þreytt/ur á að ná
ekki end um sam an og/eða geta
ekki borg að skuld ir hver mán að
ar mót, myndi hjálpa þér að fá 250
þús und eða meira fyrsta mán uð
inn? Áttu þér stór ann draum sem
þú sérð fram á að geta ekki fram
kvæmt? Þá ert þú á rétt um stað
agelra.agnarsdottir79@gmail.com
Suzuki Baleno
Suzuki Baleno GLX Wa gon árg.´97
til sölu. Ek inn 210.000 km. Gott
við hald, ný tímareim (195.000km).
Sum ar og vetr ar dekk á felg um. Bíll
í góðu standi. Sími 8562007.
Bíl ar óskast
Kaupi bíla sem þarfn ast lag fær ing
ar á 20 400 þús. Helst ekki eldri en
árg. 1998. Sími 8964113.
Íbúð til leigu
Til leigu er 107fm 4ja her bergja
íbúð að Haga flöt á Akra nesi. Í búð in
er á 2. hæð í ný legu lyftu húsi með
sér inn gangi, geymsla í kjall ara,
þvotta hús inn an í búð ar. Get ur ver ið
laus fljót lega. Lang tíma leiga. Upp
lýs ing ar hjá Sveini í síma 6699949
stefanib@hi.is
Fimm manna fjöl skylda
Ósk ar eft ir 45 herb. íbúð/húsi í
Borg ar nesi, helst í Bjargs landi en til
bú in að skoða allt. Uppl. í síma 698
8685 siljaeyrun@gmail.com
3ja her bergja íbúð til leigu!
Til leigu er 3ja her bergja íbúð á
besta stað á Akra nesi. Að eins lang
tíma leiga kem ur til greina. Laus frá
1. apr íl. Upp lýs ing ar í s: 8607906.
23 herb. íbúð
Til leigu 23 herb. íbúð, 100 m2 á
Akra nesi. Er í grennd við FVA og
Brekku bæ. Upp lýs ing ar í síma 842
6430. sigarmanns@internet.is
Böðv ars gata í Borg ar nesi
Til leigu 115 fm. neðri sér hæð. Í búð
in er 4ra herb. og get ur leigst að
hluta með hús gögn um. Sann gjörn
leiga fyr ir rétta leigj end ur. Uppl. í s.
6984438. birnajenna@simnet.is
Rafha elda vél
Vant ar gömlu gerð ina af Rafha
elda vél, þessa með laus um/
stungn um hell um. Vil líka kaupa
stak ar hell ur. Fleiri teg und ir koma
til greina. Uppl. í síma 8687951,
velar@emax.is
Til boð á Oolong
og Puerh tei
Brennsla af
Oolong er 157%
meiri en af grænu
tei, teið er vökva
los andi, dreg ur
fljótt úr syk ur þörf, gott fyr ir heils
una. Þeir sem drekka báð ar teg und
irn ar létt ast hrað ar. Pk. af Oolong
á 3800 1 Af Oolong+1 af Puerh á
7000 siljao@internet.is 845 5715
siljao@internet.is
Viltu bæta heils una
eða fjár hag inn?
Er með all ar vör ur frá Her bali fe,
nýju bragð góðu máltiða stykk in
kom in aft ur. Fáðu fría lífs stíls grein
ingu. Frír send ing ar kostn að ur.
Stein þóra Á gústs dótt ir, sjálf stæð
ur dreif ing ar að ili Her bali fe. www.
heilsufrettir.is/steint hora sími 694
1650.
BÍLAR/VAGNAR/KERRUR
ATVINNA Í BOÐI
Markaðstorg Vesturlands
Á döfinni
LEIGUMARKAÐUR
ÝMISLEGT
Nýfæddir Vestlendingar
Markaðstorg
Vesturlands
Skráðu smáauglýsinguna á
www.skessuhorn.is fyrir
klukkan 12.00 á þriðjudögum
TIL SÖLU
Þjóðbraut 1 • 300
Akranes • Sími: 431 3333
modelgt@internet.is
Model býður nýja Vestlendinga
velkomna í heiminn.
Allt fyrir góðu
minningarnar
15. febr ú ar. Stúlka. Þyngd 4065 gr.
Lengd 53 sm. For eldr ar: Krist jana
Helga Ó lafs dótt ir og Snjólf ur Ei
ríks son, Akra nesi. Ljós móð ir: Lára
Dóra Odds dótt ir.
16. febr ú ar. Dreng ur. Þyngd 2745
gr. Lengd 47 sm. For eldr ar: Arn dís
Ósk Valdi mars dótt ir og Unn ar Ey
fjörð Fann ars son, Akra nesi. Ljós
móð ir: Haf dís Rún ars dótt ir.
18. febr ú ar. Dreng ur. Þyngd 3835
gr. Lengd 51 sm. For eldr ar: Sig rún
Jó hanna Þrá ins dótt ir og Ó laf ur
Árni Mika els son, Akra nesi. Ljós
móð ir: Helga R. Hösk ulds dótt ir.
Borg ar byggð fimmtu dag ur 25. febr ú ar
UNI FEM KYNN ING AR FUND UR í Land náms setri. Starfs
kon ur UNI FEM heim sækja Borg ar nes og kynna starf ið.
Palest ínsk flótta kona seg ir frá reynslu sinni. Ka ter ína Inga
syng ur. All ir vel komn ir
Borg ar byggð fimmtu dag ur 25. febr ú ar
Spila kvöld í Hvíta bæn um Hamri við Borg ar nes. Rússa
keppni, spil að eft ir skák k erfi (all ir spila við alla). All ir geta
spil að rússa, auð velt að læra. Veg leg verð laun í boði.
Stykk is hólm ur fimmtu dag ur 25. febr ú ar
Nám skeið Sí mennt un ar: Grasa lækn ing ar og breyt inga
skeið kvenna í Grunn skól an um Stykk is hólmi kl. 20 til
21:30.
Grund ar fjörð ur fimmtu dag ur 25. febr ú ar
Vina hús ið í Verka lýðs fé lags hús inu að Borg ar braut. Opið
kl. 1416.
Borg ar byggð fimmtu dag ur 25. febr ú ar
Tón leik ar kl. 18 í til efni Dags tón list ar skól anna í Tón list ar
skóla Borg ar fjarð ar að Borg ar braut 23. Nem end ur bjóða
upp á fjöl breytta og skemmti lega tón list. Einnig kaffi og
með læti. All ir vel komn ir.
Akra nes föstu dag ur 26. febr ú ar
Kam merkór Akra ness á samt „hlið ar grúpp un um“ Krumm
un um og Krák un um í góð um gír í Gamla Kaup fé lag inu.
Flutt verða dæg ur lög úr ýms um átt um í flott um kórút
setn ing um. Heyra má lög úr smiðju Spil verks þjóð anna,
Magn ús ar Ei ríks son ar og fleiri.
Borg ar byggð föstu dag ur 26. febr ú ar
Fé lags vist í safn að ar heim il inu Fé lags bæ. Fyrsta kvöld ið í
þriggja kvölda keppni. Góð kvöld og loka verð laun. Veit ing ar í
hléi. All ir vel komn ir.
Akra nes laug ar dag ur 27. febr ú ar
Nám skeið Sí mennt un ar: Byrj enda nám skeið í syk ur massa gerð
og skreyt ing um í Grunda skóla kl. 10 til 14.
Grund ar fjörð ur laug ar dag ur 27. febr ú ar
Nám skeið Sí mennt un ar: Grunn nám skeið í ljós mynd un í Fjöl
brauta skóla Snæ fell inga kl. 9:30 til 17:30.
Stykk is hólm ur laug ar dag ur 27. febr ú ar
Dag ur tón list ar skól anna í Stykk is hólms kirkju. Þetta árið verð
ur unn ið að sér stakri „upp skeru há tíð tón list ar skól anna á Ís
landi“. Á klukku stund ar fresti frá kl. 13 17 verð ur boð ið upp
á við burði.
Borg ar byggð laug ar dag ur 27. febr ú ar
Í þrótta há tíð UMSB í Borg ar nesi. Með al ann ars frjáls í þrótta og
sund keppni. Sjá umsb.is
Akra nes laug ar dag ur 27. febr ú ar
Dag ur tón list ar skól anna í Tón bergi kl. 13. Dag ur inn hald inn
há tíð leg ur með vönd uð um tón leik um nem enda skól ans.
Akra nes þriðju dag ur 2. mars
Nám skeið Sí mennt un ar: Spjald vefn að ur fram hald.
Borg ar byggð þriðju dag ur 2. febr ú ar
Nám skeið Sí mennt un ar: Kjóll á marga vegu að Bjarn ar braut 8
kl. 18 til 22.
Borg ar byggð þriðju dag ur 2. mars
Nám skeið Sí mennt un ar að Bjarn ar braut 8. Förð un og um
hirða húð ar. Breytt dag setn ing.
Grund ar fjörð ur þriðju dag ur 2. mars
Vina hús ið í Verka lýðs fé lags hús inu að Borg ar braut. Opið kl.
1416.
Akra nes mið viku dag ur 3. mars
Nám skeið Sí mennt un ar: Ekta ind versk ur mat ur í Grunda skóla
kl. 17 til 20.
Stykk is hólm ur mið viku dag ur 3. mars
NÓT AN upp skeru há tíð í Stykk is hólms kirkju kl. 18. Tón list ar
skóli Stykk is hólms held ur tón leika með þeim úr vals at rið um
af „upp skerutón leik un um“ 27. febr ú ar og 2. mars. Val in verða
35 at riði til að fara á upp skeru há tíð Vest ur lands og Vest fjarða
á Hólma vík 13. mars.
Akra nes mið viku dag ur 3. mars 3.2010
Stóra upp lestr ar keppn in í Tón bergi kl. 20. Nem end ur úr
7.bekk grunn skól anna á Akra nesi taka þátt. Tón list frá nem
end um Tón list ar skól ans.
Síð ast lið inn laug ar dag sá ég sýn
ingu Gunn ars Þórð ar son ar sem ný
lega var frum flutt í Land náms setr
inu í Borg ar nesi. Sýn ing in nefn ist
ein fald lega „ Gunni Þórð ar líf ið og
lög in.“ Þar rek ur þessi landskunni
tón list ar mað ur lífs hlaup sitt og
spil ar á milli frá sagn ar inn ar lög
sem tengj ast popp inu og sam felld
um tón list ar ferli hans í hálfa öld.
Fyr ir fram gerði ég mér eng
ar sér stak ar grill ur um þessa sýn
ingu enda vissi ég fátt um þenn
an hóg væra tón list ar mann ann að
en hann væri frá bær fag mað ur, en
mjög feim inn. Raun ar höfðu ein
hverj ir haft á orði við mig áður að
þeir skildu ekk ert í að hann þyrði
að troða upp með ein leik af þessu
tagi. Þessi ótti reynd ist hins veg
ar með öllu á stæðu laus. Strax og
Gunn ar hafði tillt sér nið ur á lur k
inn í öðr um enda gamla pakk húss
lofts ins náði hann til á horf enda
líkt og hann hefði aldrei gert ann
að en troða upp með þess um hætti.
Skemmti leg var lýs ing hans þeg ar
hann fjall aði um feimn ina. Ein hver
hafði lýst Hljómatón leik um með
þeim hætti að þar hefði Rúnni Júl
lát ið öll um ill um lát um, enda mik
ill sviðs mað ur sem kunni að halda
uppi fjör inu, en á sama tíma hefði
mátt marka það þeg ar Gunni Þórð
ar væri kom inn í stuð, þá tæki hann
pen tvö skref á fram og eitt aft urá
bak.
Það voru enda ekki læt in í hon
um á þess ari sýn ingu, það átti ekki
við. Sag an var vel skrif uð og æfð og
aldrei varð hik í frá sögn inni. Hún
hófst á upp vaxt ar ár un um á Hólma
vík, flutn ingi fjöl skyld unn ar í Smá
lönd in í Reykja vík og það an til
Kefla vík ur þar sem hljóm sveit ar fer
ill inn hófst á barns aldri. Fljót lega
varð hann með lim ur og mátt ar stoð
í lands fræg um hljóm sveit um á borð
við Hljóma, Trú brot og fleiri. Um
tíma var þetta hið ljúfa líf en tók þó
á sam hliða löng um tón leika ferð um,
bleik um töfl um og öðru sem frægð
og frama fylgdi. Gunn ar Þórð ar son
er fyrst og fremst frá bært tón skáld
og gít arn snill ing ur hvort held ur
það er í poppi eða klassík og liggja
mörg hund ruð laga eft ir hann, flest
lands þekkt. Hann er auk þess afar
fær hljóm sveit ar stjóri enda var lifi
brauð hans um ára bil að stýra stór
sýn ing um á Broa d way.
Þrátt fyr ir þétta tveggja tíma dag
skrá auk hlés kom aldrei sú stund
sem á horf and an um leidd ist á sýn
ing unni. Á reynslu laust og með sín
um þægi leg heit um leiddi Gunn ar
Þórð ar son okk ur í all an sann leik
ann um lífs hlaup sitt og dró hvergi
und an. Raun ar miklu betri að ferð
fyr ir hann til að segja ævi sögu sína,
held ur en gefa út bók. Ég mæli hik
laust með því að fólk láti sýn ing una
Gunni Þórð ar líf ið og lög in, ekki
fram hjá sér fara.
Magn ús Magn ús son
Frá bær Gunn ar